Morgunblaðið - 23.11.1977, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. NÖVEMBER 1977
Vt£f>
MOBötlKí-
\ •
KAf r/NU
n f s3"
Skilnaður hjónanna gekk sinn
gang: Kunan fékk húsið, ég
fékk hílgarminn og lög-
fræðingurinn peningana!
Ég sá f hlaðinu, að ekkert er
eins hressandi á fastandi maga
eftir mikið hrennivfnsþamb og
ósvikið eksportkaffi, — vel
soðið.
Ér málarameistarinn við?
BRIDGE
Umsjón: Páfí Bergsson
Þegar upp var staðið að loknum
þriðja hluta Philip Morris
Evrópubikarkeppninnar, sem
haldinn var f Haag f október kom
f ljós, að tveir kornungir Hollend-
ingar, Bob Selis og Jan Kaptein,
höfðu sigrað. Kom sigur þeirra
mjög á óvart þvf meðal þátttak-
enda voru margir þekktir spilar-
ar. Þetta var fyrsta stórkeppnin
sem þeir félagar tóku þátt f en á
sfðasta ári spiluðu þeir f flokki
táninga í Hollenska meistaramót-
inu.
Þvf miður hafa ekki borist spil
eftir þessa unga sveina. En hér er
laglegt spil frá keppninni.
Suður gaf, allir á hættu.
Norður
S. G102
H. ÁG6
T. KD963
L. D9
Þakka yður fyrir læknir, að koma, gamla konan
heldur því fram að hún sé spæta!
Læra verður
af reynslunni
Nokkur umræða hefur spunnizt
út frá pistlum þeim er birst hafa
hér um Þjóðverja og starfsemi
nasista á stríðsárunum og hér er
enn eitt innlegg í málið:
„í Morgunblaðinu 17. nóv. sl.
var birt greinarkorn undir fyrir-
sögninni „Löngu gleymt“, í þætt-
inum „þessir hringdu". Sem svar
við því vil ég leyfa mér að benda á
eftirfarandi:
Ekki hef ég orðið þess var og
aldrei hef ég heyrt undan því
kvartað, að nokkur Þjóðverji,
búsettur hér á landi, hafi orðið
fyrir aðkasti vegna sjónvarps-
þátta eða kvikmynda frá Hitlers-
tímanum i Þýskalandi.
Ef frúin, Hildegard Þórðarson,
sem skoðun sína segir í fyrr-
nefndum þætti Morgunblaðsins, á
við sýningar á finnskri mynd og
tekið það nærri sér, hlýtur það að
eiga sínar sérstöku orsakir.
Það, að menningarþjóðir geta
lagst svo lágt, sem Þjóðverjar
gerðu á tímum Hitlers, sýnir okk-
ur fyrst og fremst það, að uppi
þurfi að halda minningunni um
þá atburði, meðal annars til að
sporna við nýnasistahreyfingunni
þar i landi.
Mér er kunnugt um, að mikill
hluti þýsku þjóðarinnar hafði
litla hugmynd um, hvað fram fór i
þýsku fangabúðunum. Og þeir
sem af því fréttu, lokuðu flestir
eyrunum af hræðslu.
Margir voru þeir einnig, sem
börðust eins og hetjur gegn
hryðjuverkum „foringjans og
flokksins".
Og að lokum þetta: Ef einhverj-
ir hafa orðið fyrir aðkasti hér á
landi vegna nasismans, eru það
Islendingar af völdum islenskra
nasista. Ef einhverjir fyrirfinnast
ennþá hér á landi, sem ekki hafa
losað sig við trúna á nasismann,
hefðu þeir gott af þvi, ekki síður
en Þjóðverjar að sjá i kvikmynd-
um sanna lýsingu á því, sem mið-
ur fór, því af reynslunni verða
mennaðlæra.
Með fyrirfram þökk fyrir birt-
inguna
Kurt Sonnenfeld.“
# Nafnleynd
Annað bréf hefur einnig bor-
izt um ofangreint málefni, sem er
hið athyglisverðasta og hefur rit-
að það Jón Jónsson, en hann segir
að öðru leyti ekki á sér deili. Um
það bil 100 menn með því nafni
eru í simaskránni í Reykjavík og
nágrenni, svo nánast er það dul-
nefni og væri því æskilegt að
bréfritari gæfi Velvakanda til
kynna nánari upplýsingar ef
hann óskar þess að bréf hans
verði birt. Um leið skal minnt á
þá reglu að bréfritarar verða að
senda nafn og heimilisfang með
skrifum sínum og gjarnan sima-
Vestur
S. D43
H. KD
T. 108
L. KG8642
Suður
S. ÁK5
11. 1098764
T. 742
L. 10
Suður Vestur Norður Austur
pass 1 L dobl 2 G
3H allirpass
Út kom lauf, sem austur tók
með ás og skipti í spaða. Suður
tók á ásinn, spilaði hjarta á ásinn
og aftur hjarta. Vestur mátti ekki
spila spaða og spilaði því lauf-
kóngnum, sem suður trompaði.
