Morgunblaðið - 17.01.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.01.1978, Blaðsíða 1
 40 StÐUR MEÐ 4 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 13. tbl. 65. árg. ÞRIÐJUDAGUR 17. JANUAR 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Starfhæf stjórn í sjónmáli í Portúgal — Sósíaldemókratar heita Soares stuðningi Lissabon. 16. jan. Reuter. AP. STÆRSTI stjðrnarandstöðu- flokkurinn f Portúgal, PSD eða Sðsfaldemðkrataflokkurinn, hef- ur samþykkt að veita Mario Soar- es aðstoð við að mynda meiri- hlutastjðrn, en sett það skilyrði að kommúnistar verði útilokaðir frá þvf að hafa áhrif á stjðrnina. PSD sem áður hét Alþýðudemð- krataflokkurinn tilkynnti þetta að loknum miklum fundahöldum um helgina. Kom þessi breytta afstaða nokkuð á ðvart þar sem Yfirburða- sigur Kekkonens Helsinki, 16. jan. AP. Þegar nær öll atkvæði höfðu verið talin i forsetakosningun- um i Finnlandi lá ljóst fyrir að Kekkonen forseti myndi vera endurkosinn og hafði hann þá um 86.6% af töldum atkvæð- um og er það ekki fjarri þvi sem spáð var. Þá hafði Kekk- onen á sinu bandi 260 af þeim 300 kjörmönnum sem kjósa siðab forsetann forml'ega hinn 15. febrúar. Kekkonen mun sverja forsetaeið sinn á nýjan leik hinn 1. marz n.k. Kosningaþátttaka var heldur Framhald á bls. 25. talsmenn PSD hafa jafnan haldið þvf fram að þeirra staður væri f stjðrnarandstöðu. Um svipað leyti lýstu svo fulltrúar koinmún- istaflokksins skyndilega yfir þvf að þeir væru reiðubúnir að hefja viðræður á ný við Soares. Mario Soares hefur verið gef- inn frestur til miðvikudags til að finna grundvöll að starfhæfri rfk- isstjðrn sem gæti haft að baki sér verulegan þingmeirihluta.. Soares hafði þegar skýrt Eanes forseta Portúgals frá þvi að hann' hefði á laugardag tryggt sér stuðning Miðdemókrata CDS en þeir settu sömu skilyrði og Sósíal- demókrataflokkurinn. Ef Soares tækist að fá stuðning þessarra tveggja flokka myndi hann hafa yfirgnæfandi meiri- Framhald á bls. 25. Fortfðin og nútíðin: Jimmy Car ter, forseti Bandarfkjanna heilsarNixon fyrrv. forsetaersisiðarnefndi kom til Washington um helgina að vera viðstaddur minningarathöfn um Hubert Humphrey, fyrrum varaforseta og mðtframbjððanda Nixons við forsctakosningarnar 1968. Nixon hefur ekki komið til Washington frá þvf hann sagði af sér fyrr en nú. A milli þeirra er aðstoðarmaður Nixons Jack Brennan og við hlið Carters er Hugh Carter. Jerúsalemfund- urinn hefst í dag Mikil spenna ríkti í sólarhring er útlit var fyrir ad allt væri farid út um þúfur — Vance kom til ísraels í gærkvöldi Kairó, Tel Aviv. Jerúsalem, Washington 16. jan. AP Reuter. CYRUS Vance utanrfkisráðherra Bandarfkjanna kom f kvöld til Jerúsalem og mun sitja fundi stjðrnmálanefnda Israels og Egyptalands sem munu hefjast á morgun, þriðjudag, f stað sunnu- dags eins og ætlunin var. Hann ræddi við utanrfkisráðherra Egypta og Israels sinn f hvoru lagi skömmu sfðar. Enda þðtt ágreiningur lsraela og Egypta hafi um sinn verið leystur og fundirnir hefjist væntanlcga f Hilton-hðtelinu í Jerúsalem er Ijðst að loft er þrungið spennu og ekki þarf mik- ið íít af að bera til að báðir aðilar telji á rétt sinn gengið. Moshe Dayan, utanrfkisráðherra tsraels, og Mohammed Kamel, utanrfkis- ráðherra Egyptalands, héldu f dag óformlegan fund til að ræða lokaundirbúninginn. Dayan sagði við fréttamenn að Israelar væru ánægðir með upp- setningu dagskrárinnar og sagði að þeir hefðu ekki gert neinar meiri háttar tilslakanir. Um orða- lag dagskrárinnar var deilt, þar sem fjallað var um hyernig ætti að tala um mál Palestinumanna. Kohl bannað að fara til Austur Berlínar Dayan sagði að hann hefði stung- ið upp á því við Vance að hann frestaði för sinni unz dagskrár- málið hefði verið til