Morgunblaðið - 04.11.1977, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.11.1977, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÖVEMBER 1977 Tíu í prófkjör Sjálfstæðisflokks- ins á Vesturlandi PRÖFKJÖR sjálfstæðismanna í Vesturlandskjördæmi fer fram dagana 26. og 27. nóvember og rennur framboðsfrestur út á laug- ardaginn. Að sögn Halldórs Finnssonar, formanns kjördæm- isráðsins, eru báðir þingmennirn- ir, Friðjón Þórðarson og Ingi- bergur Hannesson, ákveðnir f að gefa kost á sér í prófkjörið og Jón Sigurðsson varaþingmaður stað- festi við Mbl. að hann myndi taka þátt í prófkjörinu. í samtölum við Mbl. í gær stað- festu einnig eftirtalin þátttöku sína i prófkjörinu: Inga Jóna Þórðardóttir og Valdimar Indriðason, Akranesi, Ófeigur Gestsson, Hvanneyri, Árni Emils- son, Grundarfirði, Anton Ottesen, Ytri-Hólmi og Óðinn Sigþórsson, Einarsnesi. Auk þeirra mun Jósef H. Þorgeirsson, Akranesi, ætla að gefa kost á sér, en Ásgeir Péturs- son, Borgarnesi, sagði í samtali bið Mbl. að hann myndi ekki taka þátt í prófkjörinu. Samkvæmt þessu eru komnir tíu, sem verða á prófkjörslista Sjálfstæðisflokksins í Vestur- landskjördæmi. Undanrennuduf tið: „Einn kosturinn er að loka verksmiðjunum” Frá þingstörfum í gærdag. Viðskiptaþing 1977: segir Davíð Scheving Thorsteinsson Nýsköpim íslenzkra fjármála aðalumræðuefni þingsins „MÁLIÐ lítur einfaldlega þannig út, að 1969 þá voru viðræður milli þriggja ráðherra þáverandi rfkis- stjórnar, Jóhanns Hafstein, Karl Schiitz. Jólabækumar: Ein eftir Schiitz MEÐAL þeirra bóka sem koma á markað nú i haust er bók um og eftir þýzka rannsóknarlög- reglumanninn Karl Schutz sem vann að rannsókn nokkurra sakamála hérlendis fyrir skemmstu. Heitir bókin á íslenzku Sakamál 1081 ogfjall- ar um sakamál sem á sfnum tfma vakti mikla eftirtekt f Vestur-Þýzkalandi. Bókin kemur út hjá Setberg. í spjaili við Mbl. í gær sagði Arnbjörn Kristinsson hjá Set- berg að bókin Sakamál 1081 fjallaði um morðmál nokkurt er skeði i smábænum Lebach í V-Þýskalandi árið 1969. Voru þá myrtir fjórir sofandi hermenn, að því er virtist án nokkurs tilgangs, að sögn Arinbjarnar. Vakti atburður- inn mikla athygli og til að rannsaka málið voru fengnir um eitt hundrað rannsóknar- Framhald á bls 18. Akureyri: Adrir tónleik- ar vetrarins Akureyri, 3. nóvember. AÐRIR tónleikar Tónlistarfélags Akureyrar á þessu starfsári verða í Borgarbíói á laugardaginn og hefjast kl. 17. Þar leikur Philips Jenkins á píanó verk eftir Mozart, Fauroe, Chopin og Szymanovski. Húsfyllir var á fyrstu tónleikun- um, þar sem Sigríður Ella Magnúsdóttir flutti ljóðasöngskrá með aðstoð Ólafs Vignis Alberts- sonar við feikna hrifningu áheyr- enda. Sv.P. Magnúsar Jónssonar og Gylfa Þ. Gfslasonar, og urðu þá að sam- komulagi viss atriði milli iðnaðarins og rfkisvaldsins. Meðal þeirra atriða er það sem var nefnt í fimmta lið 3, að inn- lendur iðnaður fái jafnan innlent hráefni á heimsmarkaðsverði. Þetta samþykktu ráðherrarnir og á grundvelli þessa samkomulags samþykkti iðnaðurinn að ganga