Suður hafði nú þegar gefið tvo
slagi og útlitið var ekki gott því
austur virtist eiga tígulásinn. En
sagnhafi fann vinningsleið. Hann
spilaði tígli á kónginn og austur
gaf Góð tilraun en dugði ekki.
Ha ekk næsta slag á tigulgosa
og reyndi aftur spaðann. En sagn-
hafi tók á kóng og vestur fékk
næsta slag á spaðadrottningu og
var þá endaspilaður, átti ein-
gör. ,,i lauf, sent suður trompaði í
blindum og lét síðasta tígulinn af
hendinni.
Austur
S. 9876
H. 32
T. ÁG5
L. Á753
jy Framhaldssaga eftir
HUS MALVERKANNA
4
Carl Hendberg
forstjóri sem orðið hefur
fyrir rnargvíslegri reynslu,
en ann fjölskvldu sinni, lif-
andi sem látinni, hugástum.
Dorrit llendherg
fjórða eiginkona hans.
Emma Dahlgren
prófessor f sagnfræði. Hefur
verið utan lands um hríð.
Susie Albertsen
Systir Dorrit Hendherg,
haldin skefjalausum áhuga
á fallegum fötum, eiturlyfj-
um og peningum.
Björn Jacobsen
ungur maður sem málar
mannamyndir.
Morten FrisChristensen
ungur maður sem leikur á
pfanó.
Birgitte Lassen
ung stúlka sem skrifar
glæpasögur og hefur auga
fyrir smámunum.
hjálpar þegar birta tæki af degi
á ný.
„Ég lifi á morðum."
Enn á ný heyrði hún rödd
sína og hún skynjaði þögnina
sem kom á eftir orðunum.
Hún sneri höfði og hvarflaði
augum í áttina að skrifborðinu
þar sem ritvélin og óskrifaður
blaðahunkinn beið.
Öfullferða sakamálaagan
hennar. „Bókin sem ég skrifaði
aldrei af þvf að ... “ Hún hnipr-
aði sig fastar saman í stólnum
og horfði uppglenntum augum
inn í flöktandi arineldinn.
„Vegna þess að maður getur
ekki skrifað sakamálasögur ef
sjálfur maður yfirvegar að
senda tvær manneskjur í dauð-
ann.“
— Og ég geri það.
Hún sagði þetta upphátt og
fann skelfinguna nfsta sig þeg-
ar hún heyrði orð sfn.
2. kafli
t slitnum sætunum var ryk og
hiti.
Þungur rykugur hiti.
Það var farið að dimma fyrir
utan en enginn farþeganna
hafði kveikt á litlu ieslömpun-
um yfir sætunum.
Lestin ók f norður — upp
Jötland.
Ila-gt og rólega og nam staðar
á litlum þorpsstöðvum.
Að heilsast og kveðjast.
Og alls staðar brá fyrir sama
járnbrautarpailinum, sama
miðasöluopinu, sömu járn-
brautarstarfsmönnum með
grænt flagg í hendi og brottfar-
arfiautuna tilbúna.
Emma Dalhgren prófessor
sat við gluggann og starði út f
vetrarmyrkrið án þess að sjá
neitt. Hún var gröm vegna
þeirrar óskilgreinanlegu
ókyrrðar sem hafði gripið hana
þegar bréf Dorrits kom. Yngri
systir hennar, Dorrit, var vissu-
lega dálítið utan við sig og oft
eins og f öðrum heimi, en hún
var vissulega nógu greind til að
vita hvað hún gerði.
Bréfið hafði legið á grænum
dreglinum í gær, þegar hún
kom heim eftir ársdvöl í Eng-
landi.
„Elsku Emma mfn, vertu vel-
komin heim til Dan..ierkur.
Við Carl hlökkum ákaflega
mikið til að sjá þig, en við
höfum orðið ásátt um að bfða
með að bjóða þér hingað til
okkar þar til f sumar. Þetta er
löng og þreytandi ferð að vetr-
arlagi og húsið og skógurinn
eru ólfkt skemmtilegri í sumar-
hlfðunni. Þess vegna verður þú
að lofa mér því — beinifnis
leggja við drengskap þinn — að
þú bfðir með að koma. Þú ert
líka orðin árinu eldri og ný-
komin úr erfiðri Englands-
ferð..
Bréfiö var í stuttu máli skip-
un um að halda sig í hæfilegri
fjarlægð. Atti að Ifta út fyrir að
vera fagnaðarbréf þar sem hún
var hoðin velkomin heim. En
slfka nærgætni hafði Dorrit
aldrei átt til. Hún hafði alla
sfna ævi krafist þess miskunn-
arlaust af hinum aðskiljanleg-
ustu fjöiskyldumeðlimum að
þeir þeyttumst um iandið þvert
og endilangt ef það var eitthvað
sem hana langaði að sýna þeim
eða skoða sjálf.
Dorrit og Carl.