Morgunblaðið - 14.12.1977, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1977
Reykjavíkurmótið:
Sigur hjá
Fram og Val
Getrauna- spá Mbl. •o '•© CC 2 c 3 ex lm O s 3 O -C 3 •O ■O. < •o •© co c ÖC CTS Q .3 a L at c *o Tfminn (Jtvarpið Vísir c c > •© ‘© A Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the world Sunday Telegraph SAMTALS
Rirm.huni—Evrrton \ 2 2 X X X 2 2 2 X 2 2 0 5 7
Ghclsca — Noru'ich 1 X X X I 1 1 X X X X 1 5 7 0
Govcnlrv — Arscnal 1 X 1 1 X 1 1 X 1 X X X 6 6 0
Dcrhv — Brislol 1 I X 1 1 1 1 1 2 1 1 1» 1 2
Ipsu ich — I.ciccslcr 1 1 1 I 1 X 1 1 1 1 1 1 11 1 0
Lccds — Man. cilv I X X 1 1 1 X 1 1 1 X 1 8 4 0
Livci'ixml — QPR 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 1 1 12 0 0
Man. uld — \. Forcsl 1 2 1 1 1 X 1 1 1 X 2 X 7 3 2
Middlcsbrounh — Aston X 2 X X 1 2 2 X X X X X i 8 3
Ncwcasllc — Wolvcs i X 1 X X 1 I X 2 1 2 1 6 4 2
WBA — Wcsl Hani i 1 I 2 X I 1 1 1 1 1 1 10 1 I
Charlton — Bollon X 2 1 I 2 2 2 X 2 X X 1 3 4 5
íslenzku tippararnir skutu
þeim brezku aftur fyrir sig
Á MÁNUDAGSKVÖLDIÐ fóru fram
tveir leikir i Reykjavíkurmótinu í
handknattleik. Fyrst unnu Framarar
stóran sigur gegn Þrótti, 33—26
eftir að staðan hafði verið 17—12 i
leikhléi, Fram i vil. Siðari leikur
kvöldsins var hörkuleikur Vals og
KR, sem lauk með sigri Vals,
22—20, eftir að staðan hafði verið
9—8 i hálfleik, Val i hag.
Fram skoraði tvö fyrstu mörkin gegn
Þrótti, sem svaraði með þvi, að skora
átta mörk gegn tveimur og breytti
þannig stöðunni í 8—4 Þrótti í hag
Maðurinn á bak við þessa góðu byrjun
Þróttar var Konráð Jónsson, sem skor-
aði helming af mörkum liðsins Þessi
munur hélst uppí 10—6, eða þar til
Framarar settu púka á Konráð Þá brá
svo við, að Þróttarar töpuðu algerlega
glórunni og þegar hálfleikur rann upp,
var staðan orðin 17—12 fyrir Fram í
síðari hálfleik dró enn í sundur og varð
munurinn mest niu mörk, 28— 1 9, en
lokatölurnar urðu 33—26 eins og fyrr
greinir
Hjá Þrótti bar Konráð af Hann var
lengi leiks í strangri gæslu. en lét sig
samt ekki muna um það að skora 1 4
mörk Fram-liðið var afar jafnt í þess-
um leik, en ungur maður að nafni
Jóhannes Helgason skilaði hlutverki
sínu áberandi vel og var markhæstur
Framara með niu mörk
Leikur Vals og KR var örugglega
einn besti ef ekki besti leikur mótsins
til þessa Stórgóður varnarleikur
beggja liða og hraður og skemmtilegur
handbolti, einkum í fyrri hálfleik Vals-
menn náðu strax tveggja marka for-
skoti og héldu því, þar til að KR-ingar
náðu að jafna, 7—7 og 8—8, en
Valur skoraði siðasta mark fyrri hálf
leiks og leiddi því 9—8 i hléi
í byrjun síðari hálfleiks fengu KR-
ingar „landsliðsveikina” og Valsmenn
komust í 13—8 Þá tóku KR-ingar sig
aftur á og jafnræði var með liðunum
upp i 20—14, en lokakaflann skoruðu
KR-ingar 5 mörk gegn 2 og lokatölurn-
ar urðu því 22—20 fyrir Val Flestir
Valsarar áttu góðan leik að þessu sinni,
einkum í vörn, og sama er að segja um
KR, ef frá eru taldar fyrstu 5—10
mínútur síðari hálfleiks, þegar Vals-
menn gerðu út um leikinn. Gísli var
markhæstur Valsara, með 7 mörk, en
Bjarni og Björn skoruðu 5 mörk hvor
Aðrir skoruðu minna
Björn Pétursson skoraði flest mörk
KR-inga, 7 (5 viti) og Símon skoraði 4
mörk Aðrir skoruðu minna ______
HALLUR Símonarson, opinber tipp-
ari Dagblaðsins, var hlutskarpastur
allra helstu opinberu tippara íslands
og Bretlands í getraunaspánni i síð
ustu viku. En árangur fjölmiðlanna
er magur, þvi að Hallur gerði ekki
betur en að fá sjö rétta. Tvennt
jákvætt kom þó út úr síðustu spá
fjölmiðlanna. I fyrsta lagi skutu is-
lensku tippararnir þeim Bresku aftur
fyrir sig á ný og er það bæði gleði-
legt og eðlilegt. í öðru lagi stóð Mbl.
sig ekki lakar en siðast, þannig að
segja má, að meðan við erum ekki á
niðurleið, þá hljótum við að vera á
uppleið.
