Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 1
64 SÍÐUR 255. tbl. 64. árg. SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Horfur á auknu f ar g j aldastr í ði New York, 26. nóvember. Reuter. FULLTRÚAR stóru flugfé- laganna sem halda uppi ferðum yfir Norður- Atlantshaf komu saman til fundar í Florida á þriðju- dag og reyna að afstýra meiriháttar fargjaida- stríði. Heimildir í New York og hjá Alþjóðasamtökum flugfélaga (IATA) í Montreal herma að I>jófur skilar aftur fölsk- um tönnum Denver, Colorado AP SEXTUG kona, Rosana Vigil var á leið í pósthúsið. þegar maður snaraðist upp að henni. skipaði henni að opna munninn og afhenda sér fölsku tennurnar. Eftir að hafa skoðað þær skilaði þjófurinn, hinn 39 ára gamli Louis Bendy, þeim aftur vegna þess að engar gullfyllingar voru í þeim. Þjófurinn var handtekinn á föstudag. ákvæður um til- raun til líkamsárásar og þjófnaðar. vafasamt sé að nýtt samkomulag takist um fargjöld á þessum leið- um á fundinum. Starfsmaður IATA sagði að ef samkomuleg næðist ekki á fund- inum tæki ringlureið við. Ekkert samkomulag hefur ver- ið um fargjöld á leiðum yfir Norð- ur-Atlantshaf siðan Freddie Lak- er boðaði afsláttarferðir sínar i júni. Nokkur flugfélög hafa lækk- að afsláttarfargjöld og í siðasta mánuði lækkaði Alitalia fargjöld i fyrsta farrými um 25%. Fargjöld á fyrsta farrými með vélum Alitalia til New York og til baka lækkuðu 20. nóvember úr 1594 dollurum í 1200 dollara. Bandarísk flugfélög hafa flýtt sér að fara að dæmi Alitalia og nú er búizt við enn meiri lækkunum. Hjá Laker kostar farið frá London til New York 107 dollara og ferðin til baka 135 dollara. Thor Heyerdahl leggur upp 1 ferft slna 1 „Tigris“ frá bænum Quarna 1 trak til að kanna hve langt menning Súmera breiddist út 1 fornöld meðfram Persaflóa og Indlandshafi. Leiðtogafundur í Kaíró á laugardag Kafró. 26. nóv. Reuter — AP. ÞEGAR Mbl. fór f prentun síð- degis í gær höfðu ekki borizt Önnur árás á kaupskip í Lagos IVf adrid. 25. nóv. Reuter. FJÖLDI sjóræningja vopnaðir hrlðskotahyssum réðust á spánskt kaupskip í höfninni 1 Lagos og særðu skipstjóra og marga skip- verja. Þetta er önnur árásin á erlent flutningaskip við höfnina í Lagos 1 þessari viku en s.l. mánudag var raðist á danskt kaupskip, þar sem skipstjórinn var drepinn, 14 skip- verjar særðir og öll verðmæti um borð evðilögð eða höfð á brott. Talsamaður spánska kaupskipa- sambandsins tjáði evrópsku trettastotunm 1 ivtadrid ao raoist hefði verið að spænska kaupskip- ið Joselin, sem er 992 tonn, fyrir nokkrum dögum. Hefði skipið leg- ið við festar um fjórar mílur fyrir utan höfnina í Lagos. Þá sagði í sömu frétt að sjó- ræningjar hefðu ráðist á annað spánskt kaupfar í apríl s.l., Sierrra Andia, 924 tonn, skotið og sært tvo skipverja. Alþjóðasamband skipaeigenda og sjómanna skoraði á stjórn Nígeríu að treysta öryggi gegn árásum sjóræningja á erlend kaupför við höfnina 1 Lagos. fréttir um viðbrögð við heimboði Sadats Egyptalandsforseta til leiðtoga tsraels, Bandaríkjanna, Sovétrfkjanna og Arabaþjóðanna um að koma til Kaíró n.k. laugar- dag til að undirbúa Genfarráð- stefnuna. Sadat gaf egypzka þing- inu skýrslu um hina sögulegu för sína til tsraels í rúmlega klukku- stundarræðu og var honum ákaft fagnað af þingmönnum er hann sagði: „Ég mun strax að lokinni ræðu minni gefa utanrfkisráð- herra Egyptalands fyrirmæli um að senda stórveldunum tveimur, tsraelum, Kurt Waldheim fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- anna og Arabarfkjunum boð um að koma til Kaíró n.k. laugardag til að undirbúna Genfarráðstefn- una þannig að við þurfum ekki að eyða mörgum árum í skipulags- atriði, heldur geta snúið okkur beint að lausn málanna“. Sadat Sadat nefndi engan áþreifan- legan árangur af för sinni til ísraels en