Morgunblaðið - 07.12.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.12.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1977 27 Sími50249 Herra billjón (Mr. billion) spennandi ævintýramynd. Terence Hill. Sýnd kl. 9. SÆJpBiP 11 Sími 50184 CANNONBALL Det illegale Trans Am GRANDPRIX bilmassakre Vinderen far en halv million Taberen ma beholde bilvraget Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um ólöglegan kappakslur þvert yfir Bandarikin. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Aldurstakmark 16 ára / /ði \ SH^IRIRI ui >i \ u-w.i \u\in \' vst-þ Hótel Borg Bingó að Hótel Borg í kvöld kl. 8.30. Hótel Borg. Kvenstúdentar Opið hús að Hallveigarstöðum í dag kl. 3 — 6. Komið og fáið ykkur kaffisopa. Jólakortin verða seld og tekið við pökkum í jólahappdrættið. Stjórnin. Hross í óskilum að Túni i Hraungerðishreppi 1. Rauður hestur stjörnóttur, afturhófar hvitur. Járnaður. 2. ‘ Brúnn hestur, mark sýlt hægra. 3. Jörp hryssa, járnuð. 4 Jörp hryssa, ca 2 vetra Sokkótt á vinstra afturfæti Mark sýlt á báðum eyrum Stefán Guðmundsson, Túni, sími um Selfoss. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JHtrgimibðik OPNAR m a MORGUN á sama stað og áður í endurbættu húsnæði Gífurlegt úrval af nýjum , vörum. Bætt aöstaða, betri þjóp^st LÍTIÐVIÐOG REYNIÐ VIÐSKIPTIN GEISÍB AÐALSTRÆTI 2 H JÓLABINGÓ Knattspyrnudeildar Vals verður haldið i Sigtúni fimmtudaginn 8. desember og hefst kl. 8.30. Húsið opnar kl. 7.30. Glæsilegt úrval vinninga m.a. 6 sólarlandaferðir með Úrval að verðmæti 70.000 kr. hver ferð. Matarkörfur frá verzl. Víði. 10 íslenskir módelskartgripir Heimilistæki frá Pfaff og fl og fl Heildarverðmæti vinninga 1.000.000 kr. Knattspyrnu deild Vals.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.