Morgunblaðið - 05.02.1978, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRUAR 1978
5IMAK
I J 28810
FaFrentd 24460
bíialeigan
GEYSIR
grv.'r.: • r;! 24
LOFTLEIDIR
n 2 11 90 2 11 38
InnlúiiNYÍðwkipti l«ið
til lúnNviðNkipia
BIJNAÐARBANKI
" ISLANDS
Janúarbiað
Æskunnar
er komið út
Fjölbreytt að vanda
52 síður að stærð
Afgreiðsla er að Laugar-
vegi 56, sími 1 7336.
Hringið eftir sýnis-eintaki
Hringið eftir sýnis-
eintaki.
Hand
lampar
(FLUOR)
12v og 24v jafnstr.
220v riðstr.
BOSCH
Viðgerða- og
varahluta þjðnusta
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
Utvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
5. febrúar
MORGUNNINIM
8.00 Morgunandakt
Séra Pétur Sigurgeirsson
vfgslubiskup flytur ritning-
arorð og bæn.
8. 10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. (Jtdráttur úr for-
ustugr. dagbl.
8.35 Morguntðnleikar
a. Fiðlukonsert f D-dúr op.
35 eftir Tsjafkovský. Zino
Francescatti og Fflhar-
monfusveitin í New York
leika; Dimitri Mitropoulos
stjórnar.
b. Þættir úr „Spánskri svftu“
eftir Albeniz. Nýja fflhar-
monfusveitin f Lundúnum
leikur; Rafael Friibeck de
Burgos stjórnar.
9.30 Veiztu svarið?
Jónas Jónasson stjórnar
spurningaþætti. Dómari: Ól-
afur Hansson.
10.10 Veðurfregnir. Fréttir.
10.30 Morguntónleikar; —
framh.: Tónlist eftir Bach
a. Sónata f h-moll fyrir
flautu og sembal. Leopold
Stasny og Herbert Tachezi
leika.
b. Prelúdfur og fúgur í c-
moll og G-dúr. Michel Cha-
puis leikur á orgel.
11.00 Guðsþjónusta f kirkju
Ffladelffusafnaðarins í
Reykjavfk. Einar Gfslason
forstöðumaður safnaðarins
prédikar. Guðmundur Mark-
ússon les ritningarorð. Kór
safnaðarins syngur. Ein-
söngvari með kórnum:
Agústa Ingimarsdóttir. Org-
anleikari og söngstjóri: Árni
Arinbjarnarson. Danfel Jón-
asson o.fl. hljóðfæraleikarar
aðstoða.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Um riddarasögur
Dr. Jónas Kristjánsson flytur
þriðja og sfðasta hádegiser-
indi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá
Beethoven-hátfðinni f Bonn f
sept. s.l.
Emil Gilels leikur þrjár
pfanósónötur:
a. Sónata f G-dúr op. 31 nr. 1.
b. Sónata f As-dúr op. 26.
c. Sónata f G-dúr op. 79.
15.00 Upphaf spfritisma á ls-
landi; — fyrri hluti dagskrár
Helga Þórarinsdóttir tekur
saman. Lesarar með henni:
Broddi Broddason og Gunnar
Stefánsson.
15.50 Tónlist eftir George
Gershwin
Boston Pops hljómsvcitin
leikur; Arthur Fiedler
stjórnar.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Endurtekið efni
a. Viðeyjarklaustur — 750
ára minning (Áður útv. 29.
sept 1976) Baldur Pálmason
valdi kafla úr bók Árna um
klaustrið og sögu Viðeyjar.
Lesari með honum: Margrét
Jónsdóttir. Arni Óla flytur
frumortan „Óðtil Viðeyjar".
b. Söngleikurinn „Loftur“
Þáttur tekinn saman af
Brynju Benediktsdóttur og
Erlingi Gfslasyni. Höfundar
leiksins eru Oddur Björns-
son, Kristján Arnason og
Leifur Þórarinsson. (Áður á
dagskrá 11. nóv sl.).
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„Upp á Iff og dauða“ eftir
Ragnar Þorsteinsson
Björg Arnadóttir lýkur lestri
sögunnar (7).