sagði að hún hefði orðið Sakharovréttarhöldin í Róm: Hugsjónahiti og baráttu- gleði aðaleinkenni fólksins Frá Áslaugu Ragnars blm. Morgunblaósins I Róm: SHAKAHOV-vitnaleiðslunum var framhaldið hér í morgun, en dagskráin er þegar langt á eftir áætlun. Aðalástæðan er sú að þeir, sem bera vitni, þurfa greinilega miklu lengri tíma til að flytja mál sitt en þeim hefur verið ætlaður, en einnig valda tungumálaerfiðleikar veruleg- um töfum. Þróunin hefur orðið sú að æ færri sitja í aðalsalnum til að hlýða á framburð vitn- anna, en þeim mun meiri um- svif eru á göngum og hliðarsöl- um. Aðaltilgangurinn með vitna- leiðslunum er að skrásetja framburð vitnanna þannig að fyrir liggi áþreifanleg gögn sem hægt er að nota til að koma hreyfingu á einstök mál, þótt i flestum tilvikum virðist um að ræða harla vonlausa baráttu er það einmitt hugsjónahiti og baráttugleði, sem eru sameigin- leg einkenni þess fólks, sém hér er. govézki bókmennta- fræðingurinn Evgeni Vagin sagði áðan í samtali við blaða- mann Mbl. að auðvitað hefðu vitnaleiðslurnar mikið gildi þótt árangurinn kæmi ekki í ljós fyrr en seint og siðar meir. Og enda þótt helzti tilgangur- inn væri að skjaifesta vitnis- burði hefði þessi samkoma ekki síður gildi sem vettvangur fyrir þá, sem fremst standa í mann- réttindabaráttunni. Hér gæfust þeim tækifæri til að bera saman bækur sínar og áreiðan- lega mynduðust hér ýmis tengsl meðal manna, sem siðar mundu leiða af sér aðgerðir í þágu „hins góða málstaðar". Amnesti International er hér með mikið lið og hefur sett upp sölumarkaði í anddyri byggingarinnar, þar sem ráð- stefnan er haldin. Síðdegis mun Valentin Turein, sem áður var forseti Sovétdeildar Amnesty, bera vitni og á eftir honum koma talsmenn, sem stóðu fyrir tékk- nesku hreyfingunni, sem stóð að Mannréttindaskrá ’77 og samtökum pólskra verka- manna, sem á undanförnum misserum hafa beitt sér fyrir margþættum mótmælum þar í landi. 1 dag er fyrirhugað að einungis verði fjallaö um trú- mál og aðgerðir stjórnvalda í kommúnistaríkjunum til að hefta trúfrelsi. Þótt umræður um mannrétt- indabrot í Sovétríkjunum setji tvfmælalaust mestan svip á all- ar umræður hér. þar sem sovézkir andófsmenn eru hér fjölmennastir, vakti málflutn- ingur Búlgarans Ljudmil Min- Framhald á bls. 20 til þess að ryðja hinum sálfræði- legu hindrunum úr vegi, hatri, grunsemdum og vantrausti. Hann sagði að aðeins 10 dögum áður en hann hefði farið til Israels, hefðu Israelar verið þess fullvissir að Egyptar væru að undirbúa árás á sig. Hann sagðist hafa skýrt leið- togum þar frá þvi að Egyptar hefðu aðeins verið að svara her- æfingum Israela á Sinaí i sömu mynt. „Það er þetta sem ég á við með sálfræðilegum hindrunum. Við höfum engu trúað, sem þeir hafa sagt og þeir engu, sem við höfum sagt.“ Sadat sagðist hafa farið til israels eftir mikla umhugsun og sagði síðan: „Ég ákvað aö fara þótt þetta yrði mín síðasta ferð sem forseti Egyptalands, og ég yrði að henni lokinni .að koma til þessa þings og segja af mér“. Stjórnmálafréttaritarar segja að ráða hafi mátt af ræðunni að Sadat væri þeirrar skoðunar, að ferðin hefði heppnast fyllilega og engin ástæðan fyrir hann að hugsa um að segja af.sér. Sadat sagði að ferðin til ísraels hefði verið til þess gerð að stytta leiðina til Genfar, fram hjá öllum undirbúningsskýrslum, sem send- ar hefðu verið og hefðu verið eins og frumskógur. „Við vissum ekki Framhald á bls. 23 Ræningjar Schleyers í Líbanon? New York, 26. nóv. Reuter. LtBANSKI hægrileiðtoginn Bashir Gemayel sagði í gær að ýmislegt benti til þess að mennirnir sem rændu vestur- þýzka iðnrekandanum Hanns- Martin Schleyer dveldust f palestfnskum flótlamannabúðum í Sabra skammt frá Beirút. Hann sagði að vestur-þýzku Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.