Morgunblaðið - 04.11.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.11.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÖVEMBER 1977 Sigríður J. Halldórs- dóttir — Minningarorð Fætld :S. oklóbor 1921. Dáin 30. október 1977. Sijíriður Jakobína hél hún fullu nafni ok fæddisl að Rauðafelli undir Eyjafjöllum 3. októhcr 1921. Foreldiai' hennar voru hjónin Elin Sij'urðardóttir ojí Haildór .Jón Einai sson verkstjóri, hæði ættuð frá Rauðafelli. Á fyrsta aidursári fluttisl Sij>- riður með foreldrum sínum til Vestmannaeyja þar sem þau sett- ust að ojí áttu fyrslu árin heima i húsinu Höfðal)iekku. Síðar byjíjíði Halldór hús á Skólavejíi 25 ojí átti þai’ heima með fjölskyidu sinni þanjjað til Elín lést árið 1966. Þau hjónin, Elin ojí Halldór, eijínuðust tvö börn eftir að þau settust að í Vestmannaeyjum: Einai' f. 192.3 oj> Súsiinnu f. 1929 ojj'ólst Sij'ríður upp með þeim í foreldrahúsum fram yfir ferminjj- araldur. Á þessum árum þurfti Halldór atvinnu sinnar vejjna að halda vertíðarmenn ojj sjá þoim fyrir húsnæði, fæði ojj þjónustu- bröf'ðum. Var þá jafnan annriki mikið ojí kom f-ljótt til kasta Sij>- ríðar að rétta hjálparhönd, föður sinum við oilt oj< annað sem við- kom útvejjinum oj< móður sinni við Jaeimilisstörfin oj< íeyndist hún bi'átt þeim vanda vaxin. Þetta voru j<öð ár systkinunum sem uxu úr xrasi oj> nutu þau i ríkum mæli hlýju oj< umönnunai' foreldranna oj< þess öi'yjíjjis sem fiott heimili veitir, enda var efna- haj'urinn sæmilej'ur á þess tíma mælikvarða. Að barnaskölanámi loknu fór Sij'riður að vinna fyrir sér eins oj< títt var um unj'linj'a á þeim tíma, oj< kom henni vel það vej'anesti sem heimilið hafði búið henni m.a. iðni, vandvirkni os sam- viskusemi. Var hún þá nokkur sumui' í kaupavinnu en að vetrin- um stundaði hún ýmis störf á heimaslóðum auk þess sem hún naut lilsajjnar í falasaumi. Þessi unj'linj'sár starfaði vSigríður með skapur starfrækli í Vestmanna- eyjum. Fyrir réttum 35 árum, h. 31. okt. 1942, j'iftisl Sigríður Ingi- bergi Sæmundssyni lögreglu- manni, ættuðum úr Biskups- tungum. 1 nokkur ár voru þau búsett í Reykjavík en fluttust síð- an í Köpavog, fyrst að Melgerði 9 og síðar Hrauntungu 27, en Ingi- bergur hefur verið yfirlögreglu- þjönn í Kópavogi f^á ái inu 1966. Um það leyti sem Sigríður og Ingibergur stofnuðu heimili voru systkini hennar að hleypa heim- draganum og áttu þá jafnan at- hvarf hjá þeim hjónum enda var mjög kært með þeim systkinun- um alla tíð. Halldór faðir Sigríðar lifði síðustu æviárin á heimili þeirra Ingibergs og naut aðhlynn- ingar hjónanna í fyllsta máta. Sigríður og Ingibergur eignuð- ust þrjú börn: Elín Dóra fæddist 1943, hún er gift Hai aldi L. Har- aldssyni flugvirkja og eiga þau tvo drengi; Örn Sævar flugvirki f. 1947, kvæntur Guðlaugu Óskars- dóttur, þau eiga þrjá syni; Jón Kristinn f. 1958, nemándi í Vél- skóla Islands, ókvajntur í for- eldrahúsum. Sigríður var sérstaklega aðlað- andi kona enda vinmörg og trygg. Hlýtt og fijálslegt viðmót, létt lund og græskulaus kimni voru mjög ríkir þættir í fari hennar og ekki þurfti langa viðkynningu til þess að kynnast fleiii áberandi eðliskostum hennar svo sem fórn- fýsi og gjafmildi. Verkhraði og vinnugleði var henni ríkulega í blóð borin, vinnusemin var takmarkalaus svo aldrei féll henni verk úr hendi enda bar heimilið þess glöggan vott. Heimilisstörfin léku í hönd- um hennar og var það sarna hvort heldur hún lagði hönd aó matar- gerð, hannyrðum eða hverju öðru sem heimilinu kom við. Gestkvæmt var jafnan á heimili Sigríðar og Ingibergs enda kunnu þau bæði vel þeirrar listar að taka á móti gestum og sinna þeint. Um skeíð vann Sigríður utan heintilis- ins ýmist við framreiðslustörf eða saumaskap og ávann sér á þeim vettvangí traust og vinsældir sám- starfsfólks síns sem annarsstaðar. Sigríður tók talsverðan þátt í félagsstörfum og á því sviði vann hún m.a. gott starf í þágu Kvenfé- lags Kópavogs og átti þar um margra ára skeið sæti í