Morgunblaðið - 12.11.1977, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1977
9
Handverkssala
að Hrafnistu
VISTFÉLAGIÐ, dvalarheiitiili
Hrafnistu, mun selja handunna
muni sunnudaginn 13. nóv. kl. 2.
Margt góðra muna verður á boð-
stólum m.a. mikið af góðum
prjónafatnaði til vetrarins.
dagur í Garðab
Sunnudagurinn 13. nóvember er
hinn árlegi hjálparsjóðsdagur i
Garðabæ. Þann dag verður að venju
kvöldathöfn i Garðakirkju kl. 20.30.
Þá mun Garðakórinn flytja kantötu
eftir Stern, Slá þú hjartans hörpu-
strengi, eftir J.S. Bach, með aðstoð
óbó- og flautaleikara, undir stjórn
organista kirkjunnar, Þorvalds
Björnssonar.
Sira Arngrimur Jónsson mun ræða
um messuna og gregorianskan
messusöng sérstaklega, en Garða
kórinn mun siðan flytja gergoríanska
messu, en sira Sigurður H. Guð-
mundsson þjóna fyrir altari. Ég vil
hvetja Garðbæinga og aðra, sem fá
því við komið, að sækja þessa kvöld-
samkomu i Garðakirkju.
Sóknarprestur.
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Við Efstaland
4ra herb. falleg og vönduð íbúð
á 3. hæð. Harðviðarinnréttingar.
Viðarklædd loft. Teppi á stofu og
gangi. Suðursvalir. Sameign í
góðu lagi.
Við Laugarnesveg
2ja herb. falleg og vönduð íbúð
-á 2. hæð. Suðursvalir.
Eignaskipti
Við Háaleitisbraut 6 herb. vönd-
uð endaíbúð á 3. hæð. Bílskúr í
smíðum. í skiptum fyrir
3ja—4ra herb. íbúð.
Iðnaðarhúsnæði
Til sölu hornlóð í austurborginni.
Húsið er 1 70 fm. að grunnfleti
þrjár hæðir, samtals 510 fm.
Viðbyggingarréttur fyrir 3x260
fm., samtals 780 fm. Teikningar
til sýnis á skrifstofunni.
Helgi Olafsson
löggiltur fasteignasalr
kvöldsími 21155.
FASTEIGN ER FRAMTle
2-88-88
Til sölu m.a.
Við Stórholt 6 herb. íbúð.
Við Fellsmúla 5 herb. íbúð.
Við Blöndubakka 4ra — 5 herb.
ibúð.
Við Ljósheima 4ra herb. íbúð
Við írabakka 4ra herb. ibúð.
Við Öldugötu 3ja herb. ibúð.
í Kópavogi
2ja, 3ja og 5 herb. ibúðir.
Á Álftanesi
Fokhelt einbýlíshús
f Hafnarfirði
3ja, 4ra og 5 herb ibúðir.
Einbýlishús.
Á Akranesi
Við Grenigrund einbýlishús.
Við Háholt 4ra herb. ibúð.
Opið í dag
frá 10—5.
ABALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 1 7, 3. hæð,
Birgir Ásgeirsson, lögm.
Haraldur Gislason,
heimas. 51119.
wmtmm^^m^^mmmmmmmmmmmmmmmmmm
Húsnæði óskast á leigu
Höfum verið beðnir að auglýsa eftir 4ra — 5
herb. ibúð eða sérhæð á góðum stað innanbæj-
ar í Rvík. Um leigu til lengri tíma getur orðið að
ræða. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýs-
ingja hjá
Kjöreign sf. Ármúla21 R
danv.s W.IUM, 85988*85009
löqfræðinqur
Til sölu
Á Melunum er til sölu ibúð á 1 hæð í
þríbýlishúsi. Á hæðinni eru 5 herbergi, ásamt
skála. Geymsluherbergi og þvottaaðstaða er i
kjallara.
Þeir sem hafa áhuga á þessu eru beðnir að
leggja nöfn sín, ásamt hugsanlegum greiðslu-
möguleikum og verðtilboði, inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir 17. þ.m., merkt: „Vesturbær —
4213 ".
