Morgunblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR 1978 28611 Hamraborg 2ja herb. 65 fm íbúð á 6. hæð. Afhendist tilbúin undir tréverk. Norðurbraut, Hafn. Lítið eldra járnklætt einbýlishús á tveimur hæðum. Þarfnast standsetningar. Verð 5—6 millj. Útb. 3 — 3,5 millj. Æsufell 2ja herb. íbúð á 4 hæð. Geymsla á hæðinni. Heiðarhraun — Grindavík Raðhús á einm hæð 1 38 fm. 2 stofur, 4 svefnherb. Brekkutangi Raðhús á þrem hæðum. Grunn- flötur 90 fm. Tilbúið undir tré- verk. Skipti á 4ra herb. íbúð koma vel til greina. Hraunbær 3ja herb íbúð ásamt einu her- bergi í kjallara. Mjög góð íbúð. Ásbúð Éinbýlishús (Viðlagasjóðshús) á einni hæð með bílskýli. Útb. 1 2 millj. Erum að útbúa nýja sölu- skrá. Verðmetum sam- dægurs, ef óskað er. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 17677 29922 SLÉTTAHRAUN 2 HB Mjög góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð, 68 ferm. Góð teppi. suður- svalir, malbrkuð bilastæði og bil- skúrsréttur. Útb. 5.7 mtllj. HJALLABRAUT 3 HB 3ja herb. ibúð í sérflokki, 96 ferm. á'2. hæð. Góð teppr, stór- ar suðursvalir, þvottur og búr inn af eldhúsi. Útb. 7 millj. Verð 10 millj. STRANDGATA 3HB M|ög skemmtileg 3ja herb. ibúð i fjórbýlishúsi c.a. 98 ferm. á efri hæð. Húsið er nýbyggt og ibúð- in er ekki alveg full frágengin Útb 7 millj. Verð tilboð SÉRHÆÐ 5HB Á besta stað i vesturbænum ca 1 20 ferm. Sér hiti, góðar innrétt- ingar, fallegur garður og góður bilskúr Óskað er eftrr eignaskipt- um á einbýlishúsi eða raðhúsi. ÓSKUM EFTIR EIGNUM ÁSÖLUSKRÁ. A fasteignasalan ^Skálafell MJOUHLÍO 2 (V© MIKLATORG) SIMI 29922 SOLUSTJORI SVEINNFREYR LOGM OLAFUR AXELSSON HDL AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 ^ J«or0unblat>ib Seljendur Vegna góðrar sölu undanfarið vantar okkur 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á söluskrá. Einnig sérhæðir, raðhús og einbýlishús. Verðmetum samdægurs. Höfum kaupendur að flestum stærðum eigna. Húsafell ________________________Lúövík Halldórsson FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Aöalsteinn PéturSSOn ( Bæjarleiiahúsinu ) simi: 8 10 66 Bergur Guönason hdl SIMAR 21150-21370 SÚLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. LÖGM. JÓH. ÞÓRÐARSON HDL. Til sölu og sýnis m a Neðarlega við Hraunbæ 3ja. herb. mjög góð íbúð á 3ju hæð rúmir 80 ferm., herb. fylgir í kjallara, góð fullgerð sameign Steinhús við Kleppsmýrarveg Húsið er hæð og ris á hæðinni er 3ja herb. íbúð um 95 ferm. og 2ja herb. ibúð í risi. Rúmgóður bílskúr. Verð kr. 13 millj. Útb. kr. 7 millj. 3ja herb. íbúðir við: Mávahlíð i kj. 95 ferm Stór og góð, endurnýjuð, allt sér. Kjarrhólma 1 hæð, 80 ferm Ný fullgerð úrvals ibúð Nökkvavog í kj 90 ferm Góð, samþykkt, allt sér. 4ra herb. hæð með bílskúr Við Réttarholtsveg 130 ferm. 2 hæð, stór og góð, teppalögð með harðviði, sér hitaveita, bílskúr, útsýni. Skammt frá Iðnskólanum Járnklætt timburhús tvær hæðir og ris með þremur 4ra herb ibúðum, með meiru. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Hæð við Bugðulæk 6 herb hæð rúmir 130 ferm. með nýjum teppum og góðri innréttingu. Forstofuherb. Sér hitaveita. Sam- eign endurbætt. I vesturborginni erum að leita að íbúðum og ibúðarhæðum fyrir fjársterka kaupendur M a þurfum við að útvega 4ra—5 herb. góða íbúð Skipti möguleg á sér ibúð, 6-—7 herb á mjög góðum stað Ný gerð söluskrá alta daga. ALMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 - 21370 Allt að 2000 íslendingar til Júgóslavíu í sumar? Ferðir tslendinga til Júgósla- vfu á undanförnum árum hafa aukizt nokkuð, en á s.l. þremur árum hafa um það bil 2000 ferða- menn farið héðan til Júgódslavfu fyrir milligöngu ferðaskrifstof- unnar Landsýn. Nú hafa Sam- vinnuferðir einnig hafið sam- vinnu við hótel I Júgóslavíu og hafa þessar tvær skrifstofur sam- einazt um að standa fyrir ferðum til Potoroz sem er nærri strönd Italíu. Pozar Alojz heitir fram- kvæmdastjóri „Hoteli Palace" sem er hótelhringur í Júgóslavíu í Portoroz, og ræddi Mbl. stuttlega við hann í gær. — Ég er hingað kominn til að ræða um og semja um ferðir ís- lendinga á vegum Landsýnar og Samvinnuferða til Portoroz í Júgóslavíu en við ráðgerum að geta tekið á móti allt að tvö þús- und íslendingum