Morgunblaðið - 17.01.1978, Side 6

Morgunblaðið - 17.01.1978, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANUAR 1978 í DAG er þriðjudagur 17 janú- ar. ANTÓNÍUSMESSA, 17. dagur ársins 1978 Árdegis- flóð í Reykjavik er kl 00 38 og siðdegisflóð kl 13 06 Sólar- upprás i Reykjavik er kl 1 0 50 og sólarlag kl 16 26 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 10.55 og sólarlag kl. 15 51 Sólin er í hádegisstað i Reykjavik kl. 13 38 og tunglið i suðri kl 20 41. (íslandsalmanakið). Og GuS YalaSi öll þessi orö og sagSi: Ég er Drott- inn, GuS þinn, sem leiddi þig út af Egyptalandi, út úr þrælahúsinu. Þú skalt ekki hafa aSra guði en mig. (II. Móse 20.1). Hauki vikið að fullu úr starfi ORÐ DAGSINS á Akureyri. simi 96-21840. ÁRNAÐ MEILXA SJÖTUG er I dag, 17. janú- ar. Jóhanna Daðey Gísla- dóttir frá Þingeyri, nú til heimilis að Hrafnistu. Hún tekur á móti afmælisgest- um sínum í dag að Garða- flöt 14 í Garðabæ. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Gaulverja- bæjarkirkju Ólafía Guð- mundsdóttir og Þórarinn Siggeirsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 65 í Hafn- arfirði. (NYJA Myndastof- an). 1 KPOSSGÁTA | LARÉTT: 1. gæf 5. korn 7. þvottur 9. líkir 10. óþokki 12. eins 13. skel 14. tvfhlj. 15. fugla 17. flát. LÓÐRÉTT: 2. gauf 3. pfla 4. erfiða 6. særðar 8. eins9. tóm 11. beislis 14. óþæginda 16. keyr. Lausn á Síðustu LARÉTT: 1. sinnir 5. mal 6. SA 9. skemma 11. VA 12. inn 13. ær 14. nár 16. ós 17. iðaði. LÓÐRÉTT: 1. sessunni 2. NM 3. naumir 4. il 7. aka 8. ranns 10. MN 13. æra 15. áð 16. ói. FRÁ HÖFNINNI A LAUGARDAGINN kom Hofsjökull til Reykjavík- urhafnar vegna bilunar f vélarúmi og var hann enn í höfninni i gærmorgun vegna viðgerðarinnar. 1 gærmorgun kom togarinn Ásgeir RE af veiðum og landaði aflanum hér. Múla- foss og Skógafoss fóru á ströndina í gær, svo og Selá. I gær var Bæjarfoss væntanlegur frá útlöndum. Ífhéttip 1 HVlTABANDSKONUR halda fund á Hallveigar- stöðum í kvöld kl. 8.30 og verður spilað bingó. A.A.-SAMTÖKIN, kvenna- deild, hafa nú breytt fund- artíma sínum á laugardög- um. Verður fundurinn eft- irleiðis klukkan 2 síðd. DIGRANESPRESTA- KALL Kirkjufélagið held- ur fund annað kvöld, mið- vikudag, kl. 8.30 í safnaðar- heimilinu við Bjarnhóla- stíg. Guðmundur Gilsson organleikari kemur á fund- inn ásamt félögum úr kirkjukórnum. Jón H. Guð- mundsson sýnir kvikmynd. Kaffiveitingar. BUSTAÐASÖKN. Félags- starf aldraðra hefst aftur í safnaðarheimilinu á morg- un, miðvikudaginn 18. janúar, klukkan 2 síðd. PEIMIMAVIIMIR] DANMÖRK: PIA Clausen 14 ára, Möllegaardvej 13, Borris, 6900, Danmark. I JAPAN: Masako Kobori, 16 ára gömul 152—2, Mise- cho, Kashihara-shi, Nara- ken, Japan. Veðrið I GÆRMORGUN var norð læg átt ríkjandi um land allt með frosti og spáSi VeSurstofan áf ramhald andi frosti og bjóst við allt aS 10 stiga frosti aSfara- nótt þriðjudagsins. Hér í Reykjavík var norSan gola í gærmorgun skýjao og frostið 3 stig. Uppi í Borg- arfirði og á Snæfellsnesi var frostið 5 stig. Á Galt- arvita og í Húnavatnssýsl- um var 6 stiga frost. Á SauSárkróki var NA-6 og frost 5 stig, á Akureyri var frost 3 stig. Á Raufarhöfn var 6 stiga frost, en minnst var frostiS á Dala- tanga. eitt stig. Á Höfn var frostiS 5 stig, en I Vestmannaeyjum var N-7 4ra stiga frost. Austur ellu var frostiS 7 stig. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Hlíf Halldórs- dóttir og Sigurgeir Gríms- son. Heimili þeirra er að Jörfabakka 22, Rvík. (Ljósm.stofa ÞÓRIS)., DAí.ANA 13. .j;inúar til 19. janúar að háðum döKum muðföldum. cr kvöld*. nætur- og hcigarþjónusta apótek- anna í Reykjavík sem hórse«ír: I Inj-ólfs Apóteki. — En auk þess er LAIGARNESAPÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTöFUR eru lokaðar á lauj-ardÖKum or helgidÖKUm. en hægt er að ná samhandi við lækni á (.