Morgunblaðið - 04.11.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.11.1977, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1977 12 SJOLIÐA- JAKKAR Finnsku sjóliðajakkarnir nú aftur fáanlegir V E R Z LUN IN GEYsiD" Vesturgötu simi 11354. ALGLYSINGASIMINN SR 22480 JB*rounbtnbi& Basar til styrktar blindum STYRKTARFÉLAGAR Blindra- fél^gsins halda sinn árlega basar laugardaginn 5. nóv. kl. 2 e.h. í húsi Blindrafélagsins að Hamra- hlíð 17. Þar verður margt á boðstólum, svo sem fjölbreyttar prjónavörur úr ull, kökur, ýmsar matvörur að ótöldum fjölda annarra góðra hluta. Ennfremur verður hlutavelta með fjölbreytt- um vinningum 400—500 að tölu. Styrktarfélagar Blindrafélagsins hafa lagt fram mikla vinnu ásamt blinda fólkinu til þess að gera þennan basar sem best úr garði. Öllum ágóða af basarnum verður varið til kaupa á húsmunum fyrir Blindrafélagið. (Frétta- tilkynning). Tvískiptir barnagallar Verð kr. 8.190,- Valborg LAUGAVEGI 83 - SÍMI II181 Odýra kjötið Heilir skrokkar á gamla verðinu kr. Súpukjöt kr. Læri kr. Hryggir kr. Hangilæri kr. Hangiframpartar kr. Svið kr. Reykt rúllupylsa kr. Söltuð rúllupylsa kr. Slátur 5 slátur í kassa á kr. b 636/kg. 667/kg. 772/kg. 793/kg. 979/kg. 768/kg. 380/kg. 600/kg. 550/kg. 6.600.- SKEIFUNNI 15 SÍMI 86566 Til sölu Tæki, sem Sorfame Company notaði, við byggingu stíflunnar í Sigölduvirkjun. FORSALE Equipment used by Sorfame Company dur- ing the construction of the Sigalda hydro- electric dam 1 færanlegur kram. með tvö- földum stálbita, 16 tonn, vídd 1 1 metrar 1 rafmagnsvinda með 1 % þuml stálvír — 280 metrar, 10 tonn 1 handvinda. 5 tonn 1 3 Hobart rafsuðuvélar 1 rafsuðuvél með dieselvél Mill- er Traiblezer 1 mismunadrif. 1 6 tonn Nokkrar stálvírstroffur 1%, 3A. 5/8, V? þuml. Vmnupallarör, 6 metra Víratalíur fyrir 1,6 tonn — 3 tonn Barrett teinalyftarar fyrir 5 tbnn 1 ofn fyrir elektróður lykasett og tappasett 20 rafsuðukaplar, 50 metra súr- efnis- og acetylinflöskur 50 000 suðustengur, ýmsar stærðir 1 0 suðuhreinsivélar 1 loftþjöppubor Loftslöngur 1 rafmagnsborvél 16GD/LP 2 rafmagnstöflur Hamrar, borar o fl o fl 2 Land Rover dieselbílar 19 74 1 Ford Cortina L 1600 — 1975 Öll þessi tæki eru í vöru- geymslu okkar við Sigöldu- strflu. Tökum við skriflegum tilboð- um í öll tækin saman til 10. nóvember 1 977. Hafa má samband við skrif- stofu okkar í síma Sorfame Co., Sigalda 5718. 1 travelling crane on double pooton with 1 6 tons capacity, vam with 1 1 metres 1 electrical winch equipped with steel rope 1 'A" — 280 metres capacity 1 0 tons 1 hand winch capacity 5 tons 13 electric welding machines Hobart 1 electric welding machine with die- sel engine — Miller Traiblezer % 1 differential gear of 1 6 tons capa- city Several steel rope strops 1 3/4", 5 ", W. es scaffoldmg pipes, with 6 metres Tirfores for 1,6 ton — 3,0 ton Barrett track jacks for 5 tons 1 stove for electrods Spanners sets and tab sets 20 electric welding cables with 50 metres each Bottles of oxygene and acetylene 50 000 welding rods of different sizes. 1 0 weldmg cleaner machmes 1 air compressed drill Air hoses 1 electricdrillmg machme 16 GD/2P 2 electric panels Hammers, drills, etc etc , etc 2 Land Rovers diesel 1 9 74 1 Ford Cortma L 1 600 — 1 975 All this equipment is in our ware house at Sigalda dam. We are accepting written offers until 10th November 1977 for a11 equipment together. If you want to contact our office, at the site, please phone to Sor- fame Co Sigalda 5718. Stjórnunarfélag Islands Viltu spara tíma, mannafla og fjármuni? CPM-áætlanir Nú, þrettánda árið í röð, mun Stjórnunarfélag ís- lands gangast fyrir nám- skeiði í CPM áætlunum dagana 10., 11., 12. oq 14 nóu /ú Leiðbeinandi: Egill Skúli Ingi bergsson verkfræðingur. Námskeiðið er ætlað stjórnendum fyrir- tækja, yfirverkstjórum og öðrum þeim sem standa fyrir fram- kvæmdum. „Critical Path Method" er kerfisbundin aðgerð sem ætlað er að tryggja fljótvirkustu og ódýrustu leiðina að settu marki og sparar því tíma, mannafla og fjármuni. CPM hentar hvers konar framkvæmdum hjá fyrirtækj- um, hinu opinbera og einstaklingum. CPM á að gefa stjórnendum meiri yfirsýn yfir framkvæmdirnar bæði sem heild og einstaka verkhluta, CPM gerir því stjórnendum framkvæmdanna að raunverulegum stjórnendum. Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa FSÍ að Skipholti 37, sími 82930 og þar fer fram skráning þátttakenda. Biðjið um ókeypis upplýsingabækling um starfsemi félagsins. Stjórnunarfélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.