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
Opið í dag frá kl. 10—4
Rauðalækur
2ja herb. 50 fm. samþykkt íbúð
á jarðhæð. Útborgun 3.7—4
millj.
Laugavegur
2ja herb. góð 55 fm. íbúð á 1.
hæð með auka herbergi og
geymslu í kjallara. Nýtt tvöfalt
gler.
Æsufell
2ja herb. 65 fm. falleg ibúð á 2.
hæð. Sérgeymsla.
Nesvegur
2ja herb. 65 fm. ibúð i kjallara.
Sérhiti. íbúðin er ósamþykkt. Út-
borgun 4 milljónir.
Langholtsvegur
3ja herb. 90 fm. rúmgóð kjall-
araibúð. Flisalagt bað. Tvöfalt
gler. Útborgun 6 millj.
Gnoðarvogur
3ja herb. 85 fm. efsta hæð i
tvibýlishúsi. Tvennar svalir. Gott
útsýni.
Kleppsvegur
3ja herb. góð íbúð á 7. hæð.
Gott útsým.
Kársnesbraut, Kóp.
3ja herb. 90 fm. góð risibúð.
Sérhiti. Útborgun 5.5 millj.
Sæviðarsund
3ja—4ra herb. falleg ibúð á
jarðhæð. Harðviðarinnréttingar i
eldhúsi. Ný teppi.
Dvergabakki
4ra herb. 110 fm. ibúð á 2.
hæð.
Eyjabakki
4ra herb. 105 fm. góð ibúð á 2.
hæð. Sérþvottaherbergi i ibúð-
inni. Flisalagt bað. Útborgun
7.5—8 millj.
Kóngsbakki
4ra herb. falfeg 108 fm. ibúð á
3. hæð. Flisalagt bað. Ný teppi.
Harðviðarinnréttingar i eldhúsi.
Arahólar
4ra herb. 1 10 fm. falleg ibúð á
2. hæð. Fallegar harðviðarinn-
réttingar í eldhúsi. Stórkostlegt
útsýni.
Hrafnhólar
4ra—5 herb. mjög falleg og
rúmgóð 125 fm. ibúð á 2. hæð.
Mjög stór stofa. Nýjar mnrétting-
ar á baði. Góð teppi. Stórar
svalir. Bílskúrsplata.
Njörvasund
4ra herb. 100 fm. rishæð i
timburhúsi. Mjög vel með farin
og góð eign. Ný teppi. Tvöfalt
gler. Stórar svalir.
Hraunhvammur, Hafn.
1 20 fm. neðri hæð i tvibýlishúsi.
íbúðin skiptist i 2 rúmgóðar stof-
ur, 2 svefnherbergi, rúmgott eld-
hús. Útborgun 6.5 — 7 millj.
Brekkutangi, Mos.
Vorum að fá til sölu raðhús ca.
200 fm. á 3. hæðum, ásamt
bílskúr. Húsið afhendist tilbúið
undir tréverk eftir ca. 1 —2
mánuði.
Dalsbyggð, Garðabæ
fokhelt einbýlishús sem er 145
fm. ásamt 45 fm. kjallara, og
tvöföldum bilskúr. Getur afhenzt
í marz '78.
Selbraut, Sel.
fokhelt einbýlishús á einni hæð
ásamt bílskúr.
Ásbúð, Barðaf.
130 fm. viðlagasjóðshús úr
timbri. ásamt bílskúr. Húsið
skiptist i rúmgóða stofu, gott
eldhús, 3 rúmgóð svefnherbergi.
bað, sauna. Gestasnyrtingu og
geymslu.
Norðurtún, Álftan.
140 fm. einbýlishús, ásamt tvö-
földum bilskúr. Húsið er 4 — 5
svefnherbergi, 2 stofur, gott eld-
hús. Húsið afhendist tilbúið að
utan, með útidyra og bílskúrs-
hurðum, tilbúið til afhendingar
nú þegar.
