Morgunblaðið - 10.01.1978, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANUAR 1978
13
S. 83450
NÍNA, TÍZKUVERZLUN Miðbæ, Háaleitisbraut 58-
til fjárflötta úr landinu og óhagkvæmra
viðskiptahátta Viðskiptabankarnir eru
einfærir um að ákveða eðlilega vexti
Ef þessi breyting kæmist á. yrðu allir
þeir sem í dag vinna við gjaldeynseftir-
lit og hundruð manna sem nú vinna I
allskonar fjármagnsskömmtunarskrif-
stofum atvinnulausir og gætu farið að
sinna arðbærum störfum Jafnframt
þessum ráðstöfunum þarf að aðskilja
tekjuhugtak skattalaganna frá verð-
bólguhugtakinu Verðbólga skapar
engin verðmæti og stendur þvi ekki
undir skattgreiðslum
5. Afnema þarf margvíslegar hömlur
og höft sem lögð hafa verið á atvinnu-
frelsi manna Opinber afskipti á að
einskorða við gæðakröfur Gefa þarf
verðmyndunina frjálsa og setja einn
toll á atlan innflutning. Afnema allar
sjálfvirkar lánveitingar. hvort heldur er
út á framleiðslu eða fjárfestingu Þess-
ar breytingar myndu skapa atvinnu-
greinunum stórkostlega framleiðslu-
möguleika, jafnframt þvi sem grund-
vellinum væri kippt undan ýmis konar
óarðbærri starfsemi Jafnframt þessu
þarf að breyta öllum opinberum stofn-
unum og fyrirtækjum i hlutafélög Rik-
issjóður má eiga öll bréfin, en eftir
þessa breytingu yrðu þessi fyrirtæki að
samræma tekjur sínar og útgjöld og
forstjórar þeirra fengju það vald sem
þeir þurfa að fá Hin miðstýrða fjár-
málastjórn islenzka rikisins er fyrir
löngu orðin gjaldþrota Þegar rikisspit-
alarnir, menntaskólarnir, vegagerðin
og Tryggingarstofnun rikisins, og ekki
sizt raforkuverin losna undan þeirri
pólitisku áþján sem þessar stofnanir nú
eru i, gætu allir aðilar farið að sinna
verkefnum sínum Alþingi fengi tima til
að hugleiða ástand efnahagsmála. en
forstjórar ríkisstofnananna tima til að
sinna rekstri þeirra og hinn frjálsi
vinnumarkaður fengi að njóta ágætra
starfskrafta þeirra manna sem áður
unnu i Fjárlaga- og Hagsýslustofnun
6. Félagafrelsi þarf að endurreisa svo
sem stjórnarskrá landsins kveður á um
Þannig verður að afnema félagaánauð
verkalýðsfélaganna Þau eiga að vera
frjáls samtök launþega á sama hátt og
þau eru i nálægum löndum Ef stjórn-
völd leyfa valdajafnvæginu i þjóðfélag-
inu að raskast meir en orðið er, og fást
ekki til að skilja að stefna ber að
valddreifingu en ekki valdboði. liður
ekki á löngu þar til verkalýðsforingjarn-
ir fara að berjast um jarlstignina og
verður þá ekki langt að biða endaloka
sjálfstæðisins, þvi gjaldþrota jarlar
munu enn sem áður þurfa kóng
leiti fyrst tillagna Fiskifélags Is-
lands og Hafrannsóknastofnunar-|
innar, en svo hefur ekki verið
gert í þessu tilviki, eins og ætlast
er til í lögum þeim er reglugerðin
byggir á“.
Lög þau, sem hér um ræðir, eru
Landgrunnslögin frá 1948 og lög
um veiðar í fiskveiðilandhelgi ís-
lands frá 1976. í báðum þessum
lögum eru, að dómi Suðurnesja-
manna, skýr ákvæði, um þetta
efni. Suðurnesjamenn telja það
misskilning hjá ísfirskum skut-
togaraeigendum ef þeir halda að
ráðuneytinu sé nægilegt að leita
álits þeirra einna í svona málum.
Ef slíkt ætti að gilda þá verður
fyrst að breyta, i þá veru, lögum
þeim er hér um ræðir.
Varðandi það að vert sé að
vekja athygli á að allar aðgerðir
um samdrátt í þorskveiðum hafi
valdið tilfinnanlegum truflun-
umá veiðum og vinnslu, og komið
illa við marga, þá á þetta ekki við
um vestfirska togara því þeir hafa
aukið þorskafla sinn ár frá ári og
er hann hvað mestur á síðast
liðnu ári.
Það má vel vera rétt hjá þeim
Vestfirðingum að 12 daga þorsk-
veiðibannið í desember s.l. hafi
bitnað harðast á vestfirskri línu-
útgerð, en í því sambandi má
benda á að Vestfirðir og Suðurnes
eru ámóta stór útgerðarsvæði,
þegar á heildina er litið, og enn-
fremur að þegar þetta 12 daga
veiðibann var sett þá stunduðu 30
skip veiðar með linu frá Vest-
fjörðum en 60 frá Suðurnesjum.
Hvað viðkemur hvatningu
þeirra vestfirðinga til skipstjórn-
armanna og sjómanna á Suður-
nesjum, um að láta hina skamm-
sýnu útvegsmenn þeirra ekki
leiða sig til lögbrota, þá vil eg
upplýsa að Útvegsmannafélag
Suðurnesja var eina útvegs-
mannafélag landsins, sem hvatti
alla er hyggðu á útgerð með
þorskanetum á ný hafinni vetrar-
vertið, til þess að sækja um veiði-
leyfi.
Hins vegar verður að telja það
verðugt verkefni fyrir útgerðar-
forkólfa á Vestfjörðum ef þeir
vildu í framhaldi af þessu reyna
að lægja þær óánægjuraddir, sem
uppi eru, með sunnlenskum sjó-
mönnum varðandi margvisleg
málefni sjávarútvegsins i dag.
Eg leyfi mér að mótmæla því að
útvegsmenn á Suðurnesjum hafi
verið dylgjur og svigurmæli i garð
sjávarútvegsráðherra. Mér er vel
kunnugt um að Suðurnesjamenn
telja Matthías Bjarnason mörgum
kostum búinn, sem prýða mega
góðan sjávarútvegsráðherra, en
að hann sé hafinn yfir alia gagn-
rýni verður að vera einkaskoðun
skuttogaramanna á Vestf jörðum.
Að lokum vil eg taka fram, að
eg er einungis starfsmaður Út-
vegsmannafélags Suðurnesja og
hef þar engin félagsleg réttindi.
Þann tima sem ég hef starfað hjá
Suðurnesjamönnum hef eg sann-
færst um það að hnútukast ýmsra
málsmetandi aðiia á Vestfjörðum
i garð fiskvinnslumanna á Suður-
nesjum, þar sem talað er um að
erfiðleikar fiskvinnslunnar stafi
af óstjórn og skussahætti, er i
hæsta máta ódrengilegt. Erfið-
leikarnir eiga sér allt aðrar orsak-
ir, og mætti skrifa um það langt
mál.
Til er islenskt orðtak, sem
þekkt er frá byrjun 19. aldar, er
þannig hljóðar, „þeir dæma eins
og veltist i þeim vömbin“. Orðtak-
ið á rætur að rekja til þess, að
dómar manna eru mjög háðir því
hvernig meltingarfærin starfa.
Mér hefur fundist að þetta eigi
einkar vel við um afstöðu ýmissa
Vestfirðfnga, til margvíslegra
málefna, sem upp hafa komið, í
umræðum um atvinnumál þjóðar-
innar að undanförnu.
Ingólfur Arnarson,
framkvæmdastjóri
Utvegsmannafélags
Suðurnesja.
ÚTSALAN
byrjar í dag,
þriðjudag
þessa dags. Af þeim er eiga
verk á sýningunni eru Henri
Cartier-Bresson líklega
frægastur. Hann er fæddur
1908 í nágrenni Parísar, lagði
stund á málaralist hjá André
Lhote og byrjaði að taka ljós-
myndir árið 1930. Fréttaljós-
myndir voru fyrst birtar eftir
hann 1932 í Vu og fyrstu ljós-
myndasýninguna hélt hann í
Madrid 1933. Bresson lærði
kvikmyndun hjá Paul Strand.
Hann starfaði sem aðstoðarleik-
stjóri hjá Jean Renoir 1936.
langan heiminn og dvelur í
ýmsum löndum. Hann hefur
haldið fjölda sýninga í öllum
meiriháttar söfnum og myndir
eftir hann hafa birst í öllum
helztu timaritum heims. Hann
hefur gert nokkrar heimilda-
kvikmyndir og jafnframt fjöld-
ann allan af bókum.
Meðfylgjandi mynd tók ljós-
myndari Morgunblaðsins
Ölafur K. Magnússon af einni
ljósmynd Bresson, heitir hún
„A götukránni".
Ingólfur Arnarson
merki þetta nær yfir tæplegt 700
fermílna svæði.
Þá vil eg benda á að undanfarin
sumur hefur stóru svæði, i Garð-
sjó, verið lokað, fyrir öllum veið-
um, vegna hrygningar sildar.
Þessu hafa Suðurnesjamenn tek-
ið möglunarlaust. Hitt verður að
segja að ýmsum hefur þótt ein-
kennilegt að ekki hefur þurft að
loka svæðum viðar við landið þar
sem vitað er að hrygning síldar á
sér stað.
Vegna yfirlýsingar vestfirðing-
anna um að þeir séu harmislegnir
yfir þeirri skoðun Útvegsmanna-
félags Suðurnesja að reglugerðin
um veiðar i þorskfisknet sé ólög-
lega sett, þá verð eg að segja aðí
ekki virðist harmur þeirra vera
djúpstæður þar sem ljóst er að
þeir hafa einungis lesið hluta
þess, sem Suðurnesjamenn hafa
sagt um það mál.
Um þetta segir orðrétt i ályktun
Útvegsmannafélags Suðurnesja,
sem samþykkt var 9. desember s.l.
„Félagið telur að reglugerð
þessi geti ekki öðlast gildi og
ástæðulaust sé að taka hana til
eftirbreytni, nema ráðuneytið I
Frönsk ljósmyndasýning
NÚ stendur yfir í franska bóka-
safninu á Laufásvegi 12 ljós-
myndasýning á verkum fimm
frægra ljósmyndara í Frakk-
landi. Þeir eru Brassai, Henri
Cartier Bresson, Jean Philippe
Charbonnier, Robert Doisneau
Izis og Marc Riboud. Sýningin
stendur til 22. janúar og er
opin frá kl. 17—22 alla daga.
A sýningunni eru ljósmyndir
allt frá árunum 1930 fram til
Gerði kvikmynd um sjúkrahús-
in á Spáni á dögum lýðveldisins
og' um heimkomu stríðsfanga
árið 1945.
Hélt sýningu árið 1946 í
Museum of Modern Art í New
York. Stofnaði ásamt Robert
Capa, David Seymour og
Georges Rodger fréttaljós-
myndastofuna Magnum, sam-
eignarfélag ljósmýndara.
Bresson ferðast um endi-
Ein
myndanna
á
sýning-
unni.
BUXUR
BLÚSSUR
MUSSUR
PEYSUR
og m. fl. á góðu verði
MIKIL
VERÐ-
LÆKK-
UN