Morgunblaðið - 27.11.1977, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 27.11.1977, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1977 í DAG er sunnudagur 27 nóvernber, 1. sunnudagur í JÓLAFÖSTU. 331 dagur árs- ins 1977 JÓLAFASTA/ AÐVENTA Árdegisflóð i Reykjavik er kl 07 13 — Stór- streymi (4,03m ) Siðdegisflóð er kl 19 28 Sólarupprás i Reykjavik er kl 10.33 og sólarlag kl 15 57 Á Akureyri er sólarupprás kl 10 39 og sólarlag kl 15 21 Sólin er í hádegisstað i Reykjavik kl 13 16 og tunglið í suðri kl 02 21 (íslandsalmanakið) Vingast þú víð hann, þá muntu vera i friði, við það mun blessun yfir þig koma. (Job. 22, 21.) I KROSSGÁTA LARÉTT: 1. brýtur 5. tímabils 6. slá 9. Ilátið 11. óiíkir 12. fæða 13. á nótum 14. egnt 16. eins 17. þrautir LÓÐRfiTT: 1. athvglisverð 2.* leit 3. heimtingin 4. tónn 7. forfeður 8. Ivkkja 10. sting 13. egnt 15. gyðja-f n 16. korn Lausn á sfðustu LARÍCTT: 1. mara 5. fá 7. óra 9. RE 10. parruk 12. ak 13. áta 14. af 15. nasar 17. arga LÓÐRÉTT: 2. afar 3. rá 4. kópanna 6. rekan 8. rak 9. Rut 11. ráfar 14. asa 16. RG Veður í GÆRMORGUN komst hitinn á landinu upp i 10 stig. en þaS var á Galtar- vita. Þá var aftur á móti kaldast á Eyvindará. 2ja stiga frost. en hafði fariS niður i 7 stig aðfaranótt mánudagsins. meira frost en mældist i fjallastöðv um Veðurstofunnar. Hér i Reykjavik var 6 stiga hiti. sama hitastig var norður á Horni og Sauðárkróki, og var léttskýjað á báðum stöðum. Á Akureyri var hitinn 5 stig. Á Reyðará 1 stig svo og á Dalatanga Á Raufarhöfn og Vopnafirði var hitinn 3 stig, Kamba- nesi og Höfn 2 stig. Veð- urfræðingar sögðu að kólna myndi i veðri að faranótt sunnudagsins. FRÁ HOFNINNI___________ A föstudagskvöldið kom Úðafoss af ströndinni til Reykjavíkurhafnar. Helga- fell fór á ströndina f gær. í dag, sunnudag, er Rangá væntanleg frá útlöndum. Á mánudaginn eru Hvftá og Langá væntanlegar til Reykjavíkurhafnar að ut- an, svo og Brúarfoss. Þá eru væntanlegir af veiðum, til löndunar togararnir Engey og Vigri. [fré-ttifi KVENFÉLAG Hreyfils heldur jólafund sinn á þriðjudagkvöldið kemur kl. 8.30. í Heyfilshúsinu. Félagskonur geta fengið nánari uppl. um fundinn hjá Sigríði'í síma 72176 eða Dóru i síma31123. I.lFFÆRAMEINA- FRÆÐI. — 1 Lögbirtinga- blaðinu er tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu um að það hafi veitt Jóhanni Heiðari Jóhannssyni lækni leyfi til þess að mega starfa sem sérfræðingur í líffæra- meinafræði. — 0 — HIÐ ÍSLENSKA NATT- ÚRUFRÆÐIFÉLAG. Næsta fræðslusamkoma vetrarins verður annað kvöld mánudaginn 28. nóvember, kl. 20.30 i stofu 201 í Arnagarði. Ingibjörg Kaldal og Skúli Víkingsson jarðfræðingar flytja er- indi: „isaldarlok í Skagafirði og á Skagafjarðarheiðum.“ Geturðu ekki bara smíðað brú yfir fjallið stóra, skessa, nautið hans pabba vill ekki líta við þvi- Lausn slðustu myndagátu: Að lokinni verkfallsþperu. DAGANA 25. nóvember til 1. desember aó báðum dögum meótöldum er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík sem hér segir: 1 HAALEITIS APÓTEKI. En auk þess er VESTURBÆJAR APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvíkunnar nema sunnudag. —LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma L/EKNA- FfiLAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. o uWdaUMC heimsóknartImar U lYJlr^ ll M O Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl/18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: mánud. — /östud. kl. 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barn&spftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vffilsstaðir: Dagiega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. (Jtlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VtKUR: AÐALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGUM. AÐAL$AFN — LESTRA RSALUR, Þingholts- stræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tftnar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- {»ÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, simar aðal- safns. Bókak&ssar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og taibókaþjónusta við fatlaða og sjóndapia. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabók&safn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BUSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug-‘ ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudsaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opíð sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opíð sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SVNINGIN I Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhbi Revkjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þýzka bíkasafnið. Mívahllð 23, er opið þriðjudaaa og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfrai 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudag& fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. RIIANAVAKT vaktwonusta UILnivn vnit I borgarstofnanasvar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgídögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I DAGBÓKARFRÉTT er sagt frá þvf, að munir og myndir á Islensku sýning- una f kaupmannahöfn, hafi verið sent út með Gullfossí. Alls eru send um 300 mál- verk. Búið var um málverkin ( 20 ptanð-kössum. Válr.vgg- ingarupphæðin fyrir málverkln og munl þessa er nálægl 200 þús. krðnur. Þegar Gullfoss sigldi af stað til Kaup- mannahafnar hafði sklpið vlðkomu á K.vrarbakka, segir I Dagbðkinni. SAGT er frá þvl að sjúklingum á Kristneshæli, sem var nýlega tekið til starfa, færl alltaf fjölgandi og voru kvmnir þangað 45 sjúkllngar. GENGISSKRANING N.R. 226. — 25. nóvember 1977 Einlng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 211.70 212.30 1 Slerllngspund 384.10 385.20 l Kanadadollar 190.55 191.05 100 Danskar krðnur 3452.00 3461.70» 100 Norskar krónur 3916.40 3927.50 • 100 Sænskar krónur 4415.00 4427.50 100 Finnsk mörk 5046.50 5060.80 100 Frausklr frankar 4370.80 4383.20 100 Belg. frankar 605.90 607.60* ioo Svlssn. frankar 9775.60 9803.30» 100 Gylllni 8834.10 8859.10* 100 V. Þí sk mörk 9551.10 9578.20* 100 Lfrur 24.13 24.20 100 Austurr. Sch. 1340.3(1 1344.10* 100 Eseudos 521.40 522.90« 100 Pesetar 256.35 257.05 100 Yen 88.18 88.43*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.