Morgunblaðið - 30.10.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.10.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKT0BER 1977 m OlMAK ÍO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR 3 2 n 90 2 n 38 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga. sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar Hjartans þakkir flyt ég öllum er glöddu mig með ástúðlegri vinsemd og gjöfum í tilefni af 70 ára afmæli mínu 3. október s.l. Með innilegum blessunaróskum, Svava Fel/s. 4 SKIPAÚTG6RÐ RÍKISINS m/s Esja fer frá Reykjavík laugardaginn 5. nóvember vestur um land í hringferð. Vörumóttaka: mánu- dag, þriðjudag og miðvikudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnafjarðar. 4- SKIPAUTG6RÐ RÍKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavik þriðjudaginn 1. nóvember til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka: mánudag og til hádegis á þriðjudag. Sýna T-72 Muskvu. 28. októher Reuter. NVJASTI skriðdreki Rússa, T-72, verður sýndur á hersýningunni á 60. afmæli bolsevíkabyltingarinn- ar I Moskvu 7. nóvember að sögn vestrænna diplómata I dag. Þessi skriðdreki er lægri og breiðari en fyrrrennari hans, T- 62. Um 2.000 hafa verið smiðaðir og nokkrir sendir til A- Þýzkalands. í Washington er sagt að hann sé búinn 115 millimetra byssum sem vinni ekki á XM-1 Abrams- skriðdrekum Bandarfkjanna. En diplómatar í Moskvu telja að hann sé búinn 125 millimetra byssum. Pólskt verkfall Varsjá. 28. okt. Reuter. ANNAR hópur pólskra andófs- manna skýrði frá þvi I dag að kolanámumenn I Slésiu hefðu lagt niður vinnu í siðasta mánuði til að mótmæla kjötskorti. Stjórnin og blöðin hafa neitað þvi að komið hafi til verkfalla. Þá höfðu andófsmenn sagt frá verk- föllum i fimm námum. Nú segir annar hópur andófs- manna að vinna hafi verið lögð niður i allt að tólf námum. En þeir segja að í þessum mánuði hafi aukizt framboð á kjöti sem hörgull hefur verið á i rúm tvö ár. Útvarp ReykjavíK SUNNUD4GUR 30. október MORGUNNINN______________ 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15. Veðurfregn- ir. Utdráttur úr forustugr. 8.30 Létt morgunlög Boskovsky-kammersveitin leikur Vínardansa; Willi Boskovsky stj. 9.00 Fréttir Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarps- stjóri stjórnar þættinum. Kynnir: Dóra Ingadóttir. 17.30 Við norðurbrún Vatna- jökuls Daniel Bruun segir frá rann- sóknum sfnum á Austurlandi 1901. Sigurður Óskar Pálsson skólastjóri les þriðja og síð- asta hluta sögunnar í þýð- ingu sinni. 18.00 Stundarkorn með pfanó- leikarunum Noéi Lee Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 30. október 1977 18.00 Stundin okkar Valið efni frá fyrri árum. Nokkur börn úr Tjarnar- borg syngja, síðan verður sýnd teiknisaga uni Valla víking og Fúsi flakkari f.vlg- ist með danskennslu. Rrúðu- leikhús Margrétar J. Björns- son sýnir leikritið Aulabárð, þá er mynd úr Sædýrasafn- inu. og loks sýnir Mttrgrél Sæmundsdóttir, hvernig búa má til hatla. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Norrænir unglingakór- ar syngja negrasálma (L) I apríimánuði síðastliðnum var keppni í Danmörku, þar sem valinn var „Besti ungl- ingakór Norðurlanda 1977“. Jubilatekórinn frá Finn- landi sigraði, en aðrir kórar í keppninni voru kór menntaskólans í Alaborg i Danmörku. Laurentiuskór- inn frá Svíþjóð, Stúlknakór Sandefjord i Noregi og kór Mennlaskólans i Ilamrahlíð. Að keppninni lokinni komu allir kórarnir saman í dóm- kirkjunni í Kibe og sungu negrasálma undir stjórn Bandaríkjamannsins Jester Hairston. Hairston er 76 ára gamall blökkumaður. Hann er víðkunnur f.vrir athugan- ir sfnar á negrasálmum og uppruna þeirra, og hann hefur starfað mjög að út- breiðslu þeirra. (Nordvísion — Danska sjón- varpið) 21.15 Ga>fa «><)a gjörfileiki Bandariskur framhalds- myndaflokkur, byggður á sögu eftir Irwin Shaw. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Tom Jordanehe hefur verið sendur til Harolds framda síns í Kaliforniu og er far- inn að vinna á verkstæði hans. Hann verður ástfang- inn af vinnusiúlku frænd- ans, sem kemst að samhandi þeirra og stíar þeim harka- lega i sundur. Fyrir atbeina verksmiðjueigandans Boy- lands fær Rudy atvinnu í verslun, svo að hann geti greitt námskortnað sinn. Julie Preseott heldur til New York og fa*r hlutverk i leikriti á Broadway. Hún eignast nýjan elskhuga. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Uppreisnin í Atfiea- fangelsinu (L) Haustið 1971 varð uppreisn í Attieafangelsi f Bandaríkj- unum. Fangarnir mötmæltu aðbúnaðinum og tóku fanga- verði í gfslingu. Meðan á samningaumleitunum stóð, var þjöðvarðliðið kallað til hjálpar. 1 þessari mynd, sem gerð er sameiginlega af danska sjónvarpinu og BBU, segir blaðamaðurinn Tom Wieker frá,. en hann var sáltasemjari í deilu l'angaog yfirvalda. (Nordvision — Ilanskasjón- varpið) Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 22.55 Aðkvöididags Séra Stefán Lárusson, prest- ur í Odda á Rangárvöllum, flvtur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok Gloria eftir Antonio Vivaldi. Flytjendur: Elizabeth Vaughan, Janet Baker, Ian Partridge, Christopher Keyte Kings’s College kórinn f Cambridge og St. Martinin- the-Fields hljómsveitin; Neville Marriner stjórnar. 11.00 Messa í Háteigskirkju Prestur: Séra Tómas Sveins- son. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SIÐDEGIÐ_____________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Hvað er stjórnun? Þórir Einarsson prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Islenzk einsöngslög: Elín Sigurvinsdóttir syngur Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 14.15 Vestfirzkur alþýðumaður og skáld Lesið úr endurminningum Ingivalds Nikulássonar frá Bíldudal, einnig frásaga hans „Stúlkan við Litlueyrar- ána“ og kvæðið „örbirgð“. 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónía nr. 8 í c-moll eftir Anton Bruckner. Pr Musica- sinfónfuhljómsveitin f Vínarborg leikur; Jascha Horenstein stj. 19.25 „Spegill, spegill... “ Guðrún Guðlaugsdóttir tekur saman þriðja þátt sinn um snyrtingu og fegrunaraðgerð- ir. 20.00 Söngflokkurinn Hljóm- eyki syngur lög eftir Benjamin Britten og Maurice Ravel. 20.30 Um klaustur á íslandi Sigmar B. Hauksson tekur saman dagskrána og ræðir við dr. Magnús Má Lárusson. 21.15 Fantasía í C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann Maurizio Pollini leikur á píanó. 21.45 „Sól um alla Dali“ Gunnar Stefánsson les úr sfð- ustu Ijóðum Stefáns frá Hvítadal. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. /HN4UD4GUR 31. október. MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, og 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, og 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra SKJANUM MANUDAGUR 31. október 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 lþröttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Tennessee WiIIiams Kanadísk heimildamynd uni Valgeir Astráðsson flytur hinn heimskunna banda- ríska leikritahöfund Tennessee Wiiliams. I myndinni er rætt við Wiiliams, og liann les úr Ijóðum sinum. Einnig flytja þekktir leikarar kafla úr fimm leikritum skáldsins. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.45 Dagskrárlok (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les þýðingu sfna á „Túlla kóngi“, sögu eftir Irmelin Sandman Lilius (14). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Islenzk mál kl. 10.25: Endurt. þáttur dr. Jakobs Benedikts- sonar. Alþýðulög kl. 10.45. Morguntónleikar kl. 11.00: Félagar í Sinfóníuhljóm- sveitinni i Boston leika Serenöðu í C-dúr fyrir strengjasveit op. 48 eftir Pjotr Tsjafkovský; Charles Munch stj. / Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin f París leika Fiðlukonsert nr. 3 f h-moll op. 61 eftir Camille Saint- Saéns; Jean Fournet stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ______________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór“ eftir Denu Ferber Sigurður Guðmundsson fs- lenzkaði. Þórhallur Sigurðs- son leikari les (15). 15.00 Miðdegistónleikar: lslenzk tónlist a. „Der Woltemperierte Pianist” eftir Þorkel Sigur- björnsson og „Fimm stykki fyrir pfanó“ eftir Hafliða Hallgrímsson. Halldór Haraldsson leikur. b. Dúó fyrir óbó og klarf- nettu eftir Fjölni Stefánsson. Kristján Þ. Stephensen og Einar Jóhannesson leika. c. Sinfónía f þrem þáttuni eftir Leif Þórarinsson. Sinfóníuhljómsveit tslands leikur; Bodham Wodiczko stj. d. Fjórir söngvar eftir Pál P. Pálsson við ljóð eftir Nfnu Björk Arnadóttur Elfsabet Erlingsdóttir syngur og hljóðfæraleikarar leika undir stjórn höfundar. e. „Epitafion“ hljómsveitar- verk eftir Jón Nordal Sin- fónfuhljómsveit Islands leik- ur; Karsten Andersen stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Asvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: „Patrick og Rut“ eftir K.M. Peyton Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sina (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gfsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þorsteinn E. Stephensen talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Afríka — álfa andstæðn- anna Jón Þ. Þór sagnfræðing- ur fjallar um Zaire, Kongó- lýðveldið og Gabon. 21.00 Tónleikar a. „Sport et divertissements" eftir Eric Satie. William Masselos leikur á píanó. b. Svíta fyrir fiðlu, klarfnettu og píanó eftir Darius Milhaud 21.30 Utvarpssagan: „Víkur- samfélagið“ eftir Guðlaug Arason Sverrir Hólmarsson les (19). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Um búskap- inn í Hjaltastaðaþinghá Gísli Kristjánsson talar við Ingvar Guðjónsson bónda í Dölum. 22.40 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar tslands í Há- skólabíói í fimmtud. var; — sfðari hluti. Hljómsveitar- stjóri; Karsten Andersen Einsöngvari: Sieglinde Kahmann a. Sjö söngvar frá æskuárum (Sieben friihe Lieder) eftir Alban Berg. b. Capriccio Italienne eftir Pjotr Tsjaíkovský. — Jón Múli Arnason kynnir tónleik- ana. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM ÞRIDJUDAGUR 1. nóvemher 1977 20.00 Frétlir o,; veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Landkönuuðir Leikinn, hreskur heimilda- niyndaflokkur i 10 þállum um ýmsa þekkla landkönn- uði. 3. þállur. Henn Morlon Slanley (1841 —1904) Vð I,i\ingslone lálnum la*l- ur Sianley í Ijós álillga á að Ijúka ýntsum verkefnum. sem la'knirinn hafði bvrjað á. Einkuin iangur hann að kanna hið dularfulla Lual- aba-fljól o;; leggur upp I leiðangur árið 1874 ásaml 353 hurðarniönnuni. Handril Jesse Lasky og Pal Silvers. Leiksljóri: Fred Burnley. Aðalhlutverk: | Sean Lyneh. L Þýðandi og þulur Ingi Karl I Jöhannesson. I 21.20 Moiðið á auglýsingaslof- | IIIIni (I.) I Breskur sakaniálain.Mida- flokkur í fjórum þátlum, byggður á skáldsögu eftir Dorolhy L. Sayers. 2. þátlur. El'ni fyrsla þáttar: Wimsey lávarður lekur að sér rann- sókn á dularfullu andláli auglýsingamannsins Viclors Deans og ræðsl í vinnu á auglýsingasloftina. þar sem hann slarlaði. Hann kemst lirátt að því. að maðurinn hafði verið wvinsæll og melnaðargjarn og verið í l.vgjum við slúlku af aðals- ætlum- Wirnsey fer á danv leik, sem haldinn er á heim- ili slúlkunnar, ásaml Pamelu Dean, syslur Viclors. Þatt laka ekki eftir því, að þeiin er veill eflirför. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.10 Sjönhending Erlentlar inyndir og mál- efni. Unisjónarmaður Sonja Diego. 22.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.