Morgunblaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 1978 blMAK ¦ 28810 carrental 24460 bíialeigan GEYSIR BOPGAPTUNI 24 LOFTLEIDIR O 2 1190 2 11 38 Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum. BÓLSTRUM ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 16807, G5TCR7R5] AFL FRAM- FARA MANNHEIM 4-gengis Diesel vélar fyrir hjálparsett 33 hesta />S 1500 sn 39 hesta /i8 1800 sn. 43 hesta /i8 2000 sn. 44 hesta við 1500 sn. 52 hesta vi8 1800 sn. 57 hesta /i8 2000 sn. 66 hesta viS 1500 sn. 78 hesta viS 1800sn. 86 hesta /ið 2000 sn. | 100 hesta iriS 1500 sn 112 hesta viS 1800 sn. 119 hesta við 2000 sri með rafræsingu og sjáll íirkri stöSvun. x± StaíaiaigMi' sJ&massfflmi Æ ffi© VfMUBðCTU t* - 5ÍMAI UMO - 214« - POe Ó05 - Mótmæltu fiskveiðitak- mörkunum með hafnlokun Amsterdam, 30. jan. AP. HOLLENSKIR fiskimcnn lokuðu með hátnm sínum átta höfnum í klukkutíma í dag til að mótmæla fiskveiðitakmarkunum Efnahags- bandalagsíns. Ekkí kom til neinna vandræða vegna þessarar lokunar. Hafnlokun fiskimannanna átti sér stað á sama tíma og ráðherra- nefnd Efnahgsbandalagsins kom saman til að ákveða nýja fisk- veiðikvóta fyrir Jönd bandalags- ins. Fiskimennirnir kvörtuðu yfir því að þeir hefðu ekkert verið hafðir með í ráðum er kvótakerfið var ákveðið. Þeir sögðust einnig reiðir hollenskum stjórnvöldum sem gerðu upptækan hluta af kolaafla togveiðibáts um helgina þar sem báturinn hafði aflað upp í janúarkvóta sinn í veiðiferðinni. Útvarp ReykiavíK vMIÐMIKUDIkGUR 1. febrúar MORGUNNINN___________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 og 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurðsson les söguna „Max bragðaref" eftir Sven Wernström f þýð- ingu Kristjátis Guðlaugsson- ar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Þýtt og endur- sagt frá kristniboðsstarfi kl. 10.25: Astráður Sigurstein- dórsson skólastjóri flytur síð- ari frásögn eftir Clarence Hall. Morguntónleikar kl. 11.00: Konunglega hljómsveitin f Stokkhólmi leikur ballett- svftuna „Glataða soninn" eft- ir Hugo Alfvén; höf. stj./ Tékkneska fflharmónfusveit- in leikur Sinfónfu nr. 4 f d- moll eftir Dvorák; Vaclav Neumann stj. 12.00 Dagskráin. Tðnleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ_______________ 12.25 Verðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður upp á þaki" eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö Olafur Jóns- son les þýðingu slna (3). 15.00 Miðdegistónleikar Maurizio Pollini leikur Pfanósónötu f fís-moJI op. 11 eftir Schumann. Félagar úr Vfnar-oktettinum leika Kvin- tett f c-moll eftir Borodfn.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Upp á Iff og dauða" eftir Ragnar Þorsteinsson Björg Arnadóttir les (5). Á SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 1. fehfuar 1978 18.00 Daglegl Ifr f dýragarði Tékkneskur my ndaf lokkur. Þýðandi lóhaima Þráins- dóttir. 18.10 Björninn Jðki Bandarfsk ti'iknimynda- syrpa. Þýðandi Guðbrandur (ilslason. 18.35 Cook skipsljori Bresk m.vndasaga. 21. og 22. þáttur. Þ.vðandi og þulur Oskar Ingimarssou. 19.00 OnWeGo Enskukeiiusla. Ejðrtálldi þáttur frumsýndur. 