Morgunblaðið - 17.01.1978, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.01.1978, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANUAR 1978 39 Óttast átök eft- ir verkf allið London, 16. jan. AP. BRESKIR slökkviliðsmenn sneru Viðskipti Kína við útlönd jukust Hong Kong, 16. jan. Reuter. KÍNA jók verzlunarviSskipti sin við önnur lönd um 12% á síSasta ári, að sögn fréttastofunnar Nýja Kina i dag. Fréttastofan sagSi að heildar- viðskiptin hefðu verið mun meiri en nokkur tima áður, viðskipta- jöfnuðurinn „hagstsður" en engar tölur voru nefndar. Út- flutningur hefði verið mikill á óunninni oliu, kolum, vefnaði, silki og reiðhjólum, en inn i land- ið hefðu verið keypt ýmis efni og lyf, plastik. sjónvarpstæki og út- búnaður og fleira til framkvæmd- ar áætluninni um aðlögun lands- ins að nýja tímanum. aftur til vinnu sinnar fullir gremju á mánudag, eftir mis- heppnað 9 vikna verkfall og hót- uðu þeim starfsbræðrum sfnum vandræðum sem á sínum tfma vildu ekki taka þátt f verkfallinu. Ríkisstjórnin hefur skipað 18 þúsund mönnum, sem voru kallaðir til og þjálfaðir í skyndi til slökkvistarfa í verkfallinu, að vera áfram til aðstoðar. Hún ótt- ast að að til átaka komi á milli þeirra 36 þúsunda verkfalls- manna og um 1 þúsund slökkvi- liðsmanna sem neituðu að fara í verkfall og reynt verði að fyrir- byggja að eðlilegt ástand komist á í slökkvimálum. Nokkrir leiðtogar slökkviliðs- mannannn sem þátt tóku í verk- fallinu hafa látið í ljós þá skoðun sína að reka eigi þá sem ekki vildu fara í verkfall á sínum tlma, í það minnsta úthýsa þeim og gera þeim lífið leitt með þvl að tala ekki við þá. Slökkviliðsmennirnir töpuðu baráttu sinni fyrir 30% hækkun launa. Þeir samþykktu 10% launahækkun strax og síðan frek- ari hækkun í nóvember 1979. Þessi úrslit eru talin vera mikill sigur fyrir ríkisstjórnina í baráttu hennar gegn verðbólgunni, með þvi að launahækkanir fari ekki fram úr 10% á þessu ári. Waldheim hóf- lega bjartsýnn Nikosfa, Aþenu, 16. janúar. AP. Reuter. Kl'ltl Waldheim, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði f Aþenu f dag að eftir viðræður sfnar við leiðtoga Grikkja og Tyrkja á Kýpur væri hann von- betri en áður um að deiluna mætti leiða til lykta, en hann gaf f skyn að ekki væri ástæða til að búast við skjótum málalokum. Waldheim lagði áherzlu á að framhaldsfundi yrði að undirbúa af mikilli kostgæfni ef einhver árangur ætti að nást. Waldheim þykir hafa unnið um- talsverðan sigur með því að fá forystumenn Grikkja og Tyrkja á einni til að koma saman til fundar í fyrsta skipti um helgina. Engu að síður segja fréttamenn að aug- ljóst sé að Waldheim hafi ekki haft árangur sem erfiði, þar sem hann hafi verið mun opinskárri í bjartsýnislegum yfirlýsingum sín- um fyrir helgina. Waldheim sagði að undirbún- ingur að næstu fundum myndi taka nokkrar vikur. Waldheim kom til Aþenu síð- degis á mánudag og mun hann verða um kyrrt i Aþenu i tvo daga og m.a. tala við Karamanlis for- sætisráðherra, Papaligouras utan- ríkisráðherra og Tsatsos forseta Grikklands. Waldheim sagði einnig að hann myndi