Morgunblaðið - 30.10.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.10.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1977 Síðari hluti: Myndin á veggnum Jóhann Hjál-marsson hitti ég fyrst síðla hausts 1956. Hann kom þá til mín suður í Silfur- tún og færði mér Aungul í tímanum, sem var hans fyrsta bók. Hann stóð stutt við, en ég leit hér og þar niður í bókina og spurði hann síðan, hve gamall hann væri. Hann kvaðst aðeins vera seytján ára, vera fæddur í Reykjavík, en uppalinn á Hellissandi, unz foreldrar hans fluttu til höfuðstaðarins, þegar hann var á niunda árinu. Hann kom til min aftur eftir þrjá, fjóra daga. Þá hafði ég lesið bók hans mjög vandiega og orð- ið steinhissa, því að ljóð hans vitnuðu um skáldlegan þroska, hófsemi og smekkvísi, sem mér virtist með ólíkindum, svo ung- ur sem höfundurinn var. Öll ljóðin voru rímuð nema tvö, en þau tvö bentu engan veginn til þess, að hann hefði háð tor- velda glímu við ljóðstafi eða endarím. I ýmsum ljóðanna var kveikjan þjóðfélags- og kyn- þáttavandamál, en þar var ekki að finna neina sýndarmennsku, heldur sársauka, einlæga samúð og þrá eftir betri og bjartari tímum. Eitt ljóðið ber því augljósl vitni, að skáldið hafi í vonbrigðum sínum fund- ið skjól undir krossi Krists. 1 því talar hinn uppnsni kær- leiksboðandi varaðarorð til borgarinnar Jerúsalem, sem táknar í ljóðinu spillta og vonda veröld nútímans. Þar segir meðal annars svo: „Ok on n á jh) krossfosla mÍK því hcf hrópad vióvörunarorrt on hörn þín hafa rokiO þau úl í lómirt Á árunum 1958 fram að 1973 komu frá hendi Jóhanns fimm söfn frumortra ljóða, tvö söfn ljóðaþýðinga og greinasafnið íslenzk nútíma ljóðlist. Hin frumortu ljóð í þessum söfnum sýna annars vegar aukið víð- sýni og á hinn bóginn mynd- rænt innsæi, sem hvergi verður torrætt eða andkannalegt, og víða setur svip sinn á ljóðin draumkennd tilbeiðsla fegurð- ar og dulkennd þrá eftir lifs- fyllingu og bættum heimi. Bók hans um íslenzka nútímaljóðlist er vel rituð og skilorð, og hún er það eina, sem við eigum sam- fellt um íslenzka ljóðagerð frá því að fyrst voru ort hér órimuð ljóð og allt til ljóða Matthiasar Johannessen. Hvers virði ljóða- þýðingar Jóhanns eru, verður gleggst af því, hve margar þeirra Kristján Karlsson velur í Islenzkt ljóðasafn., Frá 1967 og fram að ‘73 kom ekki út safn frumortra ljóða frá Jóhanni, en árið 1973 kom frá hans hendi bókin Athvarf í himingeimnum, sem hefur að geyma 47 ljóð. Það er ekki að- eins stört og fjölþætt ljóðasafn, heldur einnig þegar á allt er litið, það veigamesta, sem Jóhann hefur látiö frá sér fara. Arí áður gaf hann út með Er- lendi skáldi og rithöfundi Jóns- syni úrval trúarljóða 11 ungra skálda, sem Erlendur fylgdi úr garði með athyglisverðum for- er mildilegar sagt en ætla hefði mátt. Þá eru næst hermd þessi orð úr Skáldatíma: „Stærsta axarskaft okkar vinstri sósíal- ista fólst í trúgirni." Nóbel- skáldið lét á þá leið um mælt í hinu mikla og rómaða játninga- riti sínu, að honum hefði reynd- ar létt, þegar hann kom 1938 frá Sovétrikjunum til hinnar sósíaldemókratísku Svíþjóðar. Það dróst nú samt í aldarfjórð- ung, að hann segði sannleikann um djöfuldóminn i Ráðstjórn- arríkjunum, og þann hug bar hann til hinnar borgaralegu stjórnar þjóðar sinnar að þá er handritamálið var mest á döf- inni, lét hann kommúnistamál- gagnið Land og folk hafa það eftir sér, að ef Danir létu hand- ritin af hendi, mundu ís- lendingar að líkindum selja þau Bandarikjamönnum. Hann hefði því mátt orða það, sem Jóhann Hjálmarsson vitnar til, dálítið öðruvisi, til dæmis þann- ig og þar með skírskotað til Heilagrar ritningar: Stærsta axarskaft okkar vinstri sósíal- ista fólst í því, að