Morgunblaðið - 07.12.1977, Page 8

Morgunblaðið - 07.12.1977, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1977 28444 Hraunbær Höfnm til sölu tvær litlar íbúðir á jarðhæð. 2ja herb. íbúð svo og emstaklmgsíbúð. Æsufell 2ja herb. 6 5 ferm. íbúð á 3. hæð. Ibúðin er stofa, skáli, svefnherbergf, eldhús og bað Góð íbúð. Barónsstigur 3ja herb. 90 fm. íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega Ásbraut Kóp. 5 herb. 1 26 fm. íbúð á 1. hæð. Ibúðin er stofa, skáli, 4 svefn- herb. eldhús og bað. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Mjög vönduð íbúð með bílskúrsrétt. Nesvegur Höfum til sölu parhús við Nes- veg. Vantar fasteignir á sölu- skrá. HÚSEIGNIR VELTUSUHOM ©_ C|#ID 8Imi»444 OL dlmlr Kristinn Þórhallsson solum Skarphéðmn Þónsson hdl Heimasfmi solum 40087. usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Háaleitisbraut 6 herb endaíbúð á 3. hæð. 4 svefnherbergi. Svalir. Bílskúr í smíðum. Skipti á 3ja eða 4ra herb. íbúð koma til greina. Við Hraunbæ 2ja herb. rúmgóð, falleg og vönduð ibúð á 3. hæð. Suður svalir. í Háaleitishverfi 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð. Sér þvottahús. í Kópavogi Parhús við Skólagerði, 5 her- bergja. Bílskúr. íbúð óskast Hef kaupanda að 4ra herb. íbúð á 1. hæð, helzt í Háaleitishverfi. íbúð óskast Hef kaupanda að 5 herb. íbúð með bílskúr í vesturbæ. Helgi ölafsson. Löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155 Til sölu í Kópavogi ★ Þverbrekka 5 til 6 herb íbúð í blokk. Nýlegar innréttingar. Fallegt útsýni Tvennar svalir. ★ Holtagerði Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 60 fm. bílskúr. Fyrir hendi er samþykkt á tveimur 3ja til 4ra herb. íbúðum með sér inngangi. ★ Álfhólsvegur Eldra einbýlishús 5 herb. á einni hæð ásamt bílskúr F : llegur garður. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbr. 53, Kópavogi, sími 42390, kvöldsími 26692. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ.VALDIMARS LOGM JÓH. ÞORÐARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. Glæsilegar íbúðir í smíðum 4ra herbergja um 100 fm á 2 og 3. hæð við Stelks hóla. Fullbúnar undir tréverk júlí—ágúst 1 978. Traustur byggingaraðili Húni s.f. Fullgerð sameign. Útsýni. Verðið er hið lægsta á markaðnum í dag. Kr. 9.7 millj. Með bílskúr kr. 10.8—11 millj. 0 I smíðum í Vesturborginni 4ra herbergja glæsileg hæð við Sólvallagötu. Um 100 fm: 3. hæð, sér hitaveita. Beðið eftir húsnæðismálalárni. 2ja herbergja íbúðir við Freyjugötu, 2 hæð, 60 fm. Endurnýjuð, útb. kr. 4 millj. Kleppsveg, 3. hæð, um 50 fm. í háhýsi Glæsileg einstaklingsibúð Ránargötu, í kj um 50 fm Litil, ódýr, sér íbúð 3ja herbergja íbúðir við Álfaskeið, 2. hæð, 86 fm Góð ibúð Bílskúrsréttur. Melgerði, rishæð, 90 fm Stór og góð, stórir kvistir, útsýni Nökkvavog, í kj 85 fm Stór og góð, samþykkt sér íbúð Glæsilegt parhús við Digranesveg Húsið er með 7 herbergja íbúð. Tvær hæðir og kjallari. Bílskúrsréttur. Trjágarður. Mikið útsýni. Þurfum að útvega