Morgunblaðið - 17.01.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.01.1978, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANUAR 1978 VlK> /??»' M0RödK/-5,‘v'^ KAFf/NO M 1 " 00 Gamla manninum var gefin vekjaraklukka sem honum þótti mjög vænt um. Hún hafði þann kost að áður en hún hringdi þá gaf hún stutt merki, þannig að ef viðkomandi svaf laust þá vaknaði hann. Er gamli maðurinn hafði átt klukkuna nokkur ár stoppaði hún. Nú voru góð ráð dýr. Atti að fara með vekjarann f við- gerð? Gamli maðurinn ákvað að kfkja fyrst inn f hana og sjá þetta meistaraverk a'S innan. Hann skrúfaði lokið aftan af klukkunni og opnaði hana. Þá datt út úr henni dauð fluga. Þá heyrðist karl tauta: Nú það er skiljanlegt að greyið stoppi þegar vélamaðurinn er dauður. Skiptir ekki máli hvað þetta þýðir á hebresku heldur hvaða stafir þetta eru? ur! Stóðst þig vel, mamma! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Fá spil eru svo einföld að ekki krefjist þau eiithverrar um- hugsunar. Þó f fyrstu virðist sama hvernig úrvinnslunni sé háttað getur seinna komið fram, að svo var alls ekki. Spilið í dag, úrspilsæfing vik- unnar, virðist ofur einfalt. En þó er alls ekki sama hvernig að því er staðið. Suður gefur, allir á hættu. Norður S. 52 H.6432 T. 7654 L. D72 Suður S. A7 H. AKD T. AD32 L. ÁK64 Suður spilar þrjú grönd eftir þessar sagnir. Það er bara hún Skjóna. — Hún vill fá að heyra úrslitin á skeiðvellinum! Ekki ætlazt til neins... „Kæri Velvakandi. Fyrst vil ég þakka kærlega fyrir samskiptin á liðnu ári. Bréf þetta verður ekki langt, því ég vil gjarnan aðeins fá að koma með smá athugasemd. Milli jóla og ný- árs sá ég í dálki þinum grein eftir Sigurð Draumland, sem lýsti ekki miklum sannleika á orði Guðs. Þar tekur hann t.d. þann ritn- ingarstað, sem hafður er eftir Jesú er hann sagði að við ættum ekki að skulda neinum neitt nema það að elska hver annan. Sigurður túlkar þetta svo að við eigum sem sagt að draga það á langinn að sýna hver öðrum kærleika. Ég vil benda honum og þeim, sem lásu túlkun hans, á það góð- fúslega, sem setningin á að þýða: Við eigum að koma þannig fram við náungann eins og við skuldum honum mikil auðæfi. Þá getum við ekki ætlazt til neins af honum en reynum þess í stað að borga honum skuldina. „Elskið óvini yðar, og gjörið gott og lánið án þess að vænta nokkurs í staðinn og þá munu laun yðar verða mikil og þér mun- uð verða synir hins hæsta... Ver- ið miskunnsamir eins og faðir yð- ar er miskunnsamur. Dæmið ekki, þá munuð þér ekki heldur verða dæmdir... Sýknið og þá munuð þér sýknaðir verða... með þeim mæli sem þér mælið mun yður aftur mælt verða...“ Lúkas 35—38. 1 þessu er okkur sýnt að vera ekki blindir fyrir ófullkomleika okkar sjálfs, þess vegna eigum við ekki að formæla öðrum heldur að reyna að hjálpa þeim þvf við er- um öll ófullkomin og syndarar. Leit okkar að hamingjunni og tilganginum i þessum hverfula veraldlega heimi er einskis nýt og hefur alltaf verið það. Því segir frelsarinn: Þú skalt elska Drottin Guð þinn af öllu hjarta þfnu og af allri sálu þinni og af öllum huga þfnum. Þetta er hið mikla og fyrsta boðorð. Hið annað er: Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. A þessum boðorðum byggist allt lögmálið. (Matt. 22:37—40). „Þangað til himinn og jörð líða undir lok mun ekki einn smástafur lögmálsins undir lok SIJÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR 2 L pas** 2 T pass 3G allirpass Vestur spilar úr spaðadrottn- ingu og austur kallar með áttu. Og nú taka lesendurvið. Urspilsáætl- un? Það er óþarft formsatriði að gefa fyrsta slaginn. Atta slagir eru öruggir og þrír möguleikar til að fá þann níunda. Bæði hjartað og