Morgunblaðið - 17.01.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.01.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANUAR 1978 OIMAK 28810 carrental 24460 biialeigan GEYSIR BOR< LOFTLEIDIR BÍLALEIGA -E 2 1190 2 11 38 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson Simi86lS5, 32 716 HÚSBYGGJENDUR Eínanpnarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum ^o að kostnaðarlausu. j^. Hagkvæmt verð , og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. kvökt og helqorsíml Í3-7355 Frankfurt dýrastur gististaða London 14. jan. Reuter. HÓTELGISTING í Frankfurt er sú dýrasta segir í könnun, sem gerö hefur verið á ferða- kostnaði í 61 borg víðs vegar um heim. Birtar voru niður- stöður hennar í brezka blaðinu Financial Times og segir þar að reiknaður hefði verið út kostnaður við að dvelja þrjár nætur á hóteli og reiknað inn í verðið drykkir, máltíðir, leigu- bílaakstur og því um iíkt. Frankfurt var með langhæsta verðið, næst á eftir komu Briissel, Paris og Buenos Air- es, Dubai, New York, Kuwait, Bahrain, Rio de Janeiro og Nassau. Neðst á listanum var aftur á móti Nikosía, Salis- burty og Belgrad. W ÞAD ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐLNU .\n;i.Ysi\<;.\- SÍMISN Klt: 22480 Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDkGUR 17. janúar MORGUNNINN _________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna ki. 9.15: Guðrfður Guðbjörns- dðttir les söguna Gosa eftir Collodi (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Áður fyrr á árunum kl. 10.25: Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveitin Fflharmonfa leikur Sinfónfu nr. 4 f G-dúr eftir Gustav Mahler; Otto Klemperer stjórnar. Ein- söngvari: Elisabeth Schwarz- kofp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ________________ Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Húsnæðis- og atvinnu- mál. Þáttur um vandamál aldraðra og sjúkra. Umsjon: Ólaf ur Geirsson. 15.00 Miðdegistónleikar. Arthur Grumiaux og Dinorah Varsi leika Sónötu í G-dúr fyrir fiðlu og pfanð eft- ir Guillaume Lekeu. Kammersveitin f Stuttgart leikur Serenöðu fyrir strengjasveit op. 6 eftir Josef Suk; Karl Múnchinger stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatfminn, Asta Einarsdóttir sér um tfmann. 17.50 Að tafli. Jðn Þ. Þór flyt- ur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVOLDIÐ_________________ 19.35 Rannsóknir f verkfræði- og raunvfsindadeild Háskóla tslands, Júlfus Sólnes prófessor talar um vindálag og vindorku á Islandi. 20.00 Frá finnska útvarpinu, Irja Auroora syngur við A SKJANUM ÞRIÐJUDAGUR 17. janúar 20.00 Fréttir Og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20,30 Landnám f Síberfu Síðari hluti þýskrar myndar um mannlífið á bökkum Ob- fljðts f Sfberfu. Þýðandi og þulur Guðbrand- ur Gfslason. 21.15 Sjónhcnding Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Soti.ja Diego. 21.35 Sautján svipmyndir að vori Sovéskur . njðsnamynda- f lokkur 9. þáttur. Holtoff situr fyrir Stierlitz á heimili hans. Muller, yfir- maður Gestapo. hefur seltt hann þangzð til að leggja fyrir hann gildru. Hann seg- ir að Stierlitz, að hann iiggi undir grun yf irboðara sinna og biður hann að f lýja með sér. Stierlitz kemur sér hjá þvf að svara með þvf að rota Hoitoff og fer með hann til Mullers. MUlier kemst að því, að stúikan og presturinn nota sama dulmálið, og ennf rem- ur finnast fingraför Stierlitz á senditæki. Hans er nú leit- að um allt lanti. Vegum er lokað og hús hans umkringt. Þýðandi Hallveig Thorlac- ius. 22.45 Dagskrárlok pfanóundirleik Gustavs Djupsjöbacka a. Þrjú lög eftir Felix Mendelssohn. b. Fjögur lög eftir Yrjö Kil- pinen. c. Sigenaljóð eftir Antonin Dvorák. 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klði" eftir Long- us, Friðrik Þórðarson þýddi. Óskar Halldórsson les (2). 21.00 Kvoldvaka a. Einsöngur: Eiður A. Gunnarsson syngur fslenzk lög, Olafur Vignir Alberts- son leikur á pfanð. b. Þórður sterki. Síðari hluti frásöguþáttar eftir Helgu Halldðrsdðttur frá Dagverð- ará. Björg Arnadðttir les. c. Við áramðt. Arni Helga- son f Stykkishólmi flytur f jögur frumort kvæði. d. Araveðrið 1930. Haraldur Gfslason fyrrum formaður í Vestmannaeyjum segir frá. e. Minnzt húslestrastunda á æskuárum. Guðmundur Bernharðsson segir frá. f. Kórsöngur: Karlakðr Reykjavfkur syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson. Söngstjðri: Páll P. Pálsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 A hljóðbergi. „An Ene- my of the People", Þjððnfð- ingur, eftir Henrik Ibsen f leikgerð Arthurs Miller. Leikarar Lincoln Center leikhússins flytja undir stjðrn Jules Irving. Fyrri hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. „Þjóðníðingurinn 99 „Þjóðníðingurinn" (En Folkefjende) hið þekkta leik- rit Ibsens, verður flutt Á hljóðbergi i kvöld klukkan 22.50. Leikritið verður flutt i leikgerð Arthurs Millers, af leikurum Lincoln Center- leikhússins undir stjórn Jules Irving. Henrik Ibsen fæddist i Noregi árið 1828 Hann ólst upp í fátækt en með dugnaði tókst honum að komast til Óslóar og fór þar í skóla. Fyrsta leikrit sitt skrifaði Ib- sen 22 ára, „Katilina" Árið eftir var Ibsen ráðinn forstjóri Þjóðleikhússins i Bergen, og var hann forstjóri þess í fimm ár. Fór hann víða um lönd á þeim tíma til að nema leik- húslist, auk þess sem hann Henrik Ibsen skrifaði nokkur leikrit á tíma- bilinu. Flest leikritanna sem hann skrifaði á þessum tíma eru undir sterkum áhrifum frá rómantískum, frönskum 19. aldar leikritahöfundum og hafði Eugéne Scribe mest áhrif á hann. Þegar starfstímabil hans við Þjóðleikhúsið i Bergen rann út, gerðist hann leik.hús- stjóri nýs leikhúss í Ósló og hélt áfram leikritasmíð sinni. Á þessum tima var afstaða Ibsens til samtiðar hans að mótast og eru flest verka hans frá þessum tima hár- beittar ádeilur á samfélagið. Hann var í Ósló í önnur fimm ár en lagði þá land undir fót og hélt til meginlands Evr- ópu, þar sem hann dvaldi i 27 ár en Ibsen andaðist i Noregiárið 1906. „Þjóðníðinginn" samdi Ib- sen árið 1 882, og fjallar það verk um endurbótasinna sem afneitað er af þvi fólki sem hann hyggst bjarga. „Á hljóðbergi" hefst eins og áður sagði klukkan 22.50 og stendur í eina klukku- stund. í kvöld verður fluttur fyrri hluti leikritsins en síðari hlutinn verðurfluttur síðar. Hitler kemur mikið við sögu í sovézka myndaflokknum „Sautján svipmyndir að vori", en nfundi þáttur hans verður sýndur í kvöld. I sfðasta þætti fór að færast fjör í leikinn, en þá komst upp um Stierlitz, og leitað var að honum um allt landið. Virðist þvf svo sem þættirnir geti átt það til að vera spennandi þó Iftið hafi farið fyrir spenningnum fram að þessu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.