stjórn Líknarsjóðs Áslaugar Maaek. Þá stóð hún einnig við hlið eigin- ntanns síns við störf hans í Lions- klúbb Kópavogs og lagði þar ærið starf af mörkum. Fyrir fáeinum árum eignuðust þau hjónin og börn þeiria skika af ylræktarlandi nærri bernsku- stöðvum Ingibergs. Þar hugðust þau jafnvel setjast að síðar meir og var undiibúningur þegar haf- inn. Þessu ntáli sýndi Sigríður engu minni áhuga en eiginmaður hennar og dvöldu þau hjón þar eystra við ræktunarstörf hverja stund sent heilsa hennar og önnur atvik ieyfðu. Var Sigríður óþreyt- + Móðir okkar og systir FJÓLA GUNNARSDÓTTIR Sólvallagötu 38, Keflavík lést í Landspítalanum 2 nóvem- ber , Gunnhildur, Jóhann Þór og Ragna Gunnarsdóttir. KFUK og sönu í kór sein sá félaM-s- Konan mín. + ÁSTA ÁRSÆLSDÓTTIR frá Fögrubrekku, Vestmannaeyjum er látin. Ágúst Helgason Þorfinnsgötu 6. Bróðir okkar GEORG JÚLÍUSSON, frá Keflavík, andaðist á Borgarspítalanum, mánudagsmorgun 31 október Hann verður jarðsunginn laugardaginn 5 nóvember nk frá Keflavikur- kirkju, athöfnin hefst kl 1 4 (2 e h ) Fyrir hönd systkinanna. , , Einar Juliusson. Faðir okkar. + GÍSLI JÓNSSON. útvegsbóndi, verður jarðsungmn frá Landakirkju, Vestmannaeyjum. laugardagmn 5 nóvember kl 1 4 Systkinin frá Arnarhóli. + Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð við andlát og útför ÁSTU SIGRÚNAR VIGFÚSDÓTTUR. frá Ólafsvík. Sérstakar þakkir til allra sem hjúkruðu henm á Grensásdeild Borgarspít- alans Guðrún Guðnadóttir, Gunnlaugur Jónsson, Bergur Guðnason, Kolbrún Jónsdóttir, Ragna Guðnadóttir, Sævar Sæbjörnsson, Hulda Gunnarsdóttir, Magnús Guðjónsson. + Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa SIGURBJORNS JÓSEPSSONAR. verzlunarmanns. Brekkubraut 5, Keflavik. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Keflavikurspitala fyrir frábæra hjúkrun og umönnun i veikíndum hans Kristin Sigurbjörnsdóttir, Þorsteinn H. Þorsteinsson, Fjóla Sigurbjörnsdóttir, Gunnar Sveinsson Axel Sigurbjörnsson, Margeir Sigurbjörnsson, og barnabörn. andi að koma sér upp hvérskyns gróðri og þá fyrst og fremst trjá- plöntum, mesta unun hafði hún af því að ala plönturnar upp af fræi og náði á því sviði ótrúlega góðum árangri enda lét hún sér annt um þessi fösturbörn sín sem döfnuðu svo vel að með ólikindum var. Sjúkdómsferill Sigriðar var orðinn æði langur og strangur og þyngdist eftir því sem árin liðu og gegndi furðu hve lengi hún gat varist áföllunm án þess að bugast. Fyrir tæpum tveim árum varð hún fyrir þvi óhappi að meiðast á baki og þurfti að ganga undir uppskurð. Þá sýndi hún mikinn kjark eins og endranær, fannst ekki taka því að tala um slikt hvað þá að heyrðist frá henni æðruorð. Fyrir nokkrum vikum varð hún fyrir alvarlegu sjúkdómsáfalli og kom þá brátt í ljós að hverju stefndi. Striðið var erfitt en hún tók þvi með einstökum kjarki uns yfir lauk. Með þessum kveðjuorðum þökkum við hjónin ótal ánægju- stundir og frábæra gestrisni sem við höfum notið á heimili Sigríðar og Ingibergs, einnig alla þá vel- vild sem þau og börn þeirra hafa sýnt okkur frá fyrstu kynnum. Samfylgd á ógleymanlegurn ferð- um um byggð og óbyggð þökkum við líka af heilum hug. Ingibergi og aðstandendum öll- um vottum við dýpstu sarnúð og biðjum Guð að blessa þau og styrkja í sorg þeirra og söknuði. Ágústa Björnsdóttir. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Þetta orðtak getum við Einar bróðir minn tekið okkur í munn er við kveðjum eldri systur okkar í dag. Þá systur er reyndist okkur sem önnur móðir er við fórum úr foreldrahúsum. Sú systir var ávalt reiðubúin að leysa allan okkar vanda með ótrúlegri fórn- fýsi, gjafmildi og einstakri hjarta- hlýju. Klökk drjúpum við höfði og þökkum Guði fyrir góða systur og kveðjum hana með þökk fyrir allt og allt. Sunna. Ein af þeim tilviljunum, sem meiru ræður um hamingju manna en menn gera sér í fljótu bragði grein fyrir. er sú. hvers konar samferðarmönnum maður lendir með, leikfélögum. skólafélögum. starfsfélögum. og