Morgunblaðið - 30.10.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.10.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1977 29 neytenda og eins ti{ möguleika hvers efnis fyrir sig. Um sölustarfið sagði Soffía að eðlilegt væri það einhæft en megináherzla væri lögð á þatt- töku í sýningum enda gæfu þær mikla möguleika á beinu sambandi neytenda og fram- leiðenda og væri það afar mikil- vægt. Til útvikkunar á sölu- starfinu var fyrir nokkrum árum tekið upp samstarf við fram- leiðenda barnabuxna og seldu þeir nú framleiðslu sína sem sett, þar sem Peysan framleiðir eðlilega peysur. Soffía kvað samkeppnisað- stöðuna erfiða vegna mikils innflutnings enda hefði verðlag stórhækkað hérlendis. Annað atriði er gerði alla framleiðslu dýrari hér enn í nágrannalönd- unum er að markaðurinn er smár en það krefst þess að títt sé skipt um framleiðslutegund- ir. Að lokum kvaðst Soffía vera ánægð með kynningarstarf samtaka iðnaðar, það hefði leitt til jákvæðari afstöðu margra og væri það mjög mikilvægt sér- staklega fyrir litlu fyrirtækin. avörur Reykjavíkursvæðinu og væri því hlutfallslega meiri sala þar. Er við spurðum um hvað hefði verið upphaf þess að hafin var sala á frítímavörum þá kom fram að það var að hafin var sala á berbeque-vökva til grill- . steikinga. Þróun hefur síðan í stuttu máli verið sú að hafin var sala á grillkolum, grillsettum og í sumar var hafin sala á einnota matarílátum. Sem dæmi um hversu þróunin hefur verið má nefna að 1973 nam sala á grillkolum '/2 tonni en á yfir- standandi ári nemur salan um 14 tonnum. Annar og sjálf- stæður þáttur í þróun vöruúr- valsins er að hafin var sala á almennum verkfærum. Þriðji og e.t.v skemmtilegasti þáttur- inn i þeirri viðleitni að uppfylla óskir viðskiptavinanna er að nú geta hjólreiðamenn einnig keypt varahluti og ýmsa muni á hjól sín á bensínafgreiðslum og er það vel liðið af yngstu kyn- slóðinni. En hvað með matvöru, sæl- gæti, tóbak og blöð? Viðmæl- endur Viðskiptasiðunnar bentu okkur kurteislega á þá stað- reynd að þessir vöruflokkar hefðu að takmörkuðu leyti um all langt skeið fengist á vel flestum bensinafgreiðslustöðv- um félagsins úti á landsbyggð- inni en þessar tegundir væru með öllu óþekktará höfuðborg- arsvæðinu. Meginástæður þess töldu þeir vera, annars vegar of litla álagningu (tóbak) og hins vegar að varan væri ákaflega viðkvæm (sælgæti) og krefðist hvors tveggja, að stjórnandi stöðvar hefði einhverra per- sónulegra hagsmuna að gæta. Þessi skilyrði væru fyrir hendi úti á landi en ekki hér á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Sandpappírsbetti Stærðir: 3“ x 533 gr 40—100 3“ X 603 gr 40—100 4" X 552 gr 60 — 120 4“ X 620 gr- 100 150 X 1840 gr 1 50 — 180 150 X 7200 gr. 60—180 150 X 7200 gr 360—400 150 X 7600 gr 60—180 150 X 8200 gr. 60—180 200 X 6650 gr 60 — 80 1 1 20x 2150 gr. 100—120 verkfœri & járnvörur h.f. DALSHRAUNI 5. HAFNARFIRÐI. SIMI 53332 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Al (iLVSINtí A- SÍMINN ER: 22480 Æskulýðsvika K.F.U.M. & K.F.U.K. 1977 30. okt. — 6. nóv. Almennar samkomur verða haldnar í húsi K.F.U.M. og K. að Amtmannsstíg 26 kl. 20.30 hvert kvöld þessa viku. Mikið verður um söng og hljóðfæraslátt á samkomunum og ungt fólk tekur til máls. í kvöld talar Þórir S. Guðbergsson, félagsráð- gjafi, um efnið Kristur leiðtoginn og Æskulýðs- kór K.F.U.M. & K. syngur. Allir hjartanlega velkomnir. Velour gluggatjaldaefni mikið úrval, margir litir Baðmullar velour kr. 2.950. pr. m. Munstrað baðmullar velour |<r. 3.300. pr. m. Dralon velour kr. 2.767. pr. m. Siðustu forvöð að fá saumað fyrir jól. GREIÐSLUSKILMÁLAR Eldhúsgluggatjaldaefni, tilbúin eldhúsgluggatjöld. Blúndukappar fyrir eldhús. SENDUM í PÓSTKRÖFU T9efnaóarvörubúð W.B.JC. h.f. Vesturgötu 4. DAIHATSU — T0Y0TA 1. Rafgeymir mœldur 2. Geymosambönd yfirfarin 3. Slit á viftureim ath. 4. Frosttögur mœldur 5. Hreinsuð loftsía 6. Olia á stýrisvél ath. 7. Oliur á drifi og girkassa ath. 8. Olia á vil endurnýjuð 9. Skipt um olíu-síu 10. Stillt kúpling ventill hf. ÁRMÚLA 23 - SÍMI 30690 - REYKJAVÍK '<% £ 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.