Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVÉMBER 1977 Hafnarfjörður Til sölu m.a. Brattakinn 6 herb. vandað og fallegt einbýlishús á 2. hæðum. Bílgeymsla. Skipti á 3—4 herb. íbúð koma til greina. Tjarnarbraut 7 herb. ein- býlishús á fallegum stað við Lækinn. Skipti á 4 —5 herb. ibúð koma til greina. Gunnarssund 4 herb. ný- standsett timburhús. Verð um kr 7 millj. Selvogsgata 2ja til 3ja herb. aðalhæð i timburhúsi i góðu ástandi. Verð kr. 5 millj.. útb. 3.5 millj. Þorlákshöfn 4 herb. ibúð á aðalhæð i tvibýlishúsi á góðum stað við Egilsbraut. Verð kr. 8 millj., útb. 3.5 millj. Árni Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, simi 50764 Fasteignatorgið grofinnm HLÍÐAR Óskum eftir 3ja herb. íbúð í Hlíðunum, eða næsta nágrenni, fyrir mjög traustan kaup- anda. STAÐ- GREIÐSLUÚTBORG- UN. ÍBÚÐAR- HÆÐ Okkur hefur verið fal- ið að útvega á stór- Reykjavíkursvæðinu u.þ.b. 120 fermetra íbúðarhæð með 3 svefnherb. Æskilegt væri að bílskúr eða bílskúrsréttur fylgdi. EINBÝLIS- HÚSEÐA RAÐHÚS Fyrir mjög traustan kaupanda leitum við eftir einbýli eða rað- húsi með bílskúr — þarf að vera með 5 — 6 svefnherb. — Æskileg staðstening eignarinnar væri í Fossvogi eða Smá- íbúðarhverfi. 3JA HERB. ÍBÚÐ Af sérstökum ástæð- um Tiöfum við verið beðnir að auglýsa eftir góðri 3ja herb. íbúð í Breiðholti I. OPIÐ í DAG 1—3 Opið í dag Reykjahlíð 3ja herb. ibúð á 2. hæð um 90 fm. Útb. ca. 7 millj. Hjarðarhagi 4ra herb. íbúð á 3. hæð 1 1 7 fm. Bilskúrssökkull kominn. Miklabraut 4ra herb. íbúð i kjallara. Sér hiti. Sér inngangur. Æsufell 3ja herb. íbúð á 4. hæð um 90 fm. Verð 8,5 millj. Hringbraut Hæð og hálfur kjallari samtals4 herb. Verð 1 3.5 til 1 4 millj. Sér hæð í Kóp. Glæsileg hæð í tvibýlishúsi, 3 stofur, 2 svefnherb., stórt bað. Innbyggður bilskúr. 2 herb. á jarðhæð fylgja. Verð ca. 20 millj. Seljahverfi Ný 4ra til 5 herb. íbúð á 3. hæð. 3 svefnherb. íbúðin er ekki full- kláruð. Verð ca. 10 millj. Útb. 7 millj. Brekkugata Hf. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Auka- herb. í kjallara. Verð 8 til 8,5 millj. Höfum fjársterka kaupendur að einbýlishúsi á Seltjarnarnesi. Stærð 1 80 fm. Höfum fjársterkan kaup- anda að raðhúsi i byggingu eða full- klárað i Seljahverfi. Leirubakki 3ja til 4ra herb. íbúð á jarðhæð 90 fm. Skipti á raðhúsi í bygg- ingu eða fullklárað kemur til greina. Mávahlíð 3ja herb. ibúð i kjallara. Stærð um 90 fm. íbúðin er samþykkt. Verð 8 millj. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR- HÁALEmSBRAUT 58-60 SÍMAR-35300& 35301 Við Ásbraut Einstakllngsíbúð á 2. hæð. Við Asparfell Einstaklingsíbúð á 4. hæð. Við Blikahóla 3ja herb. sem ný íbúð á 1. hæð. Við Þinghólsbraut 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Laugarteig 4ra herb. sér hæð með bílskúr. Við Jörfabakka 4ra herb vönduð íbúð á 3. hæð. Við Kleppsveg 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Fellsmúla 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæð, ásamt einu herbergi í kjallara. í smíðum Við Hæðarbyggð Glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum, með innbyggðum tvö- földum bílskúr. Möguleikar á séríbúð á neðri hæð, frábært útsýni. Við Orrahóla Vorum að fá i sölu nokkrar 3ja herb. íbúðir, sem afhendast til- búnar undir tréverk. Til afhend- ingar í ágúst 1978. Fast verð. Beðið eftir láni húsnæðismála- stjórnar. Traustur byggingarað- ili. Góð greiðslukjör. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Álfaskeið 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Tjarnarbraut 7—8 herb. einbýlishús. Tvær hæðir og kjall- ari. Hverfisgata 3ja herb. íbúð á efri hæð. Allt sér. Klettahraun Glæsilegt 170 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Reykjavíkurvegur 3 íbúðir tilbúnar undir tréverk. Tvær 5 herb. og ein 4ra herb. Öldutún 2ja herb. jarðhæð. Sér inngangur. Garðabær Laufás 4ra -— 5 herb. sérhæð ásamt bilskúr. Keflavik Vesturbraut Glæsilegt 2ja ibúða hús. 5 herb. og 2ja til 3ja herb. ibúð. Hrafnkell Ásgeirsson, Austurgötu 4, Hafnarfirði. Sími 50318. Hafnarstræti 15, 2. hæð simar 22911 — 19255 Sólheimar — raðhús Vorum að fá i sölu raðhús á 3 hæðum við Sólheima. (4—5 