nábýlisfólki. Ein af þeim tilviljunum, sem hafa orðið mér og mínu fólki til happa á liðnu æviskeiði. eru þeir ná- grannar, sem fyrir voru, er við settumst að í Kópavogi fyrir rúm- um tveimur áratugum. Við sett- umst að í bæjarhverfi sem var orðið dálitið gróið eftir því sem verið gat í því unga samfélagi. sem Kópavogur þá var. Strax tókst góður kunnings- skapur okkar við næstu nágranna í 6—8 húsum báðu megin götunn- ar okkar. Allar áttu þessar fjölskyldur það sameiginlegt, að þær áttu börn innan við fermingaraldur. Ekki leið á löngu þar til okkar börn voru inni á gafli á heimilum nágrannanna og þeirra börn inni á gafli hjá okkur, þó að eldri kynslóðin færi séivöllu hægar um kynningu. Meðal þeirra góðu ná- granna, sem tóku mé og nlínum með kostum og kynjum, þegar við lókum okkur bólfestu við götuna þeirra, voru þau hjónin Ingiberg- ur Sæmundsson og Sigríður J. Halldórsdóttir, sem kvödd er hinztu kveðju I dag. Ég vann sjálf- ur mikið á þeim árum. en eitt af því fyrsta sem ég tók eftir í fari andbýlinga minna, var vinnusemi Framhald á bls 18. Kveðja: ÁRNI DA VÍÐSSON F. 6. mars 1961 D. 28. október 1977. Við kveðjum í dag ástkæran bróður minn, frænda og mág, Árna Davíðsson, aðeins sextán ára gamlan. Það er svo margs að minnast og sárt til þess að hugsa að árin yrðu ekki fleiri, en örlögum sínum fær enginn ráðið, og hans hefur verið óskað annars staðar. Hann Árni bróðir var listrænn og hafði mikla unun af að skera út í tré og hafði lagt stund á það i tómstundum sínum undanfarið. Hann var allt- af svo ákveðinn og traustur og kom það svo skýrt fram nú i haust er hann hætti f menntaskólanum eftir aðeins mánaðarsetu og hugð- ist fara i iðnnám, þar sem hann fann sig ekki í hinu. Nú á litil frænka hans ekki oft- ar eftir að fá Ádda sinn til að koma og passa sig, lesa og leika með sér, en til þess var hann boðinn og búinn hvenær sem til hans var -leitað, eins og bræóur mínir allir. Þökkum við honum hér allar ánægjustundirnar og biðjum al- góðan Guð að vernda hann og blessa. Ilildur, Gunni, og Kata litla. Sjaldan eða aldrei hefur mér brugðið meira en aðfararnótt laugardagsins 29. þ.m. er hringt var til mín frá slysadeild Borgar- spítalans og mér tilkynnt að slys hefði orðið, með þeim afleiðing- um að ungur frændi minn, Arni Daviðsson, hefði látist. Margir eiga um sárt að binda vegna umferðarslysa á þessu ári 1977. Árni Davíðsson var sonur Þórunnar Hermannsdóttir (syst- ur minnar) og Davíðs Guðbergs- sonar, bifvélavirkja. Hann fæddist hér í Reykjavik 6. mars 1961 og var því aðeins 16 ára er hann lést. Hann ólst upp með foreldrum sínum og fjórum syst- kinum, utan þess er hann var í sveit á sumrum, m.a. í Laxárdal i Húnavatnssýslu. Árni var ágætis námsmaður og gekk vel i skóla. Hann las mikið af bókum utan námsbóka og undi sér mikið við lestur. Hann var heimakær og vildi heldur dvelja heima við lestur en fara á ein- hvern skemmtistað. Árni var fremur dulur við fyrstu kynni, en gat verið kíminn og skemmtilegur eftir þvi sem kynnin urðu betri. Árni hafði mjög gaman af ferðalögum, og ferðaðist þá gjarn- an með föður sínum, ef því varð við komió. Hann fór með mér, pabba sínum og fl. ættingjum um Hornstrandir á liðnu sumri. Þá sá ég best hvað duglegur hann var orðinn, alla gönguleiðina var hann fyrstur ásamt Baldri bróður sinum og kunningja þeirra á sama aldri. Bræðurnir Árni og Baldur voru mjög samrýmdir, Baldur tveimur árum yngri. Þannig hafði Árni oftast forystu um leiki og það sem gert var sér til dægrastyttingar. Með þessum fátæklegu orðum vil ég og fjölskylda mín kveðja Árna og þakka allar samveru- stundirnar. Við vitum að hann er kominn til guðs, sem gaf hann og liður eflaust vel. Dódó min og Davið. Ykkur ásamt börnum ykkar vottum við okkar dýpstu samúð og biðjum guð um styrk ykkur til handa, við svo snögg umskipti, sem orðið hafa með fjölskyldu ykkar. Friðrik Hermannsson og fjölskylda Glaðheimum 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.