Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1977 9 fasteignasala. Lækjargötu 2 (Nýja Bíó) Hilmar Björgvinsson, hdl, Jón Baldvinsson SWnar 21682 og 25590 Skrifstofutimi 18—21.30. íbúðir óskast Höfum traustan kaupanda að 3ja—4ra herb. ibúð með sem mestu. Aldur skiptir ekki máli. Höfum kaupanda að ca. 150 fm. einbýlishúsi i smiðum, helzt tilbúnu undir tré- verk. Til sölu lóðir undir einbýlishús i Selási. Mjög góð 5 herb. íbúð við Hjarðarhaga. 5 herb. íbúð með sér hita við Skipholt. 2ja—3ja herb. íbúð við Njáls- götu. Lítið einbýlishús í Smálöndum. NÝBÝLAVEGUR 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýju þribýlishúsi. í kjallara er aukaherbergi, góð geymsla og sér þvottahús. Innbyggður bil- skúr. Verð 9 millj., útb. 6 millj. NÖKKVAVOGUR 55 FM 2ja herbergja kjallaraíbúð í tví- býlishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Verð 6,5 millj., útb. 4,5 millj. RAUÐARÁR STÍGUR CA. 75 FM Góð 3ja herbergja íbúð á jarð- hæð í fjölbýlishúsi. Útb. 4,4 millj. LJÓSHEIMAR 96 FM Falleg 4ra herbergja ibúð á 7. hæð. Þvottaherbergi i ibúðinni, ný teppi. Verð 1 2 millj. KAPLASKJÓLS- VEGUR 105FM 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. Nýjar eldhúsinnréttingar. Nýtt gler. Verð 10.5 millj., útb. 7,5 millj. MÁVAHLÍÐ 137 FM Rúmgóð 4ra herbergja efri hæð í fjórbýlishúsi. Verð 14—15 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVOLDSIMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 8I560 16688 Asparfell Góðar 2ja herb. íbúðir til sölu. Hraunbær 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 6 millj. Útborgun 4 millj. Jörvabakki > 3ja herb. skemmtileg ibúð á 2. hæð. Auk þess er eitt herbergi í kjallara. Skipti á 2ja herb. ibúð æskileg. Dúfnahólar 3ja herb. góð íbúð á 6. hæð. Verð 9 millj. Útborgun 6.5 millj. Bogahlíð 3ja—4ra herb. um 100 fm. ibúð á 3. hæð. Útborgun 8 millj. Seljahverfi Ófullgert raðhús Til sölu er raðhús á þremur hæð- um (3x96), sem er ópússað að utan, en málað að innan, með bráðabirgða eldhúsinnréttingu. Möguleiki á skiptum á sérhæð eða góðri 4ra herb. íbúð. Opið í dag frá kl. 2—5. EIGNA Laugavegi 87 umboðið SfmarJ6688 og 13837___________ Heimir Lárusson. sími 76509. Lögmenn: Ásgeir Thoroddsen, hdl. Ingólfur Hjartarson. hdl. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Kópavogur, einbýli i Vesturb. á tveim hæðum 1 70 fm. 6 — 7 herb. 60 fm. bilskúr. Verð ca. 20 m. Hafnarf einbýli við Fögrukinn á tveim hæðum 6 — 7 herb. ca 150 fm. Bilskúr. Verð 20 m. Litið einbýli við Framnesv. Steinhús. Verð 6.3. Útb. 4.2 m. Stórholt, sér ibúð á 1. og 2. hæð ásamt stóru geymslurisi. Stór bílskúr. Skipti á góðri 4ra herb. íb. Álfheimar 4—5 herb. íb. á 3. hæð. íbúð í sér flokki ásamt 1 herb. og snyrt- ingu í kj. Öll sameign i topp standi. Verð 14.5 m. Tómasarhagi 4ra herb. þakib. ca. 115 fm. Stór stofa, stórt eldhús. Sér hiti. Ca. 30 fm. Svalir. Blómvallagata 3ja herb. ib. 1. hæð. Laus strax. Verð 8.5. Útb. 6 m. Byggingarlóð Álftanesi. Verð 2.3 m Elnar Sígurðsson. hrl. Ingólfsstræti 4. AUGLÝSINGASIMrNN ER: 22480 Til sölu er glæsilegt nýbyggt raóhús, svo til fullbúið á besta stað á Seltjarnarnesi vestanverðu. Húsið er ca. 230 ferm. að bílskúr meðtöldum. A 1. hæð er sjónvarps- stofa, 4 svefnherbergi. Mikið skáparými. Baðherbergi með fallegum innréttingum, þvottaherbergi o.fl. Á hæðinni eru faliegar viðarklæðningar. Á gólfum eru steinflfsar. Á efri hæð er m.a. sérlega fallegt eldhús, rúmgóð stofa og borðstofa, svalir og mikið útsýni. Laust til afhendingar í feb.