Morgunblaðið - 07.12.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.12.1977, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1977 30 Úrvals barna- og unglingabækur Mrún ijmitom Ul iili ’WigQCrOlTtf Páll vilhjálmsson Græna blómið Ævintýri í máli og myndum eftir franskan myndlistarmann, Róbert Guillemette, sem búsettur er hér á landi. Gullfalleg bók, listaverk í máli og myndum. Læríð að tefla Kennir börnum mannganginn og undirstöðuatriðin í skák á skömmum tíma. Skýr og einföld bók, prýdd fjölda litmynda sem gera hana að hreinasta augnayndi. Galdramaðurinn Heimsfræg unglingabók eftir Ursula Le Guin. Bókin er allt í senn: hrífandi, fögur og spennandi — bók sem hvarvetna hefur heillað jafnt unga sem gamla. Stríðsvetur Mjög áhrifarík og spennandi saga sem gerist um vetrartíma á styrjaldar- árunum síðari, þegar Holland var hernumið af Þjóðverjum. Fyrir þessa bók hlaut höfundurinn, Jan Terlouw, æðstu verðlaun sem veitt eru i Hollandi fyrir barna- og unglingabækur. (frábærar teiknimyndasögur- 2 nýir bókaflokkar: ^ .............H Teiknimyndasögur Iðunnar — Svalur og félagar og Hin fjögur fræknu Gætið ykkar! Nú byrjar gamanið, en það verður hættulegt! Svalur og félagar, 1. bók: Hrakfallaferð til Feluborgar Spennandi saga um ævintýralegan leiðangur. Svalur og Valur eru ein- hverjar vinsælustu söguhetjur í heimi tei knimyndasagnanna. Hin fjögur fræknu, 1. og 2. bók: Hin fjögur fræknu og kappaksturinn mikli Hin fjögur fræknu og vofan Hin fjögur fræknu lenda í margvíslegum og æsispennandi ævintýrum. Teiknimyndasögur í sérflokki! Bræóraborgarstíg 16, Sfmi 12923-19156 gefur út bestu barna- og unglingabækurnar Sigrún eignast systur Skemmtileg og þroskandi saga um það tilfinningalega vandamál og lífs- reynslu barns, sem felst í því að eignast systkin. Eins konar sjálfstætt framhald bókarinnar Sigrún fer á sjúkrahús. Höfundur: Njörður P. Njarðvík. Teikningar: Sigrún Eldjárn. Vísnabókin Hin sígilda Vísnabók er komin út í nýrri útgáfu. Þetta er bók, sem þarf að komast í hendur allra barna og foreldra þeirra. Tvær hljómplötur eru komnar út, þar sem sungnar eru vísur úr bókinni. Jólavísur Ragnars Jóhannessonar með myndum Halldórs Péturssonar. Þetta eru vís- urnar sem alls staðar eru sungnar á jólunum. Páll Vilhjálmsson Sagan um Palla í sjónvarpinu eftir Guðrúnu Helgadóttur, hinn vinsæla höfund bókanna Jón Oddur og Jón Bjarni, Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna og í afahúsi, prýdd litmyndum. barbapapa Barbapapa Tvær nýjar bækur um hina hjálpfúsu og góðviljuðu furðuveru Barbapapa og fjölskyldu hans eru komnar út. Þær heita: Barbapapabókin 1977 og Skólinn hans Barbapapa. Bækurnar um Barbapapa eru fullar af lífsgleði og hug- myndaflugi, enda hafa þær unnið hug og hjörtu allra barna, sem þeim hafa kynnst. Lœríd <a<5 6FLA Tumi og Emma Bókaflokkarnir tveir um Tuma og Emmu eftir Gunilla Wolde fara sigurför um heiminn og eru gefnir út á meira en þrjátíu tungumálum, enda er leitun á jafngóðum bókum fyrir lítil börn. Og ekki spillir það fyrir þeim að verðið er ótrúlega hagstætt. Tvær nýjar bækur eru komnar í hvorum flokki: Tumi bakar köku — Tumi er lítill Emma fer til tannlæknis — Emma fær mislinga. QUMLLAWtXDC Tmni bakar köku GUMLLA WOLOf Tuml (jflLDRflnfiÐORinn Emma fxr mislinga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.