Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 27
i MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÖVEMBER 1977 27 Sex vísindamenn hlutu NATO styrki Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað fé, sem kom í hlut ts- lendinga til ráðstöfunar til vfs- indastyrkja á vegum Atlantshafs- bandalagsins, NATO Science Fellowship, á árinu 1977. Alls hlutu 6 tslendingar styrki að þessu sinni samtals að upphæð 2,7 milljónir króna. Umsækjend- ur voru 30 talsins. Dóra S. Bjarnason M.A. hlaut 300 þúsund krónur til að vinna að doktorsritgerð við Keele Uni- versity í Bretlandi um félagslegar breytingar á Islandi eftir heims- styrjöldina síðari. Jón Bragi Bjarnason B. Sc. hlaut 500 þúsund krónur til að AUGLÝStNGASÍMINN ER: 22480 I 2Hor0unþIaþíþ ljúka rannsóknum til doktors- prófs i lifefnafræðilegri grein- ingu blæðingarþátta við Colorado State University í Bandaríkjun- um. Logi Jónsson cand. real. hlaut 500 þúsund krónur til að halda áfram rannsóknum á lífeðlisfræði fiska við Florida State University í Bandarikjunum. Sigfús Jónsson M.A. hlaut 500 þúsund krónur til að Ijúka doktorsritgerð um áhrif sjávarút- vegs á byggðaþróun á íslandi við University of Newcastle upon Tyne i Bretlandi. Sigurður V. Hallsson efnaverk- fræðingur hlaut 400 þúsund krón- ur til þörungarannsókna við há- skólann í Halífax, Nova Seotia i Kanada. Sveinn Þorgrimsson M. Sc. hlaut 500 þúsund krónur til fram- haldsnáms í hagnýtri bergtækni og jarðgangagerð við University of Arizona í Bandarikjunum. Nýkomnir tjakkar fyrir fólks- og vörubfla frá 1-20 tonna MJÖG HAGSTÆTT VERÐ RílavnruhúAin Finúrin h.f Ný sending af Bang&Olufeen lÍtsjÓnVÖrpiim var að koma aöeins í okkar tækjum. Þér getiö tre.vst því að raunverulegur litur helzt meðan endast. Þessi tækni ein ætti ad nægja yður til að velja Nordmende og Bang & Olufsen * BUÐIN Á HORNI SKIPHOLTS 0 NÓATÚNS SÍMI 29800 ( 5 LÍNUR) 26 ÁR í FARARBRODDI fyrir þá sem fara fram á meira en lit á skerminn VARANLEG LITGÆÐI Flest littæki eru vandlega stillt í verksmiðjum. Það þýðir ekki að upphaflega stillingin endist. Þar sem myndlampinn er háspenntur (25.000 volt), þá er hætta á skammhlaupi. F.vrirbæri, sem smám saman trufla stillingu litabyssanna, með þeim afleiðingum að m.vndin verður rauðleit, hláleit eða jafnvel grænleit. Þetta þýðir að þér verðið að fá viðgerðarmann til þess að stilla litina, nema að sjáifsögðu, að tækið geri það sjálft. Auðvitað verður líka litabrenglun í okkar tækjuni, en það getið þér ekki séð, þar sem öll litabrenglun er leiðrétt samstundis. Sjálfvirka litstillikerfið athugar og stillir litina 50 sinnum á sekúncíu. Þá fáið þér aldrei litabrenglaða m.vnd. Þetta kerfi er norpITíendeJ eda Bang&Olufsen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.