Morgunblaðið - 04.11.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.11.1977, Blaðsíða 25
fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÖVEMBER 1977 25 Unnur sýnir 49 myndir + Unnur Svavardóttir inynd- listarkona heldur málverkasýn- ingu í Hótel Borgarnesi dagana 29. október — 6. nóvember. Þetta er þriðja einkasýning Unnar, en áður hefur hún sýnt í Reykjavík og Keflavík. Allar myndir á sýningunni eru til sölu. Unnur stundaði nám í Myndlistarskóla Reykjavfkur og var auk þess í einkakennslu. Sýningin er opin daglega frá 14.00—22.00 og er aðgangur ókeypis. Unnur við eitt verka sinna. ................„■ Bianca og Mick Jagger skilja + Eftir sex ára hjónaband hafa Bianea og Miek Jagger nú lýst því yfir að þau ætli að skilja. Eftir sumarfrí i Grikklandi, sem álti að vera úrslitatilraun til að bjarga hjónabandinu, ekki sfst vegna hinnar fimm ára gömlu dóttur þeirra, Jade, komust þau að þeirri niður- stöðu að best væri fyrir alla aðila að þau færu hvort sína leið. Þetta kom víst engum á óvart sem til þekkti, ekki sfst eftir að hin fagra Bianca, sem þessi mynd er af, hafði farið í frí til Spánar með David Bowie. Sophia og Carlo r O r • ur fru + Sophia Loren og Carlo Ponti voru brún og sæl- leg þegar þau komu heim úr fríi til Marokkó ásamt sonum sínum. En ekki eru þau sérlega ánægö á svip, svo maður gæti freistast til að halda að ferðin hafi verið mis- heppnuð á einhvern hátt. Pop / Rock Genesis — Flestar American Graffitti — Allar 10 CC — Flestar America — Flestar Beach Boys — Golden Greats Billi Joel — The Stranger Chicago — XI Crosby, Stills & Nash — CSN David Essex — Gold & Ivory Dave Clark Five — The Best of Donna Summer — I Remember Yesterday Doobie Brothers — Livin on the Fault Line ELO — A New World Record Fleetwood Mac — Rumours Linda Ronstadt — Simple Dreams Manhattan Transfer — Comming Out Abba — Arrival Abba — The very best of Abba Abba — Greatest Hits Rolling Stones — Love You Live Sailor — Checkpoint Smokie — Greatest Hits Steve Wonder — Flestar Kiss — Flestar Supertramp — Even in the Quitest Moments Hean Michael Jarre — Oxygene Steve Winwood — Steve Winwood Elvis Presley — Elvis Forever ofl. o.fl. Létt tónlist Samkvæmisdansar, Suður-amerísk tónlist, James Last, Country, Negrakvartettar, Hammond Orgel, Harmonikkutónlist. Vorum að taka upp nokkrar Jazzsendingar sem lengi hefur verið beðið eftir. M Islenzkar plötur Mannakorn — í gegnum tíðina Ólafur Þórðarson í morgunsárið Úkumgrotno orundu.*. Ríó—Ríó Fólk. Geimsteinn — Geimtré Nýja Vísnaplatan og einnig allar aðrar fáanlegar íslenskar hljóm- plötur. Opið til hádegis laugardag að Laugavegi 24. Verzlið þar sem úrvalið er mest. FÁLKIN N Suðurlandsbraut 8 — Laugavegi 24 og Vesturveri s. 84670 s. 18670 s. 12110-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.