Smáraflöt, Garðabæ
1 50 fm. fallegt einbýlishús. sem
eru 4 svefnherbergi, stór stofa,
og borðstofa. Rúmgott eldhús.
Stór bílskúr. Fallegur og vel
ræktaður garður. Húsið fæst i
skiptum fyrir sérhæð eða raðhús
með bilskúr i Hafnarfirði, eða
Garðabæ.
Einbýli — austurbær
V9rum að fá til sölu glæsilegt 180 fm. einbýlishús á
einni hæð. Húsið skiptist í 4 svefnherbergi, sjónvarps-
herbergi, stofu, borðstofu og skála. Rúmgott eldhús.
Góðar harðviðarinnréttingar. Bilskúr. Hér er um að
ræða eina glæsilegustu húseign á markaðnum í dag.
Eign þessi er i sérflokki hvað frágang og umgengni
snertir. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu vorri.
Lúðvík Halldórsson
Aðalsteinn Pétursson *
BergurGuðnason hdl
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
( Bæjarleiöahúsinu ) simi • 8 10 66
HÚSAMIÐLUN
Fasteignasala Templarasundi 3.
Vilhelm Ingimundarson sölustjóri
Jón E. Ragnarsson hrl.
Slmar 11614 — 11616
Úrvat
fasteigna
á söluskrá
29555
5 hb. ibúð + bílskúr. Góð eign
Útb. 8.5 — 9 m.
Holtagerði 125 fm.
6 hb. sérhæð. Útb. 9.5—10 m
127 fm
OPIÐ VIRKA DAGA FRA 9 — 21
UM HELGAR FRÁ 13—17
Hveragerði Hvassaleiti 117fm.
804 fm. lóð, raðhús. Gjöld
greidd. Verð 1,2 m.
Brekkutangi 278 fm.
Raðhús 2 hæðir + kjallari +
bílsk. Tilbúið undir tréverk. Útb.
10—10.5 m
Merkjateigur 140 fm.
Einbýli. fokhelt, bílsk. Glerjað.
Tilboð. Útb. ca. 5 m.
Klapparstigur 100 fm.
1. hæð hentug fyrir lager, léttan
iðnað. Verð ca. 5 m.
Blikahólar 60 fm.
Stórglæsileg 2 hb íbúð á 2.
hæð. Verð 7.5 útb. 5.5—6 m.
Dvergabakki 50 fm.
2 hb. góð íbúð. Útb. 5 — 5.5 m.
Skipti koma til greina á 3 hb
íbúð.
Efstasund 60 fm.
2 hb góð ibúð. 1. hæð. Verð 6
m. Útb. 4 m
Kvisthagi 65 fm.
2 hb. góð kjallaraibúð. Verð 7 5
. Útb. 5 — 5 5 m.
Miklabraut 70 fm.
2 hb. ibúð. 2. haeð. Útb. 4.5 m.
Njálsgata 30—55 fm.
Ernstakltngsibúðir Útb. 15 — 3
30 fm.
sérlega góð.
Suðurgata Hf.
Einstaklingsibúð,
Útb. ca. 3 m.
Þingholtsstræti 100 fm.
2 hb. ibúð. 1. hæð + verzlunar-
húsn. Verð 7.5. Útb. 4.5 m
Asparfell 90 fm.
Falleg 3 hb. ibúð. Útb. 6.5 m.
Álfheimar 90 fm.
3 hb. 1. hæð. Falleg íbúð. Verð
10.5 — 1 1 Útb. 7 m.
Tunguheiói
Glæsileg 3 hb. + bílsk. Maka-
skipti æskileg á 4 hb.
Æsufell 96 fm.
3 hb. íbúð i sérflokki. Bilsk. Útb.
7.5 m.
Álfaskeið 100 fm.
Falleg 4 hb. ibúð. Sökklar að
bilskúr. Verð 11 m. Útb
7 — 7.5 m.
Breiðholt 110fm.
Falleg 4 hb. ibúð + bilskúr.
Dalaland 100 fm.
4 hb. 1. hæð. Gúð eign
Makask. æskileg á 5 hb + bil-
skúr á 1. — 2. hæð i nálægu
hverfi.