laufin geta fallið 3—3 auk svíningar í tígli. En við reynum ekki svíninguna fyrr en í sfðustu lög. Þess vegna tökum við fyrst hjartaslagina. þrjá. Vestur á tvo en lætur siðan tiguláttu. Þá tök- um víð á laufás, kóng og drottn- ingu. Enn var austur aðeins tvisv- ar með og lét síðan spaða. Nú erum við stödd f blindum á rétt- um tíma og vitum, að tígul- svíningin verður að takast. Norður S. 52 H.6432 T. 7654 L. D72 Austur S. K843 H.10875 T. KG9 L. 98 Vestur S. DG1096 H. G9 T. 108 L.G1053 Suður S. A7 H. AKD T. ÁK32 L. ÁK64 HÚS MALVERKANNA Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 46 Það hlaut að vera einhver slffcur sem hafði fundið upp á þessu. Heimskulegt spaug. Andstyggilegt spaug. Ef það var gert til að reyna að hræða hana burt var eins gott hún sýndi þeim hinum sama að það væri hægara ort en gert að beita slfkum aðferðum við hana ... að hún var fullfær um að verja sig... að hún léti ekfci ráðast að sér nema svara f sömu mynt... að einhvers staðar var eitthvað sem hét lög og réttur jafnvel þótt hún byggi af- skekkt. Lög og réttur. Já, en auðvitað hlaut lög- regluþjónninn I þorpinu að vita allt um skrftna fugla f grennd- inni. ^ Lögreglan ... f hennar eigin sakamálasögum var alltaf leit- að á náðír iögreglunnar, en ekki fyrr en morð eða eitthvað voðalegt hafði gerzt, en lögregl- an var nú til þess að vernda borgarana frá öllu illu. Þeir höfðu alltaf verið innan seilingar þegar maður sem barn hafðí gleymt að setja lukt á hjólið. Og fyrst þeir gáfu sér tfma til að fást við fágengilega hluti eins og hjólluktir þá gætu þeir Ifka lagt sig niður við að fjarlægja dauðan kött. Kannski maðurinn væri á næstu grösum og reyndi að fylgjast með þvf hvernig hún tæki þessu. Það væri þá mátu- legt á hann að sjá að hún sækti lögregluna. Sérvitringur sem einhvern vegiun komst inn f húsið henn- ar. Vfst var þetta innbrot enda þðtt engu hefði verið stolið. Hún lagði glasið frá sér á borð- ið og fór að klæða sig f yfir- höfn. Nú var svo spurningin um hvort hún átti að taka dauða köttinn með sér I bflinn eða láta hann liggja þar sem hann var kominn og láta lögregluna fjarlægja hann. Hún opnaði hægt dyrnar inn f svefnherbergið og horfði and- artak á köttinn og hvftu blóm- in... Hún gat ekki fengið af sér að koma við hann. Þvf ekki að láta lögregluna sjá með eigin aug- um hvernig hann hafði verið settur á koddann hennar. Það var sfðan mál lögreglunnar hvað hún gerði við hann. Hún vissi ekki gjörla víð hverju hún hafði búizt. En ekki þessu. Kannski lögreglustöð eins og þær gerðust f Kaupmannahöfn með opnum dyrum allan sólar- hringinn og vingjarnlegum lög- regluþjónum, sfmum sem hringdu f sffellu. Þorpslögreglumaðurinn hét Egon Jensen. Nafnið hans stóð á skilti á dyrunum. Ljósið yfir dyrunum var kveikt en að öðru leyti var hvergi Ijósglætu að sjá f hús- inu. Hún var á báðum áttum nokkra stund en þrýsti sfðan á dyrabjölluhnappinn. — Hún hafði staðið f löngu streði við að finna heimili hans svo að hún varð að láta lönd og leið allar vangaveltur um að kannski væri hún að vekja hann af værum blundi. Fyrst blautar auðar göturnar. I.okaðir gluggar og ópersónu- leg hús. Kigningin sem sleit illsku- lega f trjátoppana meðan hún horfði út um bflgluggana og reyndi að koma auga á ein- hvern sem gæti hjálpað henni. Járnbrautarstöðin var Ifka lokuð, en hún hafði þó fundið sfmaklefa þar og flett upp f sfmaskránni. Egon Jensen, Aðalgötu 17. Þetta hljómaði allt Ijómandi vel unz hún uppgötvaði að gat- an sem hún hélt að væri Aðal- gata hét Vesturgata... að næsta gata hét Austurgata og hún varð hvað eftir annað að fara út f rigninguna og gá á götuskíltin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.