Morgunblaðið - 12.11.1977, Side 35

Morgunblaðið - 12.11.1977, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1977 35 Sími50249 Lolly madonna stríðið (Lolly madonna war) spennandi bandarísk mynd Rod Steiger, Robert Ryan, Jeff Bridges. Sýnd kl. 5 og 9. SÆJARBiP .... Sími 50184 Yakuza glæpahringurinn Æsispennandi bardagamynd frá Warner Bros, sem gerist að mestu í Japan, enda tekin þar. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Takakura Ken, Brian Keith. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. LEIKFfilAC, REYKIAVlMIR SKJALDHAMRAR ikvöldkl. 20.30 þriðjudag uppselt miðvikudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 GARY KVARTMILLJÓN föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Simi 1 6620 BLESSAÐ BARNALÁN Miðnætursýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 24. MIÐASALA í AUSTUR BÆJARBÍÓI KL.16—21. SÍMI 11384. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur til kl. 2. VEITINGAHUSIÐ I Matur framreiddur fra kl 19 00 Borðapantamr fra kl 16 00 SIMI86220 Askil|um okkur rett til að raðstata trateknum borðum ettir kl 20 30 Spariklæðnaður F. '62. Opid 20,30-00,30. 500 kr. Hreyfimyndir dagsins eru með Boz Scaggs — Heart — Boston — Kansas og tvær með Burton Cummings. Allt nýjar og frábærar myndir. Aðeins sýndar í kvöld, þvi við þurfum að senda þær burt eftir helgi NAFNSKIRTEINIS KRAFIST. VóiSMcníe STAÐUR HINNA VANDLÁTU GALDRAKARLAR OG DISKÓTEK Opið i kvöld frá kl. 7—2. Á Aldurstakmark 20 ára. Borðpantanir hjá 4 yfirþjóni frá kl. 1 6 í simum 23333 8i 23335. SpariklæSnaður ' áskilinn. ATH: Mætið timanlega Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. (Q iUúbbutmn 3> HOTÍL 3A<iA SÚLNASALUR 0P/B FRÁ KL. 8-2 KASI0N 0G KARNIVAL ásamt söngkonunni Lindu Christine Snyrtilegur klædnadur Skuggar leika til kl. 2. .eikhúsgestir. jyrjið leikhúsferðina hjá okkur. Kvöldverður frá kl. 18. Borðapantanir í síma 1 9636 Spariklæðnaður. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og söngkona Þuriður Sigurðardóttir Dansaö til kl. 2 Borðapantanir i sima 20221 eftir kl. 4. tíestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30 INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9 HLJÓMSVEIT GUÐJÓNS MATTHÍASSONAR LEIK UR. AÐGÖNGUMIÐASALAN ER OPIN FRÁ KL. 7 SÍMI 12826. Hótel Borg Njótið næðis og góðra veitinga í matar- og kaffitima við létta músik Karls Möller. HLJÓMSVEITIN SÓLÓ SKEMMTIR í KVÖLD. Aldurstakmark 20 ár. Spariklæðnaður Sunnudagskvöld 13. nóvember 1 Grisaveisla. Ljúffeng spönsk matarveisla fyrir aðeins kr 2 250 — 2 Ferðakynning. Litkvikmynd sagt frá fjölbreyttum ferðamöguleikum vetrarins 3 Tizkusýning. Karon samtök sýningarfólks sýna það nýjasta i kvenfatatizkunni frá mörgum löndum 4 Hinir heimsfrægu Los Paraqvios Tropicales leika og syngjg vinsæla söngva og þjóðlög frá Suður Ameriku og Spáni. Siðasta tækifærið til að sjá þá oq heyra i Reykjavík 5 Stórbingó. Vinningarar 3 sólarlandaferðir og möguleiki til að eignast glæsilegan ítalskan sportbil ALFA ROM EO sem er aukavinningur á Sunnuhátið vetrarins 6 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Þuriður leika og syngja af sinni alkunnu snitld þar á meðal mörg vinsæl lög sem gengu á Spáni i sumar Dansað til kl 1 Engin aðgangseyrir nema rúllugjald Missið ekki af góðri og ódýrn skemmtun Pantið borð tímanlega í síma 20221

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.