Morgunblaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DE§EMBER 1977 11 Tónllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON eftir Schumann og Sónata op. 120, nr. 2 eftir Brahms voru vel leikin. Einkennandi fyrir leik Unnar er vi5- kvæmni, ekki stórtæk en mjög fal- lega mótuð af sterkri tilfinningu fyrir laggerðtg blæ. Unnur Sveinbjarnar- dóttir hefur með þessum tónleikum skipað sér í flokk með bestu tónlist- armonnum okkar íslendinga. Halldór Haraldsson annaðist undirleik og samspil, og gætti þess nokkuð i erf- iðu verki eins og sónötunni eftir Brahms, að Halldór hleypur þar með stuttum fyrirvara i skarðið fyrir ann- an en að öðru leyti var leikur hans mjög góður. listamaður og túlkandi standi saman að sköpun verks, en vinni ekki sjálf- um sér skaða með þvi að senda hvor öðrum tóninn. Flautukonsertinn eftir Atla er ekki innviðamikil tónsmið en blæfalleg og á köflum skemmtileg og var auk þess fallega leikinn, einkum þátturinn, þar sem Aitken lék á sér- smiðaða bambusflautu. Sem flautu- konsert er hann laus við einræði sófóhljóðfærisins en hætt er við að hlutverk bambusflautunnar hafi þær afleiðingar að verkið verði að meira eða minna leyti einkaverk Roberts Aitken. Tónleikunum lauk með Þri- hyrnda hattinum eftir de Falla og er þetta verk sérlega glæsilegt hljóm- sveitarverk og var mesta furða hvað hljómsveitin skilaði sinu. Jamóður, en skemmtilegur. Bðkmenntlr eftir GUÐMUND G. HAGALÍN hvað í þessari bók, sem ég tel mig geta gert röks'tuddar athugasemd- ir við. En þó að ég sé nú kominn fast að áttræðu, geymi ég mér til komandi árs að fjalla um það, sem og ýmislegt annað, sem ég veit mishermt eða verið þagað yfir í frásögnum frá því tímabili, sem ég þekki nánast. En Indriði Þorsteinsson hefur unnið sitt verk mjög vel, fellt haganlega og skemmtilega eigin athugasemdir og skilgreiningar inn í frásögn sögumannsins. Og sannarlega er það stórfróðlegt fræðimönnum í islenzkri sögu, að fá í þessari vel sömdu og rituðu bók staðgóða og lífræna vitneskju um, hverjum augum hinn sér- stæði og umdeildi stjórnmálamað- ur, Jónas Jónsson frá Hriflu, leit á líf sitt og starf og samskiptin við þá mörgu, sem þar komu við sögu. Bðkmenntlr eftir ERLEND JÓNSSON allt þetta andstreymi, neikvætt í sjálfu sér, hefur líka sin jákvæðu forteikn í þessari bók. Menn verða næmir fyrir smáatriðum þegar þeim þykir hlutur sinn fyr- ir borð borinn; mótlætið gerir menn gáfaða og andríka, jafnvel þó það sé ímyndað. Og óhætt er að segja að Jón Óskar hafi fest sér trúverðuglega í minni það sem gerðist í heimi bókmenntanna fyrrum þar sem svo margt af þvi varðaði hann sjálfan persónulega. Og slíkt mætti kalla kaldhæðni örlaganna ef þessi ævisaga hans yrði síðar meir það framlag atóm- skáldanna sem lengst lifði. Best gæti ég þó trúað því. Þessi bók er nefnilega vel skrif- uð. Hún lýsir heilli skáldakyn- slóð. Og mannlýsingar Jóns Ósk- ars eru verulega góðar, margar hverjar. Ég tek sem dæmi kafla þann sem hann skrifar um Stein Framhald á hls. 20 I TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS Wkarnabær Laugaveg 20. Laugaveg 66 Austurstræti 22 Glæsibæ Simi 28155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.