sjáandi sáum við ekki og heyrandi heyrðum við ekki né skildum.. . Þriðja tilvitnun Jóhanns er tekin úr bókinni Ég horfi yfir höfuð Stalíns, eftir Pentti Sarikoski, þar sem hann kveður Stalín ekki hafa gert meira af sér enn aðra stjórnendur Sovétríkj- anna, þó að hann hafi látið manngoð, sem hún tengir drenginn nánar en ella með þvi að segja honum, að myndin á veggnum sé af langafa. Svo er það faðirinn. Hann kemur sjaldan heim, því að „harín er á skipi, sem siglir til útlanda. Þegar hann kemur horfir hann stoltur á myndina á veggnum. Hann dregur fram erlent blað, sem hann geymir í skáp með myndum af brúna- þungum mönnum i svipuðum jökkum og maðurinn á myndinni, þó ívið skrautlegri, sumir þeirra eru hlaðnir orð- um.“ Hann segir drengnum nöfnin á þessum mönnum þau eru framandleg, en drengurinn fær að vita, að þessir menn „séu hetjur og maðurinn á myndinni leiðtogi þeirra. Hann heiti Jósef Stalín og sé kominn af fátæku fólki eins og við öll“. Og hann les ljóð fyrir drenginn sinn, þau flytja lofgjörð um þennan mann, sem auðvitað minna á sálma, sem ortir hafa verið Guði til dýrðar. Svo fáum við að vita, að í bókaskáp föður- ins „eru margar bækur, sem aldrei hafa sézt í plássinu", enda svolitið annars efnis en bækur ömmunnar, þó að margt i þeim sé svipaðs eðlis. Þær eru: „Kfki og hylling, Samsæriö mikla Kt*Kn Sovólríkjunum, l’nílir ráöstjorn, Vor um alla veröld. Salka Valka og Alþýrtuh6kin.“ Skáldiö segir ennfremur: „fcg læri aö þrkkja þær veigamestu frá hinum. fig hendi hreykinn á þessar hækur þegar einhver gc*slur kemur. Ég horfi ofl á myndina á veggnum." „t>arraudur Kn þeir gela ekki deyll mig því ég mun alllaf rísa á ný og aldrei ha*(la aö hrópa aldrei • aldrei.** 1 bókinni fann ég einnig ljóð, sem yljuð voru og skreytt af næmri tilfinningu skáldsins fyrir fegurð og tign umhverfis- ins, þar sem við sýn hlasir óra- víðátta hafsins og Jökullinn er hin hreinhvíta kóróna landsins. Hrein og tær eru þessi ljóð, og eitt af þeim, það allra stytzta, festist mér svo í minni, að ann- að veifið hefur því skotið upp, þegar ég hef á fögrum vordegi séð það holdi klætt. Það heitir Vor, og svona er það: „Sólrauólr fuglar svífa yfir hlálærri lind Og llliö harn kemur gangandi eflir veiginum mert vorii) í höndunum." Ég lét vel af bókinni við Jóhann, dró enga dul á það, að mér þætlu ljóðin með ólikind- um góður skáldskapur, svo ungt sem skáldið væri, en ég bar ekki jafnmikið lof á bókina og flest í því, sem ég hef nú um hana sagt, enda hugði ég þá ekki, að hún yrði mér svo hug- stæð sem raun hefur á orðið. Ég spurði, hverja fræðslu hann hefði fengið, og þegar hann hafði sagt mér það, hugsaði ég með mér: Þarna er þá rétt ein sönnun þess, hve bóklestur og heimafræðsla geta reynzt mikil- væg til vakningar og menning- ar, ekki sízt ef þar við bætast áhrif hugsandi og leitandi félaga. Svo ræddum viö þá skil- yrði hans til aukinnar þekking- ar og víðsýni og til skáldskapar- iðkana. A innlend eða erlend þjóðfélagsvandamál minntist hvorugur okkar. Ég taldi víst, að úr því að hann kom til mín með bók sína, mundi hann vera einn af þeim. sem hefðú látið sér sannleikann um Sovétrikin að kenningu verða, og ég þóttist vita, að þau mál mundu vera honum viðkvæm. Það var svo ekki fyrr en við vorum báðir orönir ritdómarar hjá Morgun- blaðinu, að nleð okkur hófust náin kynni, en þá hafði hann verið við nám í Stokkhólmi og í Bareelona og ritað greinar um bókmenntir og menningarmál, sem viiktu athygli margra. logínn brann” mála, og á þjóðhátíöarárinu kom út Landið okkar, sem Jóhann skrifaði inngang aö, enda hafði hann valið öll ljóðin í bókina, en skáldin eru 17 og ljóðin 34, tvö eftir hvern höf- und. Með þessu safni