Morgunblaðið - 12.11.1977, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 12.11.1977, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1977 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Svalheimamenn — Ný bók eftir sr. Jón Thorarensen. Fæst hjá bóksölum. Vel menntuð kona um fertugt óskar eftir kynnum við mann á sama aldri. Svarið með uppl. um nafn, afmælisdag, starf og síma leggist inn hjá Mbl. merkt: Vinátta — 4331. Duglegur og traustur 1 8 ára piltur með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu frá kl. 1—7 e.h. Er vanur margvíslegum störf- um. Uppl. í sima 1 5568 eftir kl. 1. Háseta vantar á 50 tonna netabát. Uppl í síma 92—1333. Exam Pharm Aðstoðarlyfjafræðingur óskar eftir starfi hálfan daginn. Vinsamlega hringið í síma 38528. saumanámskeið Saumið kjólana sjálfar. Eitt námskeið fyrir jól. Uppl. og innritun i síma 36824 og 34730. Keflavik Glæsileg efri hæð við Smáratún. Stór bilskúr. 2ja herb. ibúð við Hafnargötu. 1.800 þús. Útb. aðeins Höfum kaupendur að nýleg- um 2ja og 3ja herb. ibúðum. STEINHOLTSF. Keflavik, Sirm Briem hdl. i 2075. Jón G. [ Wta 'QSlff 5 □ GIMLI 59771 1 147 — 1 IOOF 1 = H.F. 15911125 = Kvenfélag Keflavíkur Fatabasar kvenfélags Keflavíkur verður i Tjarnarlundi sunnudaginn 1 3. nóv. kl. 2 e.h. Stjórnin Elim, Grettisgötu 62 sunnudaginn 13.11 sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Slysavarnadeildin Hraunprýði Hafnarfirði heldur bazar í dag, laugardag kl. 4 e.h. i Sjálfstæðishúsinu. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Sunnudagaskóli kl. 10.30. Samkoma kl. 4. Kristniboðsdagurinn í Hafnarfirði 1. Benedikt Jasonarson kristniboði predikar i Hafnarfjarðarkirkju kl. 1 4. 2. Kaffisala i K.F.U.M. Hverfisgötu 1 5, kl. 15—18, til ágóða fynr k stmboðið. 3. Samkoma sama stað kl. 20.30. Séra Jónas Gíslason dósent, talar. Æskulýðskór syngur. Tekið við gjöfum til kristniboðs. Kristniboðsdeildin. Kvenfélag Hreyfils heldur basar i Hreyfilshúsinu við Grensásveg sunnud. 13. nóv. kl. 1 5 e.h. Félag enskukennara á Íslandi Félagsfundur laugardag 12. nóv. kl. 1 5 að Aragötu 1 4. Félagsvist verður á morgun kl 2 e.h. i Ingólfscafe gengið inn frá Ingólfsstræti. Góð verðlaun. Mætið vel og stundvíslega. Nefndin. I.O.G.T. Basarinn verður í Templarahöllinni laugardaginn 19. nóv. n.k. Sýnishorn af basarmunum verða i glugga Æskunnar, Laugaveg 56, i dag og á morgun. Basarnefndin. Sunnudagaskólar Fíladelfíu Njarðvik kl. 11, Grindavík kl. 14 Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði kl. 10.30. Hátúm 2 kl. 10.30. Öll börn hjartanlega velkom- in. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 1 3. nóv. 1. kl. 11 Vesturbrúnir Esju. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. Verð: 1200 kr. 2. kl. 13 Fjöruganga á Kjalarnesi. Komið að Saurbæ o. viðar. Fararstjóri: Gísli Sigurðsson og Sólveig Kristjánsdóttir. Létt ganga. Frítt f. börn m fullorðnum. Verð 1000 kr. Farið frá BSÍ, að vestan- verðu. Ath. Ferðirnar eru samkvæmt prentaðri áætlun Útivistar f. árið 19 77. Útivist. HRflAFflAG ÍSLANOS OLDUGOTU3 SÍMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 13. nóv. 1. kl. 10.30 Henqill (803 m): Ferðafélagið og Göngudeild Vikmgs efna til sameiginlegrar gönguferðar á Hengil. Farið frá umferða- miðstöðinni kl. 10.30 og frá Skiðaskála* Vikmqs kl. 1 1.00. Verð kr. 1000 gr. v/ bilinn. Fararstjórar Kristmn Zoph- oniasson og Vilhelm Anders- sen. 2. kl. 13.00 Blikadal- ur og Fjöruganga á Kjalarnesi. Fararstjórár. Sigurður Kristinsson og Þor- geir Jóelsson. Verð kr. 1000 gr. v/ bílmn. Farið frá Um- ferðamiðstöðinni að austan verðu. Ferðafélag íslands I.O.G.T. Opmn fundur um áfengismál og bindindi verður i Templarahöllinni, kjallara, sunnudáginn 13. nóvember kl. 2. Menn frá S.Á.Á. koma og kynna stefnu sína. Fjölmennum til þeirrar umræðu templara. Þmgstúka Reykjavikur. Félagið Anglia hefur fyrirhugað ferð til London dagana 3. —10. des. n.k. Fararstjórar verða með i ferðinni. Allar uppl. eru veittar i sima 12371 mánudagskvöld 14. nóv. n.k. milli kl. 1 9—20. Stjórn Angliu. Félag Snæfellinga og Hnappdæla minnir á spila- og skemmti- kvöldið laugardaginn 12. nóv. n.k kl. 20 30 i Domus Medica. Skemmtinefndm í KFUfU ~ KFUK Samkoma sunnudagskvöld kl. 20.30 i húsi félaganna við Amtmannsstig 2 b á vegum kristmboðssambands- ms. Jónas Þónsson sýnir nýjar litskuggamyndir og talar 4 ungar stúlkur syngja Allir velkommr. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Aðalfundur Sjálfstæðis- félaganna í Dalasýslu verða haldnir í Dalabúð, Búðardal sunnudaginn 13. nóv. n.k. kl. 1 5:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Frambjóðendum til prófkjörs er sérstaklega boðið að koma. Stjórnirnar. Akranes — Akranes Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélagsins Bárunnar, Akranesi, verður þriðju- dagmn 15. nóv. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Heiðar- braut. 1 . Aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsþing sjálfstæðiskvenna. 3. Önnur mál. Stjórnm. Vetrarfagnaður Sjálfstæðis- félaganna í Árnessýslu verður haldinn 11. nóv. 1977 i Eden. Húsið opnar kl. 20.30. Hljómsveit Gissurar Geirssonar leik- ur létt lög og einnig fyrir dansi. Ræða Davíð Oddsson, gamanþáttur Jörundur. Tizkusýnmg Karonsam- tökin. Kl. 24 happdrætti og veit- ingar. Miðar seldir eða pantaðir hjá for- mönnum félaganna og verzlun H B Selfossi. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar- v og Seláshverfi Árshátíð félagsins verður haldm laugardaginn 26. nóv. i Skiðaskálan- um. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Þór FUS Breiðholti viðtalstimi n.k. laugardag 12. nóv. kl 14—15.30 verður Albert Guð- mundsson, alþingismaður og borgarfulltrúi til viðtals að Selja- braut 54. Við viljum emdregið hvetja sem flesta og þá sérstaklega ungt fólk, til að notfæra sér þetta tækifæri, til að koma á framfæri skoðunum sinum og ábendingum Aðalfundur Reykjaneskjördæmi Aðalfundur stjórnar kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðis- manna í Reykjaneskjördæmi verður haldinn að Glaðheimum, Vogum, laugardaginn 12. nóv 1 977 kl. 14.00. Dagskrá. 1. Fundarsetmng Kjör fundarstjóra og fundarritara. Ávarp Jóns Magnússonar, formanns SUS. 2. Flutt skýrsla stjórnar, gerð reiknmgsskil, umræður af- greiðsla. 3. Lögð fram drög að lögum fyrir kjördæmissamtök ungra sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi. Umræður. Afgreiðsla 4. Kosnmgar, stjórn og endurskoðendur reiknmga. 5. Kaffihlé. 6. Prófkjör Sjálfstæðisflokksms i Reykjaneskjördæmi 7. Önnur mál. 8. Fundarslit Fulltrúar félaganna, formenn FUS, félaga og fulltrúar kjör- dæmisins i SUS stjórn eru hvattir til að mæta. Kl. 1 4.00 að Glaðheimum Vogum, 1 2. nóv. Kjördæmissamtök ungra sjálfstæðismanna i Reykjaneskjördæmi. Hvað segir Matthías um fjárlögin? Heimdallur SUS boðar til fundar með Matthiasi Á Mathiesen fjármálaráðherra þriðjudaginn 15. nóvember klukkan 20.30. Fundurinn verður haldmn i Sjálfstæðishúsinu, Valhóll, Háa- leitisbraut 1. Á fundinum mun fjármálaráðherra ræða um fjárlagafrumvarp- ið og svara fyrirspurnum. Nýlega gerði stjórn SUS ályktun um fjárlagafrumvarpið, þar sem meðal annars var sagt, að rikisstjórmn hafi ekki sett fram heildartillögur um samdrátt í Rikisbúskapnum og að.fjár- lagafrumvarpið taki ekki tillit til sjónarmiða Landsfundar Sjálfstæðisflokksins i þvi efni. Ennfremur kom fram i þessari ályktun stjórnar SUS. að takist ekki að ná fram stefnu Sjálfstæðisflokksins um sam- drátt i umsvifum hins opinbera, sé erfitt að réttlæta áframhaldani stjórnar- samstarf. — Hvað segir fjármálaráðherra um þessi atriði? Komið á fundinn og heyr- ið svör ráðherra! _ 0 Stjórn Heimdallar SUS. Þór FUS Breiðholti. Keflavík Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna I Keflavik verður haldmn mánudagmn 14. nóvember kl. 20.30 i Sjálfstæðis- húsmu í Keflavik. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Undirbúningur vegna prófkjörs fyrir alþingiskosningar. 3. Undirbúningur vegna prófkjörs fyrir bæjarstjórnarkosning- ar. 4. Önnur mál. Aðalfundur Sjálfstæðiskvenfélag Árnessýslu heldur aðalfund. fimmtudag- inn 1 7. nóv. kl. 20.30 að Tryggvagötu 8, Selfossi Fundarefni. 1 . Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnm Hafnarfjörður Aðalfundur landsmálafélagsins Fram verður haldinn i sjálf- stæðishúsinu fimmtudaginn 1 7. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: | Venjuleg aðalfundarstörf. I Inntaka nýrra félaga. Ofþensla rikiskerfisins framsögumað- ur Víglundur Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri. Félagar fjölmennið Stjórnm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.