Morgunblaðið - 04.11.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.11.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1977 31 Vorster breytir apartheidstefnu Preíoriu. 3. nóvember. Reuter. JOHN Vorster forsætisráðherra samþykkti í dag að leggja niður vegabréfaskyldu blökkumanna til að draga úr kynþáttaárekstrum. Hann samþykkti jafnframt að blökkumenn sem starfa á svæðum hvftra manna fengju að hafa hjá sér konur sfnar og fjölskyldur ef þeir hefðu sæmilegt húsnæði. Vegabréf blökkumanna eru sennilega hataðasta tákn apart- heidstefnunnar um aðskilnað kynþáttanna og aðskilnaður fjöl- skyldna hefur lengi verið taiinn alvarlegasti gallinn á apartheid- kerfinu. Blökkumenn verða alltaf að bera vegabréf og eru dæmdir í fangelsi eða sektaðir ef þeir hafa þau ekki á sér. Vegabréfið hefur að geyma persónuupplýsingar, ljósmynd, dvalarleyfisstimpla, undirskrift vinnuveitanda, skattaskilríki, upplýsingar um ökuskírteini og fleira. Samkvæmt samkomulagi sem náðist á fundi sem Vorster átti með leiðtogum sjö svokallaðra ættlanda blökkumanna (eða Bantustan-ríkja) munu ferða- og persónuskilríki koma í stað vega- bréfanna og þau verða gefin út af Flugleiðir: 3 ferðir í viku til London í vetur FLUGLEIÐIR munu i vetur fljúga þrisvar i viku beint til London, en áður hafa mest verið farnar tvær ferðir á viku yfir vetrartímann. Að sögn Sveins Sæmundssonar blaðafulltrúa, verður hluti af rými vélanna notað undir vörupalla á þessari leið og þriðja ferðin var m.a. sett upp vegna ört vaxandi vöru- flutninga i lofti milli íslands og Bretlands. Kvað Sveinn að i vetur gæti fólk komist sex daga vikunn- ar til London, þar sem einnig væri flogið þrisvar í viku til Glasgow og þar væri hægt að skipta um vél til London. Al'GI.YSrNGASIMrXN ER: 22480 JM#rjunþI«l»iþ stjórnum ættlandanna en ekki suður-afrfsku stjórninni. Enn er ekki ljóst hvort lögregl- an hafi áfram heimild til að krefja alla blökkumenn um per- sónuskilriki og varpa þeim í fang- elsi ef þeir hafa ekki slik skilríki. Cedirc Phatudi höfðingi, yfir- ráðherra aéttlandsins Lebowa, sagði fréttamönnum að ef þessu yrði haldið áfram mundi það vekja gremju. Hann sagði, að slik- ar venjur yrði að leggja niður, enda væri hugmyndin sú að eyða gremju. í sameiginlegri tilkynningu, sem var gefin út eftir fund Vorst- ers og ættlandsleiðtoganna, sagði að breytingarnar miðuðu að því að útrýma gremju, vandamálum og töfum.“ Allir leiðtogar hinna átta ættlanda nema einn (Transkei telst sjálfstætt rfki), komu á fundinn. Sá sem mætti ekki var yfirráð- herrann í Kwazu, Gat sha Buthel- ezi höfðingi, sem bar því við, að fyrri fundir með Vorster hefðu verið timaeyðsla. Hann er ein- dreginn andstæðingur ættlanda- kerfisdins og ekki er ljóst hvort hann styður breytingarnar. Flugleiðir hefja áætl- unarflug til Gautaborgar A MORGUN, laugardag, hefja Flugleiðir áætlunarflug til Gauta- borgar og verður höfð þar viðkoma einu sinni í viku. Hér áður fyrr flugu Loftleiðir og Flug- félag Islands til Gautaborgar, Loftleiðir i 18 ár og Flugfélagið í tvö sumur. Vélar Flugleiða hafa viðkomu i Gautaborg á laugardögum og verður viðkoma höfð á hinum nýja flugvelli Gautaborgar, Landvetter, sem tekinn var i notkun fyrir nokkrum vikum. (|tSÝnð \Íj — Gjaldeyris- viðskipti Framhald af bls. 32. væri ætíð jafngild erlendri eign, gæti það reynzt jafn afdrifaríkt fyrir efnahags- legt jafnvægi g framfarir og breytingar til fríverzl- unar áður. *a flgs *a *a *a *a< *a *a kl. 19.00 Húsið opnað svaladrykkir Ítalíuhátíð SUNNUD AGSK V ÖLD ti. NÓVEMBER AÐ HÓTELSÖGU kl. 1 9.30 fagnaðurinn hefst Kvöldverður: Picata Milanese — Ijúffcngur svínakjötsréttur mcð spaghetti, grænmeti o.fl. á Milanó-visu Ábætisréttur: Eclaire Cerutti — kremfylltar súkkulaðibollur með rjóma og likjör ^e<° íA v.<- N Kl. 20.00 Tízkusýning: Modelsamtökin sýna nýjustu haust- og vetrartizkuna V. Sigríður Ella Nýkjörin verðlaunahafi i alþjóðlegri samkeppni ungra söngvara Hinn óviðjafnanlegi w Omar Ragnarsson kemur öllum i gott skap r dMPk Ragnar Bjarnason og hljómsveit ásamt Þuriði leika fyrir dansi til kl í OKEYPIS happdrætti fyrir gesti sem koma fyrir kl 20 00 Vinningur Útsýnarferð til Ítalíu 1978 Fegurðar- samkeppni Ungfrú Útsýn1978 Ljósmyndafyri rsæt u r valdar úr hópi gesta. — Forképpni ”N BINGO Tvöfalt vinnings verðmæti 3 umferöir, hver vinningur O óviöjafnanleg Útsýnarferð fyrir £m til sólarstrandar. MYNDASYNING Forstjóri Útsýnar sýnir nýjar lit- myndir frá sólarströndum Spán- ar og italiu M unið að panta borð snemma hjá yfirþjóni isima 20221, eftir kl. 16.00 Hjá Útsýn komast jafnan færri að en vilja. Utsýnarkvóld eru skemmtanir í sérflokki, þar sem f jörið og stemmningin bregðast ekki. Austurstræti 17. □ Kjólar [_J Dömubuxur khaki ' Q Terelynebuxi 0 Blússur 0 Dömuvesti [ ’ Dömuföt terelyne œmmmmmmmmmmmmmmmm \/ semallirtala um erað Laugavegi 66,2. hæð. 40-70% Verð sem vert er að veita athygli frá kr. 2.500 - ] Stakir herrajakkar frá kr. 2.500 - frá kr. 3.900 - □ Gallamittis- frá kr. 4.900 - jakkar frá kr. 1.900 - frá kr. 1.290 - frá kr 1.290 - Gallavesti frá kr. 990 - j Skyrtur frá kr. 1.250 - frá kr. 12.900,- J Bolir frá kr. 500 - A II HÆÐ LAUGAVEGI 66 simi frá skiptiborði 281 55 Opið til hádegis á laugardag mmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.