Morgunblaðið - 10.01.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.01.1978, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANUAR 1978 S I ' MORÖdk- v . KAFP/NU ‘ f _______N 0Jj -4v;^ eP-5_- GRANI göslari Fröken Júlfa, hvað var I spraut- unni, sem þér gáfuð forstjóran- um? Þetta er maðurinn, sem sagði að margt virtist sameiginlegt með mér og skóf lukjaftinum! Ekki hreyfa þig, þetta er eina Slysaárið mikla? „Ársins 1977 verður sennilega lengi minnst sem mikils slysaárs, kannski slysaársins mikla, þegar fram líða stundir, því á árinu fór- ust fleiri Islendingar en oft áður. Að því er mér hefur skilizt voru umferðarslysin einna tíðust, en einnig fórust margir af öðrum slysförum, drukknuðu eða af öðr- um ástæðum. Ég sagði að ársins yrði lengi minnst sem mikils slysaárs. En er En þetta var svo sem ekki aðal- umræðuefnið. Flest eru slysin í umferðinni og það eru hrikalegar tölur, sem þar er að finna um slasað og látið fólk. Er.þetta á öllum aldri. Spyrja má hvort þetta sé ekki alltof hár tollur, sem greiddur er á þennan hátt sem gjald fyrir umferðina. Að margir tugir landsmanna skuli farast f umferðarslysum er alltof mikið og sjálfsagt er það ekki minna hlutfall en hjá öðrum þjóðum og Umsjón: P6H Bergsson í vikulegri úrspilsþraut hafa austur og vestur alltaf sagt pass en austur gaf og allir á hættu. Norður S. D109 H. Á76 T. Á32 L. ÁK62 Suður S. ÁKG854 H. KD43 T. 7 L. 53 Suður er sagnhafi í sjö spöðum. Útspil laufdrottning. Úrspilaáætl- un? Við sjáum strax, að ef hjörtun skiptast 3—3 er spilið einfalt. Éinnig nægir að trompin liggi 2—2. Svo er hugsanlegt að trompa fjórða hjartað séu fjögur hjörtu og þrjú tromp á sömu hendi. Til er fjórði möguleikinn og hann er bestur. Hann felst í að spila svokallaðan „öfugan blind- an“. Þá eru tapslagir blinds trompaðir á hendinni og þannig búið til afkast um leið og tromp- slögunum er fjölgað. í þessu spili ætti þetta að ganga vel séu trompin fjögur ekki öll á sömu hendi og laufin liggi ekki ver en 5—2. Fyrsta slaginn tökum við á laufás. Síðan laufkóngur og þriðja laufið trompað með áttu. Þegar við spilum lágu trompi á níu blinds eru báðir með og þá er vitað, að spilið vinnst. NOKÐIR S. D109 H. Á76 T. A32 L. ÁK62 COSPER Ertu viss um að við séum f réttri stúku? það nú víst? Eru ekki allir búnir að gleyma þvi nú þegar f byrjun janúar, hversu margir fórust, og hverjar hörmungar hafa dunið yf- ir margar fjölskyldur? Þessar slysafréttir eru hörmulegar, en gleyma ekki flestir þeim nokkr- um dögum seinna? Ég held að svo sé í mjög mörgum tilvikum. Hjálpsemi við náungann varir ekki nema í nokkra daga, síðan er hún á bak og burt. kannski meira. Hvernig má koma í veg fyrir þennan háa toll? Lög- regluyfirvöld reyna að benda okk- ur á ýmsa vankanta í umferðar- menningu okkar og gera allt sem þau geta til að reyna að koma í veg fyrir slys, og margir fara eftir þessum ábendingum. Umferðar- ráð og fleiri aðilar koma einnig hér við sögu og hefur ráðið unnið gott starf á undanförnum árum. Spurningin er kannski hér eins VESTUR S. 7 H. (.982 T. K10965 L. IX, 4 AUSTUR S. 632 H. 105 T. D<* 84 L. 10987 SUÐUR S. AKG854 H. KD43 T. 7 L. 53 Síðasta laufið trompum við með ás, förum inn á tígulás, trompum tígul með kóngnum og spilum spaðafimmi á tiu blinds. Þriðja tígulinn trompum við með gosa, síðasta trompinu á hendinni. Hjartaásinn er innkoma á blindan til aó taka á spaðadrottningu en í hana látum við hjarta af hend- inni. Unnið spil. HÚS MÁLVERKANNA Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 42 götu ... missti kjarkinn ... út á þjóðveginn... út á þriðju hliðargötuna. Hann var að verða örvinglað- ur. Fullkomið morð framið og svo gat hann ekki losað sig við líkið af því hann var svo log- andi hræddur við að stansa á skökkum stað. Af því að hann vissi að einhver af þessum veg- um var rangur, en bara ekki hver. Einhver gæti komið þeg- ar sízt skyldí. Hann reyndi að ná valdi yfir sér. Ok aftur á bak á Ktinn hiiðarveg þar sem hvergi sá til húsa. Slökkti á Ijósunum og fálmaði sig áfram f myrkrinu. Hann þurrkaði vandlega af sprautunni og þrýsti henni sfð- an í hægri hönd hennar. Hann hafði fekið eftir því að hún hafði notað hægri höndina þeg- ar hún sprautaði sig. Hann hafði einnig reynt að setja hana f svipaðar stellingar og hún hafði setið t heima skömmu áður. Ef hann hefði nú bara haft vasaljós en hann varð að láta duga að kveikja á einni eld- spýtu... þetta var aldeilis frá- bært handverk. Og þó. Bíllyk- illinn. Hún var ekki með hanska, svo að kannski yrði leitað að fingraförum, svo að hann þurrkaði vandlega af stýri og lykli. Svo þrýsti hann höndum hennar að stýrinu og um lykilinn. Það hlyti að duga. Það var engu Ifkara cn hann hefði verið f gufubaði þegar hann var búinn að þessu, en þá var hann Ifka alveg viss um að sér hefðu ekki orðið á nein mis- tök. 17. kafli Birgitte tók töskuna upp af stólnum. Hún hafði ekki tekið effir henni áður. Ánnaðhvort Emma Dahlgren eða Susie höfðu haft hana með- ferðis. Ef svo væri myndu þær sjálf- sagt koma og vit ja hennar og þá yrði hún enn á ný fyrir truflun við vinnu sfna. Hún opnaði töskuna og sá ökuskfrteinið. Áuðvitað var það Susíear taska og þar með var hætta á að fjöldi manns kæmi askvaðandi og eyðilegði kvöldið fyrir henni, þvf að Susie kom sjaldnast ein sfns liðs. Áf tvennu illu gat hún auð- vitað valið það sjálfsagðasta og skotist uppeftir með töskuna. Ef hún tæki bflinn myndi þetta ekki tefja hana ýkja mikið og þar með var málið afgreitt og út úr heiminum. Hún fór í kápuna og lagði af stað. Það var Emma Dahlgren sem opnaði fyrir henni, myndugleg f fasi og bauð henni innfyrir og hlustaði ekki á að hún hafði afþakkað. Þvf sat hún nú f stóru dagstofunni og dreypti á viskí og Emma Dahlgren var að bryðja hnetur eins og fyrri dag- inn. — Eíginlega hefði ég þurft að flýta mér heim að vinna ... — Ég veit það ... ég veit Ifka að stofan hérna gæli gefið þér innblástur. — Hún hæfír nú ekki alls- kostar sem ljósmyndastofa. Birgitte brosti kurteislega. — Ég hélt ég hefði sagt yður að sögusviðið á að vera á ljós- myndastofu. — Ef ég skildi yður rétt var það stofan sem gaf yður ákveðnar hugmyndir. Emma Dahlgren horfði fast á hana. — Getið þér ekki sagt mér hvað það er ... Birgitte leit f kringum sig. Hún skynjaði að þessi furðu- lega kona óskaði eftir þvf f al- vöru að hún horfði i kringum sig, en í huganum var hún kom- ín aftur f bókina sfna. Ljós- myndastofan átti að vera á ris- hæð ... með gamla skröltandi lyftu og skakkar tröppur... helzt á Strikinu eða f Breiðgötu f Kaupmannahöfn. — Ég get ekki séð annað en að þetta er falleg stofa. Hún horfði í kringum sig og vissi að henni var alvara með orðum sínum. Notalega búin húsgögnum svo að þrátt fyrir stærðina var hún heimilisleg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.