Morgunblaðið - 05.02.1978, Page 40

Morgunblaðið - 05.02.1978, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRUAR 1978 tfjOmiDPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn (|V 21. marz—19. aprfl Eyddu ekki kröftum þínum í einskis verða hluti og kjaftagang. Vinur þinn kemur þér skemmtilega á óvart f kvöld. Nautið 20. aprfl—20. maf Þad verdur vænst mikils af þér í dag. og það kann að verða erfitt að gera svo öllum líki, en gerðu þitt besta. k Tvíburarnir 21. maf—20. júnf llaltu þig á kunnum slóðum í dag, þú ert ekki nógu vel vakandi til að bvrja á neinu nýju. t&v Krabbinn 21. júnf—22. júlf Þú kannt að lenda í deilum við maka þinn út af peningamálum, revndu að fara einhvern milliveg og gættu tungu þinn- ar. Ljónið 23. júlí—22. ágúst Hlustaðu ekki á slúðursögur sem einhver hefur mikið vndi af að húa til um náinn vin þinn. Vertu heima f kvöld. Mærin 23. ágúst—22. sept. Hvfldu þig vel í dag. það gerir þú best með því að stunda áhugamál þitt. Kvöld- ið verður rólegt. Vogin 23. sept.—22. okt. Láttu ekki smávægilegar deilur heima fvrir setja þig úr af iaginu. það svarar ekki kostnaði. Drekinn 23. okt—21. nóv. Það er ekki vfst að allt gangi eins og til var ætlast, en það er engin ástæða til að láta það bitna á öðrum. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Maður verður stundum að gera fleira en gott þykir og stundum verður maður að hugsa um fleiri en sjálfan sig. m Steingeitin 22. des.—19. jan. Dagurinn verður fremur viðburðasnauð- ur og þú færð nægan tfma til að gera það sem þú þarft aðgera. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Það er ekki vfst að allir verði samaifila þér í dag, og eins víst að þér verði mótmælt kröftuglega. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Dagurinn verður sennilega nokkuð eril- samur. en mað góðri skipulagningu ætti allt aðganga vel. X-9 AEÆlNS AO CORRI- 6AN R'ÆMI HINGAO TILAÐ pannsaka "‘•'"N.'EF þAÐ ER, FVRlR þVi © Bvlls S?1 tracj/, eo veit ae> Pad hefur ver- IBMIKiÐ AlAGÁÞiG SlÐAN TARA f>AO ER OROlÐ'ALlÐlO, WARING, KANNSKI ER 8EST AÐ GeyVlA pETTA ALLT TtL MORÖUNS. — LJÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN /--------------------------- ' EKfí/ BAfíA UFA, //£ L OUfí UEfíA UKAUA F/NN MÓDUfíÖfíMUM CG / F/NNA AFTUfí FUfí/fí UP/fíUAfíA-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.