Morgunblaðið - 30.10.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.10.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1977 13 Hafnarstræti 15, 2. hæð símar 22911 og 19255 2ja herb. um 60 fm. snotur ibúðarhæð við Þórsgötu og rúmgott geymsluris fylgir. Gamli bærinn Hús og ibúðir í eldri hverfum borgarinnar, nánari uppl. á skrif- stofu vorri. Sólheimar — Fjórbýli Vorum að fá í sölu sérlega vand- aða og sólrika um 1 1 5 fm. efstu hæð (penthouse) við Sólheima, hringsvalir eign i sérflokki. Kóngsbakki —3ja og 6 herb. Til sölu óvenju vandaðar 3ja og 6 herb.íbúðir 4 svefnherb.m.m.) við Kóngsbakka. Ibúðirnar eru allar nýstandsettar, skipti á ein- býlishúsi (mætti vera eldra hús) með tveim ibúðum æskileg. Stóragerði í emkasölu, einkar vinaleg og glæsileg um 109 fm. ibúðarhæð (3 svefnh ). Skipti á stærri eign, helst á svipuðum slóðum æski- leg Dúfnahólar Um 130 fm. nýtizku ibúð. 4 svefnherb., stór bilskúr. Austurborgin — séreign Hæð og efri hæð á góðum stað í austurborginni, mikið geymslu- ris sem mætti innrétta. Stór bil- skúr. Vel ræktaður garður. Flúðasel — Raðhús Raðhús á tveim hæðum, selst fokhelt söluverð um 9 millj. Teikning. Kjartan Sveinsson. Garðabær í smiðum Vorum að fá í sölu einbýlishús með mnbyggðum bilskúr. Húsið selst fokhelt, glerjað. Hafnarfjörður — tvibýli Til sölu er 3ja herb. um 80 fm. ibúð á 1. hæð i tvíbýlishúsi. Gott herbergi i kjallara fylgir. Sér mn- gangur, sér hiti. Upphitaður bíl- skúr fylgir. Góð lóð í Hveragerði, jarðir, hús og íbúðir víðs vegar um Suðurland og víða. Jón Arason lögmaður, málflutnings- og fasteignasala Sölustjóri Kristinn Karlsson múraram. Heimasími: 33243 Athugið opið frá 11—3 ídag. RAÐHÚS - HVASSALEITI Vorum að fá í sölu eitt af hinum vinsælu raðhúsum við Hvassaleiti. Húsið er um 280 ferm. og skiftist þannig Á aðalhæð eru rúmgóðar stofur, húsbóndaherb., eldhús, vinnuherb. og snyrting, auk innbyggðs bílskúrs. Á jarð- hæð eru 4 svefnherb , fjölskylduherb , rúmgott baðherb með sturtuklefa, þvottahús og góðar geymslur. (Mögu- leiki er að hafa 6 svefnherb. á jarðhæðinni). Húsið allt vandað og vel um gengið. Tvennar svalir Fallegur garður. Allar nánari upplýsingar gefur Ath. Opið í dag kl. 1-3. SÍMI 19540 — 19191 EIGNASALAN REYKJAVÍK KVÖLDSÍMI 44789 Einbýlishús 120 fm. einbýlishús í næsta nágrenni Reykja- víkur ásamt 1 40 fm. hesthúsi og 40 fm. bílskúr á 1 . ha. lands. Tilboð. Upplýsingar á skrifstof- unni. Einbýlishús Mosfellssveit 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 30 fm. bílskúr við Markholt. Útb. 10—11 millj. Einbýlishús Mosfellssveit 140 fm. einbýlishús auk 40 fm. bílskúrs við Arnartanga. Útb. 12 —13 millj. Einbýlishús Hafnarfirði Viðlagasjóðshús við Heiðvang 126 fm. á einni hæð 4 svefnherb. 2 stofur. Útb. 11 —12 millj. Einbýlishús Garðabæ Fokhelt einbýlishús í Dalsbyggð. Húsið er 145 fm. hæð og hálfur kjallari auk bílskúrs. Veð- deildarlán fylgir. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Barmahlíð 3ja herb 90 fm. íbúð í risi skiptist í 2 svefnherb. og stofur Bólstaðarhlíð 100 fm. 3ja herb. íbúð i kjallara. Lítið niður- gröfnum. Útb. 6 millj. Mávahlíð 3ja herb 80 fm. íbúð í risi. Nýstandsett Útb 5.5 millj. Grettisgata 3ja herb. 90 fm. íbúð á 3 hæð 2 samliggjandi stofur, stórt svefnherb. Brekkuhvammur, Hafnarfirði 3ja herb. 85 fm. ibúð á sérhæð auk 1. herb í kjallara. 35 fm. bilskúr. Tunguheiði Kópavogi 3ja herb. 100 fm. ibúð á 1. hæð i 4ra ára gömlu húsi. 30 fm. bílskúr. Úrval fasteigna á söluskrá. Opið í dag frá kl. 2 — 5. Húsamiðlun Fasteignasala Templarasundi 3, 1. hæð. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl. Simar 11614 og 11616. Glæsilegt úrval af handmáluðum veggplöttum og styttum. í anddyri Vörumarkaðsins afsláttur O Til jólanna ^==^0%^ veNum athygli á ~j^^%^ýmiss konar A fatnaði á börnin. Fyrirdömur buxur, jakkar, mussur og bolir Stórkostlegt úrval af vönduðum frúarpeysum. Verzluniri í awldyrri Vdrutnarkíidsi'is, Annúlii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.