—marz n.k. OPIÐ í DAG KL. 2—5. Atll V'a^nsson lögf'r. Suðurlandsbraut 18 8443B 82110 SÖLUMAÐUR HEIMA: 25848 SÍMINIV ER243Ö0 Til sölu og sýnis þann 2 7. TJARNARGATA Einbýlishús sem er kjallari hæð og ris og er i ágætu ásigkomu- lagi. Ca 300 fm. Bílskúr fylgir. Einnig er girtur og fallegur garð- ur. SNORRABRAUT 90 fm 4ra herb. kjallaraíbúð. Sér inngangur og sér hitaveita. íbúð- in er í góðu standi og er laus nú þegar. AKRANES— EINBÝLISHÚS Um 140 fm hús á einni hæð ásamt 46 fm bilskúr. Húsið er ekki fullklárað en um mjög vand- aða eign er að ræða. HVERFISGATA Hús að hálfu úr steini og að hálfu úr timbri ca 80 fm að grunnflatarmáli og er kjallari hæð og ris. Þarfnast lagfæringa að innan. Útb. 5 verð 9.5 millj. Margt annað á skrá bæði hús- eignir og 2—8 herb. íbúðir. \ýja fasteipasalaji Laugaveg 1 2 Sami 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Magnús Þórarinsson. Kvöldsími ki. 7—8 38330. ÞURFIÐ ÞÉR H/BÝL/ if Reynimelur Nýleg 2ja herb. íbúð í þri- býlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. if Hraunbær Einstaklingsibúð. Verð 4,5 millj. ir Gamli bærinn 3ja herb. ibúð. Útb. 4,5—5 millj. Laus strax. if Kleppsvegur 3ja herb. ibúð á 1. hæð. HlíÓarhverfi 5 herb. sérhæð. 120 fm. Bilskúrsréttur. Útb. 9 millj. ir Granaskjól Nýleg 5 herb. sérhæð 144 fm. Stór bilskúr. ir Seljendur Höfum fjársterka kaup- endur að öllum stærðum íbúða. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl Til sölu Kársnesbraut, Kóp. 4ra herb. góð risibúð við Kárs- nesbraut, Kópavogi. Sér hiti. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. mjög góð ibúð á 3. hæð við Kaplaskjólsveg. Suður svalir. Húseign i Vesturbænum Húsið er við Brekkustig, ca. 80 fm. að grunnfleti 2 hæðir og ris. Á 1. hæð eru 3 herbergi, eldhús og bað og á 2. hæð eru 3 herbergi og eldhús. í risi eru 3 herbergi og bað. Geymsluskúr er á lóðinni. Húsið þarfnast stand- setningar. í smíðum 3ja herb. mjög rúmgóð ibúð á 1. hæð við Álfhólsveg i Kópavogi. Sérþvottaherbergi i íbúðinni Suður svalir. Gott útsýni. íbúðin er rúmlega fokheld. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að 2ja—6 herb. ibúðum, sérhæð- um, raðhúsum og einbýlishús- um. Máfflutnings & L fasteignastofa ignar eústafsson. hri. Halnarslrætl 11 Simar 12600. 21750 Utan skrifstofutima: — 41028. ER UPPSELT? Nei, ekki er það nú reyndar. Hins vegar vantar margar stærðir og gerðir eigna á söluskrá. Sýnishorn: 4RA HERB. ÍBÚÐ í VÉSTURBÆ ÓSKAST Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð í Vesturbæ t d við Reynimel, Kaplaskjólsveg, Meistaravelli eða nágrenni íbúð- in þyrfti ekki að afhendast strax. Hægt er að greiða 6—8 millj. við samningsgerð. SÉRHÆÐ í SAFAMÝRI óskast til kaups EINBÝLISHÚS EÐA RAÐHÚS i Hafnarfirði (t d Norðurbænum) óskast til kaups EINBÝLISHÚS í REYKJAVÍK óskast til kaups Höfum t d fjár- sterkan kaupanda að einbýlis- húsl í Vesturborginni HÖFUM KAUPANDA að 2ja og 3ja herb íbúðum í Breiðholti og viðar HÖFUM KAUPANDA að 3ja—4ra herb íbúð á 1 hæð i Austurborginni ATHUGIO Þetta var aðeins stutt sýnishorn úr kaupenda- skrá. Fjöldi væntanlegra kaupenda er miklu meiri og fleiri tegundir eigna vantar á söluskrá. Þá skal vakin athygli á því að eignaskipti koma oft til greina. VONARSTRÆTI 12 Símí 27711 Söfustjúri: Sverrir Kristínsson SigurðMr Ólason hrl. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 TÚNGATA Lítil einstaklings- íbúð. Mjög þokkaleg eign. Verð um 4,5 millj. NJÁLSGÁTA 2ja herb. 40 ferm. kjallaraíbúð. Verð 3,8—4,0 millj. VIÐ MIÐBÆINN Tvær 2ja herb. samliggjandi risibúðir. íbúðirnar eru aðskildar að öllu leyti nema snyrtingin er sam- eigmleg VIÐIMELUR 3ja herb. 93 ferm. íbúð á 1. hæð í þríbýlis- húsi. íbúðin er í mjög góðu ástandi. MELGERÐI KÖP. 4ra herb. rúml. 100 ferm íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin hefur öll verið endurnýjuð og er í ágætu ástandi. Laus strax. ESKIHLÍÐ 4ra herb. góð ibúð á 1. hæð. Skiptist í 2 saml. stofur, 2 svefnherb. eldhús, bað- herb. oa kalt búr. Laus stras. BLÓMVANGUR HF. 5 herb. 125 ferm. sérhæð. Skipt- ist í 4 svefnherb., stofur, eldhús, baðherb., þvottaherb. og búr. Eianin er í góðu ástandi. Bilskúr. ÁLFHÓLSVEGUR RAÐ HUS Húsið er á 2 hæðum. Niðri eru stofur og eldhús, uppi 3 svefnherb. og bað. Bílskúrs- réttur. GLÆSILEGT EINBÝLIS HUS. Húsið er í Skógahverfi í Breiðholti. Grunnflötur hússins er um 147 ferm. Glæsileg eign, næstum fullbúin. Allar uppl. á skrifstofu. ekki i sima. VESTURBERG Mjög gott 130 ferm. raðhús á 1 hæð. Skiptist í 3—4 svefnherbergi, eldhús, bað, stofu, þvottahús og qestasnyrtingu. Bilskúrsréttur. HAFNARFJÖRÐUR LÍT- IÐ EINB Litið og huggulegt einbýlishús við Jófríðastaðaveg. ATH. UPPL. GEFNAR í SÍMA 44789 EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789 FASTEIGNASALA - BANKASTRÆTI 0PIÐIDAGFRÁ 1-6 Vesturberg — 4ra herb. 4ra herb. íbúð á 4 hæð ca. 1 10 fm. Vandaðar innrétt- ingar, þvottahús innaf eldhúsi íbúð i mjög góðu ástandi. Verð 1 1 milljónir Útborgun 7 milljónir. Krummahólar — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 90 fm. Eiguleg ibúð. Verð 9 millj. Útborgun 6 — 6.5 millj. Langhoftsvegur — 2ja herb. 2ja herb. ibúð í þribýlishúsi ca. 60 fm Verð 6 millj Útborgun 4—4.5 millj. Framnesvegur — 2ja herb. 2ja herb íbúð á jarðhæð ca. 50 fm. íbúðin er alveg sér °g öll endurnýjuð Tvöfalt gler. Kjallari undir allri ibúð- inni. Skúr á lóð fylgir Tilvalið fyrir fólk, sem er að byrja. Útborgun 4—4 5 millj. Karlagata — 2ja herb. 2ja herb. íbúð í kjallara. ca 55 fm. Tvö góð herbergi, eldhús og snyrting. Þvottahús innaf ibúðinni Verð 5 — 5.5 millj. Útborgun ca. 3 millj. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð. íbúðin má þarfnast talsverðar viðgerðar Útborgun 8 — 8 5 millj Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð á 1 eða 2. hæð í Háaleitishverfi. Fleira kemur til greina. Útborgun 7 — 7 5 milljónir. Okkur vantar allar stærðir fasteigna á skrá Verðmetum samdægurs. Simar 29680 — 29455, Jónas Þorvaldsson, sölustj heimasimi 75061. Friðrik Stefánsson, viðskiptafræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.