Morgunblaðið - 12.11.1977, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1977
29
Gæðingadómum enn vis-
að til milliþinganefndar
— sagt frá störfum 28. ársþings LH
RÚMLEGA eitt hundrað hesta-
menn viðs vegar að af landinu
komu saman til þings Landssam-
bands hestamannafélaga i Félags-
heimilinu Heiðarborg í Leirársveit
í Borgarfirði dagana 29. og 30.
október sl. Aðildarfélög LH eru nú
41 og félagar þeirra rúmlega
4500 en félögum i hestamannafé-
lögunum hefur fjölgað verulega á
siðustu árum og einnig hafa ný
félög verið stofnuð. Þannig voru
og minntist í upphafi máls Jóns
Brynjólfssonar, endurskoðanda er
lést á árinu en Jón innti af hendi
margvísleg störf í þágu LH allt frá
stofnun þess og til duðadags Jón
hafði á árinu 1975 mælt svo fyrir,
að allir innanstokksmunir á skrif-
stofu hans yrðu eign LH eftir hans
dag. Þingheimur reis úr sætum og
minntist hins látna félaga
í ræði/ sinni gerði Albert nokkra
grein fyrir útgáfumálum hesta-
Á fjölmörg önnur atriði var minnzt
í skýrslu stjórnarinnar og kom þar
m a fram að stjórn LH úthlutaði á
árinu 1 240 þúsundum í reiðvega-
styrki til 14 hestamannafélaga og
komu milli 40 og 200 þúsund í hlut
hvers félags Fé þetta er veitt úr
rikissjóði og verður á næsta ári 2
milljónir Reiðskólastyrk var úthlut-
að til þriggja hestamannafélaga.
samtals 200 þúsund krónum
áætlun fyrir næsta ár og voru niður-
stöðutölur hennar 3,5 millj kr og
jafnframt var samþykkt að ráða
starfskraft í hálfsdagsstarf
Sem fyrr sagði vakti afgreiðsla
þingsins á tillögum um breytta gæð
ingadóma einna mesta athygli Und-
anfarin þing hefur jafnan verið tölu-
vert rætt um gæðingadóma Á þing-
radíus. Ferill innri snúru sé með
öðrum orðum 303,4 metrar á lengd
en ytri snúru 334,8 metrar."
Lagði Sigurður til að i fyrsta kafla
reglugerðarinnar yrðu tekin ákvæði
um bann við afbrigðilegum fótabún-
aði, ganólum og öðrum viðlika
beizlabúnaði svo og keyrisnotkun í
annan kaflann vildi hann taka upp
ákvæði varðandi réttindi dómara til
dómstarfa og skyldu þeir einir, sem
hlotið hefðu réttindi eftir veru á
dómaranámskeiði LH hafa rétt til að
dæma á gæðingakeppnum aðildar-
félaga LH auk sérstakra reglna um
dómara á fjórðungs- og landsmót-
um Varðandi 1 3 grein reglugerðar-
innar var lagt til að dómstigi skuli
vera einn og hinn sami fyrir báða
flokka keppnishesta A og B og reikn-
ist stig út með eftirfarandi hætti
emk 5—1 0 stig 25—50
5—10 25—50
25—50
25—50
25—50
1 Tölt með hraðamun
2. Vilji og mýkt
3 Fjölhæfni og hlýðni 5—10
4 Fegurð í reið 5— 1 0
5 Skeið 5—10
Þingfulltrúar að störfum í Félagsheimilinu Heiðarborg. Ljósm. t.g.
aðildarfélög LH 32 fyrir einum
áratug og félagar þeirra voru þá
um 2500. Ekkert eitt mál setti
öðru fremur svip sinn á þetta þing
nema ef vera skyldi afgreiðsla
þingsins á tillögum um breytingar
á gæðingadómunum. En fyrir
þingið voru lagðar tillögur sér-
stakrar ráðstefnu, sem LH hélt
fyrr á árinu um gæðingadóma
samkvæmt samþykkt ársþings LH
1976. Fyrir þingið 1976 hafði
starfað milliþinganefnd að þessum
málum og skilaði hún áliti þar á
þinginu. Nú var á þessu þingi í
Heiðarborg en samþykkt að visa
tillögum um gæðingadóma til
milliþinganefndar.
r Handbókin kemur út
i vetur — Ættbók stóS-
______hesta væntanleg
Albert Jóhannsson, formaður LH
flutti þinginu skýrslu stjórnarinnar
manna og sagði útgáfu Handbókar
þeirrar, sem ákveðið var að gefa út i
tilefni af 25 ára afmæli LH, vera
komna á lokastig Er gert ráð fyrir að
fyrra bindi verksins komi út í vetur
Þá kom fram að Albert lauk í haust
ásamt Þorkeli Bjarnasyni, hrossa-
ræktarráðunauti, að mestu við hand-
rit að Ættbók stóðhesta og tekur hún
við þar sem Ættbók og sögu Gunn-
ars Bjarnasonar sleppir og nær yfir
ættbókarnúmerin frá 665 til 902
Verður handritið að lokum samlestri
afhent Búnaðarfélagi íslands, sem
hefur að sögn Alberts tjáð sig fúst til
útgáfu þess.
