Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1977 23 Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON 11. Dd2 — Bxg5, 12. hxg5 + + — Kg6, 13. Dd3+ — 15, 14. gxf6+ (Framhjáhlaup) Kf7, 15. fxg7 — Hg8, 16. Df3+ — Kxg7, 17. Hh3! (Staða svarts er nú gjörtöpuð. Hann verður a.m.k. að gefa drottningu sina) Da5, 18. Kfl — I)b5 + ,19. Kgl — Dxe5, 20. Dg4+ — Kf7, 21. Hf3 + 25. Hel — Rc6, 26. Df7 — Hg4, 27. f3 og svartur gafst upp. Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtaldar bifreiðir Mercedes Bens 1413 augablöð framan og aftan. Mercedes Bens 1418 krókblöð framan og aftan. Mercedes Bens 322 og 1 1 1 3 augablöð framan og aftan. Scania Vabis L76 augablöð og krókblöð framan og aftan. Scania Vabis L55 og L56 augablöð og krókblöð aftan. Bedford 7 tonna augablöð aftan Styrktarblöð í fólksbíla 2", 2'A" og 2V4". Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðraklemmum Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Bílavörubúöin Fjöðrin h.f., Ql/aifan O oírvxi OOQ/I/I The Snapper Til sölu, ásamt vagni, tveir nýir Snapper bátar, byggðir fyrir utanborðsvél Lengd 5,42 m Breidd 2,08 m Verð pr bátverð kr. 1240 þús. Verð pr vagn kr. 160 þús Verð pr. vagn kr. 160 þús. Góð kjör Upplýsingar i simum í dag frá kl. 12 til 1 í símum 38768 og 831 40, og á venjulegum verslunartima i sima 85375. — Ræningjar Framhald af bls. 1 stjórninni hefði verið gert viðvart en libanska stjórnin gæti ekkert aðhafzt. Gemayel var yfirmaður liðs- sveita hægrimanna í borgarastrið- inu og er sonur falanistaleiðtog- ans Pierre Gemayel. Hann er 25 daga í Bandaríkjaferð til að skýra afstöðu líbanskra hægrimanna. Hann útskýrði ekki nánar um- mæli sín um ræningja Schleyers. — Leiðtogafundur Framhald af bls. 1 hvaða skýrsla yrði notuð sem leiðarljós, aðeins að margir mánuðir eða jafnvel ár gætu fariö í að ræða hvernig ætti að ræðast við“. Hann sagði að hann hefði náð samkomulagi við leiðtoga ísraels um að þær viðræður, sem fram færu á friðarráðstefnu myndu einungs snúast um efnis- leg atriði ekki skipulagsatriði. Þeir hefðu orðið sammála um að ekki kæmi til fleiri vopnavið- skipta, að stiðið 1973 yrði síðasta striðið. Hann sagði að allar grunsemdir Arabaleiðtoga um að hann hefói veitt Israelum einhverjar ívilnan- ir hefðu við engin rök að styðjast. Hann svaraði harkalega þeirri gagnrýni, sem hann hefði sætt af hálfu Araba, einkum Sýrlendinga og sagði: „Sýrlendingar eru nú að æsa Palestinumenn upp gegn okkur, en Palestinumenn ættu að spyrja sjálfa sig hverjir hafi haft þá að skotmarki". Atti Sadat þar við árásir Sýrlendinga á Palestinumenn í borgarastríðinu i Líbanon. I lok ræðu sinnar sagði Sadat að menn skyldu ætið hafa hugfast að Egyptaland væri jafnvægispunkt- ur Arabaþjóðanna, lykillinn að friði og Egyptar myndu haldá áfram á friðarbraut sinni þrátt fyrir alla gagnrýni. OLABOÐ FRA HILDU Velkomin á lagerinn TIL HATIÐABRIGÐA bregður Hilda sér í betri fötin (þau sömu og vöktu svo mikla athygli í Laugardalshöllinni í sumar) og gefur þér kost á að kaupa vandaða gœða- vöru beint úr vörugeymslunni Skeifunni 6 (bakdyr). NÚ ER TÆKIFÆRIÐ til að gleðja vini og kunningja heima eða heiman með fatnaði sem skipað hefur sér sess meðal eftirsóttustu tískuvara erlendis. VIÐ PÖKKUM og göngum frá póstskjölum fyrir þig, ef þú óskar. Opið frá kl. 10-16 mánudaga - föstudaga. 'ÍlUiUlIlli íii ii titti »i m ti u i líiiiif nmtmiil 1 * i » « • i it » ii fv« ft ft >ft fttai *«■■«] » «« » ■■">.■■ ■ « ft «■.■.«.« ■.«.« ■jrjff.jl M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.