Morgunblaðið - 14.12.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.12.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1977 ■ blMAK jO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGAPTUNI 24 LOFTLEIDIR ____Z______ ZT 2 11 90 2 11 38 Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áktæðum. BÓLSTRUNi ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 16807, LUBIN er komið AT7T ILMVATX A ISLAXI)! LUBIN PARIS Tunguhálsi Il.Arbæ, sími 8270«. Útvarp Reykjavik AIIÐMIKUDkGUR 14. desember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arnhildur Jónsdóttir les ævintýrið um „Aladdín og töfralampann" í þýðingu Tómasar Guðmundssonar (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða Guðsmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýðingu sína á predikun eftir Helmut Thielicke út frá dæmisögum Jesú: XVII: Dæmisagan af brúðkaupi konungsins. Morguntónleikar kl. 11.00: Frá tónlistaarhátíð í Björg- vin í vor. Flytjendur: Guðný Guðmundsdóttir, Hafliði Hailgrfmsson, Philip Jenkins Taru Valjakka og Robert Levin. a. „Origami" eftir Hafliða Hallgrímsson/ b. „Mild und meistens leise“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson/ c. „Sjö lög frá æskuárum" eftir Alhan Berg og „Sex sönglög" eftir Jean Síbelíus. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ___________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. \4. .30 Miðdegissagan: „A skönsunum" eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Mary Louise Böhm, Kees Kooper og Sinfóníuhljóm- sveitin í Westphalen leika Konsert fyrir píanó, fiðlu og strengjasveit eftir Johann Peter Pixis; Siegfried Landau stjórnar. Zvi Zeitlin og Sinfóníuhljóm- sveitin f Múnchen leika Fiðlukonsert op. 36 eftir Arnold Schönberg; Rafael Kubelik stj. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Hottabych“ eftir Lagín Lazar Jósifovitsj. Oddný MIÐVIKUDAGUR 14. desember 18.00 Daglegt líf í dýra- garði. Tékkneskur myndaflokkur i 13 þáttum um dóttur dýra- garðsvarðar og vini hennar. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.10 Björninn Jóki. Bandarfsk teiknimynda- syrpa. Þýðandi Dóra Haf- steinsdðttir. 18.35 Cook skipstjóri. Bresk teiknimyndasaga í 26 þáttum. 7. og 8. þáttur. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 19.00 On We Go. Ei\skukennsla. Níundi þáttur frumsýndur. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Nýjasta tækni og vís- indi. Veðurfar og veðurfræði. Fuglar og flugvellir. Framfarir í landbúnaði. Umsjónaraður , Örnólfur Thorlacius. 21.15 Ga>fa eða gjörvileiki. Bandarfskur framhalds- myndaflokkur. 10 og næst- síðasti þáttur. Efni níunda þáttar: Miklar líkur eru taldar á, að Rudy verði kjör- inn á þing. Hjónaband þeirra Julie er ekki eins og- best yrði á kosið. Barnsmiss- irinn hefur fengið þungt á hana, og hún verður drykkjusúklingur. Tom ger- ir upp sakirnar við hrottan Falconetti og missir skipsrúm sitt við komuna til New Yourk. Hann hittir Rudy, og bræðurnir fara til heimaborgar sinnar, þar sem móðir þeirra liggur fyr- ir dauðanum. Þýðandi Jón O. EdwaJd 22.10 Sjö dagar f Sovét. Fréttamynd fslenska sjón- varpsins um fyrstu opinbera heimsókn forsætisráðherra Islands til Sovétrfkjanna. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. Aður á dagskrá 7 október sl. 23.10 Dagskrárlok. Thorsteinsson les þýðingu sfna (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. KVÖLDIÐ_______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur í útvarpssal: John Speight syngur „Liederkreis", lagaflokk op. 39 eftir Robert Schumann. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leikur á píanó. 20.00 Af ungu fólki. Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá. 21.00 Sextett fyrir píanó og blásara eftir Francis Pou- lence. Blásarakvintett út- varpsins í Baden-Baden og Sonntraud Speidel píanóleik- ari leika (Hljóðritun frá útv. f Baden-Baden). 21.20 Afríka — álfa and- stæðnanna. Jón Þ. Þór sagn- fræðingur fjallar um Da- homey, Efri-Volta, Togoland, Ghana og Fílabeinsströnd- ina. 21.50 Ungversk þjóðlög í út- setningu Béla Bartóks. Sænski útvarpskórinn syng- ur. Söngstjóri: Eric Ericson. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds. Einar Laxness les(2). Orð kvöldsins á jólaföstu 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. „Sjö dagar í Sovét” endurtekin í kvöld Klukkan 22.10 f kvöld verður endurtekin fréttamyndin „Sjö dagar í Sovét“, um opinbera heimsókn Geirs Hallgrfmsson- ar forsætisráðherra til Sovét- ríkjanna í september síðast- liðnum. Forsætisráðherra kom til Sovétríkjanna 20. og dvaldi þar ásamt fyldarliði til 27. Hann átti langar viðræður við sovézka ráðamenn og voru báð- ir aðilar sammála um að þær hefðu verið gagnlegar. Heim- sókn forsætisráðherra var fyrsta opinbera heimsókn for- sætisráðherra íslands til Sovét- ríkjanna, en hún var þáttur í þeirri viðleitni að auka sam- skipti landanna. „Sjö dagar í Sovét“ var áður á dagskrá hinn sjöunda október síðastliðinn og umsjónarmaður er Eiður Guðnason. Geir Hallgrímsson forsætisráðherra Leiðrétting ÞAÐ skal tekið fram, að í viðtalinu við Gest Ólafs- son í blaðinu í gær, þar sem sagt er að nýi mið- bærinn væri ekki skipu- lagður nema að takmörk- uðu leyti fyrir fatlað fólk, var átt við einstakar byggingar, en ekki skipu- lagið sem heild. Skipu- leggjendur ráða litlu um gerð húsa í nýja miðbæn- um, heldur eru það bygg- ingaryfirvöld sem um það mál sjá. Leiðréttist þetta hér með. Næstsíðasti þáttur „Gæfu eða gjörvileika“ er í sjón- varpi í kvöld klukkan 21,15, en þáttunum lýkur á sunnudag. Hér sjást Tom, Dwyer og Kate (Nick Nolte, Herbert Jefferson jr., Kay Lenz) skemmta sér í Suður- Frakklandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.