verða að bíða eftir nýjum tillögum frá tyrknesku stjórninni um málið áður en slíkum fundum yrði komið í kring. En færi allt samkvæmt áætlun myndu fundir aðila vonandi geta hafist i marz- mánuði. Hann sagðist hafa farið frá Kýpur með þá tilfinningu að menn væru á réttri leið. Teng Hsiao-ping tíl Burma og Nepal Belgrad, 16. janúar. AP. TENG Hsiao-ping, aðstoðarfor- sætisráðherra Kfna, fer f lok næstu viku f heimsókn til Burma og Nepal, að þvf er júgóslavneska fréttastofan Tanjug f Peking skýrði frá f dag. Er hann æðsti kfnverski leiðtoginn sem heim- sækir erlend rfki frá láti Maos formanns. Tanjug fréttastofan telur að upphaflega hafi Chou En-lai for- sætisráðherra verið boðið til land- anna, Fréttastof- an bætir við' að heimsóknirnar kunni að vekja athygli þar sem þær eigi sér stað á sama tíma og afdrifaríkir viðburðir eru að ger- ast f Suðaustur-Asiu, og er þá einkum átt við deilur Kambódíu og Vietnams. Giulio Andreotti, fráfarandi forsætisráðherra Italfu ræðir við fréttamenn eftir að hann hafði rætt við Leone forseta og tjáð honum þá ákvörðun sfna að segja af sér forsætisráðherradómi. Búizt er við að Leone muni sfðan fela Andreotti myndun nýrrar ríkisstjórnar á fimmtudag. Sovétmenn flytja mikið af vopnum til Eþíópíu London, 16. jan. Reuter. SOVETENN eiga nú f mestu vopnaflutningum slnum frá Kúbudeilunni 1962, en þeir flytja nú mikið af vopnum til Eþfðpfu sem á f strfði við heri Sómalfu. Þessar fregnir koma frá blaða- manni brezka blaðsins. Sunday Telegraph, sem staddur er f Óm- an, en daglega koma flugvélar sovésku loftbrúarinnar að strönd- um landsins til að forðast brezkar radarstöðvar f Salalah. I fregnunum frá Öman er sagt að i loftbrúnni séu um 200—300 flugvélar. Daglega fljúga nokkrar flutningavélar með hergögn til Eþiópiumanna til Aden, höfuð- borgar Suður-Jemens. Einnig losa stór sovésk f lutningaskip hergögn til Eþíópiu i Aden í hverri viku, segja fregnirnar. Brezki fréttamaðurinn segir ljóst vera, að þrátt fyrir að Sovét- menn afneiti afskiptum af striði Sómala og Eþiópiumanna, sé það nú æðsta takmark Kremlar að vinna striðið gegn Sómölum, þvi að þar með fái Sovétmenn alger yfirráð yfir leiðinni inn á Rauða- hafið. Soldáninn í Óman, Qaboos Bin Said, sagði i viðtali við Sunday Telegraph að hann hefði áhyggj- ur af þvf hve sein Vesturlönd væru að átta sig á næsta takmarki Sovétmanna eftir að þeir hefðu náð horni Afriku á sitt vald. Það takmark sagði hann vera að ná hinum oliuauðuga Arabiu-skaga á sitt vald. Soldáninn sagði að ef sovésku flutningaflugvélarnar brytu lofthelgi Ómans yrðu þær neyddar til að lenda i landinu, en lofther landsins stjórna brezkir menn. Koltvíildi eykur hita- stig andrúmsloftsins New York, 16. jan. AP. AUKIÐ magn koltvfildis f gufu- hvolfi jarðar eykur stöðugt hita- stig andrúmsloftsins. Þessi þrðun getur haft alvarlegar afleiðingar á helztu fæðuframleiðslusvæði jarðarinnar. Þessi er niðurstaða greinar sem birtast mun í næsta hefti Newsweek, en þar eru dregnar fram f dagsljósið nýjustu upplýsingar f þessum málum og m.a. sagt, að æ fleiri veðurfræð- ingar hallist að þvf að andrúms- loftið sé stöðugt að hitna en ekki að kðlna, eins og stundum er haldið fram. I greininni er skýrt frá, að árið 2050 verði andrúmsloftið að ;afn- aði þre.nur gráðu a á Celcius leit- ara en í dag, haldi menn áfram að nota eldsneyti í sama mæli og nú. I greininni segir ennfremur að nauðsynlegt sé að halda áfram ítarlegum rannsóknum á hvaða afleiðingar aukið hitastig and- rúmsiöftsins hefur, hverjar séu helztu orsakir hins aukna hita- stigs og hvort beita megi ein- hverjum ráðum til að snúa þróun- inni við, telji menn hana hættu- lega. „Nauðsynlegt er að taka af allan efa i þessum efnum," segir blaðið. „Þær hættur sem koltví- ildið getur haft í för með sér eykur á nauðsyn þess að menn temji sér eldsneytissparnað og þrói aðrar aðferðir til orkufram- leiðslu", segir blaðið að lokum. VHjtfUtí víðaumheim Amsterdam 3 Aþena 15 Berlín 3 Brússel 7 Chicago + 8 Kaupmannah 2 Frankfurt S Genf S Helsinki 2 Jóhannesarb. 26 Lissabon 11 London 6 Los Angeles 16 Marlrid 5 Miami 16 Majorka 10 Malaga 15 Moskva + 10 New York +4 ÓslÓ 2 Parfs 4 Rómaborg 11 Stokkhólmur 1 T«l Aviv 16 Tókió 11 Vancouver 8 Vínarborg 3 skýjaS bjarl bjart "> skýjaS skýjaS hjart skýjað skýjaS skýjaS ' sól skýjaS rigning rigning skýjaS bjart alskýjaS léttskyjaS skýjað bjart þoka skýjaS skýjaS skýjaS bjart skýjaS skýjaS skýiaS Stjórn Andreottis farin frá á ítalíu Römaborg, I(i. jan. AP. GIULIO Andreotti, forsætisráð- herra ttalfu, afhenti Leone Italfu- forseta lausnarbeiðni sfna sfðdeg- is á mánudag, eins og búizt hafði verið við. Stjórn hans hefur verið við völd f sautján mánuði. Búizt er við að Leone muni á fimmtu- dag ðska eftir þvf við Andreotti að hann taki að sér að reyna að myndanýjastjórn. Stjórnmálaástandið á Italfu er nú mjög erfitt og afsögn stjórnar- innar kemur þegar órói á vinnu- markaði er mikill, atvinnuleysi um 9 prósent og pólitisk hryðju- verk hafa færzt i aukana. Stöðnun í iðnframleiðslu Itala er og litin alvarlegum augum. Andreotti veitti forstöðu minni- hlutastjórn flokks sins Kristilega demókrataflokksins en afhenti lausnarbeiðni sína eftir að ljóst yarð fyrir helgina að kommúnist- ar myndu hverfa frá stuðningi við stjórnina. Kristilegi demókrata- flokkurinn fékk umdeilda stuðn- ingsyfirlýsingu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu þar sem sagði að Bandaríkin myndu ekki sætta sig við beina þntttöku kommúnista i ríkisstjórn eða ríkj- andi meirihluta í þinginu eins og sagt hefur verið frá. Til að koma í veg fyrir að boða þurfi til nýrra kosninga, sem myndu liklega ekki skýra pólitískar línur neitt að ráði, verður Kristilegi demókrata- flokkurinn nú að finna lausn sem vinstrimenn gætu sætt sig við. Kommúnistaflokkurinn sem Enric Berlinguer stýrir fékk 34% greiddra atkvæða í siðustu kosningum 1976 eða aðeins 4% minna en kristilegi demókrata- flokkurinn. Fengu kommúnistar m.a. forsetastöðu I annarri deild þingsins og lykilstöðu í ýmsum þingnefndum og fengu siðan stuðning annarra flokka til að neyða Andreotti stjórnina til að Framhald á bls. 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.