17.50 Harmonikulög:
Tony Romano, Egil Hauge og
Jo Privat leika.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.25 Um kvikmyndir
Friðrik Þór Friðriksson og
Þorsteinn Jónsson fjalla um
kvikmyndahátfðina f Reykja-
vfk.
20.00 Bizet og Grieg
a. Parfsarhljómsveitin leik-
ur tvær svftur eftir Georges
Bizet: Carmen-svftu og
„Barnagaman"; Daniel
Barenboim stjórnar.
b. Hljómsveitin „Northern
Sinfonia“ leikur „Síðasta
vorið“ hljómsveitarverk nr. 2
op. 34 efgtir Edvard Grieg;
Paul Tortelier stjórnar.
20.30 (Jtvarpssagan: „Sagan af
Dafnis og Klói“ eftir Longus
Friðrik Þórðarson fslenzkaði.
Óskar Halldórsson les (7).
21.00 tslenzk einsöngslög
1900—1930, V. þáttur
Nfna Björk Elíasson fjallar
um lög eftir Árna Thorstein-
son.
21.25 „Heilbrigð sál f hraust-
um lfkama“
Annar þáttur. Umsjón: Geir
V. Vilhjálmsson sálfræðing-
ur. Rætt við sálfræðingana
Guðfinnu Eydal og Sigurð
Ragnarsson, Bcrgljótu Hall-
dórsdóttur meinatækni, Jón-
as Hallgrfmsson lækni, Mar-
tein Skaftfells og fleiri um
ýmsar hliðar heilsugæzlu.
22.15 „Lærisveinn galdra-
meistarans" eftir Paul Dukas
Sinfónfuhljómsveit Lundúna
leikur; André Prévin stj.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar
a. „I Fingalshelli", forleikur
op. 28 eftir Felix Mendels-
sohn. Konunglega fflhar-
moníusveitin í Lundúnum
leikur; Sir Malcolm Sargent
stjórnar.
b. „Exultate, jubilate" mót-
etta eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Kiri Te Kanawa
syngur og Sinfónfuhljóm-
sveit Lundúna leikur; Colin
Davis stjórnar.
c. Óbókonsert í C-dúr eftir
Joseph Haydn. Kurt Kalmus
og Kammersveitin í Miin-
chen leika; Hans Stadlmair
stjórnar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
/MNMUD4GUR
manudagur
6. febrúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pfanóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Bjarni Sigurðsson lektor
flytur (a.v.d.v.)
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir
SUNNUDAGUR
5. febrúar
16.00 Húsbænduroghjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Heímiii óskast
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
17.00 Kristsmenn (L)
Breskur fræðslumynda-
flokkur.
7. þáttur Mótmæli og sið-
skipti
Arið 1517 samdi þýski
munkurinn Marteinn Lúter
mótmælabréf, þar sem hann
hafnar m.a. ofurvaldi páfa.
Prentlistin hafðí verið upp-
götvuð f Þýskalandi nokkr-
•u*n áratugum fyrr. Þvf var
unnt að dreífa mótmælum
Lúters um alla álfuna á
nokkrum vikum, og siðskipt-
* in voru hafin. Þau hlutu
strax mikið fylgi, en fljót-
lega tók að bera á ágreiníngi
leiðtoga mótmælcnda.
Þýðandi Guðbjartur Gunn-
arsson.
18.00 Stundin okkar (L að hl.)
Umsjónarmaður Asdfs Em-
ilsdóttír.
Kynnir ásamt henni Jó-
hanna Kristfn Jónsdóttir.
Stjórn upptöku Andrés Ind-
riðason.
19.00 Skákfræðsla (L)
Leiðbeinandi Friðrik Ólafs-
son.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Alþjóðlegt skákmót f
Reykjavík (L)
20.45 Kóngur um stund
Mynd frá þriðja Evrópumóti
fslenskra hesta, sem fram
fór f Steiermark f Austur-
rfki sumarið 1975.
Kvikmyndafélagið Kvik hf.
gerði myndina.
