Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 30
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 Úrvals barna- og unglingábækur Páll yá/msson Páll Vilhjálmsson Sagan um Palla í sjónvarpinu eftir Guðrúnu Helgadóttur, hinn vinsæla höfund bókanna Jón Oddur og Jón Bjarni, Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjama og í afahúsi, prýdd litmyndum. barbapapa . Sigrún eignast systur Skemmtileg og þroskandi saga um það tilfinningalega vandamál og lifs- reynslu barns, sem felst í því að eignast systkin. Eins konar sjálfstætt framhald bókarinnar Sigrún fer á sjúkrahús. Höfundur: Njörður P. Njarðvík. Teikningar: Sigrún Eldjárn. •dniNtvn _ SKOIINN HANS BARBAPAPA Barbapapa Tvær nýjar bækur um hina hjálpfúsu og góðviljuðu furðuveru Barbapapa og fjölskyldu hans eru komnar út. Þær heita: Barbapapabókin 1977 og Skólinn hans Barbapapa. Bækurnar um Barbapapa eru fullar af lífsgleði og hug- myndaflugi, enda hafa þær unnið hug og hjörtu allra barna, sem þeim hafa kynnst. Græna blómið Ævintýri í máli og myndum eftir franskan myndlistarmann, Róbert Guillemette, sem búsettur er hér á landi. Gullfalleg bók, listaverk í máli og myndum. Loarið oÓ CJTIEIFLA Lærið að tefla Kennir börnum mannganginn og undirstöðuatriðin í skák á skömmum tíma. Skýr og einföld bók, prýdd fjölda litmynda sem gera hana að hreinasta augnayndi. Vísnabókin Hin sígilda Vísnabók er komin út í nýrri útgáfu. Þetta er bók, sem þarf að komast í hendur allra barna og foreldra þeirra. Tvær hljómplötur eru komnar út, þar sem sungnar eru vísur úr bókinni. Bsaai Jólavísur ItulkkTr Pétumikn Jólavísur Ragnars Jóhannessonar með myndum Halldórs Péturssonar. Þetta eru vís- urnar sem alls staðar eru sungnar á jólunum. mmuwou* Tuml bakar kttku Emma fer til tannlxknis Tuml er lltlU Emma fœr mislinga Tumi og Emma Bókaflokkarnir tveir um Tuma og Emmu eftir Gunilla Wolde fara sigurför um heiminn og eru gefnir út á meira en þrjátíu tungumálum, enda er leitun á jafngóðum bókum fyrir litil börn. Og ekki spillir það fyrir þeim að verðið er ótrúlega hagstætt. Tvær nýjar bækur eru komnar í hvorum flokki: Tumi bakar köku — Tumi er lítill Emma fer til tannlæknis — Emma fær mislinga. cJnLDRflnnDURinn Galdramaðurinn Heimsfræg unglingabók eftir Ursula Le Guin. Bókin er allt í senn: hrífandi, fögur og spennandi — bók sem hvarvetna hefur heillað jafnt unga sem gamla. Stríðsvetur Mjög áhrifarík og spennandi saga sem gerist um vetrartíma á styrjaldar- árunum siðari, þegar Holland var hernumið af Þjóðverjum. Fyrir þessa bók hlaut höfundurinn, Jan Terlouw, æðstu verðlaun sem veitt eru í Hollandi fyrir barna- og unglingabækur. (Frábærar te/knimyndasögtír- 2 nýir bókaflokkar: Teiknimyndasögur Iðunnar — Svalur og félagar og Hin fjögur fræknu Gætið ykkar! Nú byrjar gamanið, en það verður hættulegt! Svalur og félagar, 1. bók: Hrakfallaferð til Feluborgar Spennandi saga um ævintýralegan leiðangur. Svalur og Valur eru ein- hverjar vinsælustu söguhetjur í heimi teiknimyndasagnanna. Hin fjögur fræknu, 1. og 2. bók: Hin fjögur fræknu og kappaksturinn mikli Hin fjögur fræknu og vofan Hin fjögur fræknu lenda í margvíslegum og æsispennandi ævintýrum. Teiknimyndasögur í sérflokki! Bræóraborgarstíg 16, Sími 12923-19156 gefur út bestu barna- og unglingabækurnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.