í EFTA, og það er mjög drengilegt af Halldóri E. Sigurðssyni land- búnaðarráðherra að vilja standa við þetta samkomulag ríkisstjórn- ar, sem er önnur á undan þeirri sem nú er,“ sagði Davíð Scheving Thorsteinsson formaður Félags ísl. iðnrekenda þegar Morgun- blaðið leitaði til hans vegna um- mæla Halldórs E. Sigurðssonar landbúnaðarráðherra um að inn- lendur iðnaður ætti að fá innlent hráefni á sama verði og heims- markaðsverð væri hverju sinni, en eins og komið hefur fram í Morgunblaðinu hafa kexverk- smiðjur þurft t.d. að borga 330 kr. fyrir hvert kg af undanrennu- dunfti á sama tíma og hægt er að kaupa duftið á 80—100 kr. kflóið erlendis. Framhald á bls 18. VIÐSKIPTAÞING Verzlunarráðs tslands hófst að Hótel Loftleiðum í gær. Aðalumræðuefni þingsins er „Nýsköpun fslenzkra fjár- mála“. Þingið, sem var fjölsótt, hófst með þvf að Gfsli V. Einars- son formaður Verzlunarráðs Is- lands flutti stutt ávarp og setti þingið, sem er annað þingið, sem Verzlunarráð gengst fyrir. Þá flutti forsætisráðherra, Geir Hallgrímsson, stutt ávarp, þar sem hann m.a. kom inn á, að nauðsynlegt væri að draga úr þeim höftum, sem í gildi hafa verið, hvað varðar gjaldeyrismál þjóðarinnar. Að ávarpi forsætisráðherra loknu voru flutt fjögur mjög ýtar- leg erindi um stöðu íslenzkra fjár- mála, en fyrstur talaði Gísli V. Einarsson, formaður Verzlunar- ráðs íslands. Hann flutti stefnu- ræðu sína, sem hann nefndí, Ný- sköpun islenzkra fjármála, heil- brigt fjármálalíf og frelsi til at- hafna á jafnréttisgrundvelli getur orðið aflvaki nýrra efnahagslegra framfara. Næstur honum talaði Ólafur B. Ólafsson, Miðnesi h.f., og flutti hann mjög ýtarlegt erindi um þjónustu innlendra lánastofnana við atvinnulifið, hver hún er og hvernig hún þyrfti að breytast. í forföllum Víglunds Þorsteins- sonar talaði Árni Árnason hag- fræðingur Verzlunarráðs um „Hverjir hafa aðgang að erlendu fjármagni", og jafnframt hvort æskilegt væri að gera erlenda fjármögnun frjálsari. Að lokum flutti Ottó Schopka erindi, er hann nefndi „Grund- vallarskilyrði eðlilegs fjármagns- markaðar á íslandi í ljósi þeirrar PRÓFKJÖR sjálfstæðismanna i Reykjaneskjördæmi fer fram dagana 4. og 5. febrúar nk. og rennur framboðsfrestur út 15. desember. Ellert Eiríksson, for- maður kjördæmisráðsins, sagði, að þingmennirnir Matthías Á. Matthiesen, Oddur Ólafsson og Olafur G. Einarsson væru ákveðn- ir að fara f prófkjörið og einnig Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, Rfkharð Björg- vinsson, bæjarfulltrúi f Kópavogi, og Rafn Pétursson, fiskverkandi, Njarðvíkum. Eins og Mbl. hefur ismanna í „ÞAÐ eru fimm spurningar, sem ákveðið hefur verið að bera fram til skoðanakönnunar samfara prófkjöri Sjálfstæðisflokksins f Reykjavík til skipan lista flokks- ins við næstu alþingiskosningar, en prófkjörið fer fram dagana 19., 20. og 21. nóvember n.k.,“ sagði Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son, framkvæmdastjóri fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfélaganna f Reykjavfk, í samtali við Mbl. f