Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1977 15 LIVINGSTONE og Afríkuferðir hans Fjórða landafunda bókin eftir Elspeth Huxley í þýðingu Kristínar Thorlacius Finndu Livingstone hvað sem það kostar var sagt við blaðamanninn Henry Morton Stanley, enda stóð heimurinn á ðndinni þegar Livingstone hvarf inn í frumskóga Afriku og ekkert hafði til hans spurst árum saman. Livingstone var mestur iandkönnuður Afríku fyrr og síðar og saga hans og Stanleys er æsispennandi og ein fræknasta landkönnunarsaga allra tíma. 'Daglegt lif á dögum 'Tírists DAGLEGT LÍF Á DÖGUM KRISTS eftir A. C. Bouquet í þýðingu séra Jakobs Jónssonar Þetta er heiliandi bók sem eykur skilning manna á sögum Biblíunnar. Hún er æði góð heimild, sérlega læsileg og gefur skýra og skiljanlega mynd af menn- ingu íbúa Palestinu. Hún bregður upp skýrri mynd af húsum, fatnaði og daglegu lífi fólksins, högum þess og háttum. Mörghundruð mvndir fullkomna þá mynd af Gyðingalandi fyrir tvö þúsund árum, sem iesandinn lifir sig inn í við lesturinn. HAMAR ÞÓRS þrumufleygur norðursins eftir Magnús Magnússon Wemer Forman myndskreytti. I bókinni fer saman í máli og myndum snilld- arleg, Ijóslifandi athugun og gagnger skil- greining á sögu víkinga, goðafræði þeirra og Ijóðlist. Þessi stórfallega bók kemur eins og þrumufleygur inn f ríkjandi söguskoðun og opnar áður óþekktar staðreyndir um norræna menn. Sjálfsögð bók á hverju heimili. NAUÐLENT ÁNORÐURHÖFÐA eftir Joe Poyer í þýðingu Bjöms Jónssonar Bókin segir frá bandariskum njósnaflugmanni sem Rússar skjóta niður yfir Norður-Noregi. Á Norður- tshafi geisar versta óveður sem komið hefur f manna minnum en eigi að síður er herskipum Rússa og Bandaríkjamanna á þessum slóðum skipað að finna flugmanninn hvað sem það kostar og þar með hefst æsispennandi eltingaleikur. „Stód>os<»« Mk — «ú tmi» IMM utp tnUT AUSTAm MACUAN Nauðlent á Norðurhöfða HEIMSMETABÓKIN ÞÍN Heimsmetabók Guinnes í íslenskri útgáfu. Ritstjóri: Ömólfur Thorlacius f þessari bók er sagt frá því sem er stærst, fremst, hæst, fljótast, en einnig frá því minnsta og sein- asta. Viltu vita um geimferðir, stærstu hús eða elstu byggingar, um víddir geimsins eða þyngstu konu veraldar, bestu mjólkurkú, stærstu risa eða minnstu dverga? Við öllu þessu og þúsundum annarra spuminga gefur HEIMSMETABÓKIN ÞÍN svarið. KARLUK eftir William Laird McKinlay þýðing Jón Á. Gissurarson Magnþrungin frásögn af rannsóknarleiðangri í norðurhöfum, saga sem Vilhjálmur Stef- ánsson lét liggja f þagnargildi. Þessi bók fyllir eyðu f annála um rannsókn- arleiðangra í norðurhöfum — saga þessi hef- ur ekki birst áður. Þetta er lifandi frásögn um raunir reynslulausra manna, sem vom yfir- gefnir á fsnum. Einstök lífslöngun f ótrúleg- um þrengingum bjargaði mörgum þeirra. SVÆÐA-E MEÐFERÐ SVÆÐA MEÐFERÐ - ZONE TERAPI - SVÆÐA MEÐFERÐ eftir Eunice D. Ingham í þýðingu Jóns Á. Gissurarsonar Margra ára reynsla hefur sannað, að hver Ifkamshluti og líffæri eiga sfna taugasvörun f skýrt mörkuðum stöðum fótanna. Með þrýstinuddi réttra staða á fótum má þvf hafa heillarík áhrif á aumt lfffæri. Þessar bækur sýna f máli og myndum hvernig hægt er að finna fleti taugaviðbragða og hvemig framkvæma skal þrýstinuddið svo til heilla horfi. ZONE TERAPI *. *ftk EUNiCE D. iNGHAM ORN OG ORLYGUft SVÆÐAMEÐFERÐ 2 er mikilvægur viðauki við fyrri bók Inghams, SVÆÐAMEÐFERÐ sem kom út í fyrra. 1 nýju bókinni er skýrt frá margskonar starfsreynslu sem áunnist hefur f áranna rás — ekki hvað sfst á sviði geðhrifa, sem sköpum skipta um vellfðan fólks. Líkaminn skiptist í tfu taugasvæði, en þau gera okkur kleift að mynda almennar reglur til þess að finna taugaviðbrögð f fótum. Vinnum með náttúmnni og hún vinnur með okkur. Haf W Virelmsson Leið12 Hlenrtmur-Fell > ts61»ttuA« »»t>nu »»> u»ið toH — ~ f«ll v.»k»in» Huttm a« HrtfA t »>« k|.»A;fnn »9 « l»>8 upp < AlfHbdla »6 hMnt«A»k|» «ó»u d'aumit »>»»» Mfitki." Metsölubókin eftir Hafliða Vilhelmsson: LEIÐ 12, HLEMMUR—FELL komin í annarri útgáfu Samtfðarsaga úr höfuðborginni. Skrifuð af mikilli þekkingu á lifi og kjörum unga fólksins og e.t.v. sá samtfðarspegill þar sem margir myndu þekkja sig og sfna, ef þeir bara litu f spegilinn opnum augum. Eríendur Jónsson sagði f Mbl: „Hafliði er hress og kátur ungur höfundur, ódeigur, ófeim- inn, hreinn og beinn og að mfnu viti hleypidómalaus. Saga hans geymir Iffssannindi ... Höfundurinn dansar af frásagnargleði... Þetta er einmitt bók til þess að taka með sér hvert sem farið er — út á sjó, upp f flugvél, eða f bólið á kvöldin ... „HÖFUNDURINN DANSAR AF FRÁSAGNARGLEÐI“ svæða-BB MEÐFERÐ Q ZONE TERAPI £m eftir EUNiCE D. INGHAM ÖRN OG ÖRLYGUR ©

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.