Morgunblaðið - 17.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.01.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANUAR 1978 Hauki vikið að fullu úr starfi rannsóknarlögreglumanns Fer í mál við ríkið, segir Haukur DOMSMALARAÐUNEYTIÐ vék j, / ///J^rl \ ARIMAÐ HEILLA [ gær Hauki Guðmundssyni , rannsðknarlögreglumanni frá i— itörfum frá og með 1. jan n.k. að^- elja. Aður hafði bæjarfðgetinn ( ieflavfk. Jón Eysteinsson, lagt ti: ð Hauki yrði vikið úr starfi.. i DAG er þriðjudagur 1 7. janú- ar, ANTÓNÍUSMESSA, 17 dagur ársins 1978 Árdegis- flóð ! Reykjavík er kl. 00.38 og siðdegisflóð kl. 13 06 Sólar- upprás i Reykjavík er kl. 10 50 og sólarlag kl. 16 26. Á Akur- eyri er sólarupprás kl 10.55 og sólarlag kl 1 5 51. Sólin er i hádegisstað í Reykjavik kl. 13.38 og tunglið i suðri kl 20.41. (Islandsalmanakið). Og GuB talaði öll þessi orð og sagði: Ég sr Drott- inn, Guð þinn, sem leiddi þig út af Egyptalandi, út úr þrælahúsinu. Þú skalt ekki hafa aðra guSi en mig. (II. Móse 20,1) ORÐ DAGSINS simi 96-21840. a Akureyri, KROSSGATA ¦ 15 eS LARÉTT: l.gæf 5. korn7. þvottur9. líkir 10. óþokki 12. eins 13. skel 14. tvfhlj. 15. fuglal7. riát. LÖÐRETT: 2. gauf 3. plla 4. erfiða 6. særðar8. eins9. tðm 11. beislis 14. ðþæginda 16. keyr. Lausn á Síouslu LARETT: 1. sinnir 5. mal 6. SA 9. skemma 11. VA 12. inn 13. ær 14. nár 1». ós 17. iðaði. LÚÐRETT: 1. sessunni 2. NM 3. naumir 4. il 7. aka 8. ranns 10. MN 13. æra 15. áð 16. ði. FRÁ HOFNINNI A LAUGARDAGINN kom Hofsjökull til Reykjavík- urhafnar vegna bilunar í vélarúmi og var hann enn i höfninni í gærmorgun vegna viðgerðarinnar. í gærmorgun kom togarinn Asgeir RE af veiðum og landaði aflanum hér. Múla- foss og Skógafoss fóru á ströndina í gær, svo og Selá. I gær var Bæjarfoss væntanlegur frá útlöndum. |r-l-lfcl 111=» 1 HVÍTABANDSKONUR halda fund á Hallveigar- stöðum í kvöld kl. 8.30 og verður spilað bingó. A.A.-SAMTÖKIN, kvenna- deild, hafa nú breytt fund- artíma sínum á laugardög- um. Verður fundurinn eft- irleiðis klukkan 2 síðd. DIG R ANESPRESTA- KALL Kirkjufélagið held- ur fund annað kvöld, mið- vikudag, kl. 8.30 í safnaðar- heimilinu við Bjarnhóla- stíg. Guðmundur Gilsson organleikari kemur á fund- inn ásamt félögum úr kirkjukórnum. Jón H. Guð- mundsson sýnir kvikmynd. Kaffiveitingar. BUSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra hefst aftur í safnaðarheimilinu á morg- un, miðvikudaginn 18. janúar, klukkan 2 síðd. PErgiMAViiMin DANMÖRK: PIA Clausen 14 ára, Möllegaardvej 13, Borris, 6900, Danmark. I JAPAN: Masako Kobori, 16 ára gömul 152—2, Mise- cho, Kashihara-shi, Nara- ken, Japan. Veðrið í GÆRMORGUN var norrj- læg átt rikjandi um land allt með frosti og spáði VeSurstofan áframhald- andi frosti og bjóst vi8 allt að 10 stiga frosti aSfara- nótt þriðjudagsins. Hér i Reykjavik var norðan gola i gærmorgun. skýjao og frostið 3 stig. Uppi í Borg- arfirði og á Snæfellsnesi var frosttð 5 stig. Á Galt- arvita og i Húnavatnssýsl um var 6 stiga frost. Á Sauðárkróki var NA-6 og frost 5 stig, á Akureyri var frost 3 stig. Á Raufarhöfn var 6 stiga frost, en minnst var frostið á Dala tanga, eitt stig. A Höfn var frostið 5 stig, en í Vestmannaeyjum var N-7 og 4ra stiga frost. Austur á Hellu var frostið 7 stig. ást er... að iðrast skammaryrðanna. TM tteo. US. P«t. Ofl AI1 righta MMWd e 1*77 UMWMajtm Timw ?