vildi Jóhann sýna og sanna íslenzku þjóðinni, að íslapd væri enn sem fyrr mikill áhrifavaldur í íslenzkum skáldskap, þó að skáld nútímans kvæðu ekki ætt- jarðarljóð á sömu vísu og skáld- in allt fram á fjórða tug þessar- ar aldar. Og þetta tvennt, hin mikla lifsgáta og landið — og þá einkum hinn stórbrotni og jökulkrýndi bernskuheimur, er fyrst og fremst og og enn frekar en i fyrri bókum hans — yrkis- efnið í Athvarfi i himingeimn- um, ýmist hvort út af fyrir sig eða samtvinnað að meira eða minna leyti. Virðist auðsætt, að geimsigrar vísindanna, framtið barna hans í vondri veröld og dauði föðurins, hafa lyft honum þarna ti hærra flugs en honum hefur auðnazt áður, og gildir þetta jafnt, hvort sem hann fjallar um torræði viðhorfanna við lífi og dauða eða túlkar í ljóðrænni hrifni dásemdir náttúrunnar. Lokaljóðið í bók- inni, Bréf til föður míns, er hjartnæmasta eftirmæli, sem ég minnist að hafa lesið í órím- uðu ljóði á íslenzka tungu. Og það og ljóðin um átthagana, er næsta eðlilegur forboði næstu bókar skáldsins, Myndarinnar af langafa, sem út kom 1975. Bókin er helguð minningu þeirra ömmu skáldsins, Katrín- ar Þorvarðardóttur, og föður hans, Hjálmars Elíesersonar. Þegar svo blaði er flett, blasa við fjórar tilvitnanir i umsagnir víðkunnra rithöfunda. Þar er fyrst vitnað til bókar Kristins Andréssonar, Enginn er ey- land, þar sem hann kemst þann- ig að orði, að seint mundi hann hafa gert andstæðingum Sovét- ríkjanna það til geðs að fara að útmála galla þeirra, jafnvel þó að hann kæmi auga á þá. Þetta smíða brennsluofn og stungið smiðunum inn í hann. Loks er svo þetta, sem Jóhann hefur eftir Leonard Cohen og mun telja í samraimi við sín eigin viðhorf: „Ég get ekki ánetjast hugsjónum: þeim, sem vilja einfalda heimsmynd okkar og steypa alla i sama mót. Hverju hafa byltingar komið góðu til leiðar? Jafnvel þótt ég verði kallaður fasistasvín get ég að- eins trúað á innri byltingu, aukna samkennd." Svo er það þá hin algilda lýs- ing Jóhanns í Myndinni af lang- afa á því fyrirbrigði, að góðar manneskjur bindi i hágöfugum tilgangi barn á milli vita á klafa allt að því órofa trúar á óskeik- ult manngoð eða alvaldan guð, sem ekki fyrirgefi brot á boðum sinum og bönnum. Bókin hefst þannig: „A storuvogf'num hanKÍr mvnd. iVIér c»r satit aó hún sé af langafa. si»m ég vcil a<) aldri*i fór lil Ijósmynd- ara. IVIyndin c»r «ræn í raiiöum ranima...“ Fjórði kafli segir svo frá ömmu skáldsíns: „Amma hrosir alllaf þegar hún horfir á myndina ok holdur áfram a<) (ala um langafa. Yfir rúminu honnar t»ru myndir af Jcsú <»K ÍVIarlu sc»m átlu hoima I(iyöingalandi o« hún Kcymir hækurnar sínar í kommódu st»m faöir ht»nnar Kaf ht»nni þ<»Kar hún var unf; slúlka: Bihlíuna. Sálmahókina, Vídalínspost- illu, flöliu off H(»i<)arhýli<). Þcgar prcslurinn kcmur a<) húsvilja vcrður honum starsýnt á myndina. Hann þckkir hljóð allra hála ( Ólafs- vík og cr stundum fcnKÍnn (il a<) í?cra við hilarta vél. Hann hiður 1011» a<) læra vcl „faöirvoriö" hcnnar ommu. Amma fcr fyrir mifí mcö heilræöi IlallKrfms <>K la*lur mi« lcsa hænir. scm þrcyla mif». Kn ('»k má ckki Klcyma þcim þá vill (iuö mÍK ckki. <*f t'*K sky Idi dcyja." I fræðslu ömmunnar fara þær saman. bókstafstrúin gamla og trúin á hið dásamlega Jóltaiin Iljálmarssoii Það er sagt frá framfaravið- leitni ömmubróður skáldsins, Þorvarðar í Skuld, sem var óeigingjarn maður og drengur góður og stofnaði til framfara- viðleitni og var vinur Thors Thors. ETn vitaskuld strandaði viðleitni Þorvarðar á Jóni Bald- vinssyni. Þorvarður drukknaði, en faðir drengsins hætti að vera á skipum, sem sigldu til útlanda, og hann varð formaður verkalýðsfélagsins og leshring- ur, sem las marxistisk fræði var stofnaður og undir menn, fóru til Reykjavíkur og styrktust þar í trúnni, reyndust jafnvel svo framtakssamir, að þeir söfnuðu fé til að geta fatað hina ágætu foringja, Einar og Brynjólf. Kaupmaðurinn á staðnum kall- aði föður drengsins „flæking að sunnan", enda var sá íhalds- drjóli þannig gerður, að „and- stæðingar hans sögðu hann hafa fátt til síns ágætis nema standa alltaf við orð sín.