Morgunblaðið - 07.12.1977, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.12.1977, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU-R 7. DESEMBER 1977 19 HLJOMDEILD Laugavegi 66, 1. hæð Sími frá skiptiborði 28155 B- m y V' Hl—Fl eingöngu Pioneer er eflaust mikilsverSasti framleiðandinn á sviSi Hi-Fi hluta I Japan og I fremstu röS þeirra á heimsmarkaSnum. Og þaS er ekkert einkennilegt. þvl ( staS þess aS dreifa kröftunum ( framleiðslu sjónvarpstækja. rakvéla og þvottavéla hefur Pioneer jafnan kosið aS einbeita sér aS Hi-Fi búnaði. Horfumst í augu við þá staðreynd að sllk sérhæfni veitir okkur einstaka yfirburði. fram yfir sum stórfyrirtæki (rafeindaiðnaði. Ef þér kaupiS Pioneer tæki getiS þér reitt ySur á aS þaS er ábyggilegra en þaS. sem frá smáfyrirtæki kemur. Þó veitir sérhæfni okkar tækifæri til aS þróa nýjungar öllum stundum og samhæfa okkur nýlundum á Hi-Fi sviSinu á auSveldari hátt en önnur stórfyrirtæki. Þess vegna er ekki líklegt aS jafnvel alvarleg kreppa hafi mikil áhrif á okkur. Háþróuð framleiðslutækni FramleiSsluafköst eru eSlileg afleiSing framleiSslukerfis. sem er jafnan á undan timanum. þar sem beitt er nýtizkulegri samsetningartækni og breytilegum aSferðum sem spara tima og gefa árangur, sem sjaldan er sambærilegur við aSra framleiSslu i ámóta verSflokki. Pioneer stefnir ákveSiS fram á viS meS sköpunarmætti, rannsóknum og nýjungagirni. EitthvaS af öllum þessum dugnaSi má eflaust þakka andanum. sem rikir á rannsóknarstof um okkar i verksmiSjunum og verzlununum. MeSalaldur starfsmanna Pioneer. sem eru 5000 talsins er aðeins 27 ár. Auk þess skiptast starfsmenn rannsóknarstofu tæknimenn og umboðsmenn jafnan á skoSunum. eftir aS hafa borið sig saman við notendur Pioneer tækja Heimskunn gæði En þetta gefur ekki fullkomna skýring.u á þvi hversvegna öll helztu rafeindatæknirit i fjölmörgum löndum, hafa sýnt framleiSslu okkar sóma. Ekki fæst allt meS afköstunum, og ekki ætti það þannig aS vera. Pioneer er einnig gagntekiS af áhuga á vörugæðum. Pioneer hefur strangasta eftirlit meS öllum framleiSslustigum og gefur sig mjög að smáatriSum í sambandi viS endurvarp hljóms. Á Hi-Fi-svi8inu sem er mjög flókiS atriSi á sérhverju framleiðslustigi er beitt hámákvæmni. sem enga á sér lika. ViS vinnum ekki eingöngu meS kerfisbundinni nákvæmni heldur og itrustu gætni varSandi sérhvert smá- atriSi. Næsta skrefið Á öllum sviSum Hi-Fi, getum viS bent á Pioneer nýjung eSa uppgötvun. Pioneer hefur getið sér góSan orðsti á öllum sviðum. hvort sem um er aS ræSa einstakt ágæti rafeindabúnaðar. listræna plötuupptöku. stórfelldar framfarir i kassettutækni eSa fádæma hljómgæSi hátalara Fólk hefur komist aS raun um aS Pioneer færir heimilinu fleira en nákvæman hljómflutning og miðil til aS njóta hljómlistar. Veitt er tækifæri til samskipta milli fólks sem þykir vænt um hvort annað. meS þvi aS hljómlist flytur mál tilfinninga og væntumþykju jafnt og skilningarvitanna. Og Pioneer veitir ySur aSstoS viS aS tjá yður betur en á nokkurn annan hátt. Þetta veit Pioneer. sem hefur leitast viS aS fullkomna tæknina i nær 40 ár. Nú er komið aS þvi. aS fágun er ekki siBur mikilsverS. en nýjungar. Okkur er ekki hugleikið aS heyra fólk segja að Pioneer hafi fundiS byltingakenndar nýjungar. ViS viljum heyra eftir því aS Pioneer hafi náð fullkomnun. PIONEER heimsþekkt Hi-Fi k tækni 0 ^ Pioneer er ungt fyrirtæki eöa jafn gamalt high fidelity tækninni. Fyrirtækiö rekur fimm verksmiöjur í Japan, eina í Evrópu og hin sjöunda veröur bráðlega opnuð í Bandaríkjunum. Pioneer er fyrirtæki á alþjóöamælikvaröa og hefur umboðsmenn í yfir 100 löndum. Ábyggileg stjórn, mikilsverð þróun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.