Albert fjallaði nokkuð um undir-
búning landsmótsins i Skógarhólum
næsta sumar og sagði m.a , að
áformað væri að útbúa þrjá 300
metra hringvelli inni á sýningar-
svæðinu og yrði þá kleift að dæma
kynbótahross og gæðinga samtimis
en þriðji völlurinn er hugsaður sem
æfingavöllur fyrir knapa
Hestar
eftir TRYGGVA
GUNNARSSON
Árgjaldið i 600 krónur
og ráðinn starfskraftur
Haraldur Sveinsson, gjaldkeri LH,
skýrði reikninga sambandsins og
Hestsins okkar og voru niðurstöðu-
tölur rekstrarreiknings LH 2 180
þúsund og á efnahagsreikningi tæp-
ar 3 milljónir Velta tímaritsins
Hestsins okkar nam tæpum 2,8
milljónum. Síðar á þinginu var sam-
þykkt að hækka árgjald til LH úr
krónum 400 í 600 fyrir árið 1978
fyrir hvern félaga i hestamannafé-
lögunum Samþykkt var fjárhags-
inu í Keflavík 1975 var samþykkt að
skipa milliþinganefnd til að fjalla um
breytingar á dómnum og skilaði hún
áliti á þinginu á Hornafirði 1976
með því að vísa til tillagna nefndar,
sem skipuð var á þingi LH 1 974, og
óskaði framsögumaður eftir því að
mótanefnd þingsins tæki málið til
meðferðar Einnig lögðu Magnús
Finnbogason á Lágafelli og fleiri
fram tillögu um breytingar á kyn-
bótadómunum Mótanefnd þmgsins
flutti tillögu um að stjórn LH skyldi
boða til fámennrar og afmarkaðrar
ráðstefnu til að endurskoða og end-
ursemja gildandi reglur um gæð
ingakeppm með hliðsjón af fram-
komnum tillögum og fenginni
reynslu Var tillaga þessi samþykkt
og ráðstefnan haldin fyrr á þessu ári
og sótti hana 9 menn
Sigurður Haraldsson í Kirkjubæ
mælti fyrir niðurstöðum ráðstefn-
unnar og þeim tillögum, sem þar var
samþykkt að leggja fyrir þingið og
lagði hann áherzlu á að þetta þing
gengi endanlega frá margumræddri
endurskoðun gæðingadómanna I
tillögum þeim, sem Sigurður kynnti,
var lagt til að hestar i A- og B-flokki
væru dæmdir eftir sama dómstiga
Samræma þyrfti gerð sýningar-
svæða þannig að gæðingakeppni
færi fram á 300 metra hringvelli
Gerði Sigurður tillögu um að 15
grein reglugerðar um gæðinga-
keppni yrði breytt á þann veg að
keppnisvellir félaga LH skuli vera
..Utanum aflangt ferhyrningslagað
svæði, sem skal vera 110 metra
langt og 46 metra breitt, skal gera 5
metra breiða sýningarbraut, sem
myndi óslitinn, aflangan hring Á
hornunum skulu myndaðar beygjur,
þannig að ferill innri snúru myndi
fjórðung úr hring með 5 metra
Ath : Fimmta einkunn fellur niður
fyrir B-flokk
Samkvæmt þessu er lagt til að
einkunnin 5 verði lágmarkstala en
1 0 hámarkstala en gefa skal í hálf-
um og heilum tölum og verði 14
grein reglugerðarinnar breytt í sam-
ræmi við þetta
Varðandi störf dómnefndar lagði
Sigurður til að 11 gr reglugerðar-
innar hljóðaði svo ..Dómarar skulu
staðsettir þannig á keppnissvæðinu
að áhorfendur sjái til athafna þeirra
en þeir miður hver til annars Þeir
skulu hafa í höndum spjaldasafn
með tölunum 5 til 10, sem hlaupi á
heilum og hálfum tölum Keppm
skal fara fram á 300 metra hring-
velli og skal hver keppandi fara tvo
hringi á brautinni Að fyrri hring-
ferðinni lokinni gefa dómarar til
kynna, með uppréttingu töluspjalds,
einkunn fyrir tölt og vilja, tvær eink-
unnir Að lokinni síðari hringferð
gefa dómarar til kynna einkunn fyrir
fjölhæfni og hlýðm, einkunn fyrir
fegurð i reið og einkunn fyrir skeið,
þrjár einkunnir Á innanfélags-
mótum skal heimilt að fulldæma
hvern hest á einni hringferð og er
félagsstjórn heimilt að leyfa sýnend-
um að sýna dómsatriði í þeirri röð er
þeir sjálfir kjósa hver fyrir sig, en
ávallt skal sýna og skrá einkunnir í
þeirri röð sem áður er nefnd Á
stórum mótum, þar sem mikill fjöldi
hesta kemur til dóms, er heimilt að
skipta keppni á tvo daga, eftir þeim
reglum sem áður er lýst "
Gæðingakeppnin
verði með
tvennum hætti
Þá lagði sr. Halldór Gunnarsson i
I'i amliald á bls. 22.
Hluti úr einu verka höfundar. þar sem getur aö líta Birgi sjálfan.
Ungur listamaður sýnir
í Gallerí Suðurgata 7.
UNGUR listamaður, Birgir Andrésson, opnar í dag, laugardag, sína
fyrstu einkasýningu í Galleri Suður Suðurgata 7. Sýningin verður opin
fr.á.•«—2121 WwiJih'ý& jynw'iv,-, * - ...
Nýkomið
mikið úrval af
blómapottum
M.A. G ömlu góöu leii'pottamir.
Hinir vinsælu Amagei
pottar.
WKom itY
oq skoöió
í Blómaval
um helgina.
i .M A M J* M M * i » *
I
* i'Trrrw 'i i'ri mntrt rmTn.~