í ár. A síðustu þremur árum hafa um það bil 2000 Íslendingar komið til Portor- oz og ég vonast til aukinnar sam- vinnu við ferðaskrifstofurnar Landsýn og Samvinnuferðir. Ferðirnar sem við ætlum að taka á móti eru ráðgerðar í mái til september en það er aðalferða- mannatíminn í Júgóslavíu. Hótelhringurinn, sem Pozar Alojz starfar fyrir, rekur mörg hótel og geta þau tekið á móti um 15000 ferðamönnum samtals, en þau eru flest í Portoroz á litlu Frá Portoroz þar sem Hoteli Palace hefur flest hótel sín, en stutt er frá hótrlunum á haðströnd. svæði. Það elzta er frá árinu 1912 og það nýjasta frá árinu 1971. Pozar Alojz sagði þau vera buin öllum nýtízku þægindum, sem ferðamenn krefðust, og væri hægt að una við baðstrendur rétt við hótelin, sundlaugar, gufuböð, stunda margs konar íþróttir á sér- stöku svæði, einnig væri hægt að iðka alls kyns spil, fjárhættuspil, keiluspil, minigolf o.fl. svo og stunda næturklúbba og yfirleitt hverja þá afþreyingu er menn kysu. — Auk þessa alls er hægt að Hæðir í Múlahverfi Til sölu tvær 200 ferm. skrifstofuhæðir, sem afhendast tilb. u trév. og máln, síðar á árinu. Teikn og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, Sigurður Ólason. hrl. Sími27711. 3ja herb. — góð kjör Höfum í einkasölu mjög góða 3ja herb. íbúð á 2. hæð í háhýsi við Álftahóla. Harðviðarinnrétt- ingar. íbúðin er teppalögð Flísalagt bað. Lóð frágengin með malbikuðum bílastæðum. Laus samkomulag. Verð 9,5 —10 milljónir Útborg- un 7 — 7,5 millj. Við samning 15 —1700 þús.j mismunur á útborgun má dreifast á 16 mánuðum, með 2ja mánaða jöfnum greiðslum Samningar og fasteignir, Austurstræti 10 A, 5. hæð, sími 24850, og 21970. heimasími 381 57. 29555 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 — 21 (JM HELGAR FRÁ 13—17 Laugavegur 2ja herb. íbúð + 1 herb. í kjall- ara, nýiir gluggar. Útb. 5 millj Tjarnarbraut Hafn. 2ja herb. 80 fm kjallaraíbúð í 3 býli, sér inngangur. Verð 7,5 millj., út. 5 millj. Brekkugata Hafn. 3ja herb. 70 fm efri hæð í timburhúsi. Útb. 4—4,5 millj. Flúðasel 3ja herb 67 fm jarðhæð íbúðin er ný og er laus nú þegar. Útb. 6 millj. Móabarð Hafn. 3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúr Útb. 7 — 7,5 millj. Neshagi 3ja herb. 85 fm kjallaraíbúð, sér inngangur. Útb. 6,5 millj. Óðinsgata 3ja herb. 75 fm risíbúð íbúðin þarfnast lagfæringar. Útb. 4,5 millj. Blikahólar 4ra herb 107 fm ibúð i 3ja hæða blokk. Bilskúrsplata. Verð 1 2 millj., útb. 8 millj. Kársnesbraut 4ra herb. 100 fm risibúð i 3 býli. Útb. 6,5—7 millj. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson. Lárus Helgason. Sigrún Kröyer. LÖGM.: SvanuT Þór Vilhjálmsson hdl. stunda heilsuböð, en sérstök leir- böð er hægt að fara í og sólböö eða ljósaböð sem eru góð og holl fyrir t.d. astma-, exem- og gigtarsjúkl- inga, sagði Alojz. Þá er og margt að skoða sem er stutt frá Portoroz, en það eru t.d. ekki nema um 30 km til Trieste á ítalíu og auðvelt er að fara í dagsferðir til Feneyja til dæmis, en ferðaskrifstofur í Portoroz annast alla skipulagn- ingu slíkra ferða. Þessar ferðir eru yfirleitt dagsferðir en einnig má fara í lengri ferðir, t.d. lengra inn í Iand og sjá þorp og jafnvel til Austurríkis. Þá má ekki gleyma að telja hina frægu hella í Postojna, skammt frá Portoroz, en það eru dropasteinshellar sem draga til sín marga ferðamenn á ári hverju. — Segja má að Portoroz liggi vel við mörgu, sem hægt er að skoða og má það m.a. sjá af því hversu vinsæll þessi staður er, en þangað koma ferðamenn frá fjöl- mörgum löndum, t.d. margir frá Þýzkalandi og ítalíu. Eysteinn Helgason, sem er framkvæmdastjóri Samvinnu- ferða og Landsýnar, sagði að ferð- irnar væru með þeim hætti að flogið væri beint til Ljubljana eða Pula, sem eru flugvellir skammt frá Portoroz, og síðan ekið með bílum til hótelanna. Kváðust þeir báðir vera ánægðir með þá sam- vinnu er tekizt hefði milli þessara landa um þessar ferðir og vonuð- ust til að á næstu árum færi þeim enn fjölgandi er heimsæktu Port- oroz. 29922 Opid virka daga frá 10 til 22 Skodum samdægurs A FASTEIGNASALAN ^Skálafeli MJOUHLÍO 2 (VIO MPKLATORG) SÍMI 29922 SOLUSTjdbl SVEINN FREYR LOöM OLAFUR AXELSSON HDL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.