Birmingham — Everton x
Everton hefur leikið 21 leik í röð, án
þess að biða lægri hlut A hinn bóginn,
er Birmingham oftast erfitt lið heim að
sækja og teljum við því líklegast, að
liðin skipti með sér stigum Þá verða
allir ánægðir
Chelsea — Norwich 1
Við teljum, að góður sigur Chelsea á
laugardaginn verði til þess, að liðið fari
að taka sig á og þar sem Norwich er
ekki nándar nærri jafn sannfærandi lið
úti og heima, teljum við, að Chelsea
sigri
Coventry — Arsenal 1
Coventry hefur gegnið illa undanfar-
ið, eftir frábæra byrjun og ef liðið ætlar
að vera með i baráttunni, er mjög
æskilegt, að það hirði bæði stigin í
viðureiqn þessari Það sama gildir um
Arsenal, en við teljum þó að Coventry
muni hafa vinninginn.
Derby — Bristol City 1
Báðum þessum liðum hefur farið
geysilega fram siðustu vikurnar og
verður leikurinn þvi að öllum likindum
jafn Við spáum samt að Deby merji
sigur.
Ipswich — Leicester 1
Hér er ekki rökstuðnigs þörf Þessi
leikur er dæmdur til að verða heima-
sigur.
Leeds — Manchester City 1
Þessi leikur er frekar erfiður, en þar
sem Manchester-liðið hefur yfirleitt
vegnað frekar illa á útivelli í vetur.
tippum við á heimasigur
Valur gegn Stúdentum í kvöld
EINN leikur fer fram í íslandsmótinu I körfuknattleik i kvöld. Valsmenn munu
fá stúdenta i heimsókn i íþróttahús Hagaskóla og hefst leikur liðanna
klukkan 19.00. Fer vart milli mála, að þarna er stórleikur á ferðinni. Bæði
liðin hafa tapað einum leik fram að þessu, Valur fyrir KR og stúdentar fyrir
UMFN, en einnig ætla bæði liðin sér stórt hlutverk í þessu móti. Það má þvi
búast við úrslitastemmningu i Hagaskólanum i kvöld, þvi það lið, sem sigrar,
verður með á fullu í baráttunni um íslandsmeistarabikarinn, en það lið, sem
tapar, verður að sætta sig við verulega skerta möguleika á sigri i vor.
Ógerlegt er að spá um úrslit i kvöld og vafalaust munu áhorfendur fjölmenna
til að sjá spennandi leik tveggja góðra liða og einvígi Bandarikjamannanna
Rick Hockenos, Val og Dirk Dunbar, ÍS.
William Heinesen ,
TURNINN A
HEIMSENDA
Einstætt verk heimshókmennta í
snilldarþýðingu
„Það er annars ekkert hlaupið að því aö
iýsa töfrum bókarinnar Turninn á
Heimsenda eftir William Heinesen.
Þetta er „ljóðræn skáldsaga í minninRa-
brotum úr barnæsku“ — og hvað ætli
maður hafi nú lesið margar bernsku- og
æskuminningar um dagana? Ófjáar —
en enga eins og þessa — nema ef vera
skyldi Brekkukotsannái Halldórs
Laxness. Turninn á héimsenda minnir
um sumt á þá bók. Báðar eru þær
forkunnar góðar bókmenntir . .. Báðar
eru þær svo heillandi að maður leggur
þær helst ekki frá sér ólesnar. „(Dagný
Kristjánsdóttir, Þjóðviljinn).
Bók sem enginn bókmenntaunnandi
lætur fram hjá sér fara.
Mál og menning
Þýöandinn: Þor-
geir Þorgeirsson
WiLÚAM HEINESEN
TURNINN
Á HEIMSENDA
Verð kr.4.320.—
Kilja kr.3.780.—
Félagsverð inn-
bundin kr.3.500.
Liverpool — QPR 1
Þessa spá á ekki að þurfa að rök-
styðja frekar en Ipswich-spána hér of-
ar.
Manchester Utd
— Nottingham Forest 1
Hér spáum við heimasigri, vegna
þess, að þrátt fyrir misjafnt gengi
undanfarið, hefur heimaliðið verið erf-
itt heim að sækja Okkur þykir fráleitt
að leiknum lykti með útiisgri
Middlesbrough
— Aston Villa x
Boro hafa verið alakir síðustu vikurn-
ar, en útiárangur Villa hefur verið
fjandi góður og því tippum við á, að
Villa nái minnst jafntefli
Newcastle — Wolves 1
Newcastele hefur nú unnið tvo leiki í
röð og er staða liðsins ekki nærri eins
vonlaus og hún var fyrr í vetur. Úlfarnir
virðast hins vegar hvorki hafa haus né
sporð þessa dagana og spáum við þvi
þriðja sigri Newcastle í röð
WBA — West Ham 1
Þó að WH hafi sigrað á laugardag
inn, teljum við að engin timamót hafi
verið mörkuð og allt muni leita í sama
farið hjá félaginu. Spáin er hiklaust
heimasigur
Charlton — Bolton x
Þar sem við sjáum ekki fram á að
annað liðið tapi þessari viðureign, tip|>
um við eðlilega á jafntefli Auk þess er
sterkur jafnteflisfnykur af leiknum
— 99-
Clough kaupir
BRIAN Clough, framkvæmdastjóri
Nottingham Forest, tók tékkheftið
fram i gær og keypti miðvörðinn
David Heedham frá QPR fyrir 140
þúsund pund, en aðeins er hálft ár
liðið síðan QPR keypti Needham á
90 þúsund pund. Needham kemur í
stað Larry Lloyd, sem er fótbrotinn.
Frá Leeds berast þær fréttir, að
ekkert hafi orðið úr sölu skozka
landsliðsmiðherjans Joe Jordan til
Ajax í Hollandi, en félögin höfðu
orðið ásátt um kaupverðið, 350 þús-
und pund, áður en kaupin gengu til
baka.