Raðhús eða einbýlishús í Fossvogi eða Smáíbúðar- hverfi. Einbýlishús í Garðabæ með 5 — 6 svefnherbergjum Sérhæð í borginni. Mjög miklar útborganir fyrir réttu eignina. Á nýgerðri söluskrá er fjöldi annarra eigna. ALMENNA FASTEIGNASAl AW LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 Frumsýning í Nemendaleikhúsinu t KVÖLD frumsýnir Nemenda- leikhús Leiklistarskóla Islands leikritið „Við eins manns borð“ sem er eitt af þekktustu verkum brezka leikritahöfundarins Terenee Rattigan, sem lézt ný- lega. Leikritið er skrifað árið 1954 og var frumsýnt í London sama ár, en það hefur ennfremur verið kvikmyndað. Leikendur Nemendaleikhúss- ins eru Edda Björgvinsdóttir, Elfa Gisladóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Helga Thorberg, Ingibjörg Björnsdóttir, Ingólfur Björn Sig- urðsson, Kolbrún Halldórsdóttir Einbýlishús í Hafnarfirði Tii sölu m.a. Austurgata 3ja herb. fallegt, litið timburhús á góðum stað. Brattakinn 6 herb. vandað og fallegt stein- hús á tveimur hæðum. Bíl- geymsla. Skipti á 3ja —- 4ra herb. íbúð koma til greina. Gunnarssund 4ra herb. nýstandsett timburhús. Tjarnarbraut 7 herb. steinhús á fallegum stað við lækinn. Skipti á 4ra til 5 herb. ibúð koma til greina. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgótu 10, Hafnarfirði. simi 50764 og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Þessi hópur hóf nám sitt við Leik- listarskóla leikhúsanna, en eftir að Leiklistarskóli Islands var stofnaður hélt hann áfram námi þar, og er nú að hefja sitt fjórða námsár með starfinu í Nemenda- leikhúsinu. Hópurinn fékk tvo karlleikara til liðs við sig við að setja upp leikritið „Við eins manns borð“, þá Randver Þor- láksson og Ólaf Örn Thoroddsen. Leikstjóri verksins er Jill Brooke Arnason, brezk leikkona, sem stundaði nám sitt við Royal Academy of Dramatic Art. Leik- myndina vann hópurinn undir Verk dr. Björns Magnússonar endur- útgefið hjá ísafold Isafoldarprentsmiðja h.f. hefur endurútgefið verk dr. Björns Magnússonar, Orðalykill að Nýja testamentinu, sem kom út hjá for- laginu 1951. 1 formála fyrir verkinu segir dr. Björn m.a., að flestar kristnar menningarþjóðir muni eiga á handleiðslu Gunnars Bjarnasonar og hefur jafnframt notið fyrir- greiðslu hinna ýmsu deilda við Þjóðleikhúsið og Iðnó. Leikritið „Við eins manns borð“ gerist á hóteli einu i Borne- mouth í S-Englandi og fjallar um gesti hótelsins, sem dveljast þar um lengri eða skemmri tíma. Sýn- ingar þess fara fram í Lindarbæ, en þær verða aðeins nú í desem- ber, þar sem hópurinn fer strax að æfa næsta verkefni eftir jól, en það er íslenzkt verk, sem hann vinnur í samvinnu við Flosa Ól- afsson leikara og mun Þórhildur Þorleifsdóttir leikstýra verkinu. tungu sinni einhvers konar orða- bækur, er geri mönnum auðvelt að finna i skjótri svipan þau orð heilagrar ritningar, er þeir þurfa að vitna til eða þá langar til að finna. Engin slík bók hafi verið til á íslenzkri tungu og til að bæta ur þeirri vöntun hafi bók