Morgunblaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAQUR 22. DESEMBER 1977
.
—
ÍFRÉ-rTlR
Stefán Stefánsson, forseti
Þjóftræknifélagsins I Vestur-
heimi og Olla kona hans og
Kristján Arnason, bæjarstjóri
Gimli og Marjorie, kona hans,
sem voru hér á tslandi I sumar
meó hóp af Vestur-tslending-
um, hafa beöiö Dagbók aö
óska frændum og vinum hér i
landi gleöilegra jóla og far-
sæls nýs árs. og þakka ó-
gleyinanlegar móttökur á
iiönu sumri.
JÓLASÖFNUN Mæðra
styrksnefndar stendur nú
yfir, Er skrifstofa nefndar-
innar á Njálsgötu 3 opin
alla daga frá kl. 1—6 siðd.
og er síminn þar 14349.
NVIR læknar. Heilbrigðis-
ög tryggingamálaráðuneyt-
ið hefur nýlega veitt þess-
um læknum leyfi til að
mega stunda almennar
lækningar hérlendis:
Cand. med. et chir. Jó-
hanni Tómassyni og cand.
med. et chir. Magnúsi Guð-
mundssyni.
áttu til veiða, en það voru ÁRNAO
Karlsnefi, Engey, Hrönn HEILLA
degis í dag er Skaftá vænt-
anleg frá útlöndum.
REIMIMAVIIMIR
FRÁ HÖFNINNI
í GÆRMORGUN kom
Fjallfoss frá útlöndum til
Reykjavíkurhafnar og þá
fór Hvítá af stað áleiðis til
útlanda. Dettifoss mun svo
hafa farið áleiðis til út-
landa síðari hluta dags í
gær. Fararsnið var komið á
fjóra togara, sem halda
SVlÞJÖÐ: Lena Björk-
lund, PI 1537 — 77800 Nor-
gerg Sverige. Cecilia Vil-
helmsson, Havstrutsvágen
7, — 61100 Nyköping,
Sverige 13 ára. j
SRI LANKA (Ceylon) I.M.
Ranjith Mr. Gadumana,
Henegama (W.P) Sri
Lanka. Skrifar á ensku. Og
þar er einnig: Miss P.
Marie Kurera St. Xavior
Road, Wenneppuwa, Sri
Lanka (Skrifar á ensku,
fædd1958)
UNGVERJALAND: Bár
dos Iván és Zsuzsa, 1071,
Budapest, Damjanich u.
58. Hungary (skrifar á
ensku, þýzku og frönsku).
ÁTTRÆÐUR er í dag
Haukur Sigurðsson hrepp-
stjóri og bóndi á Arnar-
stöðum í Helgafellssveit.
Hann hefur gegnt fjölda
trúnaðarstarfa fyrir sveit
sina og sýslu. Um langt
skeið var Haukur oddviti
sveitar sinnar og enn á
hann sæti i sýslunefnd
Snæfellsness- og Hnappa-
dalssýslu. Trúnaðarmaður
Sjálfstæðisflokksins hefur
hann verið í rúma hálfa öld
og er það enn. Kona hans
er Petrina Halldórsdóttir.
Eru þau barnmörg og eiga
sérstöku barnaláni að
fagna.
NÝLEGA voru gefin sam-
an i hjónaband í Ráðhúsi
Stokkhólmsborgar Þórdis ,
Oskarsdóttir og Ake
Kámpe. Heimili þeirra er
þar í borg: Alströmmergat-
an 18 — 11247, Stockholm.
í DAG er fimmtudagur 22 des-
ember, sem er 356 dagur árs-
ins 1977 Árdegisflóð er í
Reyk|avík kl 04 28 og síðdeg-
isflóð kl 16 47 Sólarupprás
er i Reykjavik kl 1 1 22 og
sólarlag kl. 1 5.30 Á Akureyri
er sólarupprás kl 1 1 37 ogr
sólarlag kl. 14 44. Sólin er í
hádegtsstað i Reykjavík kl
13.26 og tunglið í suðri kl.