Eskihlíð 120 fm.
4 — 5 hb. ibúð. Makaskrptr á
2 — 3 hb ibúð æskileg
Kóngsbakki 108 fm.
4 hb. glæsileg ibúð. Sér þvottur
og búr
Heimahverfi 110fm.
4 hb ibúð Útb 8 m.
Hafnarfj. 120 fm.
4 — 6 hb. 2 hb. sér i kjallara
Bilskúr. Verð tilboð.
Mávahlíð 137 —170 fm.
4 — 6 hb. ibúðir.
Hafnarfj.
4 hb. ibúð + 3
Útb. 10—1 1 .m.
hb
130 fm.
á jarðhæð
100 fm.
Skipasund
4 hb risibúð. Útb 5 m.
Vallargerði 70 fm.
4 hb. risibúð. Útb 4.5 m
87 fm.
80 fm.
Gott
75 fm.
Þarfnast lagfæringar.
-7. Útb. 4.5—5 m
Kleppsvegur
5 hb. Útb. 8.5—9 m.
Dúfnahólar
3 hb. íbúð + bilskúr
Hverfisgata Hf.
3 hb íbúð i 9 ára húsi
verð. Útb. 5.5 m.
Hlaðbrekka
3 hb. ibúð.
Verð 6.5-
Holtagerði 85 fm.
Tvær ibúðir 1. og 2. hæð. 3 og
4 hb. 50 fm bilskúr Tilboð
óskast i ibúðirnar seldar saman
eða sér.
Kvisthagi 100 fm.
Góð 3 hb. kjallaraibúð Verð
9—10. Útb. 6 — 7 m
Krummahólar 80 fm.
Ný 3 hb. ibúð. Makask æskileg
á 2ja hb. ibúð
Langholtsvegur 85 fm.
3 hb. kj.ibúð. Sér mngangur og
hiti. Tilboð.
Laugalækur 100 fm.
3—4 hb. falleg ibúð. Verð
12.5. Útb. 8.5 m.
Laufvangur 90 fm.
3 hb. íbúð. Sér þvottur og búr.
Góð ibúð. Verð 10 m. Útb. 7.5
m.
Njálsgata 50 fm.
3 hb. Útb. 3 m.
Sólheimar 75 fm.
Góð 3 hb. ibúð. Útb. 6 — 6.5 m
Skaftahlíð 90 fm.
3 — 4 hb. risibúð. Útb. 5 m
Mosfellssveit 80 fm.
Falleg 3 hb. efri hæð. Bilsk. Allt
sér. Verð 7. Útb. 4.5 — 5 m
Skerjabraut ca. 55 fm.
3 hb kjallaraibúð Eignarlóð
Útb. 3—3.5 m.
Ölduslóð 120 fm.
5 hb. ibúð. Bilskúrsréttur
Einbýlishús 80 fm.
Garðabæ Útb. 5.5 — 6 m.
Sérhæðir, einbýli, rað-
hús viðsvegar.
Hveragerði 96 fm.
Parhús tilbúið undir tréverk
Útb 2.2 m. Æskileg skipti á
2 — 3 herb ibúð á Rvk.-svæði
Selfoss — Þorlákshöfn
Einbýlishús
Atvinnurekstur
100 km. frá
Reykjavik + tvibýlishús.
Þórshöfn Einbýli
130 fm nýtt hús, 35 fm. bilsk
Makaskipti æskileg i Reykjavik,
Hafnarf., Garðabæ.
Seljendur athugið: Við höfum á
biðlista um 150 manns, sem
óska eftir ollum gerðum eigna.
Sérstaklega vantar okkur 1 —3
og 4 hb. ibúðir á Stór-
Reykjavikursvæðinu
Vantar
5 — 6 hb sérhæð eða raðhús i
austurborqmni + bitskúr. Útb.
14 m.
Soluskrá liggur framrni á skrif-
stofunni
EIGNANAUST
Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55
SÖLIM. Hjörtur tiunnarsson Lárus Holuason
LÖ(i!V1. Svanur Þór V’ilhjálmsson hdl.