Morgunblaðið - 04.11.1977, Page 15

Morgunblaðið - 04.11.1977, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4 NÓVEMBER 1977 15 Mintoff móðgar Rússa í Feking. 3. nó\. Heuler. MINTOFF forsætisráðherra Möltu sagói í dag í veizlu, sem haldin var til heiðurs honuni í Peking, að Sovétstjórnin léti sér stefnu Möltu-stjórnar varðandi afnám herstöðva NATO á eynni í léttu rúmi liggja. Hann kvaðst fordæma Sovétstjórnina fvrir þessa afstöðu og var hann svo harður í horn að taka að sovézku gestirnir í veizlunni yfirgáfu samkomuna allir sem einn. Mintoff sagði meðal annars, að Peking Rússar hefðu ekki orðið við til- mælum Möltubúa um verzlun og upplýsingaskipti, enda þótt öllum mætti ljóst vera að hernaðarlegur ávinningur þeirra yrði ótvíræður ef Möltu-stjórn tækist að reka NATO af höndurn sér. Annað væri upp á teningnum þegar litið væri til hinnar hugrökku kin- versku þjóðar, sagði Mintoff. Það mundu dæmin sanna, enda þótt Malta væri i öðrum heimshluta en Kína. Sovét-deild Amnesty: Afnemið dauðarefeingu á byltingarafmælinu >Iosk\ u. 3. nó\ ember. Heuler. SOVÉT-DEILD Amnesty International skoraði í dag á Kremlstjórnina að af- nema dauðarefsingu í til- efni 60 ára afmælis bylt- Kjósa Bretar að ári? Lundúnum. 3. nóvember. Reuler. ingarinnar í Rússlandi, og var áskorun þessi send Æðsta ráði Sovétríkjanna. Sovétstjórnin hefur lýst því yfir að Amnesty-samtökin séu ,,and- sovézk“, og hafa yfirvöld hvað eft- ir annað beitt sovézka félaga þvingunum og reynt að hefta starfsemi þeirra. í áskoruninni segir m.a. að af- mæli byltingarinnar sé viðeigandi tækifæri til að afnema dauðarefs- ingu, því að mannúð og bræðralag hafi verið hugmyndalegur grund- völlur byltingarinnar á sínum tíma. Dauðarefsing sé í algjörri andstöðu við þessar hugsjónir, og sýni hún ekki styrk ríkisins held- ur veikleika. '^eiióöcn h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Sími 35200 unncii JAMES Callaghan forsætisráð- herra Breta gaf í sk.vn í þing- ræðu að hugsanlega yrði efnt til þingkosninga f Bretlandi næsta haust. Callaghan lagði þó áherzlu á að enn hefði eng- in ákvörðun verið tekin um kosningar. sem í sfðasta lagi eiga að fara fram f október 1979, en á fundi með þing- mönnum Verkamannaflokks- ins að lokinni þingsetningu f dag lagði hann rfka áherzlu á að stjórnin yrði að afgreiða ýmis meiriháttar þingmál f.vrir næsta vor, því að verið gæti að „önnur mál yrðu á döfinni" að hausti. í hásætisræðu við þingsetn- inguna sagði Elisabet drottn- ing meðal annars að mikilvæg- ustu verkefni, sem ríkisstjórn- in ætti fyrir höndum að leysa væri að koma á fullri atvinnu í landinu á ný og gera ráðstafan- ir til að efnahagsbatinn yrði áfranthaldandi. Drottning sagði að forsenda þess að markmiðum þessum yrði náð væri að verðbólgan minnkaði enn. í umræðum um hásætis- ræðuna í Neðri málstofunni sagði Callaghan að Bretar gætu sigrazt á verðbólguvand- anum ef hófs yrði gætt i kaup- kröfum á næstunni, en hann bætti því við að i kjaramálum væru ýmsar blikur á lofti um þessar mundir. Fyrir tveimur dögum lýstu námaverkamenn yfir þeirri stefnu sinni að krafizt yrði 90% launahækkunar en stjórnin telur að hækkanir megi ekki fara yfir 10%. /E vi n t ýr al í n a n NÝTT! NÝTT! m m. m m Alltí barnaherbergið Alltí unglingaherbergið Fataskápar, hillusamstæður, skrifborð, svefnbekkir, Aladdin kassasamstæðan fyrir sjónvarpið og hljómtækin Opnum á morgun, laugardag NVTTi 1 Laugavegi 168, simi 28480 Inngangurfrá Brautarholti. í Nínusokkabuxum UMBOÐSMENN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.