“ Seinna segir svo skáldið það af honum, að hann hafi hætt að verzla og orðið sparisjóðsstjóri, sem ekkert leizt á þróunina í þjóðmálum ,.og var sjálfur orð- inn lifandi táknmynd horfinnar ráðvendni." Bókmenntlr eftir GUÐMUND G. HAGALÍN Faðirinn skrifaði um mikil- vægt umbótamál í Þjóðviljann, og hann var slíkur váboði í aug- um sumra í þorpinu, að ungur maður var á leið heim til hans með hníf. Faðirinn fékk litlu áorkað, enda við tekinn stjórn- arforystu Stefán Jóhann, „sem hafði öðru að sinna en vanda- málum útnesjafólks“. Og skáld- ið segir: „Viö fluttum suöur. Faöir minn frá vonlausri haráttu sinni. Fjí frá hænum ömmu." Síðan segir um föðurinn, og mundi það skýra að nokkru gerð hans og lífsskoðun: „Faöir minn varö cinn. Hann lcs stundum Hcimþrá <>K Þcj»ar ég sigldi cftir Jóhannes úr Kötlum <>K Kyssli mig sól cflir (íuömund Böövarsson mcö undarlcgum áhcrzlum og stundum Grím frá Hrafnislu <>g önnur löng Ijóö eftir Stefpan (i. Hann talaöi um hcrnsku sína á Langa- n(»si var vakinn hvcrn morgun (il aö sækja sjó meó gömlum hrjúfum manni, sem lél hann súpa úr lýsislunnu áóur cn þir lögöu frá. Hann var hlaulur f fæturna og þráói móöur sína, scm haföi fundió sér nýjan mann cftir aó hvfti dauóinn hafói sótt afa minn..." Ekki var sæld að sækja til Reykjavíkur. Þeir feðgar „fóru úr einu hverfi i annað, úr ein- um kjallara í annan.“ Og upp dró þrumuský: „30. marz 1949 kom faóir minn heim í scnn dapur og reióur. „tsland hafói gcngió f Atlantshafshandalagiö. Þaó uróu átök í hænum, vfgrcifir hvfllióar og táragas. Faóir minn fékk kylfuhögg í hakió. Margir voru handtcknir." Og svo komu reiðarslögin hvert af öðru, ekki úr vestri, heldur úr austri, þar sem brann hinn rauði logi. Fyrst var það lát sjálfs manngoðsins. Þann morgun, sem Jóhann frétti það eftir einmitt furðulega drauma um Stalin, fannst honum, þrett- án ára gömlum Stalín vera raunverulega langafi sinn. Síð- an þrumuræða Krústjovs og fregnirnar frá Búdapest í október 1956: „ÉK sat við útvarpið og tárin runnu niður kinnarnar á félagsskirteini Æskuiyðsfylkingar- innar í hrjóstvasanum." Þar með munu hafa verið ráð- in hughvörf skáldsins, en faðir hans neitaði enn og vitnaði í orð Brynjólfs og Einars um bernskusjúkdóma kommúnism- ans. Svo: „Hann kom ckki aó hlusta á mig þcgar ég hélt ræóu vió Mióhæjarskól- ann gcgn innrás Varsjárhandalagsins f Frag 1908. fcg fór mcö Ijóölínur Tómasar um höóulshöndina hrúnu, scm hlóöug og rauó lyfti vopni sfnu þcnnan fagra sumardag og vitnaói f Slein scm orti um múra hatursins. Dimmir og kaldir og óræöir grúfóu þciryfir von fööur míns umluktu hió illa. Þcgar ég spurói hann um myndina af Stalín scm foróum hékk ístofunni f Skuld, vildi hann ckki tala um hana. Þjóöviljann keypti hann ckki lengur, hlaö. scm hann hafói áóur gefiö síó- asta eyri af lágu kaupi." Hann las heldur ekki neitt af því, sem fram kom á næstu ár- um um harðstjórnina í Sovét- ríkjunum. En: „Hann hvarf án myndar af Stalfn og án Guós scm í augum hans var flólli undan raunvcrulcikanum kaldri vissu um ki'igun, scm aldrci cndar. Maóurinn var hans guö <>g þann guó hafói hann áöur séö í svip munnsins f jakkunum <>g sctt í rauóan mmma." En ennþá er talad um bylt- in«u sem hió eina úrræói fil aó Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.