-// SJÖTUG er f dag, 17. janú- ar. Jóhanna Daðey Gisla- dóttir frá Þingeyri, nú til heimilis að Hrafnistu. Hún tekur á móti afmælisgest- um sínum í dag að Garða- flöt HiGarðabæ. GEFIN hafa verið saman í hjónaband f Gaulverja- bæjarkirkju Ólafía Guð- mundsdóttir og Þórarinn Siggeirsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 65 í Hafn- arfirði. (NVJA Myndastof- an). GEFIN hafa verið saman f hjónaband Hlíf Halldórs- dóttir og Sigurgeir Gríms- son. Heimili þeirra er að Jörfabakka 22, Rvík. (Ljósm.stofa ÞÓRIS)A DAGANA 1.1. janúar til 19. janúar að báðum dögum meðlöldum. cr kiöld-. na-tui- og helgarþiónusta apolck- anna I Rc.vkjai fk sem htrsegtr: í Ingolfs Apðtcki. — Kn auk þcss cr LAl'GAHNKSAPÓTEK opið lil kl. 22 iill kvöld vakli ikunnar ncma sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardogum og helgidogum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPITANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugarriogum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Gðngudeild er lokuð á helgidógum. A virkum diigum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni [slma LÆKNA- F'ÉLAGS REVKJAVlKL'R 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. i minudöaum er LÆKNAVAKT I slma 212.10. Nánari upph'singar um Ivfjahúðlr og læknaþjóniistii eru gefnar I SlMSVARA 18888. ONÆMISAÐGKRÐIR f.vrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REVKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðséronæm- isskirteini. C IML/DAUMC HEIMSOKNARTlMAR ðJUIMlHnU J Borgarspítalinn: Ylánu- daga — fosluilaga kl. 18.30—19.30. laugarriaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 ng 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 a/la daga og ki. 13—17 iaugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarslöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hiitahanilið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — suniiuri. á sama tfma og kl. 1S—16. Hafnarbuðlr: Heimsoknartimínn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Rcvkjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 a helgidögum. — Landakois- spffalinn. Hcimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadcildin. hcimsðknartlmi: kl. 14—18. alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsðknartimi eftír sam- komulagí. Landspítalinn: 19—19.30. Fæðingardeild: Barnaspftali Hringsins kl. ur: Mánud. — laugard. kl. Alla daga kl. 15—16 og kl. 15—16 og 19.30—20. 5—16 alla daga. — Sólvang- 15—16 og 19.30—20. Vlfils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DVRA ti Dvraspltalanum) við Fáks- völlinn I Vfðidal. Opin alla daga kl. 13—18. Auk þcss svarað í þcssa síma: 76620—26221 (dýrahjúkrunarkon- an) og 16597. CÖEIM LANDSBOKASAFN Islands OUrlM Safnahúsinu við Hverfisgotu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Útlánssalur <vegna heimlána) cr opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBOKASAFN kivk i a \ iki h AÐALSAFN — C'TLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. slmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308. I útlánsdeild safnsins. Mánud. — fostud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SL'NNL'- DOGL'M. ADALSAFN — LESTRARSALL'R. Þinghhlts- stræti 27. simar aðalsafns. Kl'tir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. uiai. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBOKA- SOF'N — Afgreiðsla i Þinghollsstræli 29 a. slmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir I skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27. slmi 36814. Mánud. — fiistud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BOKIN HEIM — SAIheimum 27. slmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bðka- og talbðkaþjðnusta við fatíaða og sjóndapra. HOF'SVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. slmi 27640. Vlánuri — föstud. kl. 16—19. BOKASAFN LAlíGARNESSSKÓLA — Skðlabðkasafn slmi 32975. Opið til almennra lillána fvrir börn. Mániid. og fimmtud. kl. 13—17. BL'STAÐASAFN — Bústaða- kirkju slmi 36270. Mánud. — fiistud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BOKSASAFN KOPAOGS I Félagsheimilinu opið mánu- daga til fostndaga kl. 14—21. AMKRlSKA BOKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTL'RL'GRIPASAFNIÐ cr opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN. Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- urðkeypis. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Kinars Jðnssonar er lokað. TÆKNIbOKASAF'NID, Skipholfi 37, er opið mánudaga til fösludags frá kl. 13—19. Slmi 81533. SYNINGIN I Stofunnl Kirkjustræli 10 til styrktar Sðr- optimistaklúbbi Reykjavlkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. ÞV.SKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlfð 23, cr opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir velurinn. Kirkjan og bærinn eru s.íiid eftir pöntun, sfmi 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum iloguin. HÖGGMVNDASAF'N Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugarriaga kl. 2—I sfðd. VAKTÞJONLSTA horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidogum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. lekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem horg- arbúar lelja sig þurfa að fá aðstoð lioi garstai t'smaniia. BILANAVAKT I Mbl. * ¦ 50 árum K.R. VAR af IS.l. falið að sjáum framkvæmd SKOLA- HLAUPS, Viðaiangshlaups fyrir skðlafðlk (bæði kenn- arar og nemendur). Sam- kvæmt tilk. „fer hlaupið fram f fyrstu viku aprfl- mánaðar. Hlaupið verður um þrlggja kflðmetra leið. Keppl verður I þriggja manna sveitum, þannig að fyrstu þremur mönnum úr hverri skðlasveit eru reiknuð stíg. Sú sveit er lægsla stigatölu hl.vlur, vinnur hlaupið. Sá skðli sem iiiiiiui hlaupið fær að launum fagran silfur- bikar (farandbikar). Sami skðli á einnig að sjs ura hlaupið næsta ár á eftir I samráði við undirritað félag. sem gefið hefir verðlaunagripinn. Ollum skðlum á landinu er heimil þálllaka og skulu þáltlakendur gefa sig fram fyrir 25. marz næstkomandi. / GENGISSKRANING NR. 10 —16. januar 1978. Einlng Kl. 13.00 Kaup Sal« 1 Biuiilarikjadollar 213,70 214.30 1 SlcrliiiKspunri 4Í2.1S 413,23'» 1 Kanadadollar 194,55 I8S.15 100 Danskar króniir 3716,70 3727,10« 100 Noiskar kroiiui 4ISI.I0 4162,80" 100 Sa-nskar krónur 4576,00 4588,90» 100 i-innsk mðrk 5319.90 5334,80» 100 Franski r frankar 4537,10 4549,90* IM Belg. frankar 650,40 652,30» 100 Svissn. frankar 10806.60 10836,90» 100 Gylllnt 9426.5S »453,05» 100 V.Þynlt mork 10068,80 10097,10» 100 Ltrur 24,40 24,47* 100 Austiirr. Sch. 1403,10 1407,10« 100 Eseudos 529.90 531,40* 100 Pesetar 264,65 265,45 100 Ven «M4 88.69» v-- '¦¦'•..... * Itrc.itíngfrasíðiisluskráiiinKii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.