Morgunblaðið - 04.11.1977, Side 20

Morgunblaðið - 04.11.1977, Side 20
20 MORC.UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÖVEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laust starf — Keflavík Við embættið er laust til umsóknar starf við vélritun frá og með 1. des. n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir ásamt uppl um menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 1 1 . nóv. n.k Bæ/arfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík, Sýslumaðurinn í Gullbringusýs/u. Vatnsnesvegi 33 Keflavik. Sendill óskast Morgunblaðið óskar eftir að ráða sendil á skrifstofuna fyrir hádegi. Upplýsingar í síma 10100 Bókhald Fyrirtæki í miðborginni óskar eftir að ráða starfsmann til bókhaldsstarfa. Æskilegt er að viðkomandi sé vanur færslum á bókhaldsvél. Góð laun og vinnuskilyrði. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsókmr sendist Morgun- blaðinu fyrir 1 0. nóvember merkt: . Bókhald — 1 809" Bifreiðastjóri Viljum ráða bifreiðastjóra á sendiferðabíl. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Kexverksmiðjan Frón h. f. Skúlagötu 28. Laus staða Dósentsstaða í stærðfræði við verkfræði- og raunvisindadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Dósentinum er ætlað að starfa á sviði tölulegrar greinmgar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. U.msóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 25. nóvember nk. Menntamálaráðuneytið, 25. október 1977. Laus staða Staða sérfræðings (skordýrafræðings) i dýrafræðideild Nátt- úrufræðistofnunar Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 1. desember n.k. Menntamálaráðuneytið, 28*. október 1977. Laus staða Staða lögregluþjóns á Siglufirði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 29. nóv. n.k., en staðan veitist frá næstu áramótum. Umsóknum fylgi upplýsingar um menntun og fyrri störf. Bæjarfógetinn á Siglufirði. Offsetprentari óskast Viljum ráða offsetprentara nú þegar eða frá næstu áramótum. Setberg, Freyjugötu 14, sími 17667. Viljum ráða lagtækan mann á vatnskassaverkstæði vort. Uppl. á staðnum. Blikksmiðjan Grettir, Ármú/a 19. Sendisveinn óskast nú þegar. Þarf að hafa bifhjól til umráða. Upplýsingar á skrifstofunni Síðumúla 34, sími 82122. ARNARFLUG raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Bakaríið á Seyðisfirði er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 97-2203. Til Sölu er Veitingaskálinn Fjallakaffi í Möðrudal með öllum innanstokksmunum ef viðun- andi tilboð fæst. Allar nánari upplýsingar gefnar i símum 97 —1379 og 97 —1477 á Egilsstöðum frá kl. 8.00 til 1 9.00 alla virka daga. Bókhaldsþjónustan BERG hf. Egilsstöðum. húsnæöi i boöi Til leigu FUS í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu Aðalfundur verður haldinn í Sjóbúðum Ólafsvik sunnudaginn 6 nóv kl 14.00. Fundarefm: Venjuleg aðalfundarstörf. Ávörp flytja Jón Magnússon, formaður SUS og Árni Emilsson, sveitarstjóri i Grundarfirði. Ungir frambjóðendur í prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi verða kynntir. Félagar hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. s.u.s. tvær skiptanlegar verzlunar- eða iðnaðar- hæðir að Smiðjuvegi 8, Kópavogi, (við hliðina á Skeifunni). Hvor hæð er 425 fermetrar með aðkeyrslu. Upplýsingar gefur Andrés Ágústsson í síma 84600 tilkynningar Greiðsla olíustyrks í Reykjavík fyrir mánuðma júlí — september 1977 hefst mánudaginn 7. nóvember. Styrkurinn er greiddur hjá borgargjaldkera, Austur- stræti 1 6, frá kl. 9.00—1 5.00 vírka daga. Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að framvísa persónuskilríkjum víð móttoku. 2. nóvember 1977, Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa Sambands ungra Sjálfstæðismanna er opin alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 9 — 5. Þar eru veittar allar upplýsingar um starfsemi sambandsins og blöð og bækur, sem ungir sjálfstæðismenn hafa gefið út, liggja þar frammi. Ungt sjálfstæðisfólk er hvatt til að líta við á skrifstofunni, ekki hvað síst utanbæjarmenn, sem eru á ferð í borgmni. Skrifstof- en er til húsa í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, simi 82900. Týr, félag ungra Sjálfstæðismanna í Kópavogi, auglýsir Opið hús laugardagmn 5. nóvember kl. 2—4 sd. í Sjálfstæðishús- mu nýja að Hamraborg 2. Stjórnmálaviðhorfið verður rætt og unnið að ýmsum verkefnum. Allir ungir Sjálfstæðismenn í Kópavogi eru velkommr. Nýir menn geta gengið í félagið. íbúar Breiðholtshverfa Breiðholt I, II og III Félög Sjálfstæðismanna í Breiðholtshverfum boða til KYNNINGARFUNDAR með frambjóðendum i prófkjöri til næstu alþingiskosninga. Fundurinn verður haldinn að Seljabraut 54 (Kjöt & Fiskur) mánudaginn 7. nóv. nk. og hefst kl. 8.30 stundvíslega. Stjórnir félaga Sjálfstæðismanna i Fella- og Hólahverfi, Bakka- og Stekkjahverfi, Skóga- og Seljahverfi. NEMS — Nemendasamband Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins nóv. n.k. kl. 20:10 í boðar til aðalfundar föstudaginn 4. Válhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Þorsteinn Pálsson ritstjóri Vísis mætir' á fundinn og fjallar um útgáfu blaða. Félagar fjölmennum. Stjórnin. Ath.: N.k. föstudag — Valholl — kl. 20:10. Aðalfundur Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn i Keflavík heldur aðalfund sinn mánudaginn. 7. nóv. n.k. kl. 9 siðdegis i Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Kaffiveitingar og spilað bingó. Stjórnin. ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU U ».i.\ SINfi \- SIMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.