19.15 IIlé 20.00 Frcitir og vedur 20.25 \ ugl.vsing ai o« dagskrá 20.30 Vaka <L> Lýst verður dagskrá Kvik- myndahátfðar f Keykjavfk, sem hefst fimmtudaginn 2. febröar. l'msjonai mt'nii Arni Þðrar- inssoii og Bjiirn Vignir Sig- ttrpalsson. Stjorii upptökll Egill Eð- varðsson. 21.10 Til mikils að vinna <L> Breskur mvndaf lokkur ( sex þátttim. 3. þáflur. Eortíðin Efni annars þáttar: Adam og felagar hans Ijúka háskóla- námi íírið 1955. Þeir taka þátt f leiksýningu, og einn peirra, Mike Clodc er leik- stjöri. Ilann hcfur mikinii hug á að stofna leikflokk að lokimm prðfiiiii og reynír að fá félaga sfna f lið með sír. Atlam og Barbara giflast og seljast að f Ltindiínuni. Haim a»tlar að gerastrithöf- itndur, og hún er kennari. Þýðandi Jðn O. Edwald. 22.30 Eran fráOræiilandi <L> Lengi hefur verið vitað um úran f fjalli nokkru á Suð- vcslur-Gra»nlandi. Málniur- inn er þar f svo litlum mæli, að vinnsla hefitr ekki verið talin arðha-r til þessa. En eftirspurn- eftir úrani vex stöðttgi, og þvl er sennilegt, að úranframleiðsla hefjist á Gra-niandi eflir uokkur ár. Þvðandi og þtilur Jón Magn- ússon. <Nordvision — Danska sjðn- varpið) > 22.55 Dagskrárlok 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Verðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Gestur f útvarpssal: Asger Lund Christiansen leikur á sellð Sónötu nr. 1 I a-moll eftir Peter Arnold Heise. Þorkell Sigurbjörns leikur á pfanó. 20.00 A vegamðtum Stefanfa Traustadóttir sér um þátt um unglinga. 20.40 „Það er eins og að standa frammi fyrir hrundu htísi" Andrea Þórðardóttir og Gfsli Helgason taka saman þátt um viðbrögð foreldra, þegar börn þeirra leiðast út í of- neyzlu áfengis og annarra ffkníefna. 21.25 Einsöngur: Gundula Janowitz syngur lög eftir Franz Liszt og Richard Strauss. Erwin Gage leikur tintlir á pfanó (frá Tónlistarhátfð f Amsterdam I fyrra). 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla" eftir Virginíu M. Alexine Þórir S. Guðbergs- son les þýðingu slna (7). 22.20 Lestur Passiusálma Ragnheiður Sverrisdóttir nemi f guðfræðideild les 8. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist I ms.jón: Gerard Chinotti, Kynnir: Jðrunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Sænskt og tékkneskt i morguntónleikum I dag klukkan 11.00 verSa flutt tvö tónverk. Fyrst leikur konunglega hljóm sveitin i Stokkhólmi ballettsvítuna „Glataða soninn" eftir Hugo Alf- vén og stjórnar höfundur sjálfur flutningnum. en a8 því loknu leik- ur tékkneska filharmónlusveitin Sinfóníu númer f jögur I d moll eft- ir Antonian Dvorák og stjórnar Vaclav Neumann i þa8 skiptiS. Hugo Alfvén er Svii. fæddur i Stokkhólmi 1872 Hann var um 29 ára skeið kennari i tónlist við háskól- ann í Uppsölum. en Alfvén var sjálf- ur fiðluleikari Tónlist hans er mjög í anda síðrómantísku stefnunnar og eru tónverk hans oft byggð á þjóð- lögum Alfvén andaðist árið 1960, svo að Ijóst má vera að upptakan sem útvarpið flytur i dag er komin til ára sinna. Dvorák er eitt þekktasta tónskáld Tékkóslóvakíu, en hann fæddist skammt utan við Prag 1841 Rúm- lega tvitugur að aldri fékk hann stöðu við leikhús í Prag. og lék hann þar á yíólu i leikhúshljómsveitinni. Dvorák var við leikhús þetta i tiu ár. en bauðst þá staða orgelleikara I dómkirkju einni og tók hana Um svipað leyti samdi hann sinfóníu þá er útvarpið flytur i dag. en alls samdi Dvorák niu sinfóniur auk ópera og annarra verka Hann and- aðist í Prag lítlu eftir aldamót. 