Því að vér erum smíð
hans, skapaðir fyrir sam-
félagið við Krist Jesúm, til
góðra verka. sem Guð
hefir áður fyrirbúið til
þess að vér skyldum
leggja stund á þau. (Efes
2, 10)
|KROSSGATA
li ii
15 16 Bfjf
■ 11 H
LARÉTT: 1. (il siilu 5. eipast 7.
bókstafur 9. eins 10. koddar 12.
samhlj. 13. orj? 14. ólíkir 15. nudda
17. klids
LÓORÉTT: 2. krafls 3. álasa 4. af-
Kanginn 6. ófáa 8. skoða 9. for 11.
dýr 14. skal 16. til
Lausn á síðustu
LARÉTT: 1. harmur 5. áar 6. AA 9.
ufsann 11. SL 12. sýn 13. TT 14. una
16. ár 17. ráðin
LÓÐRÉTT: I. hrausfur 2. rá 3. mal-
asl 4. l'R 7. afl 8. I nnur 10. ný 13.
tað 15. ná 16. án
illk 0,
i/ GhAúrJD
Ekki eru menn á einu máli um það, hvort aðferðin „blöndun á staðnum" henti íslenzkum jarðvegi
HEIMILISDYR
HALSÓLARNAR — Katta-
vinafélaginu hafa borist
kvartanir þess efnis, að
börn taki hálsólar af kött-
um, Börn eru eindregið
beðin, að gera þetta ekki.
Hálsólar eru, sem kunnugt
er, með heimilisfangi og
símanúmeri og til þess ætl-
aðar, að unnt sé að koma
köttum til skila, sem villast
frá heimilum sínum. Þær
eru því mjög nauðsynleg-
ar. Við vitum, að börn gera
þetta ekki í slæmum til-
gangi, heldur vegna þess
að þau gera sér ekki ljóst
hve alvarlegar afleiðingar
slíkt getur haft fyrir kött-
inn. (Fréttatilk.)
Veður
ÞAÐ var ekki á veður
fræSingunum aS heyra i
gærmorgun, aS jólasnjór-
inn væri einhvers staSar á
næstu grösum. þvl þeir
sógðu: Hlýtt verður um
land allt. Svo var lika i
gærmorgun og var þá
hlýjast norSur á Akureyri.
8 stiga hiti. Hér í Reykja-
vik var 7 stiga hiti i súld
og SSA-átt. Suðlæg átt
var rikjandi um land allt. í
BúSardal var 6 stiga hiti, i
Æðey 4 stig og i Húna-
vatnssýslu svipaS. Á
SauSárkróki var 7 stiga
hiti. Norður i Grimsey var
6 stiga hiti. í fjallastöSv-
unum var hitinn hvergi
undir frostmarki. var
lægstur i SandbúSum, 1
stig. Á StaSarhóli var hið
fegursta veður, logn, létt-
skýjað og hiti 6 stig. Á
Austurlandi var hitinn 7
stig. Þess má geta að að-
faranótt miðvikudagsins
var kaldast i byggð á
Reyðará. minus 7 stig. Þá
rigndi mest i Kvigindisdal,
23 millimetra.
I)AGANz\ 16. desemher til 22. desemher, aö háóum
dojíum meðlöldum, er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta
apótekanna í Reykjavík i HOLTS APÓTEKI. En auk
þess er LAL’GA VEGSAPÓTEK opid til kl. 22 öll kvöld
vaktvikunnar nema sunnudag.
— L/EKNASTOFIJR eru lokaóar á laugardögum og
helKidöt'um. en hæ«t er að ná sanrhandi vió lækni á
GONGLDéILD LANDSPlTANANS alla virka da«a kl.
20—21 ok á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt aó ná samhandi við lækni í síma LÆKNA-
FÉLAGS RÉYKJAVtKLR 11510, en því aðeins að ekki
náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8
árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjahúðir o« læknaþjónusfu
eru gefnar í SlMSVARA 18888.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fvrir fullorðna gegn mænusótt *
fara fram í HEILSLVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKLR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm-
isskfrteíni.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots-
spftalinn. Ileimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl.