svefnherb.) Innbyggður bílskúr. Hvassaleiti — raðhús Erum með i einkasölu skemmti- legt og bandað raðhús. Stærð um 220 fm. Innbyggður bilskúr. Gæti hentað fyrir tvær fjölskyld- ur. Austurborgin — penthouse Sérlega vönduð og sólrik um 1 1 5 fm. efsta hæð i fjórbýlishúsi á eftirsóttum stað i Austurborg- inni. Miðbærinn Vorum að fá i sölu 4—5 herb. ibúð á 2. hæð i járnklæddu timb- urhúsi. Verð um 8 til 9 millj. Otb. 6—6,5 millj. Mikið geymslurými. Góð og vel um- gengin ibúð. Hvassaleiti 4ra herb. vönduð um 117 fm. ibúð á 4. hæð. Bilskúr fylgir. Skipti á 3ja til 4ra herb. góðri ibúð á 1. hæð helst með bilskúr og á svipuðum slóðum æskileg Kleppsvegur 4ra herb. um 108 fm. ibúð á 3. hæð. Verð 11,5 til 12 millj. Suður svalir. Mjög góð lán áhvil- andi. Gæti verið laus fljótlega. Vesturberg 4ra herb. um 1 1 5 fm. ibúð á 1. hæð (jarðhæð). Gæti verið laus fljótlega. Asparfell 3ja herb. sem ný ibúð á 2. hæð. 2ja herb. Nýtizku 2ja herb. ibúðir við Dúfnahóla og Álftahóla Einnig 2ja herb. eldri ibúðir nálægt miðborginni með hóflegri útb. Iðnaðarhúsnæði Vorum að fá í sölu iðnaðarhús- næði á fjórum hæðum á góðum stað í austurborginni. Stærð alls um 1250 fm. Mikil bílastæði Nánari uppl. í skrifstofu vorri. Höfum einnig á skrá fjölda ann- arra eigna víðs vegar í borginni og nágrenni. Einnig ibúðir, ein- býlishús og lóðir víðs vegar á Suðurlandi. Ath. mikið er um makaskipti hjá okkur. Jón Arason lögmaður, málflutnings og fasteignasala. Sölustj. Kristinn Karlsson rtiúraram. heimasími 33243. lasteiöna ton>ið GROFINN11 Sími:27444 Solustjori Karl Johann Ottosson Heimasimi: 52518 Sölumaður: Þorvaldur Johannesson Heimasimi: 37294 Jon Gunnar Zoega hdl. Jón Ingolfsson hdl. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð tilbúin undir tré- verk. Til afhendingar i mai 1978. Fast verð. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstof- unni. Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumanns Agnars 71714. Ath. opið 11 —4 i dag. z: tttttftf t ftfl t h fiihiiiimfmimij! Raðhús — Norðurbær Til sölu er fullgert raðhús á tveimur hæðum Upplýsingar í síma 52543 milli kl. 5 og 7. Furugerði — 4ra herb. — Espigerði Höfum fjársterkan kaupanda að 4ra herb. íbúð við Furugerði eða Espigerði. Góð útb. í boði fyrir rétta eign. Hraunbær 2ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Eign í sérflokki. Útb. 6 millj. Ásbúð, Garðabæ Viðlagasjóðshús á einni hæð. Verð um 1 8 millj. Hverfisgata, Hafnarfjörður Efri sérhæð í tvibýli 3ja herb. 80 fm. Þvottahús og búr á hæðinni. Allar innréttingar nýlegar og vandaðar. Ný teppi. Eignin byggð 1968. Laus fljótlega. Útb aðeins 5.7 millj. Hverfisgata, Hafnarfjörður Parhús á þremur hæðum ca. 1 20 fm Allt nýstandsett. Falleg eign Steinhús Útb. aðeins 7.4 millj. IFasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 17677 Einbýli — Vesturbæ 200 fm einbýlishús, 5 svefnherb., 2 stofur. Heildarverð ræðst af útb. Einbýlishús, Kóp 5 til 6 svefnherb. og 2 stofur. Stór bílskúr. Iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði á jarðhæð. Stór bílskúr. Eignaskipti á sérhæð í Kópavogi með bílskúr skilyrði. Einbýli í Mosfellssveit 1 40 og 40 fm. bílskúr. Útb. 1 2 millj. Hesthús í Mosfellssveit 140 fm. fyrir 20 hesta. Hlaða fylgir. Ennfremur 1 20 fm. einbýlishús og 40 fm. bílskúr. Einbýli í Garði 50 fm. Verð 3 millj. Fokhelt einbýlishús í Grindavík 4 svefnherb, stofa, skáli. Verð 7.8 millj. Verzlunarlóðir við Laugaveg ásamt verzlunarhúsum. Bygg- ingarréttur. Iðnaðarhúsnæði 80 fm. við Langholtsveg. Eignarland 25 ha. í næsta nágrenni Reykjavíkur. Byggingarlóðir 2000 fm. í Mosfellssveit fyrir einbýlishús. Bújörð í Vestur-Skaftafellssýslu 14 ha. ræktað land. íbúðarhúsið er 1 5 ára. Verð 1 3 millj. Lóð í Hveragerði undir einbýlishús. Sumarbústaðarlönd 1 ha. í Ölfusi undir sumarbústað. Tilboð. Sala eigna í einkasölu er best og öruggust. Reynið sjálf. Opið í dag kl. 2—5. Húsamiðlun Fasteignasala Templarasundi 3, 1. hæð. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson Jón E Ragnarsson hrl Símar 11614 og 11616. 11 UlUllUimiUlLUUUJlLUJJUJUmtUtllUULUULÍ *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.