Morgunblaðið - 23.11.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.11.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Einkaritari Stórt útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða einkaritara sem fyrst. Góð menntun, starfsreynsla, mála- og vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Góð launakjör og vinnuaðstaða. Handskrifaðar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Einkarit- ari — 41 60". Bryti — Matráðskona Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar eftir að ráða bryta eða matráðskonu. Sérmenntun í sjúkrafæði er æskileg. Umsóknir sendist fyrir 30. nóv. næst- komandi. Nánari upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri í síma 98-1 955. Stjórn sjúkrahúss og hei/sugæs/ustödvar Vestmannaeyja. Ljósmæður Sjúkrahús Akraness óskar eftir að ráða tvær Ijósmæður, frá 1. janúar og 1. febrúar 1978. Upplýsingar gefur yfir yfirljósmóðir í síma 93-231 1 og 93-2023 Afgreiðslumaður — Rafvirki Okkur vantar afgreiðslumann helst raf- virkja. Söluumboð LÍR Hólatorgi 2 (upplýsingar ekki gefnar í síma). Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu í Ólafsvík. Upplýsingar á afgreiðslu Morgunblaðsins í Reykjavík, sími 1 0100 Fóstrur Tvær fóstrur óskast á Dagheimilið Efrihlíð í byrjun næsta árs. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 83560. Óskum að ráða: Skipasmiði Húsasmiði Húsgagnasmiði nú þegar. Upplýsingar í síma 1 2879. Sendisveinn óskast til léttra sendistarfa í vetur, helzt allan daginn. Davíð S. Jónsson og Co. h.f. Þingholtsstræti 18. Trésmíði Smiður eða handlaginn aðstoðarmaður óskast til starfa á trésmíðaverkstæði. Upplýsingar í síma 17182. DANÍEL DORSTEINSSON & CO. HF. SKIPASIVIÍDASTÖO NÝLENDUGÖTU 30 REYKJAVÍK SÍMAR: 2 53 SB □□ 1 28 73 Ritari Stofnun í miðborginni með umfangsmik- inn verslunarrekstur óskar að ráða ritara strax. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða vélritunar- og málakunnáttu. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. sem sem fyrst merktar: „Ritari — 4161". raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilboð óskast í gamlan varahlutalager (Caterpillar jarðýtur, D6, D7 og D8 og veghefil) er verður til sýnis að Grensásvegi 9, fimmtudaginn 24. nóv. milli kl. 13 og 16. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri að Klapparstig 26. föstudaginn 25. nóv kl. 1 1. Sa/a varnar/iðseigna. Til sölu Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur verður haldinn fimmtudag- inn 24. nóv. kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á 8. þing Verka- mannasambands íslands. 2. Önnurmál. Stjórnin. Sinfómuhljómsveit Islands TÓNLEIKAR Breiðholtsbúar Framfarafélag Breiðholts III og Fjöl- brautaskólinn í Breiðholti efna til kynn- ingarfundar um starfsemi og skipulag Fjölbrautaskólans í Breiðholti fimmtudag- inn 24. nóv. n.k. Kynningarfundurinn verður haldinn í húsakynnum skólans og hefst kl. 20.30 (kl. hálf níu). Kennarar og nemendur munu gera grein fýrir 7 náms- sviðum skólans og 25 mismunandi náms- brautum hans. Óskað er eftir umræðum og fyrirspurnum. Kennsluhúsnæði og kennsluaðstaða verða kynnt. Allir vel- komnirá kynningarfundinn. Fjölbrautaskólinn í Breiðho/ti, Framfarafé/ög Breiðholts III. 15 tonna bátur, byggður 1971 (planka- byggður). Vél Scania 153 hestöfl. Allar upplýsingar gefur Þorsteinn Júlíusson Skólavörðustíg 12, sími 14045. Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9 — 10 — 11 — 30 — 36 — 38 —45 — 51 — 53 —55 — 59 — 63 — 64 — 67 — 75 — 85 — 86 — 87 — 90 — 92 — 1 19 — 230 — 479 tn. . Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7. Simar 26560 og 28888. Heimasimi 51119. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði 600 — 700 fm miðsvæðið í Reykjavík vantar strax og til langs tíma. Tilboð með lýsingu á húsnæði og leigu- kjörum sendist Mbl. augld. merkt: „L — j 1931" fyrir 1.12 1977. í Háskólabíó, á morgun, fimmtudag kl. 20.30 Efnisskrá: Brahms: Akademíski forleikurinn. Tsjaikovsky: Píanókonsert nr. 1 Prokofieff: Sinfónía nr 5. Einleikari: Lubov Timofeyeva. Stjórnandi: James Blair. Aðgöngumiðar í Bókaverzlunum Lárusar Blöndal og Eymundsson, og við innganginn Sinfóníuhljómsveit íslands. íþróttadeild Fáks Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í félagsheimili Fáks miðvikudaginn 30. nóvemberkl. 20.30. Dagskrá: I. Myndasýning. II. Venjuleg aðalfundarstörf. Hvetjum alla Fáksfélaga til að mæta. Deildars tjórnin. Hestamannafélagið Fákur Fáksfélagar hagbeitalönd okkar verða smöluð um næstu helgi sem hér segir: Laugardagur: Geldingarnes verða hestar í'rétt kl. 11 — 12, það er nauðsynlegt að hestarnir þar séu teknir. Saltvík verða hestar í rétt kl. 14—15. Sunnudagur: Dalsmynni hestar verða í rétt kl. 10—12. Hofi kl. 13 — 1 4 og Arnarholti kl. 14 — 15. Hagbeit og flutningur greiðist á staðn- um. Það er óska félagsins að heataeig- endur taki ekki hross úr hagbeitalöndum nema þegar smalað er og starfsmenn eru viðstaddir. Hestamannafélagið Fákur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.