Morgunblaðið - 07.12.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.12.1977, Blaðsíða 29
MÓRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1977 29 -1) VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI menn, ekkert af þessu er gleymt né ætti að vera gleymt. Ekki til að espa upp hatur né hefndartilfinn- ingar heldur sem viðvörun um alla ókomna ævi. Látum okkur alltaf vera minn- ug þess, hvert ,,fanatismi“ getur leitt jafnvel bezta fólk. Ég hefi af eigin reynslu kynnst þessu æði, „kynþáttahatri", og veit vel hvert það getur leitt fólk, ef ekki er að gáð. Látum okkur þess vegna vera minnug, og vítin okkur að varn- aði. Virðingarfyllst G.H.“ % Dökkklæddir í skammdegi „Kæri Velvakandi. Það veldur mér áhyggjum, svo ekki sé nú meira sagt, hvað margt eldra fólk, sem gengur dökkklætt um götur i þessu bless- aða skammdegi okkar, gerir litið til að láta á sér bera. Þessir hringdu . . . £ Ekki ódýrt Sig. Elfasson: — Mig langar að svara frúnni, sem ræddi urh Hótel Y, er ég gat um i pilsti hér nýlega, en hún segir að það sé ódýrt og þvi ekki t.d. að vænta herbergisþjón- ustu. Ég get varla tekið undir að það sé mjög ódýrt, því það kostar £10 á sólarhring fyrir eins manns herbergi án morgunverðar. Á Regent-hótelinu kostar sólar- hringurinn £11 og þá er morgun- verður innifalinn svo og fullkom- in herbergisþjónusta. Það hótel er vel staðsett i miðbænum og gæti því sjálfsagt verið enn dýr- ara, þvi að sé leitað eftir ódýrum hótelum má finna þau viðast hvar í úthverfum. Þá langar mig að greina frá því, sem ég aðeins minntist á síðast, en það er að sendiráðið íslenzka i London hef- ur í hyggju að vara fólk við þessu hóteli, þar sem svo margar kvart- anir hafa bofizt þaðan, eða svo var mér tjáð þarna úti á dögun- um. HÖGNI HREKKVISI Ég skrifaði jólagjafalista - þá glevmum við engum? Jú, þú ert þar líka! SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á nýafstöðnu heimsmeistara- móti tölva, sem haldið var í Toronto i Kanada, kom þessi staða upp i skák reikniheilanna Duchess, Bandarikjunum, og rússneska heimsmeistarans' frá því 1974, Kaissa, sem hefði svart og átti leik. Ég er ein af þeim — ábyggilega — mörgum, sem hafa nærri orðið fyrir því að aka á eldri konu, sem var þó ekki eldri en svo, að hún hálf hljóp út á götuna rétt fyrir framan bilinn minn, svo dökk- klædd, að það rétt grillti i hana. Vill nú ekki allt það góða fólk, eldra sem yngra, sem gengur í dökkum fötum núna í svartasta skammdeginu, vera svo gott að bera á sér góð endurskinsmerki, þvi að hrædd er ég um, að flestir sem verða fyrir þvi óláni að aka á einhvern, hvort sem það er nú maður, kona eða barn, og það jafnvel þó afsaka megi það með þessum margumtalaða dökka klæðnaði, hljóti varanlegt tjón á sálu sinni, svo ekki sé nú meira sagt. 0775-7093“ LAPPONIA Töfrandi nötturu skartgripir i gulli og silfri Kjartan Ásmundsson Aðalstræti 8 — Gullsmíðav. á bensí nstöóvum Shell Á bensínstöövum okkar i Reykjavik fæst nú úrval af hagnýtum jólagjöfum. Viö minnum á barnabíla og bílstóla fyrir börn. Teppi í bilinn. Topplyklasett og hleðslutæki fyrir rafgeyma. Þá má nefna nokkrar geróir af veiðikössum, fallegar sportúlpur, kasettur og kasettutöskur, Allt góöar gjafir handa ættingjum og vinum, þér sjálfum, - eða bilnum. Athugaöu þetta næst þegar þú kaupir bensin. Gleöileg jól. öndinni yfir þessum leik, því tölv- ur halda venjulega fast í liðsafla sinn. En þegar betur var að gáð kom í ljós að ef svartur hefði leikið 34. . . .Kg7 hefði hann orðið mát eftir 35. Df8 + !! Kxf8 — Bh6+ o.s.frv. Það þótti mikið afrek hjá Kaissu að hafa séð fram á þessa leikjaröð, en því miður leiddi þetta til þess að hún tapaði skák- inni, þar sem ólíklegt er að Duehess hefði séð mátið. Meiri von var því fólgin i 34... .Kg7, en enn sem komið er eru tölvur greinilega litlir sálfræðingar. Oliufélagið Skeljungur hf Shell 52? SVGeA V/ÖGA £ ýiLVtRAM 34.... He8. Hvað er á seyði? Skammhlaup, eða eru rafhlöðurn- ar búnar? Allir viðstaddir stóðu á SJfiVHR 0TVE6S RRÐU' DS \V1N M/IWS ÚK 5 UMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.