21.05 Röskir sveinar (L)
Sænskur sjónvarpsmynda-
flokkur, byggður á sögu eft-
ir Vilhelm Moberg.
4. þáttur.
Efni þriðja þáttar:
Gústaf, öðru nafni Raskens,
giftist Idu, vinnukonu á
Móavöllum, og þau fara að
búa f hermannabænum.
Lffsbarðttan er erfið og
mörg búmannsraunin. Óð-
alsbóndinn á Móavöllum
deyr og sonur hans, Óskar,
tekur við búi. tda hafðí
hryggbrotið hann, og nú sýn-
ir hann ungu hjónunum
fullan fjandskap. Minnstu
munar Ifka, að fyrri kynni
hans við tdu verði mjög af-
drifarfk fyrir hjónaband
hennar og Gústafs.
En gæfan virðist brosa við
þeim á ný, þegar tda eignast
fyrsta barn sitt.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
22.05 Jasshátfðin f Pori (L)
Upptaka frá tónleikum, sem
hljómsveitin Art Biakey’s
Jazz Messengers hélt á jass-
hátfðinni f Pori f Finnlandi
sumarið 1977.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið)
22.40 Að kvöldi dags (L)
Séra Brynjólfur Gfslason,
sóknarprestur í Stafholts-
tungum, flytur hugvekju.
22.50 Dagskrárlok
*'MANUDAGUR
6. febrúar
18.30 Handknattleikur (L)
Leikur um þriðja sætið í
heimsmeistarakeppninni.
(Eurovision — Danska sjón-
varpið)
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Alþjóðlega skákmótið f
Reykjavfk (L)
20.45 lþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.25 Strætisvagninn (L)
Þessi sænska sjónvarsmynd
er prófverkefni þriggja
nemenda við Dramatiska
Institutet f Stokkhólmi. Þeir
heita Kjell-Ake Andersson,
Kjell Sundvall og Börje
Hansson.
Ungur maður flyst utan af
landi til höfuðborgarinnar,
og eftir langa mæðu fær
hann starf við akstur
strætisvagna.
Þýðandí Jóhanna Jóhanns-
dðttir.
(Nordivision — Sænska
sjónvarpið)
22.10 Siðustu fiskimennirnir
Bresk heimildamynd um
fiskveiðar og sjósókn, eink-
um frá Cornwall, en helstu
fiskimið sjómanna þar virð-
ast eydd að mestu.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
23. Dagskrárlok
Bollubakstur í „Stundinni okkar”
Efni „Stundarinnar
okkar“ er í dag að mestu
leyti íslenzkt eins og ver-
ið hefur í vetur. Litið
verður inn á skátafund
hjá Snjókerlingum, en
það er einn af fimm
flokkum innan Spætu-
sveitarinnar. Flokksfor-
ingjarnir Guðrún Ólafs-
dóttir og Jónína Magnús-
dóttir segja frá starfi
skátanna. Einnig er litið
inn á æfingu hjá telpna-
flokki fimleikafélagsins
Gerplu f Kópavogi og
Berglind Pétursdóttir
segir frá því, sem þar fer
fram, en Berglind er Is-
landsmeistari kvenna í
fimleikum, eins og kunn-
ugt er. Hjalti Bjarnason
les myndasögu sína „Tak
og brúin“, en Hjalti er
aðeins átta ára gamall.
Sænski teiknistrákur-
inn Albin verður líka á
ferðinni og þá eftir að
geta um tvennt sem er
tengt næsta degi, sem er
bolludagur. í því tilefni
lærum við að búa til
bolluvönd og bollur. í
bolluvöndinn þarf hólk,
til dæmis úr eldhúsrúllu,
dagblað, prik, og krep-
pappir í tveimúr til þrem-
ur litum. Einnig þarf að
hafa við höndina skæri,
lím, nál og tvinna. I boll-
urnar notum við 100
grömm af smjör líki, eina
matskeið af kakó, fjórar
matskeiðar af sykri, þrjá
desilítra af hafragrjón-
um, eina matskeið af
vatni og einn desilítra af
kókosmjöli, því að þetta
eru kókosbollur, sem
ekki þarf að setja í ofn.