Morgunblaðið - 04.11.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.11.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1977 ■ JlMAK |P 28810 PreS 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR M -zr- 2 n 90 2 n 38 Fa nni /, iii.t > 'AIAJFt" 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 FERÐABÍLAR hf. Bítaleiga, sími 81260. Fólksbilar, stationbilar, sendibil ar, hópferðabílar og jeppar KULDA- JAKKAR Okkar vinsælu dönsku kuldajakkar komnir aftur. QZísm % Vesturgötu 1. Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 4. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfref?nir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl'. 7.30, 8.15 <og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund harnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson lýkur lestri þýðingar sinnar á „Túlla kóngi“, sögu eftir Irmelin Sandman Lilius (18). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréltir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntönleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Sónötu í A-dúr fyrir fiðlu og píanö eftir Cés- ar Franck./ Emil Gilels leikur Pianösönötu nr. 2, op. (>4 eftir Dmítrí Sjostakóvitsj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miódegissagan: „Svona stór“ eftir Ednu Ferber. Sigurður Guðmundsson þýddi. Þórhailur Sigurðsson les söguiok (19). SIÐDEGIÐ 15.0 Miðdegistónleikar „Hljómsveitarstjórinn á æf- ingu“, gamanþáttur fyrir bassarödd og hljómsveit eftir Domenico Cimarosa; Fernando Corena syngur við undirleik hljómsveitar; stj.: Bruno Amaducci. Andrés Ségovia og hljómsveitin „Synphony of the Air“ i New York leika Gítarkonsert í E- dúr eftir Luigi Boccherini; Enrique Jordá stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 „Húsið með andlitið", smásaga eftir Hugrúnu Höfundur les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ___________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. FÖSTUDAG UR 4. nóvember 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Prúðu leikararnir (I.) Að þessu sinni fá Prúðu leikararnir leikbrúðuflokk- inn The Mummenschan/. í heimsókn. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 20.55 Kastljós(L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsilóttir. 21.55 Lífið á Aran (Man of Aran) Fræg, bresk kvikmynd frá árinu 1934 um erfiða lífs- baráttu íbúanna á eynni Aran úti fyrir strönd fr- lands. Höfundur Robert Flaherty. Leikendur eru íbúar eyjar- innar Aran. Þýðandi Döra Ilafsteinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok 19.35 Byrgjum brunninn Grétar Marinósson og Guð- finna Eydal sálfræðingar fjalla um velferð skólabarna og tryggingu hennar; — síð- ari þáttur. 20.00 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar fslands í Háskólabfó kvöldið áður; — fyrri hluti. Stjórnandi; Páll P. Pálsson Einíeikari á píanó: Detlef Kraus frá Þýzkalandi a. Svíta nr. 3 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach b. Píanósónata nr. 1 í C-dúr eftir Johannes Brahms. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 20.50 Októberdagar á Akureyri 1931 Stefán Asbjarnarson á Guð- mundarstöðum í Vopnafirði flytur þriðja og síðasta hluta frásögu sinnar. 21.30 Utvarpssagan: „Víkur- samfélagið" eftir Guðlaug Arason Sverrir Hólmarsson les (21). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dægradvöl" eftir Benedikt Gröndal Flosi Ölafsson les (26). 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem As- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Atriði úr mynd kvöldsins; Lífið á Aran. Geir Hallgrfmsson Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.55 brezku kvikmyncí- ina Lífið á Aran, en myndin er frá árinu 1 934 og heitir á frummálinu Man of Aran. í stuttu máli fjallar myndin Eitt af betri verkum frum- kvöðuls heimildamyndanna um erfiða lífsbaráttu ibúanna á eynni Aran fyrir utan ir- landsstrendur. Leikendur eru sjálfir ibúarnir á Aran en höf- undur myndarinnar er Robert Flaherty. Robert J. Flaherty er fædd- ur i bænum Iron Mountain i Michiganfylki i Bandarikjun- um árið 1 884. Hann lézt árið 1951. Æska hans var fremur rómantísk enda sonur gull- námueiganda. Á unglingsár- um sinum fékk Flaherty mik- inn áhuga á landkönnun, ýmiss konar. Tók hann gjarn- an kvikmyndavél með sér Myndir og efni úr fyrstu ferð- unum tapaðist snemma, en vinir Flahertys og vanda- menn hvöttu hann til að gera myndir i heimildamyndastil um afskekkta og einangraða þjóðfélagshópa. Fyrsta slíka kvikmyndin sem Flaherty skipulagði var myndin Nan- ook of the North sem gerð var árið 1922 Myndin fékk misjafna dóma og þótti ekki vera alltof likleg til að seljast vel. En ekki þótti öllum hún slæm og var Flaherty fenginn til að sinna sams konar kvik- myndagerð i ýmsum heims- hornum. Fékk hann þó jafn- an misjafna dóma, sérstak- lega voru þeir sem fjármögn- uðu fyrirtækin ekki alltof hrifnir hverju sinni, þar sem myndirnar þóttu ekki beint söluvara, þótt ágætar heim ildamyndir væru. Flaherty var metin meir i Bretlandi en Ameriku og þóttu myndir hans, Iðnvætt Bretland (1932) og Lifið á Aran (1934), takast með ágætum. Siðari myndir hans, The Land (1939—1942) og Louisiana Story (1 948) þykja hans beztu og skipuðu Flah- erty endanlega á bekk með frumkvöðlum heimilda- mynda. Ritstjórar þriggja dagblaða spyrja for- sœtisráðherra útúr Stefnuræða forsætiá*- ráðherra, Geirs Hall- grímssonar, verður með- al þess sem fjallað verður um í Kastljósi sjónvarps- ins klukkan 20.55 í kvöld. í spjalli við Mbl. sagði Sigrún Stefánsdóttir um- sjónarmaður Kastljóss aö hún fengi þrjá ritstjóra dagblaða til liðs við sig í þáttinn og mundu þau í sameiningu spyrja for- sætisráðherra út í ein- staka efnisliði stefnu- ræðu hans. Er hér um að ræða ritstjórann Styrmi Gunnarsson, Morgun- blaðinu, Svavar Gests- son, Þjóðviljanum, og Árna Gunnarsson, Al- þýðublaðinu. Auk stefnuræöu for- sætisráðherra verður í Kastljósi í kvöld fjallað um byggingarmál Sjálfs- bjargar, landssambands lamaðra og fatlaðra. Sagðist Sigrún mundu ræða við forráðamenn Sjálfsbjargar, fólk sem býr í húsnæði sambands- ins svo og fólk sem bíður eftir húsplássi Sjálfs- bjargar. Skjárinn kl. 21.55: Kastljós kl. 20.55:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.