Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1977 LOFTLEIDIR C 2 1190 2 11 38 5IMAK jO 28810 car rental 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 Grímsnesing- ar— Laufdælir Skollaleikur sýning í félagsheimilmu Borg Grímsnesi þriðjudag kl. 21.00. Miðasala frá kl. 20 sýningardag. Vidi-krern M/KARBAMID fyrir þurra húð. Fæst í apótekum og snyrtivörubúðum. Farmasía h.f. Sími 25933 Útvarp Reykjavlk SUNNUD4GUR 27. nóvember MORGUNNINN___________________ 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. (Jtdráttur úr for- ystugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. „Kreisleriana", lög og út- setningar Fritz Kreislers; Dalibor Brazda stjórnar hljómsveitinni sem leikur. b. „Hjartað, þankar, hugur, sinni“, kantata nr. 147 eftir Bach. Hertha Töpper, Ernst Haeflinger og Kieth Engen syngja með Bach-kórnum og hljómsveitinni f Miinchen; Karl Richter stj. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti. Dómari; Ólafur Hans- son. 10.10 Veóurfregnir. Fréttir. 10.30 Konsert fyrir sembal, tvö fagott og strengjasveit eftir Johann Gottfried Múth- el. Eduard Múller, Heinrich Göldner og Ottó Steinkopf Ieika með hljómsveit tónlist- arskólans f Basel; August Wenzinger stj. 11.00 Messa f Hallgrfms- kirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleik- ari: Páll Halldórsson. SÍÐDEGIÐ 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Staða tslands f alþjóða- viðskiptum. Guðmundur H. Garðarsson viðskiptafræð- ingur flytur sfðara hádegis- erindi sitt: Forysta tslend- inga í sölu hraðfrystra sjáv- arafurðu. 14.00 Miðdegistónleikar; Frá tónleikum Pólýfónkórsins f Háskólabfói 17. júní sl.; — fyrri hluti. Flytjendur: Pólýfónkórinn, Hannah Francis og Margrét Bóasdóttir sópransöngkonur, Rut L. Magnússon altsöng- kona, Jón Þorsteinsson tenór- söngvari, Hjálmar Kjartans- son bassasöngvari, kammer- sveit, Kristján Þ. Stephensen óhóleikari, Rut og Unnur Marfa Ingólfsdætur fiðlu- leikarar, Fllen Bridger selló- leikari, Árni Arinbjarnarson orgelleikari og Helga Ingólfsdóttir semballeikari. Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. a. Gloría í D-dúr eftir Antonio Vivaldi. b. Konsert í d-moll fyrir tvær einleiksfiðlur, strengja- sveit og sembal eftir Johann Sebastian Bach. 15.00 Landið mitt. Samfelld dagskrá, gerð f samvinnu við Ferðafélag Islands. Forseti félagsins, Davfð Olafsson, flytur ávarp, Pétur Péturs- son ræðir við Gísla Eiríksson, Hallgrfm Jónasson og Jó- hannes Kolbeinsson, Hjörtur Pálsson, Jón Helgason, Krist- björg Kjeld og Oskar Hall- dórsson lesa. Einnig verður flutt tónlist. Umsjónarmenn: Haraldur Sigurðsson og Tóm- ar Einarsson. 16.15 Veóurfregnir. Fréttir. 16.25 Á bókamarkaðinum. Umsjónarmaður: Andrés Björnsson útvarpsstjóri. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Utilegubörnin í Fannadai“ eftir Guðmund G. Hagalfn. Sigrfður Hagalfn leikkona les (10). 17.50 Harmonikulög. Örvar Kristjánsson leikur. Tilkynningar. KVÓLDIÐ__________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Svipast um á Suður- landi. Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri ræðir vid Ölaf Sigurðs- son hreppstjóra f Hábæ f Þykkvabæ; — fyrri hluti. 19.55 Frá tónleikum Pólýfón- kórsins f Háskólabfói 17. júní sl. Sfðari hluti. Stjórnandi: Ingólfur Guðhrandsson. Með kórnum kyngja: Hahhah Francis, Margrét Bóasdóttir, Rut L. Magnússon, Jón Þor- steinsson og Hjálmar Kjart- ansson. Einleikarar á orgel og trompet: Arni Arinbjarn- arson og Lárus Sveinsson. Kammersveit leikur. Kon- sertmeistari: Rut Ingólfs- dóttir. Flutt er tónverkið Magni- ficat f D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 20.30 Utvarpssagan: „Silas Marner" eftir George Eliot. Þórunn Jónsdóttir íslenzk- aði. Ilagný Krist jánsdóttir les (6). 21.00 Islensk einsöngslög: Svala Nielsen syngur lög eft- ir Ólaf Þorgrfmsson. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á pfanó. 21.20 Um hella og huldufólks- trú undir Eyjafjöllum. Gfsli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson tóku saman þátt- inn. (Áður ú(v. 2. nóv. 1975). 22.10 Iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 23.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur ungverska dansa eftir Brahms; Willi Boskovski stj. b. Giuseppe Di Stefano syng- ur söngva frá Napolí. A1hNUD4GUR 28. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 16.00 Húsbændurog hjú (L) Breskur myndaflokkur. Ast í meinum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Þriðja testamentið Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 18.00 Stundin okkar (L að hluta) Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræðsla (L) Leiðbeinandi Friðrik Ólafsson. Hlé 20.00 Frétlir og veður , 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sinfonietta Þrfr þættir úr samnefndum nútimaballett eftir Jochen Ulrieh við tónlist Kazimicrz Serocki. Dansarar Svein- björg Alexanders og Wolfgang Kegler frá Tanz- Forum dansflokknum viö óperuna f Köln. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 20.55 Gæfa eóa gjörvileiki Bandarfskur framhalds- myndaflokkur, byggður á sögu eftir Irwin Shaw. 7. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 Sfðsti faraóinn Bresk hcimildamynd um Farouk, síðasta konung Eg.vptalands. Hann kom ungur tíl vaída að foður sln- um látnum, gersamlega vanbúinn að tukast stjórn lundsins á hendur. V 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnboga- son les „Ævintfri frá Narníu“ eftir C.S. Lewis í þýðingu Kristfnar Thorlaci- us (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Islenzkt mál kl. 10.25: Endur- tekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 10.45: Placido Domingo og Katia Ricciarelli syngja atriði úr óperunni „Madame Butter- fly“ eftir Puccini/Fíl- harmónfusveit Lundúna leik- ur „Rauða valmúann" ballettsvftu eftir Gliére: Anatole Fistoulari stj. / Isaac Stern og Sinfónfu- hljómsveitin f Fíladelfíu leika „Spánska sinfóníu" f d- moll op. 21 eftir Lalo: Anatole Fistoulari stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan:„Skakkt númer — rétt númer" eftir Þórunni Elfu Magnúsd. höfundur les (16). 15.00 Miðdegistónleikar: Is- ienzk tónlist. a) Lög eftir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson leikur á vf- ólu og Þorkell Sigurbjörns- son á pfanó. b) „I lundi ljóðs og hljóma", lagaflokkur eftir Sigurð Þórðarson. Sigurður Björns- son syngur: Guðrún Kristins- dóttir leikur á pfanó. Lýst er valdaskeiði Farouks, valdamissi og útlegð. Þýðandi og þulur Kristmann Fiðsson. 22.35 Að kvöldi dags (L) Vilhjálmur Þ. Gfslason, fyrrverandi útvarpsstjóri, flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 28. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá Umsjónarmaóur Bjarni Felixson. 21.10 Umhverfisvernd í Evrópu Frönsk fræðslumynd um mengun af iðnaði f Fvrópu og tilraunir tfl endurhreins- unar á menguðu vatni. Þýð- andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.30 Liðin tfð Leikrit eftir Harold Pinter. Sýning Þjóðleikhússins. Leikstjóri Stefán Baidurs- son. Leikendur Erfingur Gfsla- son, Kristbjörg Kjeld og Þóra Frióriksdóttir. Leik- mynd Ivan Török. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Aður á dagskrá 16. febrúar 1975 22.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 29. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Landkönnuðir Leikinn, breskur heimilda- myndaflokkur. 7. þáttur. Alexander von Humboldt c) Sónata fyrir klarinettu og pfanó eftir Jón Þórarinsson. Sigurður Ingvi Snorrason og Guðrún Kristinsdóttir leika. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 15.45 „Verhjá mér Herra“ Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur talar um sálminn og höfund hans. Sálmurinn einnig sunginn. 16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér um tfmann. 17.45 Ungir pennar. Guðrún Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónlleikar. Tilkynning- ar. KVÖLDIÐ 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. T\il- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Blöndal taiar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson sér um þáttinn. 20.50 Gögn og gæói. Þáttur um atvinnumál landsmanna. Stjórnandi: Magnús Bjarn- freðsson. 21.50 Jurg von Vintschger leikur. Píanóverk eftir Atrh- ur Honegger. 22.05 Kvöldsagan: „Fóstbrædra saga“ Dr. Jónas Kristjánsson les (7). Orð kvöldsins á jólaföstu. Guófræðinemar flytja á hverjum degi jólaföstunnar, eina mfnútu í senn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar Isiands f Há- skólabíói á fimmtud. var: — sfðari hluti. Hljómsveitar- stjóri: James Blair frá Bret- landi. Sinfónfa nr. 5 op. 100 eftir Sergej Prokof jeff. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 1769—1859 Humboldt, sem er einkum kunnur fyrir feróir sfnar um Suður-Amerfku, er tal- inn fyrsti landkönnuðurinn sem beitti vfsindalegum að- ferðum við rannsóknir sfn- ar. Ilann hafói ekki aðeins áhuga á landafræði, heldur var hann einnig brautryðj- andi á ýmsum sviöum náttúruvfsinda. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 Erlendar myndir og málefni Umsjónarmaður Sonja Dí- ego. 21.50 Sautján svipmyndir aó vori Sovéskur njósnam.vnda- flokkur f tólf þáttum. 2. þáttur. I fyrsta þætti voru kynntar helstu persónur. Stierlitz er rússneskur gagnnjósnari, sem kominn er í trúnaóar- stöðu f þýsku leyniþjónust- unni. Þegar sagan hefst, er farið að brydda á nokkrum grunsemdum f hans garð. Sýnt þykir, hvernig styrjöld- inni muni lykta, og margir háttsettir nasistaforingjar eru á laun farnir að hugsa um að bjarga eigin skinni og ná samningum við heri bandamanna. Yfirmenn Stierlitz f Moskvu fela hon- um að komast að þvf, hvaða valdamenn hafi hug á sam- komulagi. Þýðandi Hallveig Thorlaci- us. 23.00 Dagskrárlok SUNNUDAGUK 27. nóvemher 1977

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.