62 ára að aldri Sfðast á dagskrá sjónvarps f kvöld er dönsk mynd um úrannámur á Grænlandi. Þar hefur lengi verið vitað um úranfjall, en magnið hefur verið svo Iftið að ekki hefur verið talið þess virði að nýta það. En með vaxandi eftirspurn hefur danska stjórnin neyðst til að endurskoða afsföðu sfna, og vel kann svo að fara að vinnsla á úraninu verði hafin innan nokkurra ára. Myndin hefst klukkan 22.30 og er send út í lit. Hvernig er að vera for- eldri fíkniefnaneytenda? „VIÐ FÁUM foreldra unglinga sem nota fikniefni til að spjalla vi8 okkur um vandamál fikniefna- neyzlu og hvernig þaS sé a8 eiga börn sem neyta flkniefna að stað aldri Þa8 er náttúrulega inikil sorg hjá foreldrunum og margar vökunætur. þegar ekkert er vitað um börnin." Svo fórust Andreu Þór8ardóttur or8 er Mbl. innti hana eftir efni þáttar sem hún er með í útvarpi i kvöld ásamt Gisla Helgasyni. Þátturinn ber heitiS „Þa8 er eins og a8 standa frammi fyrir hrundu húsi" og hefst hann klukkan 20.40. Andrea sagði að rætt væri við Snorra Sigurjónsson í fikniefnalög- reglunni um uppljóstranir fikniefna- mála og rannsókn þeirra, og við Bjarka Eliasson yfirlögregluþjón um hvort aukning væri á notkun fíkni- efna eða hvort hún væri að minnka. ¦Þá er rætt um þann vítahring sem fíkniefnaneytendur dragast inn í, því það er mjög erfitt að hætta að nota fikniefni og fikniefnasalarnir eru heldur ekki fúsir til að sleppa neyt- endunum þvi þeir vita of mikið Andrea sagði að vikið væri að þeim peningum sem þarf til að kaupa fikniefni og gróða af sölu þeirra. Ennfremur er vikið að þeirri stað- reynd að mikið er gefið út af lyfseðl- um á róandi og örvandi lyf á íslandi, og að i sumum tilfellum þuda við- komandi ekki á þessum lyfjum að halda heldur selja þau á svörtum markaði í staðinn. I því sambandi er rætt við Hauk Kristjánsson yfirlækni um þau tilfelli þegar fíkniefnaneyt- endurnir hafa tekið inn of stóran skammt af eiturlyfjum og dæla verður upp úr þeim Að hans sögn hefur þeim tilfellum heldur fjölgað Jóhannes Bergsveinsson yfir- læknir er inntur eftir því hverjar séu ástæðurnar fyrir hinni miklu eitur- lyfjaneyzlu á íslandi Kemur þar fram að íslendingar eru mjög þving- aðir og nota oft vímugjafa til að vera frjálslegri i fasi i þættinum er einnig rætt um leiðir til að fyrirbyggja neyzlu fíkni- efna Virðist sem öllum séu kunnar þær leiðir sem um er að velja i þeim efnum. aðeins standi á að koma þeim i framkvæmd Nefndi Andrea sem dæmi að kenna þurfi börnum að tjá sig, þvi það vaeri oft svo að strákar segðust drekka brennivin til að geta talað við og umengist stelp- ur. Að lokum sagði Andrea að hún og margir aðrir hefðu rekið sig á það hve bagalegt það væri að fikniefna- deild lögreglunnar hefði ekki svar- sima, því það væri oft þannig að foreldrar vissu að unglingarnir væru með einhver lyf. en þyrðu ekki að hringja i lögregluna af ótta við að þeir drægjust inn i málin Sagði Andrea að viðast hvar erlendist væru svarsímar, og hefðu peir gefið góða raun, en svarsimar eru þannig að sá sem hringir talar inn á segul- band sem síðan er faríð yfir se/nna um daginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.