þessi verið tekin saman. Bókin er 546 blaðsíóur að stærð. VÍÐIMELUR 2ja herbergja samþykkt kjallara- ibúð. Sér hiti, laus fljótlega. Úrb. 4.5 millj NÖKKVAVOGUR 55 FM 2ja herbergja kjallaraibúð í tví- býlishús. Sér inngangur, sér hiti. Verð 6.5 millj', útb. 4.5 millj. GRETTIS- GATA CA. 60 FM 3ja herbergja ibúð á efri hæð i tvibýlishúsi. Verð 6 millj., útb. 4.2 millj. MIKLABRAUT 76 FM 3ja herbergja kjallaraibúð í þri- býlishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Fallegur garður. Verð 7.3 millj., útb. 5 — 5.5 millj VESTURBERG 105FM 4ra herbergja ibúð á 3. hæð. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Stór stofa. Verð 1 1 millj , útb. 7 — 7.5 millj. DIGRANES- VEGUR 110FM 4ra herbergja jarðhæð i þribýlis- húsi. Sér inngangur, sér hiti. Verð 10.5 millj., útb. 7 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 ÖRN HEIGASON 81560 L. BENEDIKT ÓLAFSSON LOGFR A Iðnaðarhúsnæði óskast Flöfum kaupanda að um 300 fm. iðnaðar- og verslunarhúsnæði. Flelst í Múlahverfi í Reykja- vík. Upplýsingar hjá Sigurði He/gasyni hr/., Þinghólsbraut 53, Kópavogi, Sími 4 23 90, kvö/ds. 266 92. 29555 OPIO VIRKA DAGA FRÁ 9 — 21 17 HELGAR FRA13 60 fm. búð. Útb. kj UM Fagrakinn 2. hb. góð 4.5—5.0 m. Freyjugata 60 fm. 2. hb ibúð á 2. hæð. Útb. 4.0 m. Hverfisgata 70 fm. 2. hb. íbúð á 2. hæð. Verð tilb. Miklabraut 70 fm. 2. hb. á 2. hæð. Útb. 4—4.5 m. Reynimelur 70 fm. 2. hb. sérhæð. Útb. 7 m. Asparfell 88 fm. 3. hb. góð ibúð. Útb. 6.5 m. Hjallavegur 96 fm. 3—4. hb. sérstaklega góð kj ibúð. Allt sér. Nýtt eldhús. ný miðst. lögn. Ný teppi. Útb 6—6.5 m. Flúðasel 3, hb. jarðhæð er laus strax. Hvassaleiti 3. hb. góð 6—6.5 m. Reykjahlið 3. hb. á 2. hæð 67 fm. Góð ibúð, sem 85 fm. jarðhæð. Útb 90 fm. Útb. 6—6.5 Mosfellssv. 80 fm. 3. hb. sérhæó i tvibýlí + bilskúr. Útb. 4.5 m. Vitastigur Hfj: 80 fm 3. hb. sérhæð i tvibýli. Verð 7.5—8.0 m. Útb. 5—6 m. Brekkuhvammur Hfj. 4. hb. á 1. hæð + herb. i kj. 30 fm. bilskúr. Útb. ca. 3.5 m. Eskihlið 120 fm. 4. hb. á 4. hæð + herb. i kjallara, íbúðin er laus strax. írabakki 108 fm. 4. hb. á 1. hæð + herb. í kjallara. íbúðin er mjög góð. Verð 11.5 — 12.0 m. Útb. 7.5— 8.0 m. Kárastigur 75 fm. 4. hb. rishæð. Útb. 4—4.5 m. Skipasund 100 fm. 4. hb. rishæð. Útb. 5.0 m. Skipasund 85 fm. 3— 4 hb. jarðhæð, ibúðin er ný standsett og laus nú þegar. Útb. 5 4 m. Álfaskeið 138 fm. 4— 5 hb. glæsileg endaibúð. m. Utb 105 fm. 6.5 m. 80 fm. hæð. Útb. 167 fm. Verð Verð 14 —14.5 9—9.5 m Kleppsvegur 4—5 hb. ibúð. Útb Mosfellssv. 4 — 5 hb. á 3. 4—4.5 m. Mávahlið 5 hb. 2. hæð + 2 hb. í risi 14.0 m, Útb. 8—9.0 m. Garðabær einbýli. 5. hb- 2 hæðir. Útb 4.5—5.0 m. Vantar: 2ja og 3ja herbergja ibúðir hvar sem er. Vantar: Einbýli ca. 160—200 fm. i Reykjavik — Garðabæ. Ný söluskrá á skrifstof- JÍl EIGNANAUST Laugavegi 96 (viS Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Kröyer. LOGM.: Svanuf Þór Vilhjálmsson hdl. Orðalykill að Nýja testamentinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.