19—19.30. Karnadeildin. heimsóknartfmi: kl. 14—18.
alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartfmi eflir sam-
komulagi- Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils*
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20.
S0FN
SJUKRAHÚS
HEIMSOKNARTlMAR
Borgarspftalinn: Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alia daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarhúðir:
Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing-
arheimili Revkjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30.
LA NDSBÓK ASAFN ISLA NDS
Safnahúsinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19
nema laugardaga kl. 9—16.
l’tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl.
13—16 nema laugardaga kl. 10—12.
BORGAHBOKASAFN REYKJA VlKl R.
ADALSAFN — LTLANSDEILD. Wngholtsstræti 29 a.
sfmar 12308, 10774 o« 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptihorðs 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAD A SLNNL-
DOGLM. AÐALSAFN — LESTRARSALLR, Þingholts-
stræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17s. 27029. Opnunar-
tímar 1. sepí. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22.
laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBOKA-
SOFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a. sfmar aðal-
safns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og
stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16.
BÓKIN HEI.M — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
gölu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÓKASAFN LALGARNESSSKÓLA — Skólahókasafn
sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud.
off fimmtud. kl. 13—17. BLSTADASAFN — Bústaða-
kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard.
kl. 13—16.
BÓKSASAFN KÓPAOGS í Félagsheimilinu opið mánu-
da«a til föstudaga kl. 14—21.
AMERfSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daKa kl.
13—19.
NATTLRLGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud..
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRlMSSAFN. Ber«staðastr. 74. er opið sunnudaga.
þriðjudaga o« fimmtudaKa frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang-
ur ókevpis.
SÆDYRASAFNID er opið alla da«a kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað.
I/EKNIBOKASAFNID, Skipholti 37. er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór-
optimistaklúhhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alia daga,
nema laugardag og sunnudag.
ÞYSKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga
«K fösludaga frá kl. 16—19.
ARBÆJARSAFN er lokað vfir veturinn. Kirkjan og
hærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún
er opið þriðjudaga, fimmtudaga o« laugardaga kl. 2—4
síðd.
BILANAVAKT
ar alla virka da«a frá kl. 17 sfðdeKÍs til kl. 8 árdegis og á
helKidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkvnninKum um hilanir á veitu-
kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem bor«-
arhúar telja si« þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna.
AFENGISLTLAT. — 1 síð-
asta Lögbirtingablaði er
augl. frá Guðmundi Björns-
syni landlækni til héraðs-
lækna um áfengisútlát. Seg-
ir í augl., að dómsmálaráðu-
neytið hafi óskað þess, að
landlæknir útvegaði svo fljótt sem unnt væri eftirrit af
eyðslubók héraðslækna fyrir árið 1926 og síðan eftir
áramót 1927. Eru því héraðslæknar beðnir að senda sem
fyrst þessi afrit „og komi þar greinilega f Ijós, hve mikið
þeir hafi selt af áfengi í iðnaðarþarfir og hve mikið til
lækninga."
Jólin nálgast í Reykjavfk. „Skátar standa vörð við
Potta Hjálpræðishersins í dag, en á morgun nemendur
Kennaraskólans, eftir skólatíma.“
GRNGISSKRÁNING
NR. 244 — 21. desember 1977
Einin)! Kl. 1.1.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadullar 212,00 212,60
1 Sterlfngspund 399,30 400.40
1 Kanadadollar 194,00 194.50
100 Danskar krónur 3613,70 3624,00
100 Norskar krónur 4110,50 4122,10
100 Sænskar krónur 4490,80 4503,50
100 Finnsk mörk 5205,00 5219,70
100 Franskir frankar 4458.45 4471,05
100 Belg. frankar 638.65 640,4511
100 Svissn. frankar 10435.60 10465.20
100 Gyllini 9231.45 9257,55
100 V.-Þýzk mork 9978.00 10008,20
100 Lfrur 24,23 24,30
100 Austurr. Sch. 1390.20 1394,10
100 Esrudos 528,95 530,45
100 Peselar 261,10 261,80
100 Yen 88,09 88,34
Breyting frá síðustu skráningu