Morgunblaðið - 30.10.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.10.1977, Blaðsíða 32
Stöðug- ir fund- ir með banka- mönnum Fryst Þingvalla- murta til Japans ÚTFLUTNINGUR á frystri Þingvallamurtu er hafinn í tiiraunaskyni og var í gær verið að skipa út um 15 tonnum til Japans í Hafnarfjarðarhöfn. Er útflutningur þessi á vegum Veiðifélags Þingvallavatns og Ísstöðvar- innar í Garði, Þórarins Guðbergssonar. Hyggjast Japan- ir selja murtuna á markaði í Japan sem góðgæti og veizlumat, en fyrsta tilraunasending fór utan í fyrra, 2 tonn, og standa vonir til þess að þetta sé upphaf að frekari útflutningi. Murtan sett um borð í skip f Hafnarfirði f gær. — Ljósm.: Friðþjófur. 33 fslendingar hafa látið lífið í umferðarslysum í ár; Banaslys í umferðinni orð- in helmingi fleiri en í fyrra Bjarni Helgason, _ formaður Veiðifélags Þingvallavatns, kvað niurtuna hafa undanfarin ár verið soðna niður á vegum Ora, en í fyrra voru erfiðleikar á að niður- suðuverksmiðjan gæti tekið víð öllu því magni, sem veiddist, og ennfremur stóð verðið í stað frá árinu áður. Þessar markaðsástæð- ur urðu til þess að Bjarni fór að leita fyrir sér um, hvort möguleik- ar væru á að frysta murtuna og sagði hann í samtali við Morgun- blaðið í gær að ísstöðin í Garði, Þórarinn Guðbergsson, hefði vilj- Tveir í gæzlu TVEIR menn á þrítugsaldri hafa verið úrskurðaðir í gæzlu- varðhald til 9. nóvem- ber vegna rannsóknar á milljónarþjófnaðin- um í Breiðholti nýver- ið. Á öðrum þessara manna fannst allvæn peningaupphæð, þegar hann var handtekinn. Rannsóknarlögregla ríkisins hefur mál þetta til meðferóar. „ÞAÐ HEFUR verið rætt um að lengja helgardagskrá sjónvarpsins um tvo tíma á sunnudögum og eitthvað á laugardögum. en varð- andi útvarpið veit ég nú ekki til hvaða ráða er hægt að grípa í þeim efnum,“ sagði Andrés Björnsson útvarpsstjóri, er IMbl. spurði hann, hvort búið væri að ákveða ein- hverjar aðgerðir fyrir sjónvarps- og útvarpseigendur til mötvægis verkfallinu á dögunum. „Annars er það auðvitað fjárhagsleg spurn- ing, hvað menn vilja leggja mikið í þetla“. Þegar Mbl. spurói, hvort til tals hefði komið að endurgreiða eitt- hvað af afnotagjaldinu eða veita einhvern afslátt næst, sagði út- varpsstjóri, að hann teldi slíka ráðstöfun rnjög vafasama og til þess eins fallna að allii töpuðu á henni. ,.Hafi eitthvað það sparast, sem leiðir tíl betri útkomu þessa að gera tilraun til slíks. Fékk hann 2 tonn til reynslu og sendi þau til Japans, þar sem murtan fékk mjög góðar viðtökur. í ár barst sfðan pöntun á 20 tonnum á viðunandi verði eða 140 kr. fyrir hvert kg. Verðið, sem fékkst í fyrra í niðursuðunni var 100 krónur. Ekki tókst þó að afla upp í samninga í sumar og-eru þvi aðeins send 15 tonn utan nú. Bjarni Helgason kvað þessa til- raun mjög spennandi, því að Jap- anir auglýstu murtuna sem lostæti og veizlumat og einstæða fiskteg- und, sem aðeins væri unnt að veiða 50 til 75 tonn af i veröldinni. Kom Japani hingað til lands í sum- ar til þess að kynna sér allar að- stæður og sagði Bjarni að hann hefði fallizt á að greiða enn hærra verð fyrir murtuna, ef markaðs- mál i Japan gengju eins og hann hugsaði sér. ÞAÐ SEM af er þessu ári hafa 33 íslendingar látizt í umferðar- og dráttarvéla- árs, ætti það að koma notendum til góða að minnsta kosti i minni hækkunum afnotagjalds á næsta ári. Að öðrum kosti yrði það bara eins og að fleygja peníngum út í vindinn að skerða tekjur útvarps- ins meó einhverjum endurgreiðsl- um eða afsláttum nú, því slík út- gjaldaaukning myndi bara segja til sín í afnotagjöldum á eftir“ sagði útvarpsstjóri. FÖLKSBlLL af Mercedes Benz gerð ók í gærmorgun á handrið brúarinnar yfir Laxá í Leirársveit og valt sfðan á brúnni. Tveir menn voru í bílnum og sluppu þeir með smávægileg meiðsli en bíllinn er stórskemmd- ur. Svo heppilega vildi til að kranabíll kom þarna að skömmu slysum hér heima og er- lendis en á sama tfma í fyrra höföu 17 íslendingar látið lífiö í umferðarslys- um. Banaslysin eru því helmingi fleiri og svo kann að fara að árið 1977 verði mesta umferðarslysaár í sögu þjóðarinnar. Árið 1975 urðu banaslys- in fleiri í umferðinni en nokkru sinni fyrr, en þá létust 35 íslendingar í um- ferðarslysum. Núna er tal- an komin í 33 og eru þó eftir tveir mestu skamm- degismánuðir ársins, nóv- ember og desember, en í þessum tveimur mánuðum hafa oft orðið fleiri bana- slys í umferðinni en á öðr- um tímum ársins vegna slæmra akstursskilyrða. Þessi tvö ár, 1975 og 1977, virðast skera sig nokkuð úr í þessum efnum. Árin 1974 eftir óhappið og dró bílinn af brúnni. Urðu því litlar sem engar umferðatafir. Mennirnir tveir voru að fara á hestamannaþing og voru góðglað- ir. Þeir höfðu stutt stopp á Akra- nesi og fóru þaðan i Ieigubíl á þingiö, þar 'sem þeir ætluðu að flytja einhverjar tillögur. og 1976 létust mun færri íslendingar í umferðarslys- um, 21 hvort ár. Það er eftirtektarvert að mest er slysaaukningin úti Samkvæmt upplýsingum Borg- arneslögreglunnar var bifreiðin, sem er af Range Rover gerð, á leið frá Reykjavík í Dali. Klukkan rúmlega 20 á föstudagskvöldið kom bíllinn að brúnni yfir Mið- dalsgil, en kröpp beygja er að henni og aðkeyrslan slæm. Virðist sem bíllinn hafi runnið til í hálku á veginum og skipti engum togum að hann valt útaf veginum og nið- ur í gilið, um 15 metra fall. Borgarneslögreglan fékk boð um slysið klukkan 20.30 og hafði hún samband við Slysavarnarfél- agið og bað það að sjá til þess að þyrla frá varnarliðinu væri til- BANKAMENN sátu á fundi með samninganefnd bankanna í. fyrradag og í gær var enn boðaður fund- ur klukkan 13.30. Sólon R. Sigurðsson, formaður Sam- bands bankamanna, vildi í gær ekkert tjá sig um samn- ingsstöðuna, er Morgun- blaðið ræddi við hann. Eins og áður hefur komið fram í Morgunblaðinu, hafa bankamenn boðað verkfall 8. nóvember og þarf því sáttatillaga frá sáttanefnd að hafa komið fram í sfðasta lagi 3. nóvember. Þá hefur og sáttasemj- ari að lögum heimild til þess að fresta verkfalli í 15 daga, en í gær var ekki Ijóst, hvort hann myndi neyta þess lagaréttar. Geri hann það hins vegar, kemur verkfall bankamanna til framkvæmda 23. nóvember, hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. á landsbyggðinni og virðist því rík ástæða til að brýna fyrir ökumönnum að sýna sérstaka varúð í akstri á þjóðvegunum. búin, þar sem talið væri að slysið væri mjög alvarlegt. Þyrla frá varnarliðinu lagði af stað klukkan 23 um kvöldið og lenti á túni við Dalsmynni en hinir slösuðu höfðu verið fluttir þangað. Þyrlan kom til Reykjavíkur um nóttina. í bilnum voru feðgar, faðir og tveir synir hans og auk þess piltur um tvítugt, allir úr Reykjavík. Annar sonurinn, 16 ára gamall, var látinn þegar lögreglan kom á staðinn og pilturinn tvítugi mikið slasaður, en hinir minna. Lögreglan f Borgarnesi fór á slysstaðinn í gærmorgun og náði bilnum upp úr gilinu. Hann er gjörónýtur talinn. Sjónvarpsdagskrá- in lengd um helgar „Eins og að fleygja peningum í vind- inn að endurgreiða eða veita afslátt af afnotagjaldi, segir útvarpsstjóri Bíll valt á brú Umferðarslysið í Bröttubrekku: Ungur piltur lézt er bíll féll í gU UNGUR piltur beið bana f umferðarslysinu sem varð í Bröttubrekku á föstudagskvöldið og frá var skýrt í Mbl. f gær. Fjórir karlmenn voru í bifreiðinni og voru þrír þeirra fluttir með þyrlu frá varnarliðinu til Reykjavikur í fyrrinótt. Einn var lagður inn á Borgarspftalann tölu- vert mikið slasaður en hinir tveir fengu að fara heim til sfn að lokinni athugun á spitalanum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.