gær. spurningar, hvaða skilyrði þurfi til, svo að almenningur fái áhuga á að leggja láns og áhættufé í atvinnuvegina'*. Að þessum framsöguerindum loknum var skipt upp í sjö um- ræðuhópa sem ræddu hin ýmsu mál, s.s. þjónustu viðskiptabank- anna við atvinnulffið, lánasjóðir og opinber fjárskömmtun, erlent fjármagn, Seðlabankinn og stjórn peningamála, fjárfesting, arð- semi, hagvöxtur, skilyrði og þörf verðbréfamarkaðar og að lokum var rætt um vexti, vfsitölubind- ingu og verðbólgu. Þingið mun sfðan halda áfram í dag og þvf lýkur um klukkan 18.00 með því að ályktanir verða afgreiddar. skýrt frá ætlar Axel Jónsson al- þingismaður ekki að gefa kost á sér. Helgi Hallvarðsson skipherra staðfesti f samtali við Mbl. í gær, að hann ætlaði að gefa kost á sér f prófkjörið. Albert K. Sanders, bæjarstjóri í Njarðvikum, sagði i samtali við Mbl. að hann biði þess, hvað kæmi út úr þeirri könnun, sem nú væri unnið að i sambandi við forval á Suðurnesjum til prófkjörsins. Tómas Tómasson, sparisjóðsstjóri í Keflavík, sagði, að hann væri, Framhald á bls 18. Reykjavík Til þess að fá spurningu lagða fram þurfa að minnsta kosti 300 flokksbundnir sjálfstæðismenn í Reykjavík, sem rétt hafa til þátt- töku i prófkjörinu, að undirrita beiðni þar að lútandi og má eng- inn bera fram fleiri en eina spurningu. Vilhjálmur sagði, að skilafrestur rynni út 10. nóvemb- er, en þeir, sem hyggjast bera fram spurningu verða að hafa lagt hana fyrir stjórn fulltrúa- Framhald á bls 18. Grænlenzk kvöldvaka í Hamrahlíð í kvöld TUTTUGU og tveggja manna hópur grænienzkra kenn- ddnneearanema frá Kennara- skóla Grænlands f Godtháb er nú staddur hér á landi í náms- og kynnisferð. 1 kvöld kl. 20.30 munu Grænlendingarnir halda kvöldvöku f sal Menntaskólans í Hamrahlíð og eru allir vel- komnir meðan húsrúm Ieyfir. Á kvöldvökunni munu Græn- lendingarnir syngja, dansa, lesa Ijóð og grænlenzkar sagnir og þeir verða klæddir hinum sérstæðu og fögru þjóðbúning- um sfnum. Kvöldvakan mun standa f liðlega eina klukku- stund. Kennaranemarnir komu hingáð sl. laugardag og sfðan hafa þeir farið viða. Þeir fóru um Suðurland sl. sunnudag, skoðuðu m.a. Álverið, Álafoss og Ijgjcamikverkstæði Stein- unnar Marteinsdóttur í Huldu- hólum sl. mánudag, en á þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudag hafa þeir kynnt sér starfsemi fjölmargra skóla í Reykjavíkur- svæðinu. Á morgun fer hópur- inn4 til Vestmannaeyja með Hérjólfi, gistir þar eina nótt og á sunnudagsmorgun verða Eyjar skoðaðar, en síðan -fer hópurinn aftur til fastalandsins með Herjólfi á sunnudag. Heimleiðis fara Grænlending- arnir á þriðjudag með flugi beint til Grænlands. A grænlenzku kvöldvökunni f Menntaskólanum f Hamrahlfð f kvöld munu Grænlendingarnir syngja, dansa og lesa upp. Þessi stúlka raun m.a. syngja og lesa sjóð. Ljósmynd Mbl. Ragnar Axelsson. Reykjaneskjördæmi: Átta ákveðnir í próf- kjör sjálfstæðismanna - forval á Suðumesjum Fimm skoðanakannanir með prófkjöri sjálfstæð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.