Morgunblaðið - 30.10.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.10.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1977 27 um í lagi. Annars er verkefna- val leikhúsanna kapítuli útaf fyrir sig og því er ekki að neita að oft finnst mér kastað til þess höndunum. Ég er núna búinn að leika í „Dýrunum f Hálsaskógi“ um það bil sextíu sinnum og það er býsna mikið, en það er gaman að leika fyrir börn. Börn eru góðir áhorfendur og þau láta óhikað í ljós álit sitt á þvf sem fram fer á sviðinu. Ég get ekki sagt að mig dreymi um að leika einhverja ákveðna rullu. Það eru allar rullur draumarullur, ef maður vill hafa þær það. Það er skrýtið með þessa gagnrýni. Þegar maður er að vinna sitt starf, það er að leika í Þjóðleikhúsinu, þá er einhver maður úti í bæ sem skrifar um það f blöðin hvort ég er lélegur eða ekki. Það er ekki skrifað um það í blöðin hvort trésmiður er lélegur eða ekki. Þetta er svolítið furðulegt finnst manni, allavega fyrst, en gagnrýni á fullan rétt á sér að sjálfsögðu, svo lengi sem hún er á rökum reist.“ Það var tekið að skyggja úti og hálfi vindillinn hans Sigurð- ar var orðinn að ösku i þar til gerðum bakka. Ég hélt aftur út á Mogga en Sigurður upp i Hafnarfjarðarstrætó eins og forðum. SIB RENAULT KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 STÓR - STÆRRI - STÆRSTUR REnnULT SEHDIBÍinR Hvort sem flutningsþörfin er lítil eða mikil þá er hægt að fá Renault sendiferðabíl sem hæfir þörfinni. Við getum útvegað sendiferðabíla með burðarþoli frá 420 kg til 1000 kg. Renault sendiferðabílar eru á mjög hagstæðu verði og rekstrarkostnaður er í lágmarki. nínulanna B^B* n BpBr WHIBiBrHiWH Bl HBBBBB B BH BB' í fyrsta lagi: JÁRNRÖR OG TENGI til vatnslagna, ásamt GLERULLARHÓLKUM og öðru tilheyrandi efni f fimmta lagi: PLASTRÖR OG TENGI til kaldavatnslagna. i öðru lagi: HITAÞOLIN FRÁ- RENNSLISRÖR og tengi úr plasti. f sjötta lagi: DANFOSS HITASTILLA f þriðja lagi: PLASTRÖR OG TENGI til grunnlagna. i sjöunda lagi: ÞAKRENNUR ÚR PLASTI Þar sem fagmennirnir verzla er yður óhætt. f fjórða lagi: DRENLAGNIR OG TENGI úr plasti. BYGGINGAVORUVERZLUN KÓPAV0GS SF NÝBÝLAVEGI8 SÍMI:41000 ( --f jgífglB' ígi, [i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.