ÖNC.UDEILD LANDSPÍTANANS alla vírka daj-a kl. 20—21 og á laugardöj-um frá kl. 14—16 sími 21230. (jöngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum döf-um kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni {síma LÆKNA- FELAöS REVKJAVlKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da«a til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar I SlMSVARA 18888. ÓNÆMISADC.ERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteini. SJUKRAHUS Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartfmi: kl. 14—18. alla daga. öjörgæzludeild: Heimsóknartfmi eftir sam- komulagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DVRA (í Dvraspftalanum) við Fáks- völlinn f Vfðidal. öpin alla daga kl. 13—18. Auk þess svarað f þ«*ssa síma: 76620 — 26221 (dýrahjúkrunarkon- an) og 16597. S0FN HEIMSÓKNARTIMAR Borgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. (irensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðlr: Heimsóknartfminn kl. 14 —17 og kl. 19—20. — Fæðing- arhcimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. LANDSBÖKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. (Jtlánssalur (vegna hcimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORÖARBÓKASAFN REYKJA VlKUK. AÐALSAFN — UTLANSDEILD. Þingholtsstrætl 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308. f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LöKAD A SUNNU- DÖCiiUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þinghölts- stræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a. símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og taibókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Öpið til almennra útlána fyrfr börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BI STAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOGS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN. Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókevpis. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. ÞVSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftír pöntun. sfmi 84412, klukkan 9—io árd. á virkum dögum. HÖGGMVNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdcgis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. BILANAVAKT K.R VAR af I.S.I. falið að sjá um framkvæmd SKÓLA- HLAUPS, Vlðavangshlaups fyrir skólafólk (bæði kenn- arar og nemendur). Sam- ílKYTTn kvæmt tilk. „fer hlaupið LIMlllll I ll fram í fyrstu viku apríl- mánaðar. Hlaupið verður um þriggja kflómetra leið. Keppt verður í þriggja manna sveitum, þannig að fyrstu þremur mönnum úr hverri skólasveit eru reiknuð stig. Sú sveit er lægsta stigatölu hlýtur, vinnur hlaupið. Sá skóli sem vinnur hlaupið fær að launum fagran silfur- bikar (farandbikar). Sami skóli á einnig að sjá um hlaupið næsta ár á eftir f samráði við undirritað félag, sem gefið hefir verðlaunagripinn. öllum skólum á landinu er heimil þátttaka og skulu þátttakendur gefa sig fram fyrir 25. marz næstkomandi. gengisskraning NR. 10 — 16. janúar 1978. Eining Kl. 13.00 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Bandarfkjadollar SterliDKspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krAnur Sa*nskar krdnur Finnsk mörk Franskfr frankar BoIk. frankar Svissn. frankar Gylllnl V.-Þvrk mörk Lfrur Austurr. Sch. Kscudos Pcselar Ycn Kaup 213,70 412.15 194,55 3716,70 4151.10 4576.00 5319.90 4537.10 650,40 Sala 214.30 413,25« 195.15 3727,10* 4162,80' 4588,90 5334,80 4549,90« 652,30« 10806.60 10836,90 9426,55 9453.05 10068.80 10097.10 24.40 1403,10 529,90 264.65 88.44 24,47« 1407,10« 531,40« 265,45 Breyting frí sföustu skríninKu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.