lykta leitt. Utanríkisráðherrann sagði að það væri nauðsynlegt að losa um þá sjálfheldu sem framtíð Palestinu- manna á vesturbakkanum væri í, en tsraelar myndu ekki láta beita sig þrýstingi eða þvingunum. Kamel utanríkisráðherra kom til Jerúsalem i gær, sunnudag, eftir að Sadat hafði látið hann Framhald á bls. 24 Bonn, 16. janúar, Reuter. AUSTUR-ÞVZKIR landamæra- verðir neituðu f gær dr. Helmut Kohl leiðtoga kristilega dcmð- krataflokksins og stjðrnarand- stöðunnar f V-Þýzkalandi um leyfi til að fara f einkaerindum til Baader-Meinhof: Fangaverdir rengja framburð saksóknara Stuttgart, 16. jan. AP. Reuter. ÞRlR fangaverðir Stammheim- fangelsisins rengdu f dag sak- sðknara Vestur-Þýskalands er þeir tiáðu rannsðknarnefnd að skjöl lögfræðinga liryðjuvcrka- manna væru alltaf sett undir málmleitartæki er lögfræðing- arnir heimsækja fangelsið. Saksðknarinn, Kurt Rebmann, tjáði nefndinni á fimmtudag að lögfræðingar hryðjuverka- manna hefðu snyglað skamm- hyssum inn f Stammheim- fangelsið með þvf að fela þær f útskornum pappfrsbunkum. Hann sagði að lögfræðingarnir héldu á skjalabunkum er þeir kæmu f fangelsið og færu skjöl- in þannig fram hjá málmleitar- tækjum. Fangaverðirnir þrfr sögðu að þegar þeir væru að störfum létu þeir lögfræðinga ætfð setja skjöl sfn undir málmleitartæki. Sem kunnugt er fundust þau Andreas Baader, Jan-Carl Raspe og Gudrun Ensslin látin í klefum sinum skömmu eftir að sérstök sveit hermanna frelsaði 85 gisla um borð i vél Luft- hansa á Mogadishuflugvelli 18. október. Við hlið Baader Og Raspe fundust skammbyssur en Ensslin hengdi sig i rafsnúru. Þau afplánuðu lifstíðardóma fyrir sprengjumorð á banda- riskum hermönnum. Rebmann saksóknari sagði fyrir nefnd- inni sem rannsakar lát þre- menninganna að aðstoðarmenn lögfræðingsins Klaus Croissant, þeir Ardt MiiIIer og Armin Newerla, hefðu falið vopn og sprengiefni í bókum og skjölum sem þeir hefðu haldið á í fang- elsisskoðunum og við málmleit. frmgard Möller, 30 ára gömul sakfelld hryðjuverkakona, neit- aði fyrir Stammheim-nefndinni i dag að hún og þremenningarn- ir hefðu nokkurn tima rætt sjálfsmorð sin á milli. Hún af- neitaði staðhæfingum lögreglu um að hún, Baader, Raspe og Ensslin hefðu haft uppi áætlan- Framhald á bls. 25. A-Berlfnar. V-Þýzka ríkisstjórnin mðtmælti f dag formlega þessum aðgerðum við landamærin. Dr. Kohl var látinn bíða í klukkutima ásamt fylgdarliði sinu við landamærin áður en hon- um var tilkynnt að hann fengi ekki að fara yfir þau. Var honum aðeins sagt að vera hans i A- Þýzkalandi væri „óæskileg". Dr. Kohl fór síðast i einkaheim- sókn til A-Berlinar í september s.l., en eiginkona hans er frá Leip- zig i A-Þýzkalandi. Vestur-þýzkir embættismenn hafa látið hafa það eftir sér að sú ákvörðun um að neita honum um inngöngu í land- ið hafi verið tekin á æðri stöðum. Guenter Gaus, fastur fulltrúi Bonnstjórnarinnar í A-Berlin, Framhald á bls. 25. Helmut Kohl Humphrey jarðsett- ur í gær St. I'aul Minnesota, 16. jan. AP. FORSVARSMENN Bandarfkj- anna, bændur og verkamenn sameinuðust f kvöld f að votta hinztu virðingu Hubert Humphrey fyrrum varaforseta sem var um árabil f hðpi helztu áhrifamanna landsins. Jimmy Carter Bandarfkja- forseti og Walter Mondale varaforseti svo og þingmenn, dðmarar og diplðmatar komu saman við útför Humphreys en hann var jarðsettur f Min- neapolis. Mikill mannf jöldi beið i nist- ingskulda fyrir utan þinghúsið i höfuðborg Minnesota þar sem líkkista hans stóð allan mánudag til að menn gætu vottað honum hinztu virðingu. Um tuttugu þúsund manns gengu framhjá kistu hans þar. Margir grétu og aðrir sungu sálma og þjóðlög. „Ég